Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 16
3 | , | Vebrib ■ dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Léttir til. Norbaustan gola eba kaldi. • Austurland ab Clettinqi og Austfirbir: Norbvestan átt, sums staö- ar hvasst í fyrstu en lægir síodegis. Ab mestu þurrt. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Norban gola eba kaldi og sums stabar léttskýjab. • Subausturland: Norbaustan kaldi. Víbast léttskýjab. • Norburland eystra: Él og norban stinningskaldi. Úrkomulítib. Hlynur Cunnarsson, ellefu ára, varö fyrir árás tveggja jafnaldra sinna, en tveir eldri piltar komu honum til hjálpar: „Ég á þeim lífið að launa" Hlynur Gunnarsson og hundurinn Tryggur. Eiöistorg í baksýn. Hlynur Gunnarsson, 11 ára drengur á Seltjarnarnesi, varb fyr- ir árás tveggja drengja á aldrinum 10-11 ára vib Eibistorg á laugar- dagskvöld. Hlynur hafbi farib í söluturn á Eibistorgi og rébust strákarnir á hann fyrir utan torg- ib, þar sem þeir Iömdu og spörk- ubu í hann. Tveir strákar á aldrin- um 15-16 ára komu honum til hjálpar og þakkar Hlynur þeim Tvær fjölskyldur í Reykjavík eru meb þribjung allrar marvöru- verslunar á íslandi í sínum hönd- um. Skýrsla Samkeppnisrábs segir veltu matvöruverslunar í landinu hafa"verib um 30.000 milljónir króna árib 1993. Þar af var Hag- kaup meb 23%, eba 6.900 millj- ónir, og Bónus meb 10% eba 3.000 milljónir. Sérstaka athygli vekur ab hlutur Bónuss í mat- vöruversluninni er tvöfalt stærri en hlutur stærsta kaupfélagsins í landinu. KEA-stórveldib hefur ab- eins 5% af veltu matvöruverslun- arinnar, samkvæmt skýrslu Sam- keppnisrábs. Nótatún hf. er raunar þribja stærsta matvöruverslunin, meb 6% veltunnar, og er þannig einnig um- Samkeppnisráb hvítskúrabi í gær Hagkaup og Bónus, risana í mat- vöruverslun, sem eru meb um þribjung allrar matvöruverslunar landsmanna samkvæmt nýrri skýrslu Samkeppnisstofnunar um stjórnunar- og eignatengsl. Klögumál litlu matvörukaup- mannanna frá í haust sem leib varb því vart annab en gób aug- lýsing fyrir tébar stórverslanir. Hagkaup og Bónus reka saman birgbastöbina Baug hf., en Hag- kaup er 50% eigandi ab Bónus. Samkeppnisráb telur Baug, Bónus og Hagkaup ekki njóta „óeblilegra lífgjöf. Arthur Morthens, formab- ur Barnaheilla, segir ofbeldi barna og unglinga, enn vera vax- andi og enn yngri krakkar sýni slíkt ofbeldi. „Ég fór út í sjoppu fyrir mig og frænku mína um áttaleytib. I'g var meb 1500 krónur og verslabi fyrir um 400 kr. Á rneban ég var ab versla fylgdust tveir strákar meb mér, hlógu og gerbu grín ab mér. Þegar fangsmeiri en KEA á þessu svibi. í 5. og 6. sæti koma Fjarbarkaup hf. og Kaupfélag Suburnesja meb 4% heildarmarkabarins hvort fyrirtæki um sig. Kaupfélag Árnesinga, meb 3% matvöruveltunnar, er síbasta fyrirtækib sem nefnt er sérstaklega. Allar abrar matvöruverslanir lands- ins en þessar 7 skipta því meö sér 45% markaöarins, eöa sem svarar tæplega tvöfaldri hagkaupsverslun. Rétt er ab taka fram ab hér er ab- eins um ab ræba matvöruverslun Hagkaups, en alls veltir fyrirtækiö hátt í 10 milljörbum 1993. Matvöruverslun upp á 30 millj- aröa 1993, samsvarar 114.000 kr. á hvern landsmann ab meöaltali, eba um 38.000 kr. á mánuöi á hverja 4ra manna fjölskyldu. ■ vibskiptakjara" í samanburöi viö önnur fyrirtæki, né aö þau „mis- beiti markabsrábandi abstööu sinni" í því skyni aö ná fram bætt- um viöskiptakjörum. Ráöib segir aö ekki hafi komiö fram gögn sem sýni fram á ab vibskiptahættir fyrirtækj- anna skabi samkeppnina og þar meö neytendur. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Ég tel ab þaö hafi á allan hátt veriö stabib rétt ab málum hjá öllum þessum þremur fyrirtækjum," sagöi Óskar Magnússon, forstjóri Hag- kaups hf., í gær um ákvöröunarorö Samkeppnisstofnunar. ■ ég var búinn ab versla gengu þcir á eftir mér út af Eiöistorginu og þegar vib vorum komnir út byrjubu þeir ab berja og sparka í mig liggjandi, bæbi í hausinn og magann," scgir Hlynur. Á meban þessu fór fram bar aö tvo 15-16 ára drengi og skárust þeir í leikinn. „Annar þeirra elti strák- ana, en hinn fylgdi mér heim og þab er alveg ljóst aö ég á þessum strákum sem hjálpuöu mér, lífiö ab launa," segir Hlynur. Hann segist viss um aö strákarnir tveir sem réb- ust á hann hafi ætlab ab taka af honum peningana, eftir ab hafa bariö á honum, en þaö tókst ekki. Hlynur segist ekki hafa þekkt strákana sem börbu hann, en hins vegar hafi strákarnir sem hjálpuöu honum vitab hvab þeir hétu og hvar þeir áttu heima. Farib var meb Hlyn á slysadeild Borgarspítalans, þar sem gert var aö sárum hans, en meöal ánnars fékk hann gat á höf- uöiö. Kolbrún Svavarsdóttir, móbir Hlyns, segir aö á sunnudagskvöld hafi faöir annars strákanna komiö meb son sinn sem hafi bebist afsök- unar á framferbi sínu. Hún segist ætla ab ræba bæbi vib skóla- og bæj- aryfirvöld vegna þessa máls. Ab sínu mati segir hún ab auka þurfi gæslu á Eiöistorgi, enda safnist ung- lingar þar gjarnan saman á kvöldin. Þetta atvik sé ekki þaö fyrsta sem börn hennar lenda í af þessu tagi, því eldri bróbir Hlyns hafi tvívegis Vigdís Grímsdóttur og Silja A&alsteinsdóttir hlutu Is- lensku bókmenntaverölaun- in í gær. Vigdís í flokki fag- urbókmennta fyrir bókina Grandavegur 7, en Silja í flokki fræbirita fyrir bókin „Skáldib sem sólin kyssti", sem fjallar um lífshlaup og skáldskap Gu&mundar Böbvarssonar. Vigdís Finnbogadóttir af- henti verblaunin, 5Ö0 þúsund kr., vib hátí&lega athöfn í Lista- safni íslands í gær. Þær Vigdís og Silja fluttu sameiginlegt ávarp, eins konar leikrit þar sem þær skiptust á ab tala. í lent í atvikum sem þessum, þar sem meöal annars var ráöist á vin hans. Arthur Morthens, formaöur Barnaheilla, segir ab atvikum sem þessum fari stöbugt fjölgandi. „Þab veit ég og þaö er meiri harka í mál- um, en veriö hefur. Viö höfum jafn- vel dæmi um enn yngri krakka, en þessa tvo sem um ræbir í þessu til- viki," segir Arthur. Hann segir enga ávörpi þeirra véku þær m.a. ab þörfinni á ab afnema bóka- skattinn og ab semja vib kenn- ara og lýstu ánægju sinni og gleöi meb þann heiöur sem þeim hefur hlotnast. Báöar véku þær talsvert aö Guömundi Böbvarssyni skáldi og kemur eitt ljóöa Gubmundar fyrir í bók Vigdísar og tengir þessar ólíku bækur nokkub saman. Þær luku ávarpi sínu meb því aö fara meb þetta ljób. í lokadómnefnd sátu þau Gubrún Nordal, Ólafur Odds- son og formaöur nefndarinn- ar, Helgi Þorláksson, sem var tilnefndur af forseta íslands. ■ eina skýringu fyrir þessu. Þab sé upplausn í þjóöfélaginu og staöa f jölmargra f jölskyldna veikari en oft áöur. Foreldrar séu æ minna meö meö börnum sínum og inn í þetta blandist ofbeldi í kvikmyndum og tölvuleikjum. Arthúr segir þetta vaxandi vandamál, víöar en hér á íslandi. Hann sótti um síbustu helgi fund Norrænu Barnaheillasamtakanna, þar sem ákveöiö var aö efna til sam- norræns fundar í haust um ofbeldi barna og unglinga og hvernig ætti aö bregöast viö því. „Þab er engin patentlausn til í þessum málum. Þaö sem vib þurfum ab hugsa ræki- lega um er ab styrkja fjölskylduna. Viö þurfum ab koma foreldrum í skilning um ab samvera meb börn- um, allt frá því ab þau eru unga- böm, er brábnauösynleg fyrir börn- in, auk þess sem skólakerfib þarf ab taka á málum meö mun sterkari hætti en ábur," segir Arthur. EKKERT STÓRMÁL NIIPO LÉTT MAL DAGSINS 81,3% Alit lesenda Síbast var spurt: Ertu sammála ríkisstjórninni aö setja 20 1 ft ft °/ rnilljónir í aö kynna HM ’ ° og Island fyrir útlendum bíaöamönnum? Nú er spurt: figa íslendingar aö sœkja um aöild aö ESB svo fljótt sem auöiö er? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Minútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Matvöruverslunin í landinu velti um 30 milljöröum kr. áriö 1993: Hagkaup og Bónus selja þriðjunginn Samkeppnisráö um Hagkaup, Bónus, Baug og kœru litlu matvörubúöanna: Ekkert athugavert Verölaunahafarnir í Listasafninu í gcer ásamt forseta íslands. Vigdís Grímsdóttir, frú Vigdís Finnbogadóttir og Silja Aöalsteinsdóttir. Vigdís og Silja fá bók- menntaverðlaunin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.