Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 10
10
Þribjudagur 7. febrúar 1995
KRISTJAN GRIMSSON
Urslit
Handknattleikur
bikarúrslit
Karlar
Valur-KA.......26-27 (10-12)
Frábær handknattleikur, sem
libin buöu áhorfendum upp á,
og spennan mikil. Eftir tvífram-
lengdan leik hrósuðu KA-menn
sigri og var þetta í fyrsta skipti
sem titillinn fer noröur yfir
heiöar. Patrekur Jóhannesson
var mjög góöur hjá KA og geröi
11/2 mörk, en gamli refurinn
Alfreö Gíslason var samt besti
maöur liösins og geröi 6 gullfal-
leg mörk. Sigmar Þröstur varöi
frábærlega, 23/3 skot. Hjá Val
var Dagur Sigurðsson marka-
hæstur með 6/1 mark og Frosti
Guðlaugsson geröi 5. Annars
stóð Guðmundur Hrafnkels-
son, markvöröur sig best, varði
18/3 skot, og Ingi Rafn Jónsson
var drjúgur í fyrri framlenging-
unni.
Konur
Fram-Stjarnan...22-21 (9-9)
Ekki síöri leikur hjá konunum,
tvíframlengdur einnig og mikil
spenna. Fram sýndi mikinn ka-
rakter aö vinna, þrátt fyrir að
Guöríöur Guðjónsdóttir gæti
ekki leikið með. Selka Tosic
geröi 9/3 mörk fyrir Fram og
var best á vellinum ásamt
markveröi Fram, Kolbrúnu Jó-
hannsdóttur, er varöi 16/2
skot. Ragnheiður Stephensen
gerði 7/2 mörk fyrir Stjörnuna
og var þeirra best.
2. deild karla
Fram-ÍBV..............33-24
Fjölnir-ÍBV ..........19-28
Þór-BÍ ...............36-21
Körfuknattleikur
Keflavík-Þór..95-92 (48-42)
Skallagr.-Tindst. 76-51 (33-24)
KR-Haukar.....76-75 (40-40)
Grindav.-Akran. 105-77(52-29)
Valur-Njarövík 78-105 (38-51)
Staöan
A-riöill
Njarðvík .....26 25 1+483 50
Skallagr......26 14 12+28 28
Þór.......... 25 13 12+53 26
Haukar ......26 8 18-115 16
Akranes ......26 9 19-246 14
Snæfell .....25 2 25-581 2
B-riöill
Grindavík ....26 21 5 +389 42
ÍR...........25 18 7 +121 36
Keflavík.... 26 17 9 +196 34
KR...........26 12 14+ 10 24
Tindast......26 9 17 -134 18
Valur ......25 8 17-162 16
Næstu leikir 9. feb.: Þór- Tinda-
stóll, ÍA-ÍR, KR-Skallagrímur,
Njarðvík-Keflavík, Haukar-
Grindavík, Snæfell-Valur.
1. deild karla
Leiknir-Breiöablik .84-95
Höttur-ÍS - .78-92
Selfoss-ÍH .90-65
1. deild kvenna
Tindastóll-Valur .72-69
KR-Njarðvík .71-31
ÍS-ÍR .67-47
Grindavík-Breiðablik .... .54-62
Keflavík hefur 30 stig, KR 26,
Breiöablik 24 og Grindavík 22 í
efstu sætunum.
Blak
1. deild karla
Staöan
Þróttur R....14 12 2 40-13 40
HK...........14 12 2 37-13 37
KA .............14 8 6 27-29 27
Stjarnan ....14 4 10 23-30 23
ÍS ..........14 4 10 18-33 18
Þróttur N...14 2 12 11-38 11
1. deild kvenna
HK-Víkingur...............1-3
Staöan
Víkingur....12 11 1 34-9 34
HK..........12 6 6 23-25 23
KA .........11 6 5 21-23 21
ÍS .........10 5 5 19-18 19
ÞrótturN. ...11 0 1111-33 11
Potrekur í ham
Patrekur lóhannesson hefur þegar fcert KA-mönnum mikta tukku, þvíliöiö hampaöi sínum fyrsta stóra titli í handbolta til þessa eftirgóöan sigurá Val í
bikarúrslitaleik á laugardag. Patrekur var bestur útileikmanna KA íleiknum, geröi ellefu mörk og átti margar frábœrar línusendingar. Margir leikmanna
KA höföu lofaö aö ef liöiö kœmist í úrslitaleikinn, þá myndi háriö fjúka eöa a.m.k. veröa ööruvísi en venjulega, og lét Patrekur ekki sitja viö oröin tóm í
þeim efnum. A myndinni er hann í baráttunni viö Ceir Sveinsson og Akureyringinn í Valsliöinu, jón Kristjánsson, en hann er bróöir fyrírliöa KA, Erlings
Kristjánssonar. Tímamynd þök
Arna Steinsen ekki óvön því aö hampa bikörum í
handbolta:
18 titlar á 15
ára tímabili
íslandsmótiö í badminton:
Sigurganga Brodda
helduráfram
Broddi Kristjánsson varð íslands-
meistari í badminton í tólfta
skipti, en íslandsmótið fór fram
um helgina. Broddi vann hinn
unga Tryggva Nielsen, sem hefur
verið við æfingar í Danmörku og
tekið miklum framförum, í ein-
liðaleik, 15-1 og 15-11. Elsa Ni-
elsen vann hjá konunum, en
hún lagði Guðrúnu Júlíusdóttur í
úrslitaleik, 11-6 og 11-4. ■
ítalska knattspyrnan:
Vellirnir auöir
Ekkert var leikið í ítölsku knatt-
spyrnunni um helgina vegna
morðs, sem framið var um þar-
síðustu helgi á leik Genoa og AC
Milan, en þá lést 24 ára gamall
maður eftir að hafa verið stung-
inn með hnífi. Einn maður hefur
verið handtekinn vegna ódæbis-
verksins, en fjórir hafa fallið á
kappleikjum á Ítalíu síðan 1979.
Þetta er fyrsta frestunin sem verð-
ur í ítölsku knattspyrnunni síðan
í seinni heimsstyrjöldinni. ■
Magnús Scheving
íþróttamaöur
Armanns
Magnús Scheving, þolfimimaður
úr Ármanni, bætti einni viður-
kenningunni í safnið á laugar-
dag, þegar hann var kjörinn
íþróttamaður Ármanns 1994.
Magnúsi var afhent viðurkenn-
ingin á 83. Skjaldarglímu Ár-
manns, þar sem hann var heiö-
ursgestur og afhenti sigurlaun-
in í mótslok. ■
Arna Steinsen tók fram skóna á ný
meö Fram fyrir þetta tímabil í
handboltanum, eftir þriggja ára
hvíld, og á laugardag bætti hún enn
einum bikartitlinum með Fram í
safnið. „Ég er búin að vinna 9 titia
með Fram í bikarkeppninni. Þá hef
ég einnig oröið íslandsmeistari 9
sinnum með Fram og fyrstu titlarn-
ir komu árið 1980," segir Arna, sem
er 32 ára og segir þessi ár hafa veriö
stórkostlegan tíma, en auk titlanna
í handbolta hefur hún orðiö ís-
landsmeistari með Breiðablik og KR
i knattspyrnu. Um leikinn á laugar-
Eyjólfi Sverrissyni og félögum
hans hjá Besiktas gekk vel á laug-
ardag í tyrknesku knattspyrn-
unni, þegar liöið sigraöi Vanspor
3-0 á heimavelli. „Þetta var ágæt-
ur leikur, en við heföum getað
skoraö fleiri mörk og gerðum m.a.
eitt mark sem dómarinn dæmdi
ekki gilt, en boltinn fór þá yfir
marklínuna. Ég spila stöðu varn-
artengiliðs, þar sem sá er spilar
venjulega þá stöðu er meiddur. Þá
er ég meira í að deila boltanum á
miðjunni. Þaö hefur gengið ágæt-
lega og mér líkar ágætlega við
þessa stööu," sagði Eyjóifur, sem
verbur í banni um næstu helgi
dag sagöi Arna að það, sem hafi gert
gæfumuninn í leiknum, var aö
Framarar hefðu haft meiri vilja.
„Þaö var rosaleg stemning búin aö
vera í hópnum í síðustu viku, og við
vorum staðráðnar að vinna leikinn
þrátt fyrir að það hafi vantað Guð-
ríði (Gubjónsdóttur). Viö vildum
líka sýna það að viö gætum unnið
leikinn án hennar sérstaklega,
vegna þess að við vorum búnar að
heyra að þetta væri vonlaust dæmi
án hennar," sagbi Arna, sem sagðist
taka eitt tímabil fyrir í einu núna.
vegna fjögurra gulra spjalda, en
þaö er fyrsta banniö síöan hann
gekk í raðir Besiktas. ■
Skjaldarglíma Ármanns:
Ingibergur
vann artur
Ingibergur Sigurðsson sigraði
annaö árib í röð í skjaldarglímu
Ármanns eftir nokkra baráttu við
KR-ingana Jón Birgi Valsson og
Orra Björnsson sem varð þribji,
en Jón Birgir annar. ■
Besiktas á toppnurn í Tyrklandi:
Eyjólfur í stöbu varnartengiliðs
NBA-
úrslit
Phoenix-Houston ......100-124
Orlando-New York.....103-100
Miami-Seattle ........109-136
Charlotte-Washingt. ...105-111
Boston-Minnesota.......115-82
Golden State-Chicago ...93-97
Cleveland-Indiana......82-73
Detroit-Atlanta.........84-78
New Jersey-Boston........78-92
Dallas-Utah Jazz ......119-98
LA Clippers-LA Lakers .118-121
San Antonio-Sacramento 97-96
Staðan
Austurdeild
Atlantshafsriðill
(sigrar, töp, hlutf.)
Orlando 36 10 78.3
New York 29 15 65.9
Boston 18 27 40.0
Newjersey ... 18 30 37.5
Miami 16 29 35.6
Philadelphia 14 32 30.4
Washington . 11 32 25.6
Mibriðill
Charlotte 30 16 65.2
Cleveland .... 27 18 60:0
Indiana 26 18 59.1
Chicago 23 23 50.0
Atlanta 20 26 43.5
Detroit 16 27 37.2
Milwaukee ... 17 29 37.0
Vesturdeild
Miðvesturriöill
Utahjazz 34 12 73.9
San Antonio 29 14 67.4
Houston 28 15 65.1
Denver 20 24 45.5
Dallas 18 26 40.9
Minnesota ... 10 35 22.2
Kyrrahafsriðill
Phoenix 36 10 78.3
Seattle 32 11 74.4
LA Lakers 27 16 62.8
Sacramento .. 25 19 56.8
Portland 23 20 53.5
Golden State 13 20 30.2
LA Clippers .. 7 39 15.2