Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 12
12 Þribjudagur 7. febrúar 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Og þú sem hélst að komið væri vor. tó\ Vatnsberinn iLftk* 20. jan.-18. febr. Hann á afmæli í dag. Hann á afmæli í dag. Hann á afmæli hann Siggi. Hann á afmæli í dag. Stjörnurnar gratúlera og taka ofan. Fiskarnir <C>< 19. febr.-20. mars Janúar er liðinn eins og flest- um mun ljóst og nú er spurningin aö eira út næstu vikur í hlutlausum en skipta síöan í háa drifið. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fjölmiölarnir gætu siegið því upp í dag að þú værir jap- anskur leigumorðingi sem væri tvímælalaust óstuö og kenndi þér að enginn væri óhultur í þessum kaótíska heimi. Jafnvel stjörnurnar sjá slíkt ekki fyrir. Nautið 20. apríl-20. maí Þú hringir í 03 í dag og færð samband við þá nefmæltu sem sönglar 7 stafa númerið í fjórum áföngum. Það er alltaf svo skemmtilegt. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður skurölæknir í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Tímabil ofneyslu er runnið upp og matar- og nautna- reikningar munu vaxa hratt á næstunni ef aðhalds verð- ur ekki gætt. Þeir sem nú oröið passa aðeins í tvær buxur ættu að söðla um. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Hjónalíf verður af fjörugra tagi í dag og mikið um glens, faðmlög, kossa og dillandi hlátur. Þangað til Hreinn kemur í heimsókn. Hann verður nefnilega Hreinn Við- bjóöur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður skondinn í dag og nærð athygli manna fyrir óvanalega og hnitmiðaða kímnigáfu. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður ástfanginn í dag. Carpe Diem. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. segja mér að þú hafii 'svörtu skónum mín- :tta voru nýir skór og t mál að gera við þá. Þú ithvað klikk. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaburinn uppfullur af hamingju og þar af leibandi engum til gleði. Stenst þessi þversögn? LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófæina stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Fimmtud. 9/2 kl. 20.00. Örfá sæti laus Sunnud. 12/2 kl. 16.00 Laugard. 18/2 kl. 16.00 Sunnud. 19/2 kl. 16.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Sunnud. 12/2. Fáein sæti laus. Síbasta sýning. Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 11/2. Næst sibasta sýning Laugard. 25/2. Allra sibasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Á morgun 8/2 - Fimmtud. 9/2 Föstud. 10/2. Öriá sæti laus Föstud. 17/2. Laugard. 18/2. Fáein sæti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 1 3-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright 3. sýn. á morgun 8/2.. Uppsell 4. sýn. löstud. 10/2. Uppselt 6. sýn. miðvd. 15/2. Uppselt 6. sýn. laugard.18/2. Uppselt Aukasýningar þriðjud. 21/2. uppselt og miövd. 22/2. Nokkur sæti laus 7. sýn. löstud. 24/2. Uppselt 8. sýn. sunnud. 26/2. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet 7. sýn. á morgun 8/2.- 8. sýn. föstud. 10/2 Mibvikud. 15/2 - Laugard. 18/2 Föstud. 24/2 - Sunnud. 26/2 Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Föstud. 10/2 Uppselt - Laugard. 18/2. Uppselt Föstud. 24/2. Uppselt Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 12/2. Nokkursæti laus Sunnud. 19/2. Uppselt Laugard. 25/2. Nokkur sæti laus Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 11/2. Uppselt Sunnud 12/2. - Fimmtud. 16/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/2 - Fimmtud. 23/2 Laugard. 25/2 - Fimmtud. 2/3. 75. sýning Ath.Síbustu 7 sýningarnar Gaukshreiðriö eftir Dale Wasserman Fimmtud. 9/2. Aukasýning föstud. 17/2 Allra slbasta sýning. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Pabbi, ætlar þú að fara í stuttbuxum í fína afmælisboöið?" 251. Lárétt 1 áreiðanlega 5 fárviðri 7 bæta 9 nautgrip 10 skafl 12 kústur 14 skinn 16 bóndi 17 fjára• 18 lík- amshluti 19 hornmyndun Lóbrétt 1 yfirráð 2 totti 3 bindis 4 ró- semd 6 tölu 8 manns 11 fíkni- efni 13 önugur 15 merk Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 óþol 5 feimu 7 ansi 9 ám 10 reiða 12 iðka 14 elg 16 ill 17 della 18 bið 19 akk Lóbrétt 1 óvar 2 ofsi 3 leiði 4 smá 6 um- tal 8 negldi 11 aðila 13 klak 15 geð KROSSGÁTA T~ i ■np JLJ f 8 9 . f r Lt ■ * r, w r ■ L _ WL DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.