Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 2
2 ■rr,. ■ i n.. Þri&judagur 7. febrúar 1995 Siv Friöleifsdóttir, sem skipar fyrsta sœtiö á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördœmi: „Ræðum opinskátt um sjávarút- vegsmál í Framsóknarflokknum" Tíminn spyr... Eiga félagshyggjuflokkarnir a& gefa út yfirlýsingu fyrir kosn- ingar eins og Þjó&vaki um a& þeir vilji ekki í stjórn me& Sjálf- stæ&isflokki? Gu&rún Helgadóttir, fram- bjó&andi Alþý&ubandalags og óhá&ra í Reykjavík: „Eg sé enga ástæðu til aö gefa út sérstakar yfirlýsingar um þetta þótt Jóhanna Siguröardóttir komi allt í einu fram með eitt- hvaö af þessu tagi, hún getur ekki stjórnað því hvaö Alþý&u- bandalagsmenn segja e&a gera. Hún er í okkar augum hluti af ríkisstjórn Davíðs Oddssonar auk þess sem hún sagöist vilja áframhaldandi vinstri stjórn fyrir kosningar 1991 og viö þekkjum nú hvernig þaö fór." Gu&mundur Arni Stefánsson, frambjóöandi Alþý&uflokks á Reykjanesi: „Ég er nú sammála þeirri stefnumörkun sem viö í Al- þýöuflokknum höfum fariö fram meö, a& ganga meö óbundnar hendur til kosninga. Ég get svo sem tekiö undir meö þeim sem benda á þaö sé ekki sjálfgefið aö Sjálfstæðisflokkur- inn ráöi ferðinni í stjórnar- myndunarviðræðum og flokk- arnir gangi í runum á fund Davíðs. Menn veröa fyrst og síðast a& sjá hvaö kemur upp úr kjörkössunum." Arnþrú&ur Karlsdóttir, fram- bjóöandi Framsóknarflokks í Reykjavík: „Nei, ég held hvaö okkur varð- ar, aö viö ættum alls ekki aö gera neitt slíkt. Stjórnarmynst- ur verður einfaldlega að meta eftir kosningaúrslitum þegar menn sjá hver vilji kjósenda er. Hvaba flokkur ætlar aö ábyrgj- ast a& hann veröi yfir höfuö til eftir kosningar — ver&ur Þjóö- vaki til eftir kosningar?" Siv Fri&leifsdóttir, fyrsti maö- ur á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi, segir þaö ekki rétt hjá Meröi Árna- syni, sem fram kom í útvarps- þætti um helgina, aö umræ&a um sjávarútvegsmál sé ekki leyfð í Framsóknarflokknum, þar sem formaður flokksins, Halldór Ásgrímsson, komi í veg fyrir alla slíka umræ&u. Máli sínu til stuðnings nefnir Siv tillögur til „nýrra viöhorfa í fiskveiöistefnunni", sem frambjóöendur flokksins í Reykjaneskjördæmi hafa lagt fram og kynnt í kjördæminu. „Þetta er alrangt hjá Meröi aö Halldór komi í veg fyrir umræö- ur um þessi mál í flokknum. Við höfum lagt fram þessar tillögur, þar sem framþróun sjávarút- vegsstefnunnar er höfð a& leið- arljósi. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að minnka hlut togara í afla og auka hlutdeild neta og krókabáta. Þá viljum við einnig koma togurunum út fyrir 200 metra dýpi, auk annarra atriöa," segir Siv. Hún segir að tillögur þessar hafi þegar verið kynntar fyrir Halldóri Ásgrímssyni, sem hafi tekið vel í þær. „Við munum afla þessum tillögum fylgis inn- an flokksins og erum þessa dag- ana að kynna þær fyrir fram- bjóðendum flokksins um land aílt og við viljum að flokkurinn taki þessar tillögur til umræðu. Af þessu má ljóst vera aö við Þjóövaki á Suöurlandi: Þorsteinn í 1. sæti Niöurstaða er fengin í fram- boðsmálum Þjóðvaka á Suöur- landi og verður Þorsteinn Hjartarson skólastjóri af Skeið- um í fyrsta sætinu. í öðru sæti veröur Ragnheiður Jónasdóttir frá Hvolsvelli en í því þriðja verður Hreiöar Hermannsson frá Seifossi. Eins og fram kom í Tímanum fyrir helgi sóttist Hreiðar eftir fyrsta sætinu. ■ ræðum svo sannarlega op- inskátt um sjávarútvegs- mál í Fram- sóknarflokkn- um. Auk þeirra atriða í tillög- unum sem nefnd eru hér að framan er lagt til að rannsóknir í sjávarútvegi verði efldar til muna. Þá er lagt Eins og kom fram í Tímanum á dögunum þá eru tveir fram- leiöendur sumarhúsa á höf- uöborgarsvæöinu óánægöir meö þá afgreiöslu sem þeir fengu hjá fulltrúum Súöavík- urhrepps. Þeir segja aö kaup- til að Faxaflóa veröi skipt í fjög- ur til fimm hólf, þar sem Haf- rannsóknarstofnun, sjómenn og útgerðarmenn hafi yfirum- sjón meö tilraunum í hverju hólfi og hafa megi í huga árang- ur svipaðra aðgerða við Vest- mannaeyjar sem virðast hafa tekist vel. Þá er gert ráb fyrir að á næsta kjörtímabili verði stefnt að því að allur afli verði settur á opinn markað, þannig að besta verð um á tveimur sumarbústöö- um hafi Veriö rift meö sólar- hrings fyrirvara og a& stórfé hafi veriö lagt í aö klára bú- staöina í tæka tíö. Hafa fram- leiöendurnir fariö fram á aö Súðavíkurhreppur standi viö fáist fyrir hann, en jafnframt geti vinnslan sérhæft sig betur með því móti. Þá er lagt til að ríki og hagsmunaaðilar leggi fé í ab þróa aöferö til kvíaeldis fyrir undirmálsfisk þannig að sjó- mönnum verði kappsmál og hagur af því að flytja undirmáls- fisk lifandi í kvíar fremur en kasta honum aftur í sjóinn. Þeg- ar hafi verið gerðar tilraunir með slíkt á Austfjörðum sem lofi góðu. ■ samninginn og kaupi bústað- ina. Máiiö er enn óleyst. Jón Gauti Jónsson, sveitar- stjóri í Súðavík, segir þab hvorki koma til greina að hreppurinn kaupi bústabina né greiði framleiðendunum bætur. Fyrirvarar hafi verið gerðir við þessi kaup allt frá upphafi, þar sem bústaðirnir hafi þurft að uppfylla ákveðin skilyrði, sem þeir gerðu ekki. „Fyrirmælin voru skýr, allt frá byrjun, að það þyrfti jákvæða umsögn frá Rannsóknarstofn- un byggingariðnaöarins, hvort þessi hús myndu standast þær kröfur sem reglugerð frá 1992, gerir ráð fyrir," segir Jón Gauti. Varðandi þá gagnrýni fram- leiöendanna tveggja, að meðal húsanna átján sem keypt voru hafi verið nokkur sem ekki hefðu þennan „stimpil" RB, segir Jón Gauti það vera rétt. Hann segir hins vegar að þab hafi verið hús sem fengist hafi á hálfvirði, auk þess sem fram- leiðandinn muni lagfæra styrkingar sem á kunna að vanta. Jón Gauti segir ab bréf hafi borist frá báðum fyrirtækjun- um, þar sem farið er fram á húsin verði keypt eða áskilji sér rétt til bótagreiðslna. Hann segir að bréfunum verði svar- ab, en segist ekki geta sagt til um hvort málaferli verði í framhaldinu. ■ Þjóövaki— nýtt vikublab um stjórnmál. Öflugra en Alþýbublabib strax frá fyrsta tölublabi. Ólína Þorvarbardóttir: —öoGcr Reikna ekki með að þurfa að nota svipun; Unnib vib ab koma sumarbústöbum fyrír á Súbavík. Tímamynd Pjetur Tveir sumarbústaöaframleiöendur vilja aö Súöavíkurhreppur kaupi bústaöina tvo sem kaupum var rift á. Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri í Súöavík: Kaup eba bótagreiðslur koma ekki til greina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.