Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 7. mars 1995 DAGBOK |V/VJVA/UU\JU\JUV-AAJ| Þribjudagur 7 mars 66. dagur ársins - 299 dagar eftir. 7 O.vlka Sólris kl. 8.16 sólarlag kl. 19.03 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrennl Lögfræ&ingur félagsins er til viö- tals fyrir hádegi i dag. Panta þarf tíma í s. 5528812. Þribjudagshóp- urinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Gjábakki, Fannborg 8 I dag er leikfimi kl. 10.20 og 11.10. Gangan fer frá Gjábakka kl. 14. Saeludagar Félags eldri borgara og Gjábakka veröa fyrir eldri borg- ara í Varmahlíð 8.-13. ágúst. Um- sjónaraöilar eru Vigdís Jack og Sig- urbjörg Björgvinsdóttir. Upplýs- ingar hjá forstööumanni Gjábakka í sími 43400. Kvenfélag Óhába safnabarlns heldur aöalfund í Kirkjubæ í kvöld kl. 20.30. SÁÁ heldur fræbslufundi fyrir foreldra SÁÁ verður næstu mánuði meö reglulega fræöslufundi fyrir for- eldra um vímuefnaneyslu ung- linga. Fyrsti fundurinn verbur haldinn í kvöld kl. 20 í húsakynn- um SÁÁ við Síöumúla 3-5. Næstu fundir í Reykjavík verða 14. og 28. mars á sama tíma. Fundir úti á landi veröa sem hér segir, en tími og fundarstaður veröa auglýst sér- staklega í fjölmiðlum á hverjum staö: Egilsstööum 10. og 11. mars, Neskaupstað 11. og 12. mars, Stykkishólmi 15. mars, Vest- mannaeyjum 18. mars, ísafiröi 24. og 25. mars, Siglufiröi 31. mars, Akureyri 1., 2. og 27. apríl, Hvammstanga 6. apríl, Selfossi 10. apríl, Akranesi 12. apríl. Til húsmæbra í Kópa- vogi Undanfarin sumur hefur Orlofs- nefnd húsmæöra í Kópavogi skipu- lagt hvíldardvöl fyrir húsmæöur, búsettar í Kópavogi, á Hvanneyri í Borgarfirbi. Á fyrsta fundi nefndarinnar þetta starfsár var formanni faliö aö athuga nýjan möguleika varöandi hvíldardvöl. Nú hefur nefndin gengið frá samningi viö Hótel Án- ingu í Varmahlíð í Skagafirði. Dvalið veröur þar nyrðra dagana 23. til 29. júní n.k. Nánari tilhög- un, svo sem verö og skráning, veröur auglýst síöar. Háskólatónleikar Á háskólatónleikunum á morg- un, miðvikudag, kl. 12.30 spila Ár- mann Helgason klarinettleikari og Peter Máté píanóleikari sónötu eft- ir Johannes Brahms og rúmenska dansa eftir Béla Bartók. Aögangs- eyrir er 300 kr., en frítt fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Féiagsmálaskóli UMFÍ Námskeib í mars: Miðvikudaginn 8. mars kl. 20- 23: „Betri ræðumaöur. Frekari þjálfun í ræðumennsku og fram- sögn". Námskeiðsgjald kr. 1.000. Fimmtudagur 9. mars kl. 20-23: „Betri fundir. Undirbúningur funda, hlutverk fundarstjóra, til- lögur, atkvæðagreiöslur og fundar- gerðir. Kennd holl ráð til aö bæta ímynd funda og fundahalda". Nsk.gj. kr. 1.000. Sunnudagur 26. mars kl. 10-17: „Stjórnun og rekstur félaga. Hlut- verk stjórnarmanna í félagi og vinnubrögö í félagsstarfi". Nsk.gj. kr. 2.000. Námskeiöin veröa haldin í þjón- ustumiðstöð UMFÍ í Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu), 2. hæö. Þátttaka tilkynnist í síma 5682929. Allir velkomnir. Samkirkjuleg bæna- vika ab hefjast Nú er aö hefjast hin árlega sam- kirkjulega bænavika kristinna manna, og hefst hún meö guös- þjónustu í Kristskirkju í Landakoti annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verö- ur sr. Halldór S. Gröndal. Næstu þrjú kvöld verða einnig kvöldsamkomur, sem hefjast kl. 20.30. Á fimmtudagskvöld veröur samkoma í Herkastalanum og þar verður ræðumaöur sr. Sigurður Sig- uröarson vígslubiskup. Á föstu- dagskvöld veröur samkoma í Aö- ventkirkjunni og ræöumaöur þar veröur Michael Fitzgerald. Á laug- ardagskvöld verður samkoma í Fíladelfíukirkjunni og ræöumaöur þar veröur Eric Guömundsson. Bænavikunni lýkur meö guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni á sunnudag kl. 11 og þar prédikar Hafliöi Krist- insson. Málþing um launajöfn- ub Á morgun, 8. mars, sem er al- þjóblegur baráttudagur kvenna, stendur Freyja félag framsóknar- kvenna fyrir málþingi um launa- jöfnub að Digranesvegi 12 í Kópa- vogi. Velt veröur upp spurningum eins og hversvegna hefur aukin menntun kvenna ekki skilað kon- um hærri launum en nýútkomin skýrsla um laun kynjanna gefur til kynna? Sigurbjörg Björgvinsdóttir setur málþingiö kl. 20.30. Frum- mælendur veröa Helga Sigurjóns- dóttir og Siv Friöleifsdóttir. Fund- arstjóri Unnur Stefánsdóttir. Mál- þingib er öllum opið og aögangs- eyrir enginn. Borgarleikhúsib — Sólstafir: Slrkustnn gubdómlegi Norska Óperan frumsýnir á fimmtudaginn ópemna „Sirkusinn guödómlegi" í Borgarleikhúsinu. Höfundur óperunnar er danska tónskáldiö Per Norgárd og er þetta önnur sviðsetning á óperunni. „Sirkusinn guðdómlegi" var fmm- fluttur af Jósku óperunni 1982 og kvikmyndabi Danska sjónvarpiö þá sviðsetningu. Frumsýningin næstkomandi fimmtudag er mik- ilsveröur viðburöur í norrænu tón- listarlífi, segir í fréttatilkynningu. Per Norgárd (f. 1932) er einn af merkustu tónlistarmönnum Dana. Hann hefur m.a. samið óperuna „Gilgamesh", sem hlut tónlistar- verölaun Norburlandaráös árið 1974. Óperan segir frá undarlegu lífs- hlaupi Adolfs Wölfli (1864- 1930), en hann var svissneskur og dvaid- ist lengst af ævi sinnar lokaöur inni á hæli fyrir geðsjúka. Hefur ævi þessa ógæfusama utangarös- manns orðið Norgárd uppspretta tónsmíða. Leikstjóri uppfærslunnar í Borg- arleikhúsinu er Per E. Fosser. Leik- mynd er eftir Chinelle Markovitc, en búninga hannar Kirsten Marko- vitc. Ljósahönnuður er Grétar Sveinbjörnsson, en stjórnandi er Tore Dingstad. Sex dansarar koma fram í sýningunni og er höfundur dansa Alejandro Meza. Sex söngv- arar koma fram í sýningunni viö undirleik átta tónlistarmanna. Sýningar veröa tvær á stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin er hluti af norrænu menningarhátíö- inni Sólstöfum. Miöasala á sýning- ar Norsku Ópemnnar er í Borgar- leikhúsinu, en sýningarnar verða þann 9. og 10. mars. Wayne Marshall. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói n.k. fimmtudag kl. 20. Hljómsveitar- stjóri og einleikari er Wayne Mars- hall. Á efnisskránni er tónlist eftir Bandaríkjamennina George Gersh- win og Duke Eliington: „Strike up the Band", Píanókonsert í F og Sin- fónískar myndir úr Porgy & Bess eftir Gershwin, og Söngvar fyrir djasshljómsveit eftir Ellington og Gershwin. Wayne Marshall, sem er breskur, er sérlega fjölhæfur tónlistarmaö- ur. Þekktastur er hann sem orgel- leikari, en hann hefur haldiö ein- leikstónleika í frægustu kirkjum Engiands, á meginlandi Evrópu, í Bandaríkjunum og í Asíu. Hingab kemur hann frá Dallas í Texas þar sem hann lék orgelkonsert eftir Poulenc með Dallas- sinfóníu- hljómsveitinni undir stjórn Ri- chards Hickox. List á Laugarvatni Dagana 17. júní til 2. júlí í sum- ar veröur haldinn á Laugarvatni listviöburður sem ber nafnið Gull- kistan. Listamönnum í öllum list- greinum er boðið aö sýna þar viö- fangsefni sín og hafa þeir frest til 15. mars aö tilkynna þátttöku. Uppákoman mun aö mestu fara fram innan veggja Héraðsskólans, byggingar sem um áratugi hefur verið tákn Laugarvatns. Listamenn geta þar nýtt sér herbergi, ganga og sali hússins, einnig gamla sund- laug og íþróttahús. Nánari upplýsingar og skráning hjá Öldu Siguröardóttur í síma 98- 61146 og Kristveigu Halldórsdótt- ur í síma 98-61261. Dagskrá útvarps og sjónvarps Þribjudagur 7. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 'Bæn: Séra Dalla Þór&ar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A6 utan 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu: „Pönnukökutert- an" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggöalfnan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Fládegisleikrit Utvarpsleikhússins, Járnharpan 13.20 Stefnumót meb Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Maríó og töframaburinn" 14.30 Hetjuljób: -. Helgakviba Hundingsbana II 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 20.35 Heim á ný (1:13) 16.30 Ve&urfregnir (The Boys Are Back) Bandarískur 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. gamanmyndaflokkur. Mibaldra hjón 17.00 Fréttir ætla ab taka lífinu meb ró þegar 17.03 Tónlist á síbdegi börnin eru farin ab heiman, en fá þá 17.52 Daglegt mál tvo elstu syni sína heim f hreibrib aft- 18.00 Fréttir ur og tengdadóttur og barnabörn ab 1?.03 Þjó&arþel - Grettis saga auki. Abalhlutverk: Hal Linden og 18.30 Kvika Susan Pleshette. Þýbandi: Kristmann 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Ei&sson. 19.00 Kvöldfréttir 21.00 Lykilorbib (1:3) 19.30 Auglýsingar og veburfregnir (The Speaker of Mandarin) Bresk 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl sakamálasyrpa byggb á sögu eftir 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Ruth Rendell um Wexford og Evróputónleikar Burden, rannsóknarlögreglumenn í 21.30 Erindaflokkur á vegum „fslenska Kingsmarkham. Seinni þættirnir tveir 22.00 Fréttir verba sýndir á mibvikudags- og 22.15 Hérog nú fimmtudagskvöld. Abalhlutverk: Ge- 22.30 Ve&urfregnir orge Baker og Christopher Ra- 22.35 Kammertónlist venscroft. Þýbandi: Kristrún Þórbar- 23.20 Smásaga: dóttir. Klukkan á kirkjunni hans pabba 22.00 Hver fer eiginlega á kvennaþing? 24.00 Fréttir Heimildarmynd eftir Helgu Brekkan OO.IOTónstiginn um ferb vestnorrænna kvenna á 01.00 Næturútvarp þingib ÍTurku á síbasta ári. Þýbandi: á samtengdum rásum til morguns Matthías Kristiansen. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íslandsmótib í handknattleik Þribjudagur Sýnt verbur úr leikjum kvöldsins í undanúrslitum mótsins. 7. mars 23.35 Dagskráríok „f" V 16.45 Vi&skiptahomib 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (100) L—* 17.50 Táknmálsfréttir Þriðjudagur 18.00 Moldbúamýri (1:13) 7. mars 18.30 SPK j* 16.45 Nágrannar 19.00 Hollt og gott (5:12) 19.15 Dagsljós . 17.10 Glæstarvonir fÆSTBnÍ 17.30 Himinn og jörb 20.00 Fréttir W 17.50 ÖssiogYlfa 18.15 Rábagóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib meb Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 VISASPORT 21.20 Framlag til framfara Mikil aukning hefur orbib á svokall- abri bændagistingu á undanförnum árum og hafa vinsædir aukist f réttu hlutfalli. í þessum þætti verba heim- sóttir nokkrir fer&aþjónustubæir og rætt vib þá sem koma ab þessum málum. Sjötti og sfbasti þátturinn ab sinni er á dagskrá eftir rétta viku en f honum verbur fjallab um mjólkur- framleibslu. 21.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (17:21) 22.40 ENG (7:18) 23.30 Brostin fjölskyldubönd (Crooked Hearts) Warren fjölskyldan gengur í gegnum glebi og sorg á degi hverjum, rétt eins og miiljónir annarra fjölskyldna. En þegar Warren hjónin ver&a svo upptekin af lífi barna sinna ab börnin hafa ekki möguleika á þvf a& lifa eigin Iffi, reynir þab svo mikib á fjölskylduna ab hún er f hættu ab flosna upp. Ab- alhlutverk: Vincent D'Onofrio, Jenni- fer Jason Leigh og Peter Coyote. Leikstjóri: Michael Bortman. 1991. Lokasýning. 01.20 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótef Reykja- vfk frá 3. tll 9. mars er I Hraunbergs apóteki og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vórsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn- ar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Sfmsvarl 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apðlek og Norðurbæjar apð- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipl- Is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apðtek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunadíma búða. Apðtekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöfd-, nætur- og hefgidagavörslu Á kvöldin er opið f þvf apótetd sem sér um þessa vðrslu, til Id. 19.00. Á hetgidögum er opið frá kL 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðmm timum er tyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsrngar eru gefnar i sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard, helgidaga og almenna frfdaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyjs: Opið virka daga trá kl. 8.00- 18.00. Lokað 1 hádeginu mH kl. 12.30-14.00. Selfoss: Seffoss apótek er opið 61 kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apðtek bæjarins er opið virka daga 61 Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og surmud kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apötekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.mars1995. Mánaðargrefðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 barns..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Masðralaurr/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbælur (8 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 06. mars 1995 kl. 10 ,52 Opinb. Kaup vidm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 63,67 63,85 63,76 Sterlingspund ....105,31 105,59 105,45 Kanadadollar 45,09 45,27 45,18 Dönsk króna ....11,326 11,362 11,344 Norsk króna ... 10,248 10,282 10,265 Sænsk króna 8,742 8,772 8,757 Finnskt mark ....14,755 14,805 14,780 Franskur frankl ....12,861 12,905 12,883 Belgfskur franki ....2,2088 2,2164 2,2126 Svissneskur franki. 54,29 54,47 54,38 Hollenskt gyllinl ......40,62 40,76 40,69 Þýskt mark 45,57 45,69 45,63 itðlsk llra... ..0,03827 0,03843 6,493 0,03835 6,481 Austurrfskur sch ....!.«,489 Portúg. escudo ....0,4328 0,4348 0,4337 Spánskur peseti ....0,5021 0,5043 0,5032 Japansktyen ....0,6853 0,6873 0,6863 Irskt pund 104,51 104,93 98,02 104,72 97,83 Sérst. dráttarr ......91.6* ECU-Evrópumynt.... .84,10 84,40 6435 Grísk drakma ....0,2822 0,2832 0,2827 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.