Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 12
12
9Mm»
Þri&judagur 7. mars 1995
Stjörnuspá
flL Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þaö er fátt sem kemur í veg
fyrir hamingju þína í dag.
Nema e.t.v. þú sjálfur.
tó\ Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Honk.
Fiskarnir
<C>4 19. febr.-20. mars
Barnafólk í merkinu aö
krepera og fátt sem bjargar
deginum nema kennara-
verkfalliö leysist. Veik von
þaö.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Maöurinn þinn er óöruggur
meö sig og oft ekki hann
sjálfur. Þú kemst áþreifan-
lega að því í kvöld þegar þú
leggst til svefns og loðnar
•stórar krumlur taka þig í
fang sér. Þaö veröur nefni-
lega ekki maöurinn þinn
heldur Siggi járnsmiöur á
efstu hæðinni.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Gæludýr í merkinu veröur
veikt í dag en af aðstand-
endum þess er allt gott að
frétta.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Enn er vetur, skaflar og
byljir og eru Vestfirðingar
orðnir nokkuö órólegir yfir
ástandinu. Þeim skal tjáö til
huggunar aö þaö verður
oröiö autt um verslunar-
mannahelgi skv. langtíma-
stjörnuspá.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Viltu nammi, væna?
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Annar í vinnuviku og af-
köstin betri í vinnunni en
um langa hríö. Hverjum er
ekki skítsama um þaö?
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Vinur þinn, sem ekki hefur
haft samband í langan
tíma, á eftir aö koma róti á
huga þinn með óvæntu til-
boði. Mundu aö þaö aldrei
veröur aftur sem einu sinni
var.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þriöjudagstilboö í borginni
og Reykvíkingar hópast í
bíógrafen og maula maís.
Garöbæingur nokkur 'fer á
Demi og Douglas og segir
viö vin sinn í hléi: „Þekk-
iröu góðan bifvélavirkja
sem vinnur svart?"
Sporödrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú gefur höggstaö á þér í
dag.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaör
meö smjaör
og daör
og þvaðr.
Sá er algjör naör.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Framtíbardraugar
eftir ÞórTulinius
Á morgun 8/3. Uppselt • Hmmtud. 9/3. Uppselt
Föstud. 10/3. Ödásætilaus
Laugard. 11/3. Ödá saeti laus • Sunud. 12/3. Uppselt
MiOvikud. 15/3. Uppselt • Fimmtud. 16/3. Uppselt
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga jónsson
Þribjud. 14/3 kl. 20.00
Stóra svi&ib kl. 20:00
Dökku fi&rildin
eftir Leenu Lander
Þý&andi: Hjörtur Pálsson
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
Leikmynd: Steinþór Sigurbsson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Dansahöfundur. Nanna Ólafsdóttir
Lýsing: Lárus Bjömsson
Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir
Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm
Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eríinjjsson, Eyj-
ólfur Kárí Fríbþjófsson, Cubmundur Olafsson,
Hanna María Karisdóttir, Jón Hjartarson, jakob Þór
Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús jóns-
son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karísson,
Stefán Sturía Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir,
Theodór júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson.
Dansarar: Tmna Crétarsd. og Valgerbur Rúnarsd.
3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Uppselt
4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus
5. sýn. sunnud. 19/3. Gul kort gilda. Fáein sæti laus
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýning vegna mikillar absóknar föstud. 17/3
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: joe Masteroff,
Tónlíst: john Kander. - Textar: Fred Ebb.
Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 - Fimmtud. 23/3
Norræna menningarhátibin
Stóra svib kl. 20: Norska Óperan
Sirkusinn guödómlegi
Höfundur Per Norgárd.
Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Mibapantanir I síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Taktu lagiö, Lóa!
eftir jim Cartwright
Aukasýning I kvöld. Uppselt
Á morgun 8/3. Uppselt Föstud. 10/3. Uppselt
Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt
Föstud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt
Föstud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3. Laus sæti
Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Laussæti
Sunnud. 19/3.Uppselt - Fimmtud. 23/3. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla svibib kl. 20:30
Oleanna
eftir David Mamet
Föstud. 10/3. Næst síbasta sýning
Sunnud. 12/3. Sí&asta sýning
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Sunnud. 12/3. Örfá sæti laus
Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus
Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 19/3 kl. 14.00 - Sunnud. 26/3
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýningar vegna mikillar absóknar
Fimmtud. 9/3. Uppselt - Þribjud. 14/3 - Mibvikud. 15/3
Sibustu sýningar
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Sunnud 12/3 kl. 16.30
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00
og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160
Creibslukortaþjónusta
EINSTÆÐA MAMMAN
Föstud. 24/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega
Leikhúsgestir sem áttu mi&a á 2. sýningu West
Side Story laugard. 4/3 hafa forgang á sætum
sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nau&synlegt
er a& staöfesta vi& mi&asölu fyrir 15/3.
Sólstafir - Norræn menningarhátíb
NORRÆNN DANS
frá Danmörku, Svíþjóö og íslandi:
Frá Danmörku: Pelle Cranhöj dansleikhús meb
verkib „HHH", byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og
hreyfilistaverkib „Sallinen".
Frá Svíþjób: Dansverkib „Til Láru" eftir Per Jons-
son vib tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar.
Frá íslandi: Dansverkib „Euridice" eftir Nönnu ól-
afsdóttur vib tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar.
í kvöld 7/3 kl. 20:00 og
Á morgun 8/3 kl. 20:00
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Frumsýning
Söngleikurlnn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt
4. sýn. laugard. 11 /3. Uppselt
5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt
6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt
7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt
8. sýn. fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus