Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 11
Þrtbjudagur 7. mars 1995 11 KRISTJAN GRIMSSON IÞRO Molar... ... Eyjólfur Bragason, þjálfari ÍR, var illur mjög út í dómara leiks- ins gegn Víkingi og kenndi þeim um tapib, enda gat hann varla kennt sjálfum sér um þat> eða leikmönnum, því hann vonast sjálfsagt eftir endurrábningu. Leikmenn ÍR voru hógværari og segir sagan ab einhver þeirra hafi sagt: „Þar fór parketib hjá Eyjólfi." Þar mun hann hafa átt viö ab a& ef hann heföi komiö liöinu áfram heföi hann fengiö parket á gólfiö heima hjá sér! ... Viggó Sigurösson þfálfari Stjörnunnar, Eyjólfur Bragason þjálfari IR og Guömundur Braga- son þjálfari FH, hafa allir veriö kæröir til aganefndar HSÍ fyrir ummæli sín um dómarana í fjöl- miölum eftir leiki. ... Kim Magnús Nielsen sigraöi í karlaflokki á Lotto-skvassmóti um helgina en Ingrid Svensson í kvennaflokki. ... Margeir Pétursson sigraöi á hraöskákmóti íslands er lauk á laugardag. Hann hlaut 14,5 vinninga af 18 mögulegum en annar var Rúnar Sigurpálsson meö 13 vinninga. ... Sigrún Hreiöarsdóttir er sterkasta kona íslands eftir mikla keppni viö fyrrum sterkustu kon- una, Unni Siguröardóttur. Vemharb tryggbi rétt á HM og EM Vernharö Þorleifsson stóð sig vel á opna ungverska meist- aramótinu í júdó um helgina og náði þar 7. sætinu en um var að ræba svokallað A-mót og verða mótin í júdó sjaldan eins sterk og þarna var um að ræða. Hann vann tvær glímur og tapaði tveimur. Þessi ár- angur Vernharðs fleytir hon- um örugglega upp á við á Evrópulistanum og það ánægjulegasta við árangur Vernharðs er að hann tryggði sér rétt á Evrópumeistaramót- inu og heimsmeistaramótinu sem fara bæði fram á þessu ári. ■ Camlir KR-ingar berjast KFÍ og Stúdentar léku tvo leiki vesturá ísafiröi um helgina í 1. deild karla í körfubolta og vann ÍS bába leikina meb 3ja stiga mun. Þar meb tryggbi ÍS sér efsta sœtib í A- ribli en KFÍ situr eftir meb sárt ennib og kemst ekki í úrslitakeppnina. Á myndinni eru gamlir KR-ingar ab berjast en þab eru Stúdentarnir Gubni Gubnason og Lárus Árnason sem leika þama stífa vörn gegn Fríbriki Stefánssyni, íKFÍ, sem er meb boltann. Þab hefbi kallab á einhver vandræbi ef KFÍ hefbi komist í úrvalsdeild en á ísafjörb er ekki hœgt ab fljúga kvöldflug og því hefbi verib erfitt ab hafa heilar umferbir í deildinni á kvöldin, eins og í Vetur. Tímamynd Pjetur Evrópuknatt- spyrnan England Arsenal-West Ham.........0-1 Aston Villa-Blackburn....0-1 Chelsea-C.Palace.........0-0 Leeds-Sheff.Wed .........0-1 Leicester-Everton........2-2 Liverpool-Newcastle......2-0 Man.Utd-Ipswich..........9-0 Norwich-Man.City.........1-1 Forest-Tottenham ........2-2 Southampton-Coventry.....0-0 Wimbledon-QPR............1-3 Staöan Blackburn .31 21 6 4 64-26 69 Man. Utd.. 3120 6 S 62-22 66 Newcastle .31 16 9 6 52-33 57 Liverpool.. 29 15 9 5 50-23 54 Forest... 31 13 9 9 44-35 48 Tottenh.... 29 12 8 9 48-42 44 Leeds.... 29 11 10 8 35-29 43 Sheff. Wed 31 11 9 11 40-40 42 Arsenal ..31 10 10 11 35-33 40 Wimbled. .30 11 6 13 36-53 39 Aston Villa 32 9 11 12 46-46 38 Coventry ..31 9 11 11 33-47 38 Chelsea..29 9 10 10 37-39 37 Norwich ...30 9 10 11 28-34 37 Man. City .30 9 10 11 37-44 37 QPR .....28 9 8 11 43-47 35 Everton 31 8 11 12 32-41 35 Southampt.29 6 14 9 40-46 32 WestHam 30 9 5 16 28-39 32 C. Palace ...30 7 10 13 21-31 31 Ipswich...31 6 5 20 31-69 23 Leicester ...30 4 9 17 33-56 21 Skotland Hibs-Rangers ............1-1 Kilmarnock-Dundee Utd...2-0 Celtic-Aberdeen..........2-0 Staöa efstu liba Rangers....27 16 7 4 47-22 55 Motherw. ...25 10 9 6 38-36 39 Hibs .....27 8 14 5 37-27 38 Celtic.....27 7 16 4 29-24 37 Ítalía Cagliari-Bari ... Foggia-Cremonese Lazio-Fiorentina Inter-Juventus ... Brescia-AC Mílan Padova-Napoli... Torino-Parma .... Sampdoria-Roma Staöan Juventus.....22 15 4 Parma ......22 13 6 Roma .......22 10 7 Lazio........22 114 AC Mílan ....22 9 9 Sampdoria ..22 9 8 Cagliari.... 22 9 8 Fiorentina...,22 8 8 InterM.......22 7 8 Torino...... 22 7 5 Bari.........22 9 2 Napoli .....22 6 9 Padova.......22 8 2 Foggia.......22 6 7 Cremonese .22 6 4 Genoa........21 5 6 Reggiana.....21 3 3 Brescia ....22 2 6 ........3-1 ........0-0 ........8-2 ........0-0 ........0-5 ........2-0 ........0-2 ........3-0 3 36-20 49 3 35-17 45 5 28-17 38 7 49-28 37 4 30-21 36 5 36-19 35 5 27-22 35 6 38-36 32 7 20-20 29 10 23-26 29 1124-3129 7 25-32 27 12 25-32 26 9 21-29 25 12 18-26 22 10 22-31 21 15 14-29 12 14 12-36 12 Þýskaland Freiburg-Dresden .........3-1 Kaisersl.-Dortmund........1-0 Gladbach-B. Munchen.......2-2 Hamburg-Schalke...........3-0 Frankfurt-Leverkusen......2-0 Bochum-Bremen.............1-3 Dusiburg-Karlsruhe........0-0 Köln-Stuttgart............1-0 Staöa efstu liöa Dortmund ....20 14 4 2 47-17 32 Bremen......20 13 4 3 37-21 30 Freiburg....20 12 4 4 42-25 28 Kaisers.....2011 6 3 30-21 28 Staöa neöstu liöa Uerdingen ....19 3 6 10 19-29 12 1860 Munch.,19 2 7 10 19-36 11 Duisburg....20 3 5 12 14-33 11 Dresden .....20 3 4 13 18-37 10 Bochum......20 4 2 14 22-44 10 Spánn - helstu úrslit Real Madrid-Gijon ........4-0 Barcelona-Zaragoza........3-0 Coruna-Compostela.........1-0 Staöa efstu liöa Real Madrid ..24 15 7 2 57-17 37 Barcelona ..24 14 5 S 43-30 33 Coruna ......24 12 8 4 38-21 32 Hátíö fyrir þau handboltafélög sem komast lengra og lengra: Hver heimaleikur hálf milljón útileikur um 200 þúsund „Við verðum örugglega með 1000 áhorfendur á okkar heimaleikjum og ég verb illa svekktur ef það verður ekki troðfullt hjá okkur á föstudag- inn. Það ætti svo að gefa okk- ur hálfa milljón í áhorfenda- tekjur," segir Þorvaldur Þor- , valdsson, formaður hand- knattleikdsdeiidar KA, en það má segja að hver umferð fyrir þau félög sem komast áfram í úrslitakeppninni í handbolta karla sé gulls ígildi.. Fyrir- komulagið er þannig að ef til oddaleiks kemur í hverri um- -ferð þá skiptast tekjur af að- göngumiðum milli félaganna þannig ab þau lið sem spila á heimavelli fá 60% en útilið fær 40% tekna af sölu á að- göngumiðunum. Fyrir utan tekjur af áhorfendum þá eru áheit í gangi á liðin fyrir ár- angur sem þau sýna. „Nú er >þetta að verða bara plús og plús því lengra sem menn komast og það virðist vera langt í frá að leikmenn okkar séu orðnir eitthvað saddir á góbum árangri," sagði Þor- valdur. „Unglingaflokkarnir hafa líka verið að gera mjög góða hluti og það er engin spurning um að þetta er já- kvæðasta tímabilið í sögu KA." Þorvaldur sagði að þótt KA hefði vel upp úr þessu fjár- hagslega mætti ekki gleyma því að ýmis kostnaður kæmi þarna á móti, t.a.m. flug á úti- leikina og bónus sem leik- menn fá fyrir árangur. „Þann- ig fá leikmenn okkar smá gul- rót til að narta í en við ákváb- um í haust að árangurinn ylti á þeim," sagbi Þorvaldur. Úr 8- liða úrslitunum má gera ráb fyrir að KA hafi haft um 700 þúsund krónur upp úr krafsinu í áhorfendatekjur og ef leikirnir í 4-liða úrslitum verða einnig þrír veröur upp- hæðin ekki minni. Komist KA síban í úrslitin og þar verði fimm leikir (þrjá leiki þarf til ab vinna titilinn) þá verba tekjur af áhorfendum líklega rúmlega ein og hálf milljón. Samtals af úrslitakeppninni má því gera ráb fyrir að KA fengi um 3 milljónir króna í beinar tekjur af áhorfendum og eiga þá eftir að koma til einhverjar tekjur af auglýsing- um og styrkir eins og frá bæj- arsjóbi en KA fékk hálfa millj- ón frá bæjarstjórninni fyrir sigur í bikarkeppninni. Jóhann Guðjónsson, for- mabur handknattleiksdeildar Aftureldingar, sagði að upp- hæðin væri eitthvað minni fyrir þá þar sem færri áhorf- endur kæmust fyrir í þeirra höll. „Ætli síðasti leikurinn gegn FH hafi gefið okkur 300 þúsund í tekjur af abgöngu- mibum," sagbi Jóhann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.