Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Norblægur stinningskaldi. Víbast léttskýj- ab. • Breibafjörbur: Norbaustanátt. Skýjab meb köflum. • Vestfirbir, Strandir og Nl. vestra: Norban hvassvibri. Vaxandi élja- gangur. • Nl, eystra, Austurland ab Glettingi: N- og NA-kaldi eba stinnings- kaldi. Él. • Austfirbir: N- og NA-stinningskaldi. Él. • Subausturland: Allhvass norbaustan. Ab mestu bjart vebur til landsins. MÁL DAGSINS 100,0% Lögreglan í Reykjavík: Hnífstunga kom upp um skúrkana Hnífstunga, framkvæmd meö eigin hendi í afbrýöisemiskasti, varö þess valdandi aö lögreglan fann mikiö magn af þýfi í húsi viö Stangarholt á sunnudags- morgun. Lögreglan haföi fengiö tilkynningu um hnífstungu, ásamt mikilli ölvun og hávaöa í Stangarholtsíbúöinni, en þegar á staðinn var komið, kom í ljós að maðurinn haföi stungið sjálfan sig í lærið. Maðurinn var fluttur á slysadeild, en lögregl- an varö hins vegar eftir, því í ljós kom mikið magn af þýfi, sem verðmetið er á milljónir króna. Um var aö ræöa þýfi úr mörg- um innbrotum á höfuöborgar- svæöinu, s.s. tölvur, hljóm- flutningstæki og margt fleira. Alls voru átta einstaklingar, allir um tvítugt, handteknir og voru tveir þeirra úrskuröaðir í gæsluvaröhald til 13. mars næstkomandi. ■ Verkamannasambandiö: Rætt við ríkib í dag hefjast væntanlega viöræö- ur Verkamannasambands íslands viö ríkiö um gerö nýrra kjara- samninga. Björn Grétar Sveins- son formaöur sambandsins segir aö fulltrúum ríksins hafi veriö kynntar kröfur þess á svipuöum tíma og samtökum atvinnurek- enda. VMSÍ er m.a. samningsaöili fyrir verkafólk hjá Landgræbslunni, Skógrækt ríksins, Vegagerö ríksins og þeirra sem vinna við ræstingar hjá hinu opinbera svo nokkuð sé nefnt. ■ Gallupkönnun: Siálfstæbis- flokkur með 42% fylgi Samkvæmt nýrri Gallupkönn- un um fylgi stjórnmálaflokkanna er Sjálfstæöisflokkurinn í mikilli uppsveiflu og mælist með 42% fylgi. Framsóknarflokkurinn mælist meö 18%, Alþýöubanda- lagiö meö 15%, Alþýðuflokkur meö 10%, Þjóbvaki meö 9% og Kvennalisti meö 3,5%. Ríkisút- varpiö greindi frá þessum tölum í gær. ■ Nú er spurt: Eiga stjórnvöld aö grípa inn íkennaradeiluna meö bráöabirgöalögum? Hringið og látið skoöun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Kennarar fjölmenntu á baráttufund á Ingólfstorgi í gœr til aö leggja áherslu á kröfur sínar. í ályktun fundarins er skoraö á stjórnvöld aö ganga þegar til alvöru viörœöna viö kennara og hœtta aö stunda prósentuleik- fimi. jafnframt eru stjórnvöld brýnd til aö standa viö stóru oröin í verki um gildi menntunar, breytt hlutverk kennara og nauösyn á leiöréttingu á kjörum þeirra. Eftir fundinn gengu kennarar fylktu liöi aö Arnarhvoli þar sem formenn kennarafélaganna þau Eiríkur jónsson og Elna K. Jónsdóttir afhentu fjármálaráöherra ályktun fundarins. Tímamyndir CS Alit lesenda Síbast var spurt: Eiga íslendingar aö hafa forgöngu um ab efla Norburlandasamstarfib enn frekar? Skrifstofu- og verslunarmenn á Höfn í Hornafiröi felldu nýgerban kjarasamning samhljóöa. LSV: Ingibjörg Guömundsdóttir, formaður Landssambands verslunarmanna og einn af tveimur varaforsetum ASÍ, segist ekki taka þaö sem áfall eba gagnrýni á sig eöa aöra sem komu aö gerb kjara- samnings abila vinnumark- aöarins, aö deild skrifstofu- og verslunarfólks í Verka- lýösfélaginu Jökli á Höfn í Hornafirbi felldi samning- inn samhljóöa á félagsfundi fyrir skömmu. Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir, for- maöur Jökuls, segir að samningur- inn hafi verið felldur vegna óánægju skrifstofu- og verslunar- fólks með launahækkanir samn- ingsins sem þykja rýrar. Hún segir framhaldiö óljóst og ekki sé búið að móta kröfugerð. Hinsvegar veröur látib á það reyna aö ná samningum viö atvinnurekendur í hérabi. Samningurinn var aftur á móti samþykktur í hinni almennu deild Jökuls meö 60% greiddra at- kvæba gegn 10%. Athygli vekur aö 30% sátu hjá viö atkvæbagreiðsl- una. Kermaraverkfall: Truflar ekki kosningarnar Þorsteinn Pálsson dómsmálaráö- herra segist ekki eiga von á því aö framkvæmd kosninga til Alþingis muni truflast á nokkurn hátt vegna verkfalls kennara. Hann segir ab framkvæmd kosninganna sé í verkahring hvers sveitarfélags fyrir sig og sé því ekki á verksvibi dómsmálarábuneytisins. Eins og kunnugt er þá telja kenn- arar aö öörum en þeim sé óheimilt ab breyta einu eða neinu í kennslu- stofum á meðan þeir eru í verkfalli. Af þeim sökum veröur ekki hægt ab breyta skólastofum í kjördeildir hafi samningar við kennara ekki tekist fyrir 8. apríl n.k. þegar kosið verður til Alþingis. Á hinn bóginn eiga sveitarfélögin fleiri valkosti undir kjörstaði en skólastofur, ef svo ólíklega viidi til að ekki yröi búið aö ganga frá nýjum kjarasamningum, viö kennara áöur en kosib verbur til Alþingis. ■ Formaöur Landssambands versl- unarmanna segir afstöbu skrif- stofu- og verslunarfólks á Höfn til samningsins endurspegla þaö ástand sem ríkir í kjaramálum þess. Hún segir að á örfáum árum hafi ástandib þar gjörbreyst til hins verra meö þeim afleiöingum aö skrifstofu- og verslunarfólk sé á 50 þúsund króna mánaðartöxtum án nokkurra yfirborgana. „Það upplifir þetta þannig ab það væri svo sem jafn illa sett og yröi bara aö taka slaginn. Það get- ur hvort eö er ekki lifaö á þessum launum og hefur í raun engu aö tapa," segir Ingibjörg. Hún segir aö Landssambandib muni aöstoöa heimamenn eftir því sem þurfa þykir í þeirri samningavinnu sem framundan er þar eystra. ■ „ H vorki áfall né gagnrýni"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 45. Tölublað (07.03.1995)
https://timarit.is/issue/282234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. Tölublað (07.03.1995)

Aðgerðir: