Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 13
Þribjudagur 7. mars 1995 jfjjftgjl 13 KROSSGÁTA 268. Lárétt 1 gripahús 5 kjósa 7 keppni 9 dýpi 10 skells 12 slæmu 14 kær- leikur 16 málmur 17 veik 18 aft- urhliö 19 klæði Lóbrétt 1 jörð 2 fjanda 3 poka 4 kvelja 6 ævi 8 sóun 11 ausa 13 mjúka 15 hald Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 serk 5 örend 7 ofsa 9 gá 10 tákns 12 sofa 14 væg 16 rör 17 kosts 18 átt 19 ata < Lóbrétt 1 slot 2 rösk 3 krans 4 öng 6 dátar 8 fátækt 11 sorta 13 föst 15 got Framsóknarflokkurínn Kópavogur — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan a6 Digranesvegi 12, sími 41590, veröur opin kl. 16- 20 virka daga og 10-12 laugardaga. Framsóknarfélög Kópavogs Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. SÍMI (91)631600 Fabir okkar, tengdafabir og fósturbróbir Jóhann Einarsson Efra-Langholti, Hrunamannahreppi lést sunnudaginn 5. mars á Sjúkrahúsi Suburlands, Selfossi. Útförin fer fram frá Hrunakirkju, laugardaginn 11. mars kl. 2 e.h. Sæta- ferbir verba frá B.S.Í. kl. 12.00. Borghildur Jóhannsdóttir Bjarni Einarsson Jóhanna V. jóhannsdóttir Einar Pálmi Jóhannsson Barbara Wdowiak Sveinn Flosi Jóhannsson Jóna Soffía Þórbardóttir Sveinn Kristjánsson Okkar innilegustu þakkir til allra er sýndu okkur samúb og vinarhug vib andlát og útför Steinþórs ingvarssonar oddvita Cnúpverjahrepps Sérstakar þakkir til hreppsnefndar Cnúpverja- hrepps fyrir veittan stubning. Einnig til Sigurbar Björnssonar læknis og hans frábæra starfsfólks á deild 3 B, Landakotsspítala. Cub blessi ykkur öll. Þorbjörg C. Aradóttir og fjölskylda Innilegar þakkir færum vib öllum þeim, sem aubsýndu okkur samúb og hlýhug vib andlát og útför eiginmanns míns, föbur okkar, tengdaföbur, afa og langafa Jónasar Jóhannssonar Cubbjörg Andrésdóttir Andri jónasson Hellen Benónýsdóttir Rúnar Jónasson Hrefna Ingibergsdóttir barnabörnin og barnabarnabarn Jón Jónsson Broddanesi er látinn. Útförin hefur farib fram í kyrrþey, ab ósk hans. Sérstakar þakkir færum vib starfsfólki vib sjúkrahúsib á Hólmavík fyrir umhyggju og alúb í hans garb. Börn, tengdabörn, barnabörn og bamabarnabörn Johnnie Smith, elsti dvergur Bretlands, 75 ára: Stór da§- ur fyrir litla Jón 24. febrúar sl. var stór dagur fyrir lítinn mann. Þá nábi Johnnie Smith, breskur 'dverg- ur, 75 ára aldri og varb þar meb elsti núlifandi dvergur Bretlands. Eins og margir vita er ýmis- legt sem veldur því að dvergar og mjög stórir menn hafa minni lífslíkur en venjulegt fólk og því er einstætt að þeir nái svona háum aldri. En hverju þakkar Johnnie þennan árangur? Svarib kemur á óvart: „Fjörutíu sígarettur á dag og nokkrir sterkir reglulega," segir Johnnie kampakátur. Auk þess getur Johnnie þess ab hann hafi aldrei gifst og ekki bundist konum nánum böndum. „Þab er þýbingar- mikib, konur geta hæglega gengib af manni daubum," segir Johnnie, sem er mjög vinsæll í hverfinu sínu í Lund- únaborg og þá ekki síst fyrir létta lund sína og skemmtileg tilsvör. Johnnie er nánast lifandi þjóbsögn í Bretlandi. Hann er aðeins 105 cm á hæb, en margur er knár þótt hann sé smár. Hann hefur unnib vib smíbar alla tíð, en er nú búinn að skila dagsverkinu og tekur því rólega. ■ „Lykillinn oð langlífinu er ab bindast konum ekki of nánum böndum," segir elsti dvergur Bretlands. Blntl p£d Mgy T '1 m ■-* j* ■ 122 Elton John: Tekjuhæsti breski popparinn áriö 1994 Árstekjur tónlistarmannsins Eltons John námu hvorki meira né minna en 1,8 millj- arði á síbasta ári og ber hann höfub og herbar yfir kollega sína í þeim efnum. Á mebal stórverkefna, sem skilubu miklum arði á síbasta ári, var tónlistarsmíb Eltons vib metsölukvikmyndina Kon- Nýja stjörnuparib. ungur ljónanna. Tekjur hans af þeirri mynd námu líklega um 40% af ársveltunni. Stóm nöfnin, líkt og Eric Clapton, Mark Knopfler og Brian May, komast vart á list- ann yfir tekjuhæstu poppar- ana og þykir þab tíbindum sæta, þar sem þeir hafa löng- um fleytt rjómann í þessum geira. Phil Collins er annar á listanum meb 1,6 milljarb í tekjur. Barbra Streisand hefur enn eina ferbina fundib ástina og nú meb sjónvarpsmanninum Peter Jennings. Sameiginlegur vinur þeirra kom saman fundum þeirra eft- ir ab Barbra hafbi lýst því yfir ab hún væri sérstakur abdá- andi Jennings og missti aldrei af þáttum hans, en hann er mjög þekktur sem sjónvarps- mabur vestanhafs. Peter er þrígiftur og sjálf á Barbra tvö misheppnuð hjóna- Elton john. Ab lokum má geta þess ab heyrst hefur ab Karl Gústaf Svíakonungur hyggist heibra Elton meb 8 milljóna kr. verb- launum fyrir framlag hans til evrópskrar tónlistarmenning- ar. Þykir sumfum sem þar sé borib í bakkafullan lækinn. ■ bönd ab baki. Auk þess hafa þau bæbi átt í fjölda ástarsam- banda, sem hafa varab frá vik- um og upp í nokkur misseri. Barbra á einn son, Jason, sem hún eignabist meb leikaranum Elliott Gould. ■ v í SPEGLK TÍIVIANS Barbra Streisand ástfangin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.