Tíminn - 01.06.1995, Qupperneq 3
Fimmtudagur 1. júní 1995
3
Bíöa íbúöakaupendur eftir efndum kosningaloforöa um breytingar á
húsnœöislánakerfinu?
Helmingi færri sótt um
greiðslumat undanfariö
Verölaun veitt
fyrir ritgerö
„Enn á sér staö fækkun á inn-
komnum umsóknum hjá hús-
bréfadeildinni m.v. sama tíma
áriö 1994. Þaö bendir allt til
Samningar tókust á milli Bif-
reiöastjórafélagsins Sleipnis og
viösemjenda þeirra í gærmorg-
un eftir aö sáttafundur haföi
staöiö yfir í hálfan sólarhring.
Þar meö lauk 10 daga höröu
verkfalli bifreiöastjóra og voru
almenningssamgöngur þegar
farnar aö færast í eölilegt horf í
gær.
Félagsmenn í Sleipni telja
samninginn ásættanlegan en Þór-
arinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ telur alvarlegt
aö Sleipnismenn skuli hafa gert
þaö aö úrslitaatriði að fyrirtækin
féllu frá öllum bótakröfum á
hendur þeim. Þórarinn V. segir að
þetta sé ekkert annað en fjárkúg-
Handverkstæöiö Ásgaröur, sem
staösett er í Lækjarbotnum
skammt austan Reykjavíkur,
gengst fyrir handverksnám-
skeiöi sem hlotiö hefur nafniö
Víkingatíminn og þar sem lögö
er áhersla á nýtt og gamalt
handverk. Námskeiöiö er ætl-
aö fyrir 10-12 ára börn. Þór
Ingi Daníelsson, hjá handverk-
stæöinu Ásgaröi segir aö þá
hafi langaö til aö kynna gain-
alt, íslenskt handverk og fund-
ist þessi leiö upplögö til þess.
„Við leggjum áherslu á að
börnin kynnist þessum aöferð-
um í gegnum leik og þess vegna
leggjum viö þetta upp með þeim
hætti," segir Þór Ingi. Hann seg-
ir jafnframt að þrátt fyrir að
námskeiðið hafi hlotið nafnið
Víkingatíminn, þá sé handverk-
ið þó ekki endilega bundið við
þann tíma, þó það standi hon-
um kannski næst.
Þátttakendurnir munu byggja
upp lítið víkingaþorp á þeirri
viku sem námskeiðið stendur.
Farið verður í gegnum ýmislegt
frá víkingatímanum, kennt
veröur að smíða járn á steðja yfir
opnum eldi, unnið verður í tré
og týnd verða grös og rætur til
að lita garn og ullarhnoðra. Þá
verður farið í gegnum ýmsar að-
ferðir viö vefnaö, bakstur í jarð-
ofni og matargerð yfir hlóðum.
Þá verður skyggnst inn í trúar-
heim víkinga, eins og menn
ímynda sér aö hann hafi verið,
fariö verður í víkingaferðir og
þess aö sömu ástæöur séu fyrir
því í apríl og var í síöasta mán-
uöi, þ.e. aö fólk haldi aö sér
höndum og bíöi þess aö breyt-
un og segtr sammnginn vera
nauöungarsamning þar sem
Sleipnismenn knúðu fram sakar-
uppgjöf fyrir sig.
Framkvæmdastjóri VSÍ segir
samkvæmt samningnum hafi
Sleipnismenn fengið „verulega
hækkun á tryggöum kjörum",
eins og hann orðar þaö. Hann
vildi hinsvegar ekki gefa upp
hvað það þýddi í krónum talið.
Hann telur jafnframt að launa-
hækkanir samningsins trufli ekki
þá launastefnu sem mörkuö var í
kjarasamningum aðila vinnu-
markaðarins frá því í sl. febrúar.
Óstaðfestar heimildir herma þó
að launahækkanir Sleipnismanna
séu frá 13% - 25%. ■
skyggnst eftir óvinum. Síðustu
nóttina munu þátttakendur sofa
í skálunum, sem þeir hafa áöur
byggt og við það tækifæri veröur
haldin víkingakvöldvaka og
verba allir ættingjar þátttakenda
þá velkomnir.
Eftir að námskeiðinu lýkur
munu nokkur húsanna verða
látinn standa eftir í víkingadaln-
um í Lækjarbotnum, en flest
þeirra verði þó tekin niður.
Þór Ingi segir viðtökur hafa
verið sæmilegar. Enn er þó rúm-
ur mánubur í námskeiðið, en við
skipulagningu þess var gert ráð
fyrir 30 þátttakendum.
ingar veröi á húsbréfakerfinu
en þaö var mjög í umræöunni
í apríl", segir m.a. í yfirliti um
afgreiöslur húsbréfadeildar í
apríl.
Fram kemur að um heltningi
færri sóttu um greiðslumat
fyrstu þrjá mánuði ársins en á
sama tíma í fyrra (um 530 í stað
I. 100). Umsóknir einstaklinga
um skuldabréfaskipti vegna not-
aðra íbúba voru nú í apríl um
þriðjungi færri en í fyrra (240 í
stab 360) og vegna nýbygginga
hátt í helmingi færri (40 í stað
75 í fyrra).
Gert er ráö fyrir að hækkun
markaðsvaxta, sem hafa verið að
síga upp á við undanfarið, og
hækkun affalla þar meb, geti
einnig haft áhrif í þá átt að
draga úr umsóknum. Áfföll hús-
bréfa voru lægri í apríl í fyrra en
í ár. Núna í apríl hækkubu afföll
húsbréfa af 1. flokki 1995 úr
II, 49% í byrjun mánaðar upp í
11,74% í apríllok.
„Þetta gæti skýrt fækkun um-
sókna í endurbótum og í ný-
byggingum einstaklinga og
byggingaraðila en gera má ráð
fyrir að húsbréf vegna slíkra um-
sókna séu umsvifalaust seld á
markaði meb afföllum. En hús-
bréf vegna eldra húsnæöis geta
gengið upp í næstu viðskipti og
er þá ekki um nein afföll að
ræða", segir í fréttabréfinu. ■
Reykjavíkurborg hefur ákveðið
að styrkja þetta námskeiö með
því að leggja til vinnuafl sem
mun aöstoða þá aðila sem
standa að námskeiðinu. Þar er
um að ræða vinnuáfl sem greitt
er fyrir meb framlögum úr at-
vinnuleysistryggingasjóði.
Námskeiðið stendur í viku og
hefst þann 3.júlí næstkomandi.
Námskeiöið kostar 12.500 kr og
er þar innifalinn allur matur og
viögjörningur, auk ferða til og
frá Lækjarbotnum þar sem börn-
in verða sótt í Kringluna ab
morgni og skilab þangað ab
kveldi. ■
Hér afhendir Sigrún Magnús-
dóttir, formaöur Skólamálaráös
Reykjavíkur, Elínu Hönnu Pét-
ursdóttur nemanda í Selásskóla
verölaun í ritgeröasamkeppni
um Skúla Magnússon. Skóla-
málaráö efndi til keppninnar í
öllum grunnskólum borgarinn-
ar og voru vegleg bókaverölaun
veitt einum tólf ára nemanda
úr hverjum skóla.
Við skólaslit í Selásskóla var af-
„Hreint útstreymi vegna verö-
bréfaviöskipta nam 0,8 millj-
öröum kr. og hefur mjög dreg-
iö úr kaupum íslendinga á er-
lendum veröbréfum frá fyrri
hluta síöasta árs", segir Seöla-
bankinn m.a. í yfirliti um
greiöslujöfnuö viö útlönd
janúar-mars í ár og saman-
burö viö sama tíma fyrir ári.
Fjármagnsjöfnuöur við út-
lönd var nú jákvæbur um 3,2
milljarða. Erlendar lántökur
námu 14,3 milljöröum en af-
borganir eldri lána 8,9 milljörö-
hjúpað listaverkið Speglun eftir
Ingunni E. Stefánsdóttur. Að sögn
Kristínar H. Tryggvadóttur skóla-
stjóra tengist verkið þeirri útsýn
sem er frá þessum austasta skóla í
borginni og og má þar merkja Blá-
fjöllin. í verkið spinnast myndir
úr tveimur ævintýrum úr safni
Jóns Árnasonar, þ.e. Kerling vill
hafa nokkuð fyrir snúð sinn og
sögunni um Ásu, Signýju og
Helgu. Tímamynd: GS
um. „Hrein látaka ríkissjóðs
nam 11,2 milljörðum kr. en aðr-
ir greiddu niður erlend lán sín
eins og á síðasta ári".
Viðskiptajöfnuður viö útlönd
var hagstæður um 2,1 milljarð á
fyrsta ársfjórðungi (4,1 milljarð
í fyrra). Utflutningur vöru og
þjónustu jókst um 10% milli
ára, en innflutningur vöru og
þjónustu um 17% frá sama tíma
árið ábur. Um 8% aukning á
vöruútflutningi stafar að mestu
af sölu einnar flugvélar Fiug-
leiða til Japans. ■
Sleipnismenn fengu verulega hœkkun á tryggöum
tekjum. Nauöungarsamningur aö mati VSI:
Samgöngur í
eðlilegt horf
Handverkstœöiö Ásgaröur rétt utan Reykjavíkur býöur upp á nýstár-
legt handverksnámskeiö, Víkingatíminn:
Börnum kynnt handverk
frá víkingatímanum
Frá víkingadalnum í Lœkjarbotnum, skammt austan Reykjavíkur, þar sem
námskeibib Víkingatíminn verbur haldib. Hér er Þór ingi Daníelsson ásamt
nemendum Waldorfsskólans vib varbeld, en víkingakofinn er í baksýn.
Tímamynd C 5
Landirm dregiö mjög úr erlendum veröbréfakaupum:
Lántaka ríkis 11,2 m. kr.