Tíminn - 01.06.1995, Page 10
10
Fimmtudagur 1. júní 1995
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Innritun nemenda í
framhaldsskóla í
Reykjavík
fer fram í Miöbæjarskólanum vib Fríkirkjuveg dagana 6.
og 7. júnífrá kl. 9.00-18.00.
Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini (skólaeinkunn-
um). Nemendur skulu senda vibkomandi skólum staö-
fest afrit einkunna úr samræmdum prófum strax og þær
liggja fyrir.
Námsráögjafar veröa til viötals í Miöbæjarskólanum inn-
ritunardagana.
UMBOÐSMENN TÍMANS
Kaupstabur Nafn umbobsmanns Helmill Síml
Keflavík Katrin Sigur&ardóttir Hólagata 7, Njarövík 421-2169
Njar&vík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7 421-2169
Akranes A&alhei&ur Malmquist Dalbraut 55 431-4261
Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642
Stykkishólmur Erla Lámsdóttir Silfurgata 25 438-1410
Grundarfjörður Gu&rún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604
Mellissandur Guðni j. Biynjarsson Hjar&artúnlO 436-1607
Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222
Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Heliisbraut 36 434-7783
ísafjörbur Hafsteinn Eiriksson Pólgata 5 456-3653
Suðureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254
Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson A&alstræti 83 456-1373
Tálknafjör&ur Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563
Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 456-2228
Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131
Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390
Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 452-4581
Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722
Sau&árkrókur Gu&rún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 453-5311
Siglufjör&ur Gubrún Au&unsdóttir Hafnartún 16 467-1841
Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494
Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816
Ólafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 466-2308
Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620
Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181
Reykjahlíb v/Mývatn Da&i Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215
Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165
Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183
Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289
Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350
Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136
Rey&arfjöröur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæðargerði 5 474-1374
Eskifjör&ur Björg Sigur&ardóttir Strandgata 3B 476-1366
Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682
Fáskrú&sfjör&ur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339
Stöðvarfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864
Brei&dalsvík Davib Skúlason Sólheimar 1 475-6669
Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274
Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903
Selfoss Bárður Guðmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577
Hverager&i Þórður Snæbjörnsson Heiðmörk 61 483-4191
Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627
Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198
Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 486-1218
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269
Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426
Kirkjubæjarklaustur Bryndís Guðgeirsdóttir Skri&uvellir 487-4624
Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404
Absendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaöinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaösins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem «■
texti, eöa vélritabar. WfMWWM-
SÍMI (91)631600
fjímínn
„FRÍMSÝN 95", sýning-
arefni og niðurstööur
I þætti mínum, er ég kynnti þessa
sýningu, lofaöi ég ab upplýsa síbar
um efni og niburstööur. Vib þab
skal nú staöiö.
Hér til hliöar kemur þá skrá yfir
sýningarefni.
FRÍMERKI
SICURÐUR H. ÞORSTEINSSON
Þá skulum viö aðeins skoöa nán-
ar efni sem ekki var dæmt til verð-
launa.
Tvímælalaust allra besta safnið á
sýningunni var „Auraútgáfan 1876-
1902". Þetta safn Indriöa Pálssonar
er án spurningar upp á stórt gull og
fer þar allt saman. Ágætt efni og
vönduö eintök er abalatribið og er
þá sama hvort litið er á frímerkin,
stimplana eða bréf eöa klippinga.
Úrvinnslan er einnig mjög góð,
sem og fræðileg þekking um merk-
in, póstsögu og burðargjöld. Því er
þarna um að ræba besta safn er sést
hefir á sýningu hér á landi meb
þessu efni. Brúarstimplasöfn Sig-
urðar Þormar og Dons Brandt
ásamt Kristjáni X., sem Þór Þor-
steins á, standa uppúr af öbrum
söfnum í opna flokknum. Þarna
voru líka nýstárleg söfn, eins og
þrjú Ungverjalandssöfn Garðars Jó-
hanns Guðmundssonar, kvenna-
söfnin sem Vesta Björner og Fanney
Kristbjarnardóttir sýndu og svona
mætti lengi telja.
í dómaradeild voru þrjú söfn.
Tveggja kónga safn Sigurðar R. Pét-
urssonar er enn að þroskast, einnig
Danmörk 1870-1904, sem Jón Aðal-
steinn Jónsson sýndi. Safn Ólafs N.
Elíassonar af „AV2 og OAT stimpl-
um á bréfum og merkimiðum" er
algerlega nýtt af nálinni og hefir
aldrei áður verið sýnt. Þarna eru
nokkur eintök sem ekki eru þekkt
nema í besta lagi í tvítaki. Verður
gaman að fylgjast með þessu safni.
Nálarflokkurinn var svo fluttur af
dómurunum í opna flokkinn og því
ekki dæmdur. Margt var skemmti-
legt ab sjá í unglingadeildunum.
Undir „Annað sýningarefni" var
svo margt af skemmtilegum hlut-
um, eins og smáskór Önnu Ólafs-
dóttur Bjömsson, bókmerki Sol-
veigar Hjörvar, fingurbjargir, spil
og spilapeningar, svo að nokkuð sé
nefnt. Lýsingin á sýningunni var
ekki frímerkjasýningu samboöin.
Það var raunar plássið á milli
ramma ekki heldur.
Aðsókn að sýningunni var góð og
sýnir það hve góð tök frímerkja-
söfnunin á í fólki. ■
SAMKEPPNISDEILD
Heiti safns
Flugpóstsaga 1945-1960
Fa sund Posthistorie (Póstsaga Farsund)
Danish West Indies Mails (Dönsku V.-Indíur)
Study of birds through postal stamps
(Fuglar kannabir meö frímerkjum)
Flugpóstsaga 1961-1990
Travelling Post Offices on Ships
(Pósthús um borb í skipum)
OPINN FLOKKUR
íslenskir brúarstimplar B1 og B2,
Reykjavíkurstimplar B3, B5 og B7
íslenskir fossar
Auraútgáfan 1876-1902
Um útbreibslu brúarstimpla
Fjórblokkir og blokkir
Kvinna kan (Konur geta)
Konur og íslensk frímerki
Frímerkjalandafræbi
Kristján X.
Ungverjaland 1871-1920
Ungverjaland 1939-1946
Sameinubu þjóba fánarnir
Tónlist i daglega lífinu
Ferbalög Jóhannesar Páls
II. um heimsbyggbina
Póstgangan
Fuglar á maxikortum
Fólk og fleira fólk
Bókstafurinn „A" á ýmsan hátt.
Ýmislegt ungverskt
DÓMARADEILD
Tveir kóngar
Danmörk 1870-1904
AV2 og OAT stimplar, sýnishorn
SAMKEPPNISFLOKKUR (Nálarflokkur)
I apornas várld (í heimi apanna)
Katter — det básta som finns
(Kettir, þab besta í heimi)
Vár fantastiska undervattens-
varld (Furbur undirdjúpanna)
UNGLINGADEILD A (undir 15 ára)
Urtidens giganter (Risar fortíbar)
Pluto och hans vánner (Plútó og vinir hans)
Ránfuglar í útrý’mingarhættu
Afrikanske pattedyr (Afrísk spendýr)
Afmælisdagar
Flutningatæki o.fl.
Sjá annab sýningarefni
15 ára tímabil kanadískra
frímerkja 1955-1969
UNGLINGADEILD B (16-17 ára)
Stríbib í Evrópu og N-Afríku 1939-45
England — 2 dronninger
Kristófer Kólumbus og
fundur Ameríku
Tónskáld tveggja tímabila
ANNAÐ SÝNINGAREFNI
Jólaspil
íslensk spil
Bókmerki
Auglýsingamiöar
Glanskort og vísnakort
Vindlamibar
Póstkort
Bátamyndir
íslensk spilabök
Eldspýtustokkar
Vindlakveikjarar og fleira
Lyklakippur
Uglur
Smáskór
Fingurbjargir
Ömrnur og langömmur libins tíma
Stafrófskver
Barmmerki og fleira
Spilapeningar og fleira
Sýnandi Verblaun
Þorvaldur Jóhannesson Stórt silfur
Terje Skjoldal Stórt silfur
Gunnar Loshamn Gyllt silfur
Naresh Chaturvedi Silfurnál
Þorvaldurjóhannesson Stórt silfur
Odd Arve Kvinnesland Stórt silfur
Siguröur Þormar
Fribrik Ketilsson
Indribi Pálsson
Don Brandt
Jón Egilsson
Vesta Björner
Fanney Kristbjarnardóttir
Benedikt Antonsson
Þór Þorsteins
Garbarjóhann
Garöar Jóhann
Kristján Borgþórsson
Gísli Geir Haröarson
Einar I. Siggeirsson
Gestur Hallgrímsson
Gunnar Garbarsson
Garbar Jóhann
Nokkrir unglingar í FF
Garbar Jóhann
Sigurbur R. Pétursson
Jón Aöalsteinn Jónsson
Ólafur N. Elíasson
Helen Carlgren
Jeanette Ágren
Ann-Cathrine Carlgren
Martin Pettersson
Niklas Skárner
Gunnar Garöarsson Gyllt silfur
Peter Kjeldgaard Nielsen Silfraö brons
Bryndís Vigfúsdóttir
Baldvin Vigfússon
Sindri Höskuldsson
Steinar Örn Friöþórsson Silfur
Charlotte T.A.A. Nielsen Stórt silfur
Gubni Friörik Árnason Gyllt silfur
Gísli Geir Haröarson Gylit silfur
Júlíus Júlíusson
Ragnheiöur Viggósdóttir
Solveig Hjörvar
Þór Þorsteins
Ragnheiöur Viggósdóttir
Þorsteinn Pálsson
Jón Halldórsson
Júlíus Júlíusson
Sveinn Ólafsson
Hlöbver B. Jónsson
Hörbur Sigmundsson
Sveinn Ólafsson
Nína Hjaltadóttir
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Gubrún Þóröardóttir
Þórunn Árnadóttir
Ragnar Fjalar Lárusson
Þorsteinn Pálsson
Sigurbur Björnsson
Monroe-kenningin
The Last Years of the Monroe Doctrine,
1945-1993, eftir Gaddis Smith. Hill h
Wang, 280 bls., S 25.
Upphaflega framsetningu
Monroe-kenningarinnar er að finna
í nokkrum málsgreinum í árlegri yf-
irlitsræðu forseta Bandaríkjanna,
sem James Monroe flutti Þjóðþing-
inu 2. desember 1823. Er kenningin
sögð í fjórum liðum. í fyrsta lagi,
„fyrir sakir þeirrar stöðu frelsis og
sjálfstæðis, sem vesturálfurnar hafa
tekið sér, verða þær hér eftir ekki
álitnar landsvæbi til nýlendustofn-
unar af hálfu neins evrópsks veld-
is." í öbru lagi, „ríki vesturálfu eru
ab eölisfari frábrugðin evrópskum
ríkjum, lýðveldi, en ekki konungs-
ríki." í þriðja lagi, Bandaríkin munu
álíta það ógnun við öryggi sitt, aö
evrópskt ríki reyndi að þröngva
stjórnarháttum sínum upp á sjálf-
stætt ríki í vesturálfum. í fjórða lagi,
Fréttir af bókum
Bandaríkin munu ekki hlutast til
um mál Evrópu. Svo hermir Ency-
clopaedia Americana (1986).
Einn liður enn hefur á stundum
verið talinn til Monroe-kenningar-
innar. í ritdómi iEconomist 24. sept-
ember 1994 sagði: „Einn liður
Monroe-kenningarinnar er löngu
fallinn fyrir borð. í ræðu sinni sagöi
Monroe: „Stríð milli útlendra ríkja
er þeirra mál. í þeim höfum við
aldrei tekið þátt né samræmist þaö
stefnu okkar.",,
„Smith hendir gaman að þeirri
hræbslu, sem uppi var á árum kalda
stríðsins, að valdataka kommúnista
á stórum hlutum Suður-Ameríku
mundi ógna öryggi Bandaríkjanna.
Að vísu var staða mála ranglega
metin. Bandaríkin hefðu getað sam-
neytt ríkisstjórnum þeim í Guate-
mala og Brasilíu, sem þau grófu
undan. í Chile var Allende steypt
við fagnaðaróp í Washington, þótt
að ýmissa dómi hefði hann gengið
til kosninga, sem hann heföi tap-
að... Undarlegt má heita, að Smith
geti ekki nýlegrar veigamikillar
íhlutunar Bandaríkjanna. Þegar
hætt var við efnahagslegum bak-
föllum og félagslegri ólgu í mörgum
löndum Suður-Ameríku í skulda-
kreppunni á öndveröum níunda
áratugnum, sendu Bandaríkin ekki
til þeirra fallbyssubáta, eins og við-
gekkst á þriðja áratugnum. Á vett-
vang sendu þau Alþjóðagjaldeyris-
sjóðinn og Alþjóöabankann og réð-
ust í tvær aðstoðar-áætlanir, sem
kenndar voru við tvo fjármálaráð-
herra þeirra, James Baker og Nichol-
as Brady."