Tíminn - 01.06.1995, Side 12

Tíminn - 01.06.1995, Side 12
12 Fimmtudagur 1. júní 1995 Stjörnuspá fíL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Peidei, peidei. Meidei. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Aldrei er góö grillmáltíð of oft borðuð. Fjölskyldan mun eiga notalega stund í kvöld yfir rifjum og lettum og for- eldrarnir segja sögur frá sokkabandsárunum. Börnin munu gretta sig og bara hlæja. Fiskarnir <£>4 19. febr.-20. mars Þú verður skotheldur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríi Mabur í þessu merki hefur lengi liðið fyrir að hafa engin bringuhár og fer aldrei í laug- arnar af þeim sökum. Hér verða stjörnurnar að grípa inn í. Loðnar bringur eru í sjálfu sér í lagi, en þó ekki jafn mikilvægar karlmanns- líkamanum og franskar kart- öflur eru hamborgurum. Hættu ab líta á þig sem ham- borgara. Nautib 20. apríl-20. maí Fínn dagur fyrir klippingu. Sumarib er tími snögghærðra og oft fylgir sparnaður í geli, sjampói og næringu. Athug- aðu það. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferð á dekkjaverkstæöi í dag og lætur sóla þig. Helv... ertu heimskur. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður forhertur í dag og ræskir þig, hnerrar og prump- ar í gríb og erg. Þetta mun valda nokkrum óhugnaöi, en lýsir óneitanlega takmarka- lausu sjálfstæði þínu og þaö ber að lofa. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú veröur fögur, hamingju- söm og rík í dag. Drottning dagsins. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður, líkt og andstæða kyniö fyrir ofan þig, kóngur alls lífs og möguleikarnir nán- ast óþrjótandi. Taktu frí eftir hádegi til að geta sinnt þín- um málum til fullnustu. Vogin 24. sept.-23. okt. Ekkert. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Skemmtileg uppákoma hjá þér í dag. Bíddu spenntur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður veröur veikur í dag af spenningi vegna þess aö hann veit að helgin nálgast og langar svo til ab vera meö. Greyið virðist seint ætla að læra aö horfast í augu við raunveruleikann. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Vib borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Aukasýning á morgun 2. júní Síbusta sýning á leikárinu. Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÖKUMENN! Ekki ganga í EINN- er einum of mikið! yUMFERÐAR RÁÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Símí11200 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Á morgun 2/6 - Mánud. 5/6 Föstud. 9/6 - Laugard. 10/6 Sunnud. 18/6 Síbustu fimm sýningar. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir )im Cartwright í kvöld 1/6. - Á morgun 2/6. Uppselt Fimmtud. 8/6 - Föstud. 9/6 Laugard. 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Síðustu sýningar á þessu leikári. islenskl dansflokkurinn: Heitir dansar íkvöld 1/6. Síðasta sýning Norræna rannsóknar-lelksmiöjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Aöeins þessar tvær sýningar „Athyglisver&asta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsib sýnir: Kvennaskólaævintýrib eftir Bö&var Cu&mundsson Tónlist: Gar&ar Karlsson, Jóhann Jóhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. )ónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00. Uppselt Mánud. 12/6 Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram a6 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 Crei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Margrét er eins og kökkur í hafragrautnum mínum." KROSSGÁTA 322. Lárétt 1 áflog 5 skærur 7 hiti 9 svik 10 sól 12 glens 14 tind 16 flýtir 17 gæfa 18 gröm 19 þykkni Lóbrétt 1 fiskur 2 brátt 3 umhverfis 4 leynd 6 illkvittni 8 dónar 11 fuglsins 13 karlmannsnafn 15 at- orku Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 óþol 5 leggs 7 ætli 9 ný 10 kraka 12 ungi 14 ósa 16 ger 17 stert 18 mat 19 auð Lóbrétt 1 óræk 2 Olla 3 leiku 4 ögn 6 sýt- ir 8 trossa 11 angra 13 getu 15 att EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR /cmMRFÖRMMAÐmA FORFWRA SRMRARA / F/jFFR/mOÖ/FFFAAÐ mmPA//FFA//(fFÍ Mi/VM F/JÞ/ÁB/Ð/fR/B/m^ WFAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.