Tíminn - 01.06.1995, Qupperneq 14
14
Fimmtudagur 1. júní 1995
Ciwiifw
Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
1. júní
06.45Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás-
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Aö utan
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
8.40 Myndlistarrýni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu, Rasmus fer á flakk
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
14.30 Leitin aö betri samskiptum
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Si°isþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síbdegi
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.20 Aldarlok: Heimsbókmenntahilla
Tlooms
23.1b Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veburspá
Fimmtudagur
1. júní
16.35 Einn-x-tveir
16.50 Fréttaskeyti
16.55 Landsleikur í knattspyrnu
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Kalli á þakinu (3:4)
20.00 Fréttir
2U.30 Veöur
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
í þættinum erfjallab um aubflytjanlega
öndunarvél, veöurtölvur, líffræ&ilega
temprun meindýra, ígræðslu dýralíf-
færa í menn, hvalarannsóknir og slök-
un. Umsjón: Sigur&ur H. Richter.
21.05 Barnið mitt
(Bambino Mio) Bresk sjónvarpsmynd
sem segir frá breskri ekkju sem ætlar
sér aö ættleiöa barn frá El Salvador.
Leikstjóri er Edward Bennettog a&al-
hlutverk leika julie Walters, Georges
Corraface, John McArdle og Sophia
Diaz. Þý&andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
22.35 Landsleikur í knattspyrnu
Sýndar ver&a svipmyndir úr ieik íslend-
inga og Svía í undanribli Evrópukeppni
landsliöa sem fram fór í Stokkhólmi fyrr
um daginn.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
1. júní
16.45 Nágrannar
fJpTrijio'*7™ Clæstarvonir
r*d/l/U£ 17.30 MebAfa(e)
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.50 Eliott-systur
(The House of Eliott III) (4:10)
21.50 Seinfeld (2:24)
22.15 Linda
Spennumynd um hjónin Paul og Lindu
Cowley og |eff og Stellu jeffries sem
fara saman í sumarleyfi á afskekkta
strönd í Flórída. Þegar þangab kemur
ver&ur Paul var viö ýmislegt undarlegt í
fari Lindu og honum ver&ur órótt þeg-
ar hann uppgötvar a& jeff hefur tekib
riffil meö í ferbina og segist ætla ab
æfa sig í a& skjóta í mark. A&alhlut-
verk: Virginia Madsen, Richard Thom-
as, Ted McGinley og Laura Harrington.
Leikstjóri: Nathaniel Gutman. 1993.
Bönnub börnum.
23.45 Herra (ohnson
(Mister johnson) Myndin gerist í Afríku
á þribja áratug aldarinnar. Blökkumab-
urinn Johnson hefur hlotiö menntun
hjá breskum trúboöum í heimalandi
sínu. Herra Johnson dáir nýlendu-
herrana og starfar fyrir yfirvaldib á
sta&num, Harry Rudbeck. í a&alhlut-
verkum eru Pierce Brosnan, Maynard
Eziashi og Edward Woodward. Leik-
stjóri er Bruce Beresford. 1991. Bönn-
u& börnum.
01.25 í innsta hring
(Inner Cirde) Sannsöguleg mynd um
fábrotinn alþý&umann sem var ger&ur
a& sérstökum sýningarstjóra hjá Jósef
Stalín og varb a& velja á milli samvisku
sinnar og þess ab þjóna ættjör&inni.
A&alhlutverk: Tom Hulce, Lolita Dav-
idovich og Bob Hoskins. 1991. Loka-
sýning. Bönnub börnum.
03.40 Dagskrárlok
Föstudagur
2. júrtí
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn: Sigrí&ur Óladóttir
flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Konan á koddanum
8.00 Fréttir
8.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tí&"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Æviritýri gu&fræ&ingsins, smásaga
eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót í héra&i
13.45 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Létt skvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sí°isþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Barnalög
20.00 Hljó&ritasafnib
20.45 Þá var ég ungur
21.15 Heimur harmónikkunnar
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Tónlist á síbkvöldi
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjóröu
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veburspá
Föstudagur
2. júní
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lei&arljós (155)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Draumasteinninn (1:13)'
19.00 Væntingar og vonbrig&i (5:24)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Sækjast sér um líkir (3:13)
(Birds of a Feather) Breskur gaman-
myndaflokkur um systurnar Sharon og
Tracey. A&alhlutverk: Pauline Quirke,
Linda Robson og Lesley joseph. Þýö-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
21.15 Rá&gátur (24:24)
(The X-Files) Bandarískur myndaflokk-
ur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar
rannsaka mál sem engar e&lilegar skýr-
ingar hafa fundist á. A&alhlutverk: Dav-
id Duchovny og Gillian Anderson. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í
þættinum kunna a& vekja óhug bama.
22.05 í heiöurshlekkjum
(Prisoners of Honour) Bresk/bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1991 byggb á sann-
sögulegu efni. Myndin gerist í Frakk-
landi um aldamótin 1900 og greinir frá
tilraunum Georges Picquarts ofursta til
þess a& sanna sakleysi Alfreds Dreyfus-
ar sem dæmdur hafbi verib fyrir njósnir
og landrá&.Leikstjóri: Ken Russell. A&al-
hlutverk: Richard Dreyfuss, Oliver
Reed, Peter Firth, jeremy Kemp, Brian
Blessed og Kenneth Colley.Þýbandi:
Ólöf Pétursdóttir.
23.40 25 ára afmæli Jethro Tull
(25th Anniversary of Jethro Tull) Upp-
taka frá 25 ára afmælistónleikum
bresku rokkhljómsveitarinnar jethro
Tull. Þýöandi: Greta Sverrisdóttir.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
2. júní
16.45 Nágrannar
florAno 1710 Clæstar vonir
^~u/l/0c 17.30 Myrkfælnu draugarnir
17.45 Frímann
17.50 Ein af strákunum
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.45 Lois og Clark
(Lois & Clark - The New Adventures of
Superman) (16:20)
21.40 Flugstö&in
(Airport) Ein af fyrstu stórslysamyndun-
um var gerb eftir metsölubók Arthurs
Hailey og gerist nánast öll á risastórri
alþjó&aflugstöö þar sem hvert óhappib
rekur annab. Burt Lancaster fer fyrir
fríbum flokki leikara en hann er í hlut-
verki flugstö&varstjórans Mels Bakers-
feld sem ver&ur ab kljást vi& svo ólík
vandamál sem laumufarþega, háva&a-
sama mótmælendur og si&ast en ekki
síst sprengjuhótun í háloftunum. Auk
þessa á Mel vi& persónuleg vandamál
a& etja og yfirvofandi er skilna&ur hans
vi& eiginkonu sína. Myndin var tilnefnd
til tíu Óskarsverölauna en þa& var ab-
eins Helen Hayes sem hreppti verb-
launin fyrir leik í aukahlutverki. Hún fer
á kostum í hlutverki laumufarþegans'
sem situr óvart vi& hli&ina á manninum
me& sprengjuna. Maltin gefur þrjár og
hálfa stjörnu. A&alhlutverk: Burt
Lancaster, Dean Martin, jean Seberg,
jacqueline Bisset og Maureen Stap-
leton. Leikstjóri: George Seaton. 1969.
23.55 RedRockWest
Mögnub spennumynd frá Sigurjóni
Sighvatssyni og félögum í Propaganda
Films. Myndin fjallar um Michael, at-
vinnulausan, fýrrverandi hermann sem
kemur til smábæjarins Red Rock West í
atvinnuleit. Leib hans liggur inn á krá (
bænum og þar rambar hann á eiganda
búllunnar sem dregur hann afsibis og
réttir honum dágó&a peningaupphæb
sem fyrirframgrei&slu fyrir a& myr&a
eiginkonu sína. Michael tekur vi& pen-
ingunum en í stab þess aö myr&a frúna
fer hann til hennar og varar hana vi& á-
formum eiginmannsins. Konan bý&ur
Michael þá enn meiri peninga fyrir ab
myr&a bónda sinn. Michael tekur vi&
peningunum og ákve&ur a& for&a sér
frá þessum ógebfellda bæ. Á sama
tíma er leigumorðinginn, sem Michael
var tekinn í misgripum fyrir, á lei&inni
til bæjarins... Maltin gefur þrjár stjörn-
ur. Abalhlutverk: Nicolas Cage, Dennis
Hopper og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri:
john Dahl. 1993. Stranglega bönnub
bömum.
01.35 Hnefaleikakappinn
(Giadiator) Tommy flytur me& föður
sínum til su&urhluta Chicago þar sem
barist er á götunum og einnig í hnefa-
leikahringnum. Skúrkurinn Horn, sem
stendur fyrir ólöglegum hnefaleikum,
tekur Tommy opnum örmum og gerir
hann a& "hvítu voninni" sem á ab geta
sta&iö uppi í hárinu á þeldökkum
hnefaleikurum í hverfinu en málin
flækjast þegar Tornmy vingast vi& efni-
legasta bardagamanninn úr hópi
þeldökkra. Aöalhlutverk: Cuba Good-
ing jr., james Marshall og Brian Denn-
ehy. Leikstjóri: Rowdy Herrington.
1992. Lokasýning. Stranglega bönnub
börnum.
03.15 Hyldýpib
(The Abyss) Stórbrotib ævintýri um kaf-
ara sem starfa við olíuborpall en eru
þvingabir af bandaríska flotanum til a&
finna laska&an kjarnorkukafbát sem
hefur sokkib í hyldýpib. A&alhlutverk:
Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio
og Michael Biehn. Leikstjóri: James
Cameron. 1989. Lokasýning. Bönnuö
börnum.
06.00 Dagskrárlok
Laugardagur
3. júní
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.20 Fyrrum átti ég falleg gull
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Tónlist
14.30 Helgi í héra&i
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á sibdegi
16.35 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins
17.10 Tilbrig&i
18.00 Heimur harmónikkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Óperukvöld Utvarpsins
22.35 Demantsgítar,
smásaga eftir Truman Capote
23.10 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
3. júní 1995
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Hlé
17.00 Mótorsport
17.30 íþróttaþátturinn
18.20 TáknmálSfréttir
18.30 Flauel
19.00 Geimstö&in (2:20)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (15:24)
(The Simpsons) Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Marge, Hómer, Bart,
Lísu, Möggu og vini þeirra og vanda-
menn í Springfield. Þý&andi: Ólafur B.
Gu&nason.
21.10 Vib árbakkann
(A River Runs Through It) Bandarísk
bíómynd frá 1992 um prest í Montana
um 1920 sem reynir a& ala syni sína
upp í gubstrú og góöum si&um og
kennir þeim kúnstina a& veiða á flugu-
stöng. Þegar synirnir vaxa úr grasi vilja
þeir fara sínar eigin leibir. Leikstjóri: Ro-
bert Redford. A&alhlutverk: Craig
Sheffer, Brad Pitt, Tom Skerritt og Em-
ily Lloyd. Þýöandi: Páll Heiöar |ónsson.
23.20 Annar sigur
(Second Victory) Bresk spennumynd
frá 1986 byggb á metsölubók eftir
Morris West. Breskum majór er falib a&
stjórna uppbyggingarstarfi í austurrísku
fjallaþorpi stuttu eftir seinna stríb. Vin-
ur hans er myrtur og hann einsetur sér
ab hafa uppi á mor&ingjanum en þa&
eru ýmis Ijón í veginum. Leikstjóri er
Gerald Thomas og a&alhlutverk leika
Anthony Andrews, Helmut Griem,
Mario Pottle og Max von Sydow. Þý&-
andi: Örnólfur Árnason.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
3. júní
09.00 Me&Afa
gJpT/ifí.o1015 Þyrnirós
ú/UOí 10.45 Töfravagninn
^ 11.10 Svalur og Valur
11.35 Rá&agó&ir krakkar (3:26)
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Lei&in til Balí
14.05 NBA - Shaquille O'Neal
14.35 Úrvalsdeiidin
15.00 3-BÍÓ
16.25 Flugásar
17.50 Popp og kók
18.45 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
(15:25)
20.30 Mor&gáta
(Murder, She Wrote) (5:22)
21.25 Meistararnir
(Champions) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna um lögfræ&inginn Gordon
Bombay sem er mikill keppnisma&ur í
vi&skiptum og þolir illa ab tapa. Dag
einn er Gordon tekinn ölva&ur undir
stýri og dæmdur til a& vinna í þágu
samfélagsins. Bíómyndin D2: The
Mighty Ducks er framhald þessarar
myndar en þar fer María okkar Elling-
sen meb eitt hlutverkib. A&alhlutverk:
Emilio Estevez, Joss Ackland, Lane
Smith og Heidi Kling. Leikstjóri: Steph-
en Herek. 1992.
23.10 Fóstbræ&ralag
(Bound by Honor) Sagan gerist me&al
mexikóskra Bandaríkjamanna í austur-
hluta Los Angeles borgar. Hér segir af
þremur ungum mönnum, hálfbræ&r-
unum Paco og Cruz og frænda þeirra
Miklo, sem hafa alist upp eins og
bræ&ur og tengjast sterkum böndum.
Abalhlutverk: Damian Chapa, Jesse
Borrego, Benjamin Bratt og Enrique
Castillo. Leikstjóri: Taylor Hackford.
1993. Stranglega bönnub börnum.
02.10 Ástarbraut
(LoveStreet) (19:26)
02.40 Blekkingavefur
(Legacy of Lies) Magnþrungin spennu-
mynd um gybingafjölskyldu sem á í
innri kreppu vegna tengsla sinna vi&
skipulag&a glæpastarfsemi. A&alhlut-
verk: Michael Ontkean, Martin Landau
og Eli Wallach. Leikstjóri: Bradford
May. 1992. Lokasýning. Bönnub börn-
um.
04.20 Öll sund lokub
(Nowhere to Run) Strokufangi á flótta
kynnist ungri ekkju og börnum hennar
sem eiga undir högg a& sækja því mis-
kunnarlaus athafnama&ur ætlar ab
sölsa jörb þeirra undir sig. Strokufang-
inn gefur sér tíma til ab liösinna ekkj-
unni og þar meb þarf hann ekki a&eins
a& kjást vib lögregluna heldur einnig
leigumor&ingja athafnamannsins. A&al-
hlutverk: Jean-Claude Van Damme,
Rosanna Arquette, Kieran Culkin og
Joss Ackland. Leikstjóri: Robert Harm-
on. 1993. Stranglega bönnuö börnum.
05.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
©
4. júní
Hvítasunnudagur
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Nóvember' 21
11.00 Messa í Ví&ista&akirkju í Hafnarfir&i
12.10 Dagskrá hvítasunnudags
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
13.00 Heimsókn
14.00 „Ég kvaddi kónginn
og fór til Ástraliu"
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Grikkland fyrr og nú
16.30 Tónlist á sunnudagsí°i
17.00 Króksi og Skerbir eftir Cervantes
17.40 Frá setningu Kirkjulistahátibar 1995
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 Funi- helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Út um græna grundu
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Tónlist á síökvöidi
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veöurspá
Sunnudagur
4. júní
Hvítasunnudagur
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
,10.25 Hlé
15.30 VoríVín
17.00 Hvítasunnumessa
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 í bænum býr engill (2:3)
19.00 Úr ríki náttúrunnar
19.30 Sjálfbjarga systkin (11:13)
20.00 Fréttir
20.20 Ve&ur
20.25 Vib slaghörpuna
Tónlistarþáttur me& Jónasi Ingimund-
arsyni píanóleikara og Rannveigu Fribu
Bragadóttur mezzósópran. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
21.05 jalna (12:16)
Oalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb
á sögum eftir Mazo de la Roche um líf
stórfjölskyldu á herragarbi í Kanada.
Leikstjóri er Philippe Monnier og abal-
hlutverk leika Danielle Darrieux, Serge
Dupire og Catherine Mouchet. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
21.55 Jósef (1:2)
(Joseph) Fjölþjó&leg sjónvarpsmynd frá
1994 byggb á frásögn Gamla testa-
mentisins. Leikstjóri er Roger Young og
a&alhlutverk leika Paul Mercurio, Ben
Kingsley, Martin Landau, Lesley Ann
Warren og Dominique Sanda. Seinni
hluti myndarinnar ver&ur sýndur á
mánudagskvöld. Þý&andi: Veturliöi
Gu&nason.
23.25 Sumartónleikar í Skálholti
Um langt árabil hafa verib haldnir sum-
artónleikar í Skálholti um hverja helgi
frá júlíbyrjun og fram í mibjan ágúst.
Hjónin Helga Ingólfsdóttir og Þorkell
Helgason hafa haft veg og vanda af
tónleikunum en fjöldi íslenskra og er-
lendra hljóðfæraleikara hefur komib
þarfram. Saga film framleiddi þáttinn
og hann var á&ur á dagskrá á skírdag
1992.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
4. júní
Hvítasunnudagur
jo 09.00 í bangsalandi
JæptAjj o 09 ^5 Litli Burri
^^fiJuOL 09.35 Bangsar og bananar
oT 09.40 Magdalena
10.05 Barnagælur
10.30 T-Rex
10.55 Úr dýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (22:26)
12.00 Á úlfasló&um meb Timothy Dalton
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 Óperuskýringar Charltons Heston
18.50 Mörk dagsins
19.19 19:19
20.00 Christy
Nú hefur göngu sina nýr bandarískur
framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna um ungu konuna Christy sem
áriö 1912 yfirgefur þægindi borgarlífs-
ins og heldur til fjalla. Meb a&alhlut-
verk fara Kellie Martin (Life Goes On)
og Tyne Daly (Cagney Sr Lacey).
(1:20)
21.35 Ungtrú Ameríka
(Miss America: Behind the Crown)
Carolyn Suzanne Sapp leikur sjálfa sig í
þessari mynd en stúlkan var krýnd
Ungfrú Ameríka 1992. Sama kvöld
hringdi í hana bla&amabur sem vildi
forvitnast um kæru sem hún haf&i lagt
fram gegn fyrrverandi unnusta sínum,
Nuu Faaola, tveimur árum á&ur. Abal-
hlutverk: Carolyn Suzanne Sapp, Ray
Bumatai og Jack Blessing. Leikstjóri:
Richard Michaels. 1992.
23.10 60 mínútur
00.00 Fallvölt frægb
(The Harder They Fall) Humphrey Bog-
art er í hlutverki Eddie Willis en hann er
atvinnulaus íþróttablabamabur sem
fær freistandi tilboö frá svikahrappnum
Nick Benko. Myndin var tilnefnd til
Óskarsver&launa fyrir kvikmyndatöku
og Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu.
A&alhlutverk: Humphrey Bogart, Rod
Steiger, Jan Sterling og Jersey Joe Wal-
cott. Leikstjóri: Mark Robson. 1956.
01.45 Rauöi þrá&urinn
(Traces of Red) Rannsóknarlögreglu-
mönnunum Jack Duggan og Steven
Frayn er faliö a& rannsaka hrottalegt
morb á fallegri konu. A&alhlutverk:
James Belushi, Lorraine Bracco og Tony
Goldwin. Leikstjóri: Andy Wolk. 1992.
Lokasýning. Stranglega bönnub börn-
um.
03.25 Dagskrárlok