Tíminn - 01.06.1995, Side 16

Tíminn - 01.06.1995, Side 16
VebrÍÖ (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) Fimmtudagur 1. júní 1995 • Horfur á landinu í dag: Haeg austlæg eba breytileg átt á landinu. Áfram verb- ur þokusúld meb norbur- og austurströndinni, en öllu bjartara í innsveitum. Á Vesturlandi og Vestfjörbum verbur léttskýjab, en skýjab meb köflum á Suburlandi, einkum úti vib sjóinn. Hiti verbur á bilinu 6-15 stig, hlýjast í innsveitum sunnan- lands, en ekki nema 3-5 stig vib sjávarsíbuna norban- og austanlands. • Horfur á föstudag, laugardag og sunnudag: Hæg breytileg vindátt, víba þokuloft og sumsstabar súld vib ströndina, en léttskýjab inn til landsins yfir dag- inn. Hiti 6 til 15 stig um sunnanvert landib, en 2 til 8 stig nyrbra. • Á mánudag og þribjudag lítur út fyrir hægvibri. Léttskýjab inn til landsins, en þokuslæbingur í strandhérubum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast sunnanlands. Nuka Arctica, eitt fjögurra gámaflutningaskipa Royai Arctic Line í Sundahöfn. Systurskip Nuka Arctica var skírt í Nuuk um síbustu helgi. Skipin taka 782 gámaeiningar. Eimskip inn á 55 þúsund manna markab í Grœnlandi og eignast hlut í Royal Arctic Line. Hörbur Sigurgestsson: Hægt að nýta skip og abstöbu betur Ríkissáttasemjara var afhentur frágenginn samningur undirmanna á kaupskipum: Samib vib far- menn úti í bæ Samningar tókust í kjaradeilu undirmanna á kaupskipum í Sjómannafélagi Reykjavíkur og viösemjenda þeirra í fyrra- kvöld. Athygli vekur ab geng- ib var frá kjarasamningnum úti í bæ og var hann síban af- hentur ríkissáttasemjara í Karphúsinu. Jónas Garöarsson, formaður Sjómannafélagsins, segir að- spurður að „þetta hafi bara æxlast svona". Hann segir að grunnkaup undirmanna á kaupskipum hækki um rúm 12% á samningstímanum, sem er til ársloka á næsta ári. Hann segir grunnlaun undirmanna hækka um 6400 krónur þar sem þeir hæstlaunubu fá hlut- fallslega mest. Jónas segir ab þaö, sem réð úrslitum um gerð samningsins, var að viðsemj- endur undirmanna drógu til baka fyrri hagræðingaráform um breyttan vinnutíma í höfn. Boðuðu verkfalli undir- manna á kaupskipum hefur því verið aflýst, en það átti að koma til framkvæmda n.k. þriðjudag. Atkvæðagreiðslu um samninginn lýkur 23. júní Vinsælasta sælgæti landsins, þjóbarrétturinn Prince Polo sem kemur frá litlu þorpi í Póllandi, er borbab sem svarar einu kílói á hvern landsmann á ári hverju. Salan hefur ekki minnkab meb árunum, segir Björn Gubmundsson, forstjóri hjá Ásbirni Ólafssyni. Hann segir ab fjórba kynslób íslend- inga sé farin ab komast á bragbib og kunni eins vel vib sælgætib og forfeburnir. „Vitanlega er þetta áhætta að gjörbreyta um umbúðir eftir svona langan tíma, 43 ár eins, en þab er verið að skipta um vél- ar úti í Póllandi og ekkert vib þessu að gera," sagði Björn Guð- mundsson í gær. Eimskip mun samkvæmt öll- um sólarmerkjum ab dæma teygja flutningakerfi sitt til Grænlands á næstunni og þar með stækka markaðssvæði sitt um- talsvert. Á Grænlandi búa nú um 55 þúsund manns. Eimskip og heimastjórn Grænlands undirrituðu í fyrradag viljayfir- lýsingu um náib samstarf Eim- Björn sagðist ekki vita tonna- tölu innflutningsins á Prince Polo á þessum 43 árum, en sú tala næmi mörgum þúsundum tonna. Fyrir fjórum eba fimm árum hugðust Pólverjar betrumbæta súkkulaðið, en það fór svo að það líkaði ekki, menn vildu „gamla góba" súkkulabib. Það var tekið út af markaðnum og þjóðin varð Prince Pololaus í nokkrar vikur og 17. júní þótti þunnur þrettándi það árið. Landinn vill ekki breytingar á þessum kjörrétti sínum, nú er spurningin hvað gerist meb nýj- um „sparifötum" pólska súkku- laðikexins. skips og Royal Arctic Line A/S um flutninga til og frá Græn- landi. Samhliða eru í gangi við- ræður um kaup Eimskips á þriðjungs eignarhlut í fyrirtæk- inu. Ljóst er að kaupverðið nemur háum fjárhæðum en engar tölur hafa heyrst nefnd- ar. „Ef þetta gengur eftir fáum við væntanlega tvo af fimm mönnum í stjórn. Aðalatriðið í þessu er ab það er verið að sam- eina flutningakerfi Royal Arctic Line og Eimskips þannig að hægt verði að nýta betur skip og aðstöðu," sagði Hörbur Sig- urgestsson forstjóri Eimskipa- félags íslands í samtali við Tím- ann í gær. Hörður lagbi áherslu á að hér væri um viljayfirlýs- ingu að ræba og viðræður um kaup á eignarhlut. Ákveö’ð væri að gera flutningasam- komulag þar sem flutninga- „Þetta var á blindhæð og sólin var beint á móti honum. Þá blasir þetta allt í einu vib og þetta voru engin smá björg, hann sagbi aö þetta hefbi ver- ib töluvert hærra en húddib á bílnum," sagbi Birgir Gíslason í Borgarnesi í samtali við Tím- ann í gær. Sonur hans varb fyrir því óhappi um sexleytið í gærmorg- un að aka á stóreflis bjarg, sem kerfi beggja fyrirtækja eru lögð saman og nýtt til hins ítrasta. Skipafyrirtækið J. Lauritzen í Danmörku hefur átt tvo þriðju hlutabréfa í Royal Arctic en er nú búið að selja heimastjórn- inni hlutabréfin. Heimastjórn- in býður síðan Eimskip þriðj- ungs hlut til kaups. Hörður sagði að viðhorf J. Lauritzens hefðu breyst talsvert og fyrir- tækið væri komið í önnur við- fangsefni og önnur áhugamál. Því hefði þab ákveðið að fara út úr Royal Árctic. Kindakjötssala í apríl var um 16% meiri heldur en í mánub- inum á undan og nærri 28% meiri heldur en í apríl í fyrra, hrunið hafði á veginn um Hval- fjörð ofan úr fjallinu. Hann og farþegi sem var í bílnum sluppu nánast óméiddir, en bíllinn, sem er af gerðinni Toyota Co- rolla, er mikið skemmdur. Stórvirk vinnuvél hreinsabi veginn þegar uppúr kl. 7 í gær- morgun. Stærstu björgin, sem féllu á veginn, voru talin 6 til 8 tonna þung. Royal Arctic hefur sérleyfi í flutningum til og frá Græn- landi. Félagið hefur fjögur sér- byggð gámaskip í förum. Eim- skip hefur verið umboðsaðili Royal undanfarin ár. Stefnt er að því að Sunda- höfn verði umhleðsluhöfn í samræmdu siglingakerfi félag- anna. Skip Eimskips munu sigla til og frá Jótlandi. Þessu mun fylgja töluverð aukning á umsvifum í Reykjavík, en mál- in munu skýrast á næstu vik- um. ■ sem gæti bent til þess ab lamb hafi oröib fyrir valinu hjá mörgum vib kaup í páskamat- inn. Sala nautakjöts drógst hins vegar verulega saman í apríl, en nokkur aukning varð í svína- og alifuglakjöti. Hvað athygliverb- ast í sölutölum Upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins er samt það, hvað heildarsala á kjöti virðist hafa dregist mikið saman að undanförnu. I mars og apríl seldust nú samtals um 2.140 tonn af kjöti. Þetta er rúmlega 9% eða 216 tonnum minna en sömu mánuði í fyrra. Þessi samdráttur í mars og apríl, m.v. sömu mánuði í fyrra, hefur orðið í öllum helstu kjöt- tegundunum. Nærri 16% minna seldist nú af kindakjöti en fyrir ári, tæplega 12% minna af svínakjöti og rúmlega 10% minna af nautakjöti. Aftur á móti seldist nú 8% meira af kjúklingum og 65% meira af hrossakjöti. En hrossakjötssala er bara svo lítil ( 4-5% af heild- inni) að þessi mikla hlutfalls- aukning vegur ekki mjög þungt. ■ MAL DAGSINS 75,0% Alit lesenda Síbast var spurt: Spillir keppnin um ungfrú 25,0% ísland fyrir jafnréttis- baráttu kvenna? NÚ er spurt: Eiga stjórnendur hjá þvíopinbera ab fara ab for- dœmi leikhússtjórans og segja afsér nái þeir ekki settum markmibum? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- 99 56 13 n.k. Prince Polo í ný „spariföt" eftir ab vera eins í 43 ár: íslendingar borba kíló á mann á ári Ökumaburinn átti sannarlega ekki von á því ab mœta stóreflis grjóti á vegin- um um Hvalfjörb, enda ekki á hverjum degi sem slíkt gerist. Tímamynd: tþ Grjóthrun í Hvalfirbi: Engin smá björg Sala lambakjöts og hrossakjöts í apríl um 28% meiri en í fyrra: Margir keypt páskalamb TÞ, Borgamesi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.