Tíminn - 24.06.1995, Qupperneq 2
2
flCSÉAÍMAfllMf
wWMEIIIil
Laugardagur 24. júní 1995
Landnámssýning á Víkingahátíö
í Hafnarfiröi:
Myndhögg aö hætti
landnámsmanna sýnt
Á morgun, laugardag, veröur
Landnámssýning opnuö á
vegum Fjörukráarinnar í
Hafnarfiröi. Sýningin er liöur
í Víkingahátíö sem haldin er
þar í bæ og veröur í salnum
„Viö hamarinn" og í portinu
viö hliöina á Fjörukránni aö
Strandgötu 55.
Efniviöur í verk flestra lista-
manna sem þar sýna er sóttur í
fornsögur og goöafræði.
Daninn Magnus Krogh And-
ersen heggur myndir í stein og
sýnir nú mikið verk úr graníti
sem hann hefur unnið að und-
anfarna mánuði en ætlar að
ljúka við meðan á sýningunni
stendur. hannig fá sýningargest-
ir tækifæri til að fylgjast með
því hvernig listamaðurinn
vinnur og hvernig talið er að
menn hafi boriö sig að á tímum
landnáms. Að auki sýnir Magn-
us Krogh smáverk sem skorin
eru út í hvaltönn og tennur úr
flóöhestum.
Frá Þýskalandi koma hjónin
Dieter og Andrea Scholtz. Dieter
er tréskurðarmaður og sýnir stór
og smá verk. Hann mun vinna
að listsköpun á sýningunni og
sama er að segja um Andreu
konu hans sem er vefari og ætl-
ar að sýna hvernig ull verður að
teppi. I stafhúsi Fjörukráarinnar
hefur Dieter unnið að líkneskj-
um í hof Freyju.
BÆIARMAL
rm
Ólafsfjörður
Kennarafundur sem haldinn var í
barnaskóla Ólafsfjarðar hefur
beint þeim tilmælum til skóla-
nefndar og bæjarráðs aö á næsta
skólaári verði á einhvern hátt
tryggö betri sálfræðiþjónusta við
skólana í Ólafsfirði. Bæjarráö hef-
ur tekið undir þessa ályktun og
hefur þegar vísað henni til
fræbsluráðs.
Samþykkt hefur verib ab taka til-
boði Verkfræbistofu Norburlands
íhönnun vaðlaugar. Bæjarráð
ætlast til að framkvæmdir hefjist
sem fyrst.
Samþykkt hafa veriö kaup
íþróttamibstöðvar á 30 sundvest-
um fyrir börn á aldrinum tveggja
til níu ára.
Umhverfismálaráð hefur ákveðið
að hafa garbaskoðun í sumar,
auk þess sem gert er ráb fyrir ab
fyrirtæki verði skoðuð. Hug-
myndir eru uppi að verblauna
fallega garða og snyrtileg fyrir-
tæki.
Á bæjarstjórnarfundi nýlega var
samþykkt tillaga þar sem félags-
málastjóra var falib ab kynna for-
svarsmönnum veitinga- og
skemmtistaða í Ólafsfirbi gildandi
reglur varðandi aldurstakmörk ab
þessum stöbum, þar sem vínveit-
ingar eru heimilar. Þessi tillaga er
framkomin vegna þess að ab
undanförnu hefur borið talsvert á
því ab börnum og unglingum
allt nibur ab 14 ára aldri hefur
verið hleypt inn á vínveitinga- og
skemmtistabi í bænum.
Fimm íslenskir listamenn taka
þátt í landnámssýningunni.
Haukur Halldórsson myndlist-
armaður sýnir þar verk úr
baðmullardúk sem unnin eru í
samvinnu við Eureka, að því er
fram kemur í kynningu.
Verk Erlends Finnboga Magn-
ússonar, sem rekur sérsmíða- og
útskurðarverkstæðið Ásgarð, eru
úr myndaflokknum „Voru gub-
irnir geimfarar?" Þá sýnir Birg-
itta Jónsdóttir sextán „portrett"
af goðum, Ólafur. Sverrisson
sýnir járnverk þar sem þemað er
sótt aftur á víkingaöld og Edda
Bjarnadóttir sýnir verk þar sem
efnið er sótt í náttúru landsins.
Landnámssýningin verbur
opnuð kl. 16 í dag. Boðið er upp
á léttar veitingar og eru allir vel-
komnir, en sýningin stendur til
9. júlí og er opin daglega kl. 14-
19. ■
Höggmynd eftir Magnus Krogh Andersen.
Bílarnir fluttir á vagni
Bílaumboðið Hekla hf. liefur
nýlega tekið í notkun tveggja
hæða flutningavagn sem
notaður er til að flytja bíla á
milli sýningarstaöa. Heklu-
menn eru nú á hringferð um
landiö og sýna nýjustu geröir
þeirra bíla sem þeir hafa til
sölu. Eru bílarnir fluttir á
vagninum góba frá einum
stað til annars, þeir síðan
teknir af vagninum á hverj-
um sýningarstað — sem gert
er á örskotstund — og boðnir
til skoðunar og reynsluakst-
urs.
Sagt var...
Leggja til atlögu eba halda kj...
„Ég er ekki lengurtilbúinn til ab þola
núverandi ástand. í stuttu máli sagt
er kominn tími til ab menn leggi til
atlögu eba haldi kjafti."
John Major í DV.
Álfarnir sætta sig ekki vib allt
„Vib þekkjum dæmi þess ab álfarnir
sætti sig ekki vib aö híbýli þeirra séu
eybilögb og stundum hefur verib tek-
ib tillit til þeirra og skipulagi breytt."
Kolbrún Oddsdoltir í DV.
Þjóbkirkjan skrípaleikur
„Hver getur tekib starf þjóbkirkjunnar
alvarlega um þess.ir mundir. Ég sé
ekki annab en ab um algjöran skrípa-
leik sé ab ræba."
Gunnar Gubjónsson í DV.
Saug aldrei tærnar
„Ég saug aldrei á henni (Fergie)
tærnar. Þab var ekki bara grimmilegt
ab taka þessar myndir heldur var þab
líka kolólöglegt."
Johnny Brian um Fergie. DV í gær.
Fréttamenn menningarsnaubir
„Þegar fréttamenn eru ab lesa maga-
sín utan úr heimi þá vita þeir einfald-
lega ekkert hvab þeir eru meb í
höndunum. Þab er engin ákvebin
menningardeild á þessum fréttastof-
um og enginn sem fylgist verulega
vel meb."
Birgir Andrésson í Alþýbublabinu.
Af illgirni
„... þab er vobalega lítil illgirni fólgin
í því ab tala opinberlega illa um fólk.
Abra sögu er ab segja um þá sem
gera þab á bak vib tjöldin."
Davíb Þór radíusbróbir íTímanum.
Skreytt hraun
„Hugsib ykkur hraun „skreytt" meb
barrtrjám og túlípönum."
Vigdís Ágústsdóttir um trjátegundir
í Mogga.
í heita
pottinum...
Ekki er gengi allra glanstímarit-
anna jafngott. Til dæmis er
ekki víst ab Heimsmynd komi
áfram út. Ritstjórinn, Karl Th.
Birgisson, er kominn ílausa-
mennsku á hestabúinu í Lax-
nesi — unir sér vel sem hesta-
sveinn ab sagt er, og búinn ab
koma sér upp góðu skeggi og
sólbrúnku ...
•
Gárungarnir á vellinum tala
um ábyrgb borgarstjóra R-list-
ans, Ingibjargar Sólrúnar,
varöandi gengisleysi Reykjav-
íkurlibanna þriggja í 1. deild í
fótbolta. Landsbyggbarfélögin
byggi mikib á útlendum leik-
mönnum, en Valur, Fram og
KR síbur. Þetta er aubvitab út í
hött. Reykjavíkurfélögin þrjú
eru meb 5 erlenda leikmenn,
utanbæjarliðin sjö eru meb 8
erlenda leikmenn. Getuleysi
Fram og Vals verbur að skýra á
annan hátt...
•
Hafnfirðingar eiga ekki dag-
blab, en nú ætlar Óli J. Óla-
son, fyrrum veitingamabur í
Hveradölum og víbar, ab bæta
úr því. Óli rekur nú Fjarðarp-
óstinn og Kópavogspóstinn.
Hann mun ætla ab gefa út
hafnfirskt dagblab í nýstárlegu
formi í eina viku meban vík-
ingahátíbin stendur þar sybra