Tíminn - 24.06.1995, Side 7
Laugardagur 24. júnf 1995
7
Fjölskylduhátíö þar
sem frϚsla um
marmleg samskipti er
höfö í hávegum
„í hjartans einlægni" er yfir-
skrift fjölskylduhátíbar sem
Sólstööuhópurinn efnir til ab
Laugalandi í Holtum um abra
helgi. Hátíöin er ætlub öllum
sem hafa áhuga á ab bæta
mannlífib, rækta tengsl vib
umhverfib, sína nánustu og
sjálfa sig.
í kynningu frá Sólstöbuhópn-
um segir m.a.: „Fjölskyldan í
dag þarf á jákvæöri hvatningu
ab halda, þar sem gildi eins og
sameining, ást, virbing og friöur
eru höfb í heiöri. Fjölskyldan er
mikilvægasta eining samtímans
og ab henni viljum vib hlúa."
Fræbsla, sköpun og
leikur
Uppistaöan í hátíöinni eru
námskeiö sem eru blanda af
fræbslu, sköpun og leik þar sem
hvatt er til þess aö þátttakendur
séu virkir.
Námskeibin eru fjölbreytt og
vegna þess hve mörg þau eru,
skiptir máli ab þátttakendur
velji þau fyrirfram og velji sér
önnur námskeiö til vara, þar
sem búist er vib mikilli þátttöku.
Fjöldi þátttakenda í hátíöinni
takmarkast viö 300 fulloröna,
en búist er viö því aö mörg börn
komi í fylgd meö þeim, enda eru
margir dagskrárliöir sérstaklega
ætlaöir börnum.
Siguröur Ragnarsson sálfræö-
ingur er einn forvígismanna Sól-
stööuhópsins, og þegar Tíminn
spuröist fyrir um hópinn og til-
drög hátíöarinnar nú, sagöi
hann:
„Þessi hópur sprettur nú eig-
inlega ekki upp af neinu sér-
stöku. Konan mín, Inga Stefáns-
dóttir sálfræðingur, fékk þá hug-
mynd fyrir ári að koma á hátíb í
þeim anda, sem viö erum aö fara
af staö meö núna. Þá átti nú
helst að stökkva af stað á stund-
inni, en síðan kom okkur saman
um að aöeins meiri undirbún-
ingur væri æskilegur. Því efnd-
um viö til fyrirlestra í Norræna
húsinu, fyrst og fremst til aö átta
okkur á því hvort þaö, sem við
hefðum trú á, heföi almennan
hljómgrunn."
Ast, sektarkennd og
uppeldi — fullt út úr
dyrum
Á meöan aösókn er yfirleitt
dræm aö kirkjum landsins var
fjölmennið slíkt í Norræna hús-
inu, þegar Sólstööuhópurinn
var þar meö fyrirlestra, aö salur-
inn þar var ekki aðeins þéttset-
inn, heldur var anddyrið fullt af
fólki, á öllum aldri og úr öllum
áttum, sem lagði þaö á sig aö
standa, frekar en missa af því
sem fram fór.
Um þetta segir Sigurður Ragn-
arsson:
„Aösókn að þeim sex fyrir-
lestrum, sem Sólstöðuhópurinn
hefur gengist fyrir, hefur verið
svo góð aö við fengum byr und-
ir báða vængi. Þarna hefur verið
mikil stemning og þaö hefur
veriö gaman að vera til í kring-
um þetta starf. Þarna er kjarni
sem kemur reglulega og það eru
dæmi um fólk sem hefur sótt
hvern einasta fyrirlestur, en í
hvert skipti sér maður líka tölu-
vert af nýjum andlitum."
Fyrirlestrarnir sex, sem Sigurð-
ur nefnir, voru um efni sem
skipta hvern einasta mann meg-
inmáli. Sá fyrsti var um ástina,
sá næsti nefndist Hringdans
fjölskyldunnar, einn var um
leikræna tjáningu sem uppeldis-
tæki og sá fjórði var um sektar-
kenndina. Þá kom fyrirlestur um
kynlíf og ást, en sá sjötti og síð-
asti var einskonar samantekt á
því sem fram fór á hinum fund-
unum.
Hvorki nýöld né
heittrúarstefna
Þegar Siguröur er spurður
Þab er stabföst skobun Jó-
hannesar Sigurbssonar raf-
virkjameistara, ab vinnan sé
betri en nokkurt Iæknislyf. Jó-
hannes er forstöðumabur
Bergibjunnar, sem er verndab-
ur vinnustabur vib Kleppsspít-
alann. Bergibjan er sjálfstætt
fyrirtæki innan Ríkisspítal-
anna. Þar hafa atvinnu milli
30 og 40 manns allt árib í
heilsdags- og hálfsdagsvinnu.
Fólkib kemur utan úr bæ til
vinnu sinnar, eba frá sjúkra-
húsinu. Fjölbreytt framleibslu-
vara fyrirtækisins vekur at-
hygli fyrir vöruvöndun og
hugkvæmni.
„Þegar spurt er að því hvort
þessi iðnabur beri sig, þá svara
ég því til ab þab fari eftir því
hvernig menn vilja reikna dæm-
ið," segir Jóhannes í samtali viö
Tímann. „Hagnaður er ótvíræö-
ur af rekstrinum, þegar litið er til
þess að hér starfa skattgreiðend-
ur, fólk sem framleiöir og leggur
sitt til þjóðarbúsins. Ef fólkiö er
komiö út í bæ og hætt að fá ör-
orkubætur og borgar skatta í
staöinn, þá er hagnaður þjóbfé-
lagsins áþreifanlegur og ótví-
ræöur," sagbi Jóhannes.
Starfsemi Bergiðjunnar er af-
skaplega fjölbreytt — allt frá
húsbyggingum og niður í
smæstu hluti.- Frá Bergiöjunni
kemur talsvert af fatnaði, sport-
fötum, barnafötum og fleiru.
hvort starf Sólstööuhópsins
tengist á einhvern hátt hinum
fjölmörgu dulrænu nýaldarhóp-
um eða heittrúarsöfnuðum, sem
upp hafa sprottið á síðari árum,
segir hann svo ekki vera:
„Viö fáum oft svona spurning-
ar — hvort viö séum „mækel"
eöa eitthvað annað, en viö erum
mikiö meö fagfólk og fólk sem
að okkar mati er sæmilega jarð-
bundið. Við leggjum líka upp úr
því að þetta sé fólk sem er ein-
lægt og tilbúiö að gefa svolítið af
sjálfu sér, en hafi ekki bara hin
Þaðan koma gulu póstkassarnir,
sem menn þekkja frá sveitabæj-
um úti á landi. Frá Bergiðjunni
komu til skamms tíma tékkheft-
in fullbúin til notkunar. Og hjá
Bergiðjunni eru smíöuö rómuö
garöhúsgögn og trétröppur,
barnaleikföng upp á gamla
móðinn, trébílar og annaö þess
þurru fræði á takteinum."
Á hátíð Sólstöðuhópsins er
fjölskyldan lögð til grundvallar,
en spurningu um það hvort fjöl-
skyldan sé ekki einmitt í upp-
lausn og vafasamt að hún geti
talist hornsteinn þjóbfélagsins
lengur, svarar Sigurbur Ragnars-
son svo:
„Það má segja það, en við er-
um að róa á móti straumnum
hvað þetta varðar. Það er margt í
okkar þjóðfélagsgerð sem vinn-
ur beinlínis gegn fjölskyldunni,
en við viljum snúa til baka og
háttar. Þá er stunduð gúmmí-
steypa í Bergiðjunni, til dæmis
eru sobnar saman gúmmíútiser-
íur fyrir jólin. Og nú er Bergibj-
an ab smíða sitt fyrsta sumar-
hús. Bústaðurinn er í raun seld-
ur innanhúss, ef svo má segja,
Starfsmannafélagi Ríkisspítal-
anna, en kann að vera upphafið
kíkja á þessi gömlu gildi innan
frá. Það er sú hugsjón sem liggur
til grundvallar starfi okkar."
Úr 24 námskeiðum
ab velja
Fjölskylduhátíðin „í hjartans
einlægni" hefst ab Laugalandi í
Holtum föstudaginn 30. júní, en
henni lýkur ab kvöldi sunnu-
dagsins 2. júlí. Á staðnum er
stórt tjaldstæbi, sundlaug, heitir
pottar og leikjavellir af ýmsu
tagi, utan og innan dyra.
Barna- og unglingadagskrá
verður með þeim hætti að á
sama tíma og námskeiðin
standa yfir, verða starfandi sex
smiðjur þar sem börn og ung-
lingar á öllum aldri finna sér
viðfangsefni við hæfi. Má þar
nefna trésmiðju, föndursmiðju,
tónsmiðju og leiksmiðjur.
Þau námskeið, sem ætluð eru
fullorðnum, eru 24 að tölu. Við-
fangsefnin eru margvísleg, en
eiga það þó flest sameiginlegt að
vera á sviði mannlegra sam-
skipta, einkum og sér í lagi inn-
an fjölskyldu.
Meðal fyrirlesara eru sálfræð-
ingarnir Andrés Ragnarsson,
Inga Stefánsdóttir, Wilhelm
Norðfjörð og Anna Valdimars-
dóttir, Páll Skúlason prófessor í
heimspeki, prestarnir Bragi
Skúlason og Pálmi Matthíasson,
auk fjölda annarra sem koma úr
röðum listamanna og ráðgjafa á
ýmsum sviðum.
í framkvæmdanefnd fjöl-
skylduhátíöarinnar „í hjartans
einlægni" eru Sigurður Ragnars-
son, Inga Stefánsdóttir, Andrés
Ragnarsson, Ása Helga Ragnars-
dóttir og Ingi Rafn Bæringsson,
en allar nánari upplýsingar um
hátíðina má fá í síma 562-1747.
að smíði fleiri slíkra.
Um fjölbreytnina í framleiðsl-
unni segir Jóhannes að hún stafi
af því að mikilvægt sé að geta
sinnt sem flestum. Ekki geta all-
ir sinnt samskonar vinnu.
Raunar byrjaði Bergiðjan sem
húsbyggjandi fyrir nærri tveim
áratugum, framleiddi húsein-
ingar með hvítum marmara-
salla. Þau er að finna víðs vegar
um landið sem einbýlishús,
barnaheimili og annars konar
hús. Næstum 30 hús Bergiðj-
unnar hafa stabið sig mjög vel.
Jóhannes segir aö það verkefni
hafi verib skemmtilegt, en
kannski einum um of í fang
færst og slík starfsemi of áhættu-
söm fyrir ríkissjób, ef eitthvab
hefbi komib uppá. Það gerðist
reyndar ekki, húsin hafa líkað
prýðisvel og standa sig hib
besta.
Jóhannes var ásamt Tómasi
Helgasyni prófessor frumkvöb-
ull ab því ab Bergibjan var stofn-
ub 1976. Fyrirtækib fór myndar-
lega af stab og hefur sannarlega
vaxib fiskur um hrygg. Alla tíð
hefur Kiwanishreyfingin á ís-
landi reynst traustur bakhjarl
fyrir starfib. Sagbi Jóhannes að
hann væri afar þakklátur for-
ráðamönnum þeirrar hreyfing-
ar, styrkur þeirra hefði skipt
sköpum fyrir það starf sem fram
fer hjá Bergiðjunni.
Bergiöjan viö Kleppsspítala er annáluö fyrir vandaöan iönaö. Jóhannes Sigurösson forstööumaöur:
Vinnan betri lækning
en nokkurt læknislyf
Jóhannes Sigurbsson í Bergibjunni fyrir utan sumarbústab sem er um 300
fermetrar ab flatarmáli. Framleibsla fyrirtcekisins þykir afburba vöndub,
og starfsemin talin verka á vib bestu lœknislyf. Húsib hœgra megin ergjöf
frá Kiwanishreyfingunni á íslandi, sem um árabil hefur styrkt starfsemi
Bergibjunnar meb rábum og dáb. Vmomynd GS