Tíminn - 24.06.1995, Qupperneq 22
22
wwuim
Laugardagur 24. júní 1995
Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helqina
Laugardagur
24. júní
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni
8.55 Fréttir á ensku
0
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.15 ,j\á, einmitt!"
11.00 I vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Stef
14.30 Helgi í héra&i
16.00 Fréttir
16.05 Fólk og sögur
16.30 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarps-
ins
17.10 Tilbrigöi
18.00 Heimur harmóníkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Óperukvöld Utvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.20 Langt yfir skammt
23.00 Dustaö af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættiö
01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
24. júní
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.55 Hlé
16.50 Mótorsport
17.20 íþróttaþátturinn
18 20 Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Geimstö&in (5:20)
20.00 Fréttir
20.30 Veöur
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (1 7:24)
(The Simpsons) Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Marge, Hómer,
Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og
vandamenn í Springfield. Þý&andi:
Ólafur B. Guönason.
21.15 Ungfrú Rose White
(Miss Rose White) Bandarísk mynd
frá 1992 sem segir frá lífshlaupi
konu af innflytjendaættum í New
York á árunum eftir heimsstyrjöld-
ina. Leikstjóri er Joseph Sargent og
aöalhlutverk leika Kyra Sedgwick,
Maximilian Schell, Amanda Plum-
mer og Maureen Stapleton.Þýb-
andi: Reynir Haröarson.
23.00 Rau&i haninn
(Coq rouge) Sænsk bíómynd frá
1985 byggö á sögu eftir Jan Guill-
ou um baráttu Carls Hamiltons
greifa og félaga hans í sænsku
leyniþjónustunni viö hryðjuverka-
menn frá Austurlöndum nær. Leik-
stjóri er Pelle Berglund og a&al-
hlutverk leika Stellan Skarsgárd,
Lennart Hjulström, Krister Henriks-
son, Bent Eklund og Lars Green.
Þýöandi: Jón O. Edwald. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 16
ára.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Lauqardaqur
24. júní
Jónsmessa
09.00 Morgunstund
10.00 Dýrasögur
10.15 Benjamín
10.45 Prins Valíant
11.10 Svalur og Valur
11.35 Rábagóbir krakkar
12.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.25 Litlu skrímslin
14.00 Gle&ikonan
15.30 A&komumaðurinn
17.00 Oprah Winfrey
17.50 Popp og kók
18.45 NBAmolar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
20.30 Mor&gáta
21.20 Ábestaaldri
(Used People) Þaö ver&a allir furöu
lostnir þegar ítalinn Joe Meled-
andri bankar upp á og fer ab stíga
í vænginn viö Pearl Berman dag-
inn sem eiginma&ur hennar er
jar&aöur. Hvab eiga slik ólíkinda-
læti ab þýöa þegar öll fjölskyldan
er saman komin til ab syrgja Jack
gamla? Pearl á tvær dætur sem sjá
nú mó&ur sína skyndilega í nýju
Ijósi og einnig sfna eigin tilveru.
Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu.
A&alhlutverk: Shirley MacLaine,
Jessica Tandy, Marcello Mastroi-
anni og Kathy Bates. Leikstjóri:
Beeban Kidron. 1992.
23.15 Hættulegur leikur
(Dangerous Heart) Carol McLean
er gift lögreglumanninum Lee en
hjónabandi þeirra er ógnaö þegar
hann verður há&ur eiturlyfjum. Lee
gerir hvaö sem er til a& öngla sam-
an peningum fyrir eiturlyfjunum
og þar kemur a& hann rænir
vænni fúlgu fjár frá har&brjósta
dópsala a& nafni Angel Perno. A&-
alhlutverk: Tim Daly, Lauren Holly,
Alice Carter og joe Pantoliano.
Leikstjóri: Michael Scott. 1993.
Stranglega bönnuö börnum.
00.45 Ástarbraut
(Love Street) (22:26)
01.15 Lögga á háum hælum
(V.l. Warshawski) Kathleen Turner
leikur einkaspæjarann V.l. Wars-
hawski sem er hinn mesti striga-
kjaftur og beitir kynþokka sínum
óspart í baráttunni vi& óþjó&alýb í
undirheimum Chicago. Hún kann
fótum sínum forráb og þarf ekki a&
hugsa sig tvisvar um þegar fyrrver-
andi ísknattleiksma&ur er myrtur
og þrettán ára dóttir hans biöur
hana a& hafa uppi á mor&ingjan-
um. Abalhlutverk: Kathleen Turner,
Jay O. Sanders og Charles Durn-
ing. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1991.
Bönnuö börnum.
02.40 Feilspor
(One False Move) Myndin fjallar
um þrenningu úr undirbeimum
Los Angeles sem er á brjálæ&isleg-
um flótta undan laganna vörbum.
Löggurnar Dud og McFeely rekja
bló&uga slób þrenningarinnar til
smábæjarins Star City í Arkansas
og gera lögreglustjóranum þar,
Dale "Hurricane" Dixon, viövart.
En feilspor úr fortíbinni á eftir a&
setja svip sinn á uppgjör lögreglu-
mannanna og glæpagengisins. A&-
alhlutverk: Bill Paxton, Cynda Willi-
ams og Mihcael Beach. Leikstjóri:
Carl Franklin. 1992. Stranglega
bönnub börnum.
04.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. júní
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Nóvember '21
11.00 Messa í Laugarneskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 ísMús 1995; tónleikar og
tónlistarþættir RÚV
14.00 Blóöskömm í Su&ursveit
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 í fáum dráttum
1 7.00 Sunnudagstónleikar
í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Smásaga, „Svíniö hann Morin"
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.40 Funi- helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Út um græna grundu
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Tónlist á si&kvöldi.
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Sunnudagur
25. júní
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.30 Hlé
1 7.10 Sjá&u hva& ég get
18.10 Hugvekja
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Hin helgu vé
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Áfangasta&ir (2:4)
Náttúrulegar laugar Annar þáttur
af fjórum um misvel kunna áfanga-
sta&i ferbamanna á (slandi. Um-
sjónarma&ur er Sigurbur Siguröar-
son og Gu&bergur Davi&sson
stjórna&i upptökum.
21.05 Jalna (15:16)
(Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb
byggö á sögum eftir Mazo de la
Roche um líf stórfjölskyldu á herra-
gar&i í Kanada. Leikstjóri er Phil-
ippe Monnier og a&alhlutverk leika
Danielle Darrieux, Serge Dupire og
Catherine Mouchet. Þýöandi: Ólöf
Pétursdóttir.
21.55 Helgarsportib
í þættinum er fjallab um iþrótta-
vi&bur&i helgarinnar.
22.15 Genghis Cohn
Bresk sjónvarpsmynd frá 1993,
byggb á sögu eftir Romain Gary
um gamanleikara af gybingaætt-
um sem líflátinn er í Dachau. 12
árum sí&ar fer vofa hans a& of-
sækja bö&ul sinn. Leikstjóri er Elijah
Moshinsky og a&alhlutverk leika
Robert Lindsay, Anthony Sher, Di-
ana Rigg, John Wells og Frances de
la Tour. Þýbandi: Veturli&i Gu&na-
son.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
25. júní
jm 09.00 í bangsalandi
^Mn-rAn n 0^.25 Litli Burri
^^olullí 09.35 Bangsar og ban-
w? anar
09.40 Magdalena
10.05 Undirheimar Ogganna
10.30 T-Rex
10.55 Úrdýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (25:26)
12.00 íþróttir á sunnudegi
12.45 Beethoven
14.10 Mömmudrengur
15.50 Lygakvendiö
17.30 Sjónvarpsmarka&urinn
18.00 Óperuskýringar Charltons
Heston
19.19 19:19
20.00 Christy (4:20)
20.50 Au&ur og undirferli
(Trade Winds) Bandarísk fram-
haldsmynd í þremur hlutum frá
framlei&anda Dynasty-þáttanna
vinsælu. Rómantík, valdabarátta
og svik einkenna deildur á milli
Sommers- og Philips-fjölskyldn-
anna. Annar hluti er á dagskrá
annab kvöld og þribji og si&asti
hluti á þribjudagskvöld. Sjá um-
fjöllun annars sta&ar í bla&inu.
22.25 60 mínútur
23.15 Ógnare&li
(Basic Instinct) Abalsögupersónan
er rannsóknarlögregluma&urinn
Nick Curran sem er faliö að rann-
saka mor&iö á Johnny Boz, út-
brunnum rokkara og klúbbeiganda
í San Francisco. Aöalhlutverk:
Michael Douglas, Sharon Stone,
George Dzundza og Jeanne Tripp-
lehorn. Leikstjóri er Paul Ver-
hoeven. 1992. Stranglega bönnuö
börnum.
01.20 Dagskrárlok
Mánudagur
26. júní
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Gu&ný Hall-
grímsdóttir flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirs-
sonar.
8.00 Fréttir
8.20 Bréf a& nor&an
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu: Rasmus fer á
flakk
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol
14.30 Lesib ílandiö ne&ra
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sí°isþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á si°i
17.52 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fri&geirs-
sonar
18.00 Fréttir
18.03 Sagnaskemmtan
18.35 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Dótaskúffan
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar
21.00 Sumarvaka
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas
23.00 Úrval úr Sí°isþætti Rásar 1
24.00 Fréttir
OO.IOTónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Mánudagur
26. júní
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lei&arljós (171)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Þytur í laufi (40:65)
19.00 Hafgúan (4:13)
19.25 Úlfhundurinn (3:6)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Gangur lífsins (17:17)
(Life Goes On) Bandarískur
myndaflokkur um gle&i og sorgir
Thacher-fjölskyldunnar. Aöalhlut-
verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone,
Chris Burke, Kellie Martin, Tracey
Needham og Chad Lowe. Þý&-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Afhjúpanir (14:26)
(Revelations) Bresk sápuópera um
Rattigan biskup og fjölskyldu hans.
Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir.
21.55 Noam Chomsky og fjölmi&lar
Seinni hluti: Ab magna andstöðu
(Manufacturing Consent: Noam
Chomsky and the Media) Marg-
verblaunub kanadísk heimildar-
mynd um málfræ&inginn Noam
Chomsky, heimsmynd hans og
sko&anir, en Chomsky hefur látiö
mikib ab sér kve&a í samfélagsum-
ræbu vestanhafs undanfarin 30 ár.
Þýbandi: Örnólfur Árnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Mánudagur
26. júní
II 16.45 Nágrannar
I . 17.10 Glæstarvonir
SJuO'2 1 7.30 Sannir drauga-
banar
17.55 Andinn í flöskunni
18.15 Táningarnir í Hæ&agar&i
18.40 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 Á nor&urslóbum
(Northern Exposure IV) (20:25)
21.05 Réttur Rosie O'Neill
(Trials of Rosie O'Neill) (4:16)
21.55 Au&ur og undirferli
(Trade Winds) Nú veröur sýndur
annar hluti þessarar bandarísku
framhaldsmyndar sem ger& er af
sömu abilum og framleiddu Dyna-
sty-þættina vinsælu á sínum tíma.
Þri&ji og síbasti hluti er á dagskrá
annab kvöld.
23.30 Hvítir geta ekki tro&i&
(White Men Can't Jump) Hér er á
fer&inni nýstárleg gamanmynd um
tvo körfuboltamenn sem taka sam-
an höndum og fara vítt og breitt
um Los Angeles me& svikum og
prettum. A&alhlutverk: Wesley
Snipes, Woody Harrelson og Rosie
Perez. Leikstjóri: Ron Sholton.
1992. Lokasýning.
01.20 Dagskrárlok
Símanúmerib er 5631631
Faxnúmeriber 5516270
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavik frá 23. tll 29. júnf er f Vesturbæjar apó-
tekl og Háaleltls apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til
kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu
eru gefnar I slma 18688.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er slarfrækt um helgar og á stórhálíðum. Simsvari
681041.
Hafnarfjðrður. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Ketlavikun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selloss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1.júní1995
Mána&argrei&slur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meðlag v/1 barns 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæðralaun/feöralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
23. Jún(1995 kl. 10,53
Opinb. viðm.genfli Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar.... 62,94 63,12 63,03
Sterlingspund 100,60 100,86 100,73
Kanadadollar 45,77 45,95 45,86
Dönsk króna 11,559 11,597 11,578
Norsk króna .... 10,133 10,167 10,150
Sænsk króna 8,646 8,676 8,661
Finnskt mark 14,651 14,701 14,676
Franskur f ranki 12,900 12,944 12,922
Belgiskur franki 2,1965 2,2039 2,2002
Svissneskur franki 54,46 54,64 54,55
Hollenskt gyllini 40,30 40,44 40,37
Þýsktmark 45,14 45,26 45,20
...0,03860 0,03877 0,03868
Austurrfskur sch.... 1.6,416 6,440 6,428
Portúg. escudo 0,4287 0,4305 0,4296
Spánskur peseti 0,5196 0,5218 0,5207
Japanskt yen 0,7450 0,7472 0,7461
írskt pund 102,24 102,66 102,45
Sérst. dráttarr 98,58 99,96 99,77
ECU-Evrópumynt... 83,33 83,61 83,47
Grísk drakma 0,2789 0,2799 0,2794
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar