Tíminn - 24.06.1995, Page 24
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer)
• Veöurhorfur í daq: Sunnan kaldi og skýjab í fvrstu, rigning sums-
staöar noröanlands. Upp úr hádegi snýst vindur til vestan áttar, víöast
veröur kaldi eöa stinningskaldi. Smáskúrir vestantil á landinu, en léttir
til um austanvert landiö. Hiti 8 til 12 stig vestanlands, en 10 til 18 stig
austantil á landinu.
• Horfur á sunnudag, mánudag og þriöjudag: Suövestan og vesta-
nátt, víöast kaldi en stinningskaldi viö norövestur- og vesturströndina.
Skúrir veröa sunnan og vestanlagds en skýjaö á annesjum noröanlands.
A austurlandi veröur bjartviöri. A suöur og vesturlanai veröur hiti 7 til
12 stig en 10 til 18 stig annars staöar.
• A miövikudag oq fimmtudag er útlit fyrir áframhaldandi suövest-
an og vestanátt meo skúrum eöa súld um suövestan og vestanvert
landio en bjartviöri austanlands. Hiti verbur á bilinu 8 til 12 stig sunn-
an og vestanlands en allt upp í 16 til 18 stig annars staðar yfir nádag-
inn.
Fasteignasalar heföu viljaö sjá 10% hcekkun á láns-
hlutfalli í húsbréfakerfinu:
Lánshíutfallið
úr 65% í 70%
Páll Pétursson félagsmálaráb-
herra hefur gefib út reglugerð
sem heimilar hækkun á láns-
hlutfalli í húsbréfakerfinu úr
65% í 70% af verbi fyrstu íbúb-
ar. Hámarkslán til nýbyginga er
6,5 miljónir króna en 5,4 mi-
Ijónir vegna kaupa á notabri
íbúb. íbúbarkaupandi eba hús-
byggjandi í fyrsta sinn telst vera
sá sem ekki hefur átt íbúb eba
hluta úr íbúb sl. 3 ár.
Jón Gubmundsson, formabur
Félags fasteignasala, segist fagna
öllu því sem gert er til lagfæringar
á húsbréfakerfinu. Hann telur ab
þessi breyting muni hafa einhver
áhrif en engin afgerandi á fast-
eignamarkabinn. Hann lýsir hins-
vegar yfir vonbrigbum fasteigna-
sala meb ab rábherra skuli hafa
fallib frá ábur gefnum fyrirheitum
um ab hækka lánshlutfallib um
ÍOX), eba uppí 75% eins og hann
mun hafa gefib vilyrbi fyrir. Hann
telur einnig einsýnt ab þeir sem
hyggjast rábast í íbúbarkaup í
fyrsta sinn, einkum ungt fólk,
vérbi fyrir mestu vonbrigbunum.
Formabur fasteignasala telur
ekki fráleitt ab ætla ab fjármála-
rábherra hafi átt einhvern þátt í
því ab félagsmálarábherra skuli
ekki hafa náb fram þeim vilja sín-
um ab hækka lánshlutfallib meira
en raun varb á. ■
sendar
hafa nýlega verið
settir upp á eftir-
töldum stöðum:
Egilsstöðum
Seyðisfirði
Langholti í
Hrunamannahreppi
Hellu
Hvolsvelli
Selfossi
Akranesi
Borgarnesi
Skálafelli
Sandgerði
PÓSTUR OG SÍMI
Frá Gustsvellinum í Kópavogi ígœrdag. Gylfi Geir Gylfason á Kappa sem
var efstur í fjórgangi ásamt Einari Öder Magnússyni sem vann fimmgang
á Mekki. Hann býbur nýlibann í landslibinu velkominn i hópinn. Þeir fé-
lagar vildu ekki rœba um peningamál og milljónir.
Urvalsgceöingar og knapar komnir saman í Kópavogi til
aö keppa um rétt á heimsmeistaramótinu í Sviss:
Sjö sæti
Um þessar mundir er haldib
úrtökumót á vegum hesta-
mannfélagsins Gusts í Kópa-
vogi þar sem knapar leiba sam-
an hesta sína í úrtökumóti fyr-
ir heimsmeistarkeppnina í
Sviss.
Sjö sæti eru í boði og ríkir ætíð
nokkur eftirvænting hverjir
verbi fulltrúar landsins.
Þau sjö hross sem fara utan í
íþróttakeppnina, auk tveggja
íboði
kynbótahrossa, eiga ekki aftur-
kvæmt þar sem reglur kveba á
um slíkt. Hrossin em því seld eft-
ir mótib.
Ab sögn knapa sem blabið
hafbi samband vib er eftirsjá eig-
enda þeirra minni en ætla mætti,
þar sem þeir vita að þeirra bíbur
gott líf hjá vel stæbum hesta-
bændum í Evrópu. Rætt er um
eina til tvær milljónir í sambandi
við sölu hestanna. ■
180 milj. tapaðar
í gær benti margt til þess ab
norsk- íslenska síldin væri
komin inn fyrir landhelgis-
mörk Jan Mayen og því sjálf-
hætt á vertíðinni. Ef þab gengur
eftir og ekkert verbur um frek-
ari síldveibi, þá hafa tapast út-
flutningsverbmæti uppá 180
miljónir króna, sem ella hefbu
nábst ef flotinn hefbi ekki
stöbvast vegna sjómannaverk-
falls.
Þórbur Jónsson, rekstrarstjóri
SR- mjöls, segir að þab megi bú-
ast vib ab útflutningsverbmæti
úr hverju tonni af síld sé um 10
þúsund krónur. Hann sagbi í gær
s
Olafur Skúlason biskup:
Öldurnar lægöi
„Það er ekki nökkur vafi á því
ab öldurnar hefur lægt," segir
Ólafur Skúlason biskup ab
lokinni prestastefnu.
„Þær risu abeins á prestafé-
lagsfundinum á mánudaginn,
en hinir þrír dagarnir voru mjög
góbir og þá nábist mikil eining.
I lok prestastefnunnar komu
svo allir saman heima hjá okkur
hjónunum og þar var mikill
friður og fúsleiki til ab starfa
saman eins og þjónum kirkj-
unnar ber, svo ab ég vona ab ár-
angurinn af þessari prestastefnu
sé góbur þegar upp er stabib." ■
ab hljóbib væri frekar dauft í
mönnum og því óvíst hvort tekst
að veiba eftirstöbvar kvótans. En
samkvæmt yfirliti Samtaka fisk-
vinnslustöbva voru þá óveidd
um 18.517 tonn af 185 þúsund
tonna kvóta íslendinga, en sam-
eiginlegur heildarkvóti þeirra og
Færeyinga var allt ab 250 þúsund
tonn.
„En þab hefur löngum verib
þannig með síldveibar ab þær
hafa verib veibiskapur mikilla
geðshræringa," segir Þórbur Jóns-
son.
Hann segir ab síldveibamar séu
búnar að vera gríbarlega mikil bú-
bót fyrir alla þá, sem ab þeim hafa
komib. Ef ekkert verbur um frek-
ari síldveibi, þá fara menn ab gera
klárt fyrir ab taka á móti fyrstu
lobnunni, en heimilt er að hefja
lobnuveibar í lok næstu viku, eða
1. júlí n.k. Til ab byrja með verbur
lobnukvóti íslensku skipanna um
536 þúsund tonn, sem verbur síb-
an endurskobabur í vetur. ■
i