Tíminn - 04.08.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 04.08.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Föstudagur 4. ágúst 1995 144. tölublað 1995 Auglýst eftir verkefnis- freyju Menntasmibja kvenna á Ak- ureyri óskar aö rába verkefn- isfreyju, eftir því sem fram kemur í auglýsingu í Morgun- blabinu í gær. Áhugasömum er bent á ab hringja í starfs- mannastjóra og jafnréttisfull- trúa Akureyrarbæjar til ab fá nánari upplýsingar. Tíminn hafbi samband vib skrifstofu Jafnréttisrábs vegna þessarar auglýsingar og fékk uppgefinn textg sjöundu grein- ar jafnréttislaganna. Þar segir: „Starf sem laust er skal standa opib jafnt konum sem körlum. Óheimilt er ab auglýsa eða birta auglýsingu um laust starf þar sem gefib er í skyn ab fremur sé óskab starfsmanns af öðru kyn- inu eba hinu.." ■ Mikib ósætti er ríkjandi vegna kynbótadóma í flokki sjö vetra hryssa og eidri á heims- meistarmóti íslenskra hesta sem nú stendur yfir í Fehralt- „Ég hygg nú ab stór hluti af- greibslufólks í félaginu verbi ab vinna nú um helgina — og á frídegi verslunarmanna. Reyndar er verslun KÁ á Sel- fossi, sú stærsta í hérabinu, lokub á þessum degi, en afar margar verslanir og söluskálar eru opnar," sagbi Hansína Á. Stefánsdóttir, formabur Versl- unarmannafélags Ámsssýslu, i samtali vib Tímann í gær. dorf í Sviss. Fulltrúi Þjóbverja í dómnefnd er sakabur um hlutdrægni af íslensku kepp- endunum og íslensku dómar- arnir neita ab skrifa undir Fjölmargir verslunarmenn í Árnessýslu verða að vinna um helgina, enda verður mikili ferbamannastraumur þar um slóbir ef að líkum lætur. Segir Hansína að margar verslanir til dæmis í uppsveitunum byggi í raun afkomu sína að verulegu leyti á vibskiptum við ferðafólk á sumrin. „Mér finnst þetta slæm þró- un. Þetta er frídagur verslunar- dóma í þessum flokki. íslendingar telja að þýski dómarinn hafi hyglað hryssu frá sínu landi, Lors Lottu frá Wiesenhof, þannig að hún lenti manna og reyndin er sú að vinna þessarar stéttar hefur ver- ið ab aukst með hverju árinu, ekki síst á frídegi þeirra sem hann er upphaflega ætlaður. Þetta er öfugþróun einsog reyndar lengri opnunartími verslana. Hann eykur vinnu- tíma starfsfólks þeirra, umfram alla aðra," sagði Hansína Stef- ánsdóttir. í efsta sæti en íslenska hryssan, Brynja frá Hafsteinsstöðum, sem hafði átt sigurinn skilinn, hafði hafnað í öðru sæti. „Við teljum ab þetta hafi veriö gert á mjög ósmekklegan og ódrengi- legan hátt í alla stabi," sagði Pétur Jökull Hákonarson lands- liðseinvaldur í Sviss í gær. Ekki er séö fyrir endann á þessari deilu en Þorkell Bjarnason og Jón Vilmundarson sem eru dómarar fyrir íslands hönd standa fast á sínu og líkur em jafnvel á að íslenska hryssan verbi dregin út úr keppni í mót- mælaskyni. ■ VMíh kemur ekki út á morgun, laugar- dag, vegna verslunarmanna- helgarinnar. Blaðiö kemur næst út miövikudaginn 9. ágúst. Tím- inn óskar landsmönnum gleði- legrar verslunarmannahelgar. ■ Verslunarmannafélag Árnesinga: Félagsmenn verða í stífri vinnu um þessa helgi plastefnum sem tannfylling- arefni, sem eru ab koma út hjá háskólanum í Granada. Rannsóknir á nýju tannfyll- ingunum úr plasti sem margir hafa aðhyllst, lofa ekki góðu og á það við um nánast allar plastfýllingar, ekki síst þegar um er að ræða litlar holur, og slíkt plast er notað mikið þeg- ar um er að ræða börn. Vísindamenn vib háskólann í Granada hafa fundið svo mikið magn af Bisphenol A í hrákum eftir meðferð hjá tannlæknum að jafnvel 100- föld þynning nægir ekki til ab draga úr östrogenvirkni á krabbameinsfrumur í manns- líkanum. Efnið sem myndast heitir BisGMA og líkist östróg- eni. Efnið er sagt koma fram í hráka tveim árum eftir viðgerð á tönn. Einnig hefur komið fram að áhrif af plastfyllingum hafa af- ar óheppileg áhrif á sæðis- framleibslu karlmanna. ■ Umtalaö málverk í geymslu Hib umtalaba málverk af Bjarna Benediktssyni fyrrverandi forscetisrábherra sem hékk uppi þegar Re- agan og Gorbatsjov áttu fundinn á Höfba um árib, er nú komib í geymslu á Kjarvalsstöbum. Myndina málabi Svala Þórisdóttir listmálari sem búsett er í Bandaríkjunum. Hún er dóttir Þóris heitins Baldvins- sonar arkiteks og konu hans Borghildar jónsdóttur. Hér sýnir Gústaf Óskarsson húsvörbur Kjarvals- Staba málverkib. Tímamynd Pjetur. Allt í loft upp vegna kynbótadóma á heimsmeistaramótinu í Sviss: íslensku dómararnir neita aö skrifa undir „Þetta kemur mér ekki á óvart aö plastib hafi auka- verkanir. En ég vil fara var- lega í sakirnar og fá meiri upplýsingar um þessar rann- sóknir á Spáni og í Hollandi, ekki vil ég hræöa fólk, nóg er nú samt," sagbi Magnús R. Gíslason, yfirtannlæknir í heilbrigbisrábuneytinu, í gær um nýjar rannsóknir á Úthafsveiöiráöstefnan: Lýkur um helgina Úthafsveibiráðsstefnu Sam- einubu þjóbanna í New York lýkur nú um helgina. Þor- steinn Pálsson sjávarútvegs- ráöherra mun fylgjast meb iokafundum rábstefnunnar. Þorsteinn átti í gær óformlega fundi meb sjávarútvegsráð- herrum Rússlands, Noregs og Kanada. Á rábstefnunni er unnið að gerð alþjóðasamnings um verndun og stjórnun deili- stofna og mikilla fartegunda. Gert er ráð fyrir að strandríki og úthafsveiðiríki sem hagsmuna eiga að gæta af veiðum úr til- teknum stofni, eigi samvinnu varðandi viðkomandi stofn. Fulltrúar íslands hafa á ráð- stefnunni beitt sér fyrir því að lítið verði hróflað við samn- ingsdrögunum. ■ Plastfyllingar í tennur taldar stórhœttulegar, segja rannsóknir: Plastið hefur áhrif á krabba- meinsfrumur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.