Tíminn - 04.08.1995, Síða 7
Föstudagur 4. ágúst 1995
7
Ríkisendurskoöun: Nýjar niöurskuröaraöferöir þarf, ef sparnaöur á aö nást á spítölum:
Nú þarf að takast
á við raunveruleikann
Feröamönnum á reib-
hjólum fjölgar ár frá ári:
Abstaða lítil
sem engin
Feröamönnum á reibhjólum
fjölgar ár frá ári á íslandi.
Hinum hefbbundna íslend-
ingi, sem fer vart lengra frá
bíf sínum en eitthundrab
metra, vex slíkur ferbamáti
eblilega í augum. Þó eru fjöl-
margir íslendingar sem hafa
tekib þab upp á seinnJ árum
ab ferbast um landib á reib-
hjólum og bætast þar meb í
stækkandi hóp erlendra
feröamanna sem nýta sér
þennan ódýra feröamáta.
En þegar ekið er um þjóðvegi
landsins, fer það vart framhjá
neinum að aöstaða fyrir slík far-
artæki er vægast sagt lítil. Örlít-
iö er orðið um hjólreiðavegi í
stöku þéttbýlisstað, en víða í
Evrópu eru hjólreiðavegir með-
fram flestum þjóðvegum.
Magnús Oddsson hjá Ferða-
málaráði tekur undir þetta.
„Þetta er auðvitað stórt land og
við fá í því. Menn byrjuðu auð-
vitað á aö laga vegakerfið fyrir
bíla og síðan hafa menn í vax-
andi mæli verið að leggja reið-
vegi. Þannig að þetta kemur
sjálfsagt í ákveðinni röð. Auð-
vitað hljóta aö koma einhverjar
slíkar brautir, ef þetta verður sá
vaxandi þáttur sem það virðist
vera."
Magnús segir að á hitt beri
auðvitað að líta líka, að það sé
ekkert nýtt fyrir okkur Islend-
inga að þurfa að gæta okkar á
vegunum, þ.e.a.s. að keyra ekki
niður búpening landsmanna.
„Eg finn t.d., sem ökumaður,
ekkert meira fyrir því að þurfa
aö gæta öryggis hjólreiða-
manna heldur en hesta og
kinda.
Og blessunarlega hefur þetta
gengið nær áfallalaust þangað
til þarna núna," segir Magnús
og vísar þar til hörmulegs bana-
slyss, sem varö við Borgarnes
þar sem ungur piltur á reiðhjóli
lét lífið er hann varð fyrir flutn-
ingabíl.
„En þaö er ekki því að þakka
að vegakerfið bjóöi upp á það.
Það er einfaldlega, held ég, öku-
mönnum að þakka og þeim
sem eru á hjólunum, þetta hef-
ur gengiö. En þetta fer illa sam-
an, mjög illa. Ég tala nú ekki
um að keyra t.d. Mýrdalssand-
inn þar sem klæðningin er ein-
breið." -TÞ
Nýr forstööu-
maður ráöinn
hjá Granda
Hjörtur Grétars-
son rekstrarhag-
fræbingur hefur
verib rábinn for-
stöbumabur upp-
lýsingamála hjá
Granda hf. Hlut-
verk hans verbur
fyrst og fremst ab
byggja upp upplýsingakerfi innan
fyrirtækisins auk annarra sérverk-
efna.
Hjörtur er 34 ára ísfirbingur og
stúdent þaban. Hann lauk BS-
prófi í tölvunarfræbum frá Há-
skóla íslands, hóf síban nám vib
háskóla í Rotterdam og lauk þab-
an meistaragrábu í rekstrarhag-
fræbi 1993. Hjörtur vann síban
hjá Tæknivali hf. vib markabs-
setningu á upplýsingakerfum og
sem deildarstjóri hugbúnabar-
deildar. ■
„Áætlun til ársloka gerir ráð
fyrir að fjárvöntun (almanna-
trygginga) geti orðið allt að
1,2 milljarðar króna. Þar af
eru verðlagsbreytingar 400
milljónir kr. umfram forsend-
ur fjárlaga," segir m.a. í nýrri
skýrslu Ríkisendurskoðunar
um framkvæmd fjárlaga á
fyrra misseri ársins. Útgjöld
almannatrygginga eru þegar
komin í 13,3 milljarða (um 50
þús.kr. að meðaltali á hvern
Islending). Hér við bætist litlu
Aukning varð á fjölda er-
lendra ferðamanna á íslandi í
júlí, frá því sem var á síðasta
ári. Þrátt fyrir það er ekki
fjölgun á ferðamönnum yfir
sumarmánuðina: „Við erum
að tala um metár í fyrra, sem
menn eru að miða við. Samt
sem áður er það alltaf þannig
að væntingarnar hafa veriö til
áframhaldandi hliðstæðrár
aukningar. Við erum að tala
um fækkun gesta í maí, enga
aukningu í júní og tiltölulega
litla aukningu í júlí," segir
Magnús Oddsson hjá Ferða-
málaráði íslands.
Hann segir að þetta geri það
að verkum að menn hljóti að
velta því fyrir sér hvort við séum
hugsanlega að tapa einhverri
markaðshlutdeild af heildinni.
Ef það væri raunin, þá væri það
auðvitað mjög alvarlegt. Það
hlyti að setja spurningarmerki
við samkeppnishæfni íslands
sem ferðamannalands. Séu aðrir
að fá meira en við, bendir það til
þess að annaðhvort sé varan
ekki nógu góð, verðiö ekki nógu
hagstætt eöa aö við stöndum
okkur ekki í markaðsvinnunni.
Einhvers staðar standi aðrir sig
betur, ef þeir væm að fá meira
en við.
„Svona upplýsingar minna
okkur ennþá einu sinni á mikil-
vægi þess að við séum sam-
keppnisfærir og stöndum okkur
í samkeppninni," segir Magnús.
„Það er ekki ásættanlegt að hlut-
deildin minnki."
Aukning er á feröamönnum á
alþjóðlegan mælikvarða og
hlutfallsleg aukning hefur verið
meiri hérlendis en á heildina lit-
ið hingað til. „Þegar litið er á
það, þá er okkar hlutdeild hugs-
anlega að minnka," segir Magn-
ús.
Hann segir að mjög mikil
uppbygging hafi verið í ferða-
mannaiðnaðinum hérlendis og
margir hafa byggt upp með
óraunhæfar hugmyndir um
minni fjárvöntun atvinnu-
leysistrygginga og sjúkrahúsa.
„Telja verður að nú sé komið
að þeim tímapunkti að stjórn-
völd þurfi að taka ákvarðanir
um þjónustustig og gæöi
þeirrar þjónustu sem sjúkra-
húsunum er ætlað að veita og
ákvarða framlög í samræmi
við það," segir Ríkisendur-
skoöun.
Fjárvöntun Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs er áætluð 300
milljónir á árinu. Framlag til at-
hliðstæða fjölgun ferðamanna í
framtíðinni.
„Ef aukning verður ekki á
sama tíma og gífurleg aukning
verður í framboði á gistirými og
„Eg vil meina aö það veröi al-
veg þokkalega góö uppskera
hér á Suðurlandi, en ekki nein
fyrir norðan," segir Viöar Jóns-
son hjá Landgræöslu ríkisins í
Gunnarsholti, aðspurður um
hvernig líti út með uppskeru á
melfræi í ár.
„Viö höfum nú bara slegið á
einu svæði fyrir norban, þab er í
Axarfirbinum. Vib höfum ekki
slegið þar undanfarin ár, þannig
að þetta hefur ekki áhrif á upp-
vinnuleysisbóta nam' 1,8 millj-
örðum á fyrstu sex mánuöum
ársins, sem er 8,5% hækkun frá
sama tíma í fyrra. Framlag til
átaksverkefna var 135 milljónir,
sem er 80% hækkun m.v. sama
tíma í fyrra.
Enn bætist við 650 milljóna
fjárvöntun sjúkrahúsa. Að
stærstum hluta er það skýrt með
því að 350 milljóna sparnaöur á
þessu ári náist ekki fram og þar
við bætist 300 milljóna óleystur
vandi frá 1994.
öörum þáttum, þá sjá menn
hvað gerist," segir Magnús og
bætir við: „Það er alveg ljóst að
margir eru ekki með þá afkomu
sem þeir hafa gert sér vonir um.
skeru hjá okkur," segir Sigurður
Greipsson, verkefnisstjóri í til-
raunum og þróunarsviði Land-
græðslunnar. Hann býst ekki við
neinni uppskeru fyrir norðan, en
segir uppskerulíkur annars nokk-
uð góðar.
„Þegar melurinn var að blómg-
ast þá kom tólf daga þurrkur og
sólskin, sem hafði mjög góð
áhrif." Segja má að melur sé sleg-
inn frá Stóm- Sandvík á Reykja-
nesi, meðfram allri suðurströnd-
inni og austur á Skeiðarársand.
„Ekki verður lengur fram hjá
því litið að breyta þarf aðferðum
við niðurskurð, ef ná á fram
sparnaði í rekstri sjúkrahúsa,"
segir Ríkisendurskoðun. Reynsl-
an sýni, að þó svo sparnaður
hafi náðst fram á tilteknum
sviðum eða einstökum sjúkra-
húsum, þá hafi það ekki dugað
til að mæta auknum útgjöldum
í kerfinu í heild, segir Ríkisend-
urskoðun.
Altjent sjást ferðaþjónustuaðilar
eða fyrirtæki ekki í þessum
skattaupptalningum undanfar-
ið."
Þetta eru aðalsvæðin, segir Sig-
urður. „Það er stutt út á aöal-
þjóðveginn, eins og á svæðinu
við Þorlákshöfn. Þetta er eins
handhægt og hægt er að hafa
það, þar liggur malbikaöur þjóö-
vegur í gegnum svæðið."
Til stendur að byrja á haust-
sáningu um 20. ágúst, bæði
norðan- og sunnanlands, og
verður m.a. sáð á Hólsfjöllum og
í Mývatnssveit.
-TÞ
Fjöldi feröamanna stendur í staö, þrátt fyrir fjölgun i júlí:
Hugsanlega aö tapa
markaðshlutdeild
Erlendir ferbamenn í hrönnum vib Cullfoss í síbustu viku. Fossinn vekur mikil hughrif hjá útlendum sem innlendum
ferbamönnum og fólk stoppar lengi hjá fossinum. Tímamynd /bp
-TÞ
Ekkert melfrae á Noröurlandi:
Hefur engin áhrif á uppskeru