Tíminn - 04.08.1995, Síða 12

Tíminn - 04.08.1995, Síða 12
12 Wimhm Föstudagur 4. ágúst 1995 Allir eru jafnir fyrir guði Rœtt viÖ frú Dóru Guöbjartsdóttur áttrœöa „Nei, mér finnst ég ekki gömul og reyndar held ég ab enginn sé éldri en honum finnst sjálf- um. Heilsan hefur líka verib ágæt ab öbru leyti en því ab svimi hefur verib ab baga mig undanfarin tvö ár. Ab öbru leyti líbur mér eins og best verbur á kosib, en aubvitab geri ég mér grein fyrir því ab þab er nú eitthvab annab ab vera átt- ræb en tvítug/' segir frú Dóra Gubbjartsdóttir sem á afmæii í dag og tekur á móti gestum milli klukkan fjögur og sjö ab heimili sínu, Aragötu 13. „Já, ég komst ekki upp með mobreyk. Ég ætlabi ekki ab halda neitt sérstaklega upp.á afmælib en dætur mínar tóku af mér rábin og nú er ég farin aö hlakka til," segir hún meö sínu milda brosi og fjör- glampa í augunum. Þótt Ólafur Jóhannesson, fyrr- um forsætisráöherra og formaöur Framsóknarflokksins, sé látinn fyr- ir áratug stendur bókastofa hans óbreytt. Það er nú ekki alveg víst ab gestsaugað sé eins glöggt og af er látið en þó er engu líkara en hann hafi setið þarna við skrif- boröið rétt áðan. Það er fylgst meö manni Frú Dóra kannast að vísu ekki vib þessa návist, en segir svo: „Mig dreymir sjálfsagt eins og aðra en ég man þab því miður aldrei þegar ég vakna. Hins vegar hringdi til mín maður í Hafnar- firöi í vetur og sagöi að sig væri bara alltaf ab dreyma hann Ólaf og hann liti svo vel út og brosti svo ánægjulega aö þetta hlyti að hafa einhverja sérstaka merkingu. Hann var aö spyrja mig hvað ég héldi um þab. Ég sagðist nú ekki vera hissa á því að hann væri ánægöur, því ab honum Ólafi Jó- hannesi dóttursyni okkar gengi svo vel í háskólanum. Hann var aö ljúka prófi í almennu lögfræbinni og gekk mjög vel. Þú sérb á þessu að þaö er fylgst með manni." Andlát Ólafs Jóhannessonar bar brátt aö á sínum tíma og hún minnist þess sérstaklega hve veör- iö var hryssingslegt þá nótt þótt komið væri fram í maí. „Hann var búinn ab finna fyrir þessu fyrr um daginn og ég vildi sækja lækni en hann bannaði mér þab. Ég fór aubvitab eftir því en þegar líbanin versnabi og hann var kominn upp á spítala var fundib ab því vib mig ab hann hefbi ekki komib fyrr. Ég sagbi ekkert vib því þá, þótt ég segi þetta núna, og eins hitt, ab Geir- finnsmálib hafbi sín áhrif á heilsu hans og varb áreibanlega til þess ab flýta fyrir dauba hans." Þjóðarsálin Þeir sem muna þann tíma sem frú Dóra vitnar til skilja vel hvab hún á vib K)g talib berst ab þeirri skrýtnu skepnu sem íslensk þjób- arsál er. „Hugsabu þér bara," segir hún, „hvemig þjóbin stób saman eins og einn mabur þegar ósköpin urbu í Súbavík í vetur." „Já, og ab þab skuli vera sú sama þjóbarsál sem breyttist í óargadýr þegar Geirfinnsmálib var efst á baugi. Æsingurinn magnabist í þjóbfélaginu og gekk svo langt ab forsætisrábherranum í landinu var brigslab um glæpsamlegt athæfi." „Hvemig var þab eiginlega fyrir ykkur ab þurfa ab reyna þetta?" „Þab var hræbilegt. Ólafur tók þetta óskaplega nærri sér og nábi sér ekki til fulls eftir þab áfall. Hann var ákaflega vandabur og góbur mabur og mátti ekki vamm sitt vita í nokkrum hlut. Hann tók allt sitt starf alvarlega og gerbi sér glögga grein fyrir ábyrgb sinni. Ég hugsa stundum um þab þegar ég er ab fylgjast meb því sem nú fer fram á Alþingi ab afstaba Ólafs til þess hlutverks sem hann gegndi hafi verib talsvert ólík því sem mér virbist hún vera hjá þeim sem þar sitja nú, ab minnsta kosti eins og þab kemur fyrir í sjónvarpinu." „Hvemig var hann á heimili?" „Hann var mjög ljúfur og þægi- legur í allri umgengni, tillitssam- ur, léttur og skemmtilegur," segir hún um leib og hún brosir meb blik í augum. Sýnum henni þá virðingu sem hún verðskuldar. Umhverfisráðuneytið „Ég þoli ekki snobberí'' „Hvemig átti þetta opinbera líf vib þig?" Hún svarar ekki strax en segir svo: „Mabur tók því bara sem ab höndum bar. Ég þoli ekki snobb- erí. Ég hef orbib fyrir því ab vera ávörpub „fyrrverandi forsætisráb- herrafrú" og þegar þab gerist má litlu muna ab ég missi stjórn á skapi mínu, en ég læt nú nægja ab taka þab fram ab allir séu jafnir fyrir gubi." Hún varb stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1935. í hópnum sem útskrifabist þá voru sex stúlkur, þar af tvær í stærb- fræbideild. „Þab var óvenjulegt á þeim tíma ab stelpur væru í stærbfræbideild. Þetta voru þær Halldóra Briem sem síban varb arkitekt og settist ab í Svíþjób og Ingibjörg Böbvars- dóttir lyfjafræbingur. Halldóra mun hafa verib fyrsta íslenska konan sem lauk háskólaprófi í arkitektúr. Vib hinar vorum í máladeild. Auk mín var þab Gub- rún Einarsdóttir, kona Unnsteins Stefánssonar prófessors, Ásta Benj- amínsson og Ragnheibur Gub- mundsdóttir læknir. Ég fór í efna- fræbi í háskólanum veturinn eftir stúdentspróf, gagngert af því ab ég hafbi von um starf hjá Atvinnu- deild háskólans og taldi efnafræb- ina verba mér til framdráttar. Þab var reyndar ekki tekib til greina og þá vinnu fékk ég ekki fyrr en síbar. Mér féll þab starf ákaflega vel. Þab var svo skemmtilegur andi í há- skólanum." „Ábur en ég fór ab vinna þar réb ég mig einn vetur sem heimilis- kennara hjá indælisfólki austur í Landeyjum. í þeirri sveit var barnaskóli en skólastjórinn var framsóknarmabur og á þessum bæ var svo mikib sjálfsstæbisfólk ab þab vildi ekki láta börnin sín ganga í skóla hjá framsóknar- manni. Því var brugbib á þab ráb ab fá kennslukonu sem kom frá sjálfstæbisheimili." „Og svo ferbu ab giftast framsókn- armanni?" „Já, og ég skal segja þér ab ég ólst upp á svo ofbobslegu sjálf- stæbisheimili ab þab var nú ekkert vel séb. Ég skipti mér ekkert af því en fylgdi manninum mínum í pólitík eins og öbru eftir ab vib giftum okkur. Annab kom ekki til mála af minni hálfu." Þau gengu í hjónaband árib 1941 og þá hætti hún ab starfa ut- an heimilis eins og alsiba var á þeim tíma. „Þab var ekkert sem ég þurfti ab gera upp vib mig. Annab kom aldrei til greina. Maburinn fór út ab vinna fyrir heimilinu sem kon- an annabist," segir hún blátt áfram og virbist ekki hafa haft neitt vib þá hlutverkaskiptinu ab athuga. En þá heyrist hljób úr horni. Þribja manneskjan er í stof- unni og getur nú ekki orba bund- ist. „Já, og þá var líka hægt ab fram- fleyta heimili meb tekjum einnar fyrirvinnu." Sú sem þetta segir er Dóra yngri, yngst þeirra þriggja barna sem hjónin eignubust. Hún heldur heimili meb móbur sinni og er gjaldkeri á skrifstofu Iögreglustjór- ans í Reykjavík. Nú er hún í sum- arleyfi og þab kemur sér vel þegar stórafmæli er framundan. Rótlaust þjóðfélag Frú Dóra samsinnir þessu, en þetta verbur til þess ab vib förum Aöstoöarmaöur landbúnaöarráöherra segir aö Jó- hannesi í Bónus hafi ekki veriö synjaö um leyfi til innflutnings á frosnum kjúklingum: „Jóhannes verð- ur ab bíða eftir reglugerðinni" „Ég veit ekki til þess aö búib sé ab synja Jóhannesi í Bónus um leyfi til innflutnings þessa. Þab er verib ab semja reglugerb um framkvæmd GATT samningsins hér á landi og vib þab verbur hann, einsog abrir, ab sætta sig," sagbi Jón Erlingur Jónasson abstoöarmaöur landbúnaöar- rábherra í samtali vib blabib. Hreinn Loftsson, lögmaöur Jóhannesar Jónssonar kaup- manns í Bónus, hefur sent landbúnaðarráöuneytinu bréf þar sem átalið er að innflutn- ingur kaupmannsins á frosnum kjúklingum frá Svíþjób sé ekki heimilaður. Segir ab tilskilin gögn sænskra yfirvalda varb- andi þennan innflutning hafi veriö send til yfirdýralæknis. Jafnframt segir í bréfi Hreins til ráðuneytisins aö Jóhannes kaupmabur hafi talib sig í öllu fylgja ákvæbum reglugerbar um varnir gegn því ab smitsjúk- dómar berist hingab til lands. Því hafi synjun rábuneytisins komib Jóhannesi í opna skjöldu og krefjist hann þess nú ab fá rökstubning á henni. Jón Erlingur Jónasson sagbi ab nú væri unnib af fullum krafti í heilbrigbisrábuneytinu ab smíbi reglugerbar um fram- kvæmd GATT samningsins og væri reynt ab flýta því verki sem kostur er. Hinsvegar væri ekki búib ab synja Jóhannesi um leyfi til innflutnings; þab væri einfaldlega ekki hægt þar sem reglur þar um væru ekki fyrirliggjandi. „Þab sem Jó- hannes í Bónus skilur ekki er ab þessi reglugerb mun hafa mikib ab segja um varnir gegn smit- sjúkdómum og eins um framtíb íslensks landbúnabar, ekki bara fram ab jólum heldur næstu tíu til tuttugu árin eba svo," sagbi Jón Erlingur Jónasson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.