Tíminn - 04.08.1995, Qupperneq 16
16
Föstudagur 4. ágúst 1995
S *
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Breytingar
Það segir sig sjálft, aö við getum
fæst komist hjá því að þurfa að
takast á við einhvers konar
breytingar á lífsleiðinni. Við,
sem erum fastheldin og íhalds-
söm, eigum mun erfiðara með
umbreytingar og viðbrigöi en
þau okkar, sem hafa hentuga
aðlögunarhæfni og sveigjan-
Ieika. Gerbreytingar geta t.d.
verið með þeim hætti, að okkur
vaxi þær í augum af eðlilegum
ástæðum og þess vegna getum
við orðiö fráhverf þeim.
Sammannleg samskipti eru
breytileg og aðstæður okkar
þurfa ekki að vera eins frá vöggu
til grafar. Erfiðust eru þau
stakkaskipti, sem eru óvænt og
óútreiknanleg og tilkomin án
þess aö viö beinlínis óskum
þeirra. Best er, þegar við stönd-
um frammi fyrir þeim breyting-
um sem eru óumflýjanlegar og
erfiðar, aö við gerum það að
reglu að skoða af kostgæfni og
varfærni það sem áætlað er aö
við förum í gegnum. Varkárni
er af hinu góða og allur undir-
búningur umpólana krefst alltaf
einhverrar fyrirhafnar og fórna.
Þau hvörf, sem tengjast til-
finningalegum sársauka, eru
venjulegast örðugri en önnur
stakkaskipti. Þegar við verðum
t.d. að brjóta upp daglegt líf
okkar á allan hátt, þá eigum við
oft á tíðum erfitt og líður illa.
Við viljum fæst þannig breyt-
ingar. Ágætt er, aö við tökum
ekki ótilneydd þátt í þeirri end-
urgerð sem felur í sér vanlíðan
og ótta. Þær gerbreytingar, sem
valda spennu og áhyggjum, eru
þess eðlis að þær verður að
skoða og undirbúa af kostgæfni
og samviskusemi.
Við vitum að sumar þróunar-
aðferöir breytinga eru óþarflega
flóknar og þær þarf því að íhuga
vel og vandlega með tilliti til
ummyndana og endurmats. Við
getum ekki ætlast til þess, að við
komumst hjá því að þurfa að
fara í gegnum einhvers konar
endurgerð af og til. Slík hvörf
og misbrigði geta haft ákveönar
þroskaforsendur í för með sér,
sérstaklega ef við veljum að
nýta stakkaskiptin sem slík.
Á öllum aldursskeiðum verða
einhver umsköp og skipti í lífi
okkar flestra. Best er aö skoða
öll frávik frá því, sem við þekkj-
um og höfum tök á, vel og vit-
urlega. Við verðum- síðan að
vinna markvisst og ákveðið, á
járænan og vitlægan hátt, úr
því þróunarferli sem e.r í gangi
hverju sinni.
Við, sem viljum vaxa sem
manneskjur, lítum ekki á um-
myndanir og framrás sem galla,
heldur sem þroskatækifæri. Þess
vegna leggjum við okkur fram
við að vinna af raunsæi og skap-
festu úr þeim. Við veljum líka
að sigrast á þeim óþægindum
sem geta fylgt tilbreytni og um-
sköpum.
Viö eigum ekki að breyta
neinu í okkar daglega lífi ein-
ungis breytinganna vegna.
Ágætt er hins vegar, að við tök-
um jálægt og hyggilega á þeim
umskiptum sem eru óumflýjan-
leg. Við verðum að sætta okkur
við og vinnum úr þeim breyt-
ingum sem lífið réttir að okkur.
Hvers kyns hvörf eru líkleg til
þess að setja svip sinn á hvers-
dagsleika okkar og því er um að
gera að vinna kænlega og já-
rænt úr þeim, án þess að missa
móðinn eða fyllast óþarfa van-
líðan og kvíða. ■
KROSSGÁTAN NR. 31
Tjarnarbíó _
Söngleikurinn JOSEP
og hans undraverba skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Fimmtudagur 3/8 — mi&nætursýning kl. 23.30. - Fimmtud. 10/8 — mi&nætursýn-
ing kl. 23.30 - Föstud. 11/8 — mi&nætursýning kl. 23.30 - Laugard. 12/8 — mi&-
nætursýning kl. 23.30 - Sunnud. 13/8 — fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækka& ver&)
Sunnud. 13/8 — sýning kl. 21.00
Mi&asala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir
sfmar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015.
„Þoð er langt síban undirritabur hefur skemmt ser eins vel i leikhusi.
Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunbiabsins.
Venjum unga j
hestamenn |
strax á að |
N0TA HJÁLM!
yUMFERÐAR ;
RÁÐ
✓ /
LAUSN A GATU NR. 30
"s Z//\ UiHts i rl /A —— I «6 "B' r— --1 r««
i iflLUfti fl/áA' z UitiD «A6A w 'A' SHÍHHA KÖSJCS' ll KÓ 'nWASr T 7LTL 'A TAt ’lUHlf 'T) HVIHA StlTI SMCiiil V? '0
m D H T r u R —» hTTTT ‘A —> R A s S ! H
nijtr- ■'' fioAuJ Hubt • STólPi \A R G I TAufLI Aimca 6r L £ P (J 1 MAtTA SÍtlA t R L A LOKKA
'y A G L £ G R A FÁTKKT SfftMfÍA /ll R M '0 fi u R ATl&i DVeO 0 u G
HtlS Hl-í/ja L A U K Afi- nbi sVki F L 'A HuDD sir~ *»*u* H 1 fi HLAuPl SKOT s K £ 1 fi 1
Y k u R þA'Ab tiy/- 5 LÍ 0. R u Körtd- m-t ítlSLA K L A s 7 H fLAS STAKf
SKÍKM H1A6 T K I M M I £ cvei flSKuA M A 1 KlAfA F A // G 1 HÍST N
H A KBrnsr HMDPIA N A I rbfHT ðSKUX A U T T :L 0 K \fr.on- A/DA Hube- H 1 fi J A
lo F A /V VAfifi VA fA I 0 R F A HÖXX r*í S K 1 L CAfiA KXOPfA L J •A LAHO
F JL F tVXoí 4A6/AO £ I R STÍffU IrtfHA S L A itSnH háxöt S M A HAK Me u L L
PAIK KAKL- PuaiAA íl T A F HU M ÍÍLOI G 'A I KUSK HÍILtl L V S Ttui- recuiio b/LIDA A G A T HbTA SVÍIM K 'A
’K A R* K A R itftju T L'itill KAHA s M A R iLu/Oufb T R U R H\ VA flA Ö
MAfX iKjbt HS íta (A I fi VOMfi KIHO 'I S T R A HfllA DltnMit R ót M 'il'at SkU. 1 l R 0 G
’V A R HLAit, Æ K r SflL 'A T T A ÚJLÍ- '0 M A WífiCA K N Ý
’A A T K i 6 I fi TuHCu- **L £z H s K A U’ÓUr- S K Ý R