Tíminn - 04.08.1995, Blaðsíða 20
20
&ÍWÍMH
Föstudagur 4. ágúst 1995
Stjttrnuspá
fC-. Steingeitin
/yQ 22. des.-19. jan.
Gaman, gaman. Steingeitur
fara í feröalagiö í dag.
Sennilega veröur um aö
ræöa stutta ferö á rólóvöll-
inn og þær munu róla sér
fram og aftur og fram og
aftur.
tö\ Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Ættingi þinn fátækur mun
hafa samband við þig í
kvöld og biöja þig um pen-
ing. Þaö þarf ekki aö fara
frekari orðum um þín svör,
Fagin!
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Þú munt kaupa nýtt ilm-
vatn og þaö vekur verö-
skuldaða athygli í gleð-
skapnum um helgina. Maö-
urinn er þaö sem hann
andar aö sér.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Væri smuga fyrir þig að
halda áfram meö blaðið?
Hér er þvílíkur sori fram-
undan í nótt og næstu næt-
ur aö ekki er nokkur leið aö
segja frá því.
Nautiö
20. apríI-20. maí
Naut ættu aö gera sér far
um aö kynnast öörum
nautum í kvöld en alls ekki
heilögum kúm, því þær eru
svo leiöinlegar.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Dagurinn verður tilbreyt-
ingarsnauöur en ídýfan
meö paprikuflögunum
mun smakkast óvenju vel.
h-
-fig
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Einhver spyr hvort þú sért
bilaöur en þaö er vond
spurning og ekki á færi
stjörnuspekinga aö svara
því.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Eitt barnanna segir þér
brandara í kvöld sem þú
ekki skilur og krakkarnir
hía og setja þig í óstuö og
þaö vekur upp spurningar
um tilgang lífs þíns.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Meyjan geislar af þokka og
æsku og verður eftirsóttur
félagsskapur í skemmtana-
lífinu um helgina. Þær sem
hanga heima verða í óven-
ju frjósömu ástandi.
JL Vogin
^ ^ 24. sept.-23. okt.
Þú ferö út aö borða í kvöld
og verður glaður í fyrstu. Þú
pantar safaríka nautasteik
en eitthvað fer úrskeiöis og
þjónninn kemur meö
plokkfisk. Þá verðurðu fúll.
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
Þú lifir daginn af.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Þú verður fyrir áfalli þegar
þú hittir fyrrverandi
tengdamömmu þína á förn-
um vegi. Hún mun kyssa
þig og kjassa og þakka þér
meö tárin í augunum fyrir
aö hafa ekki eyðilagt nema
brot af lífi barnsins hennar.
DENNI DÆMALAUSI
Gæbastjómun á skrifstofu fyrri alda.
„Þetta er fallegur dagur, mamma. Af hverju ferð þú ekki
út aö leika þér?"
KROSSGATA
Gunnar gengur býsna langt til aö fá stöðuhækkun.
Sími 56316S1
Fax: 5516270
r~ i— wrm
p 1
, p
k p
!.í p L
■ *
■ " k
r ■ i
365
Lárétt: 1 form 5 ástæða 7 lang-
ferðabíll 9 eyða 10 krot 12 mild
14 hreysi 16 gruni 17 mylsna 18
fæöu 19 skel
Ló&rétt: 1 skógur 2 brúka 3 úr-
gangur 4 lend 6 vöövi 8 völ 11
kóng 13 mælirinn 15 þvottur
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 orka 5 aöför 7 uppi 9 ló
10 rupla 12 dulu 14 spá 16 mær
17 undur 18 æra 19 mak
Lóbrétt: 1 ofur 2 kapp 3 aðild 4
böl 6 rómur 8 pumpur 11
aumum 13 læra 15 ána
EINSTÆÐA MAMMAN
DÝRAGARÐURINN
KUBBUR