Tíminn - 04.08.1995, Side 21
Föstudagur 4. ágúst 1995
21
t ANDLAT
Anna Methúsalemsdóttir
Kjerúlf
frá Hrafnkelsstöbum, Hlé-
skógum 10, Egilsstööum,
andaðist á sjúkrahúsinu á
Egilsstööum 29. júlí.
Árný Guörún
Rósmundsdóttir,
Efstasundi 4, Reykjavík, lést
29. júlí sl. á Dvalarheimil-
inu Hrafnistu, Reykjavík.
Elín Sigtryggsdóttir,
Keilusíöu 10B, Akureyri, lést
í Fjóröungssjúkrahúsinu á
Akureyri 30. júlí.
Fróöi Larsen,
Grashaga 15, Selfossi, lést á
gjörgæsludeild Borgarspítal-
ans 21. júlí. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey.
Geirný Tómasdóttir,
áður til heimilis aö Efsta-
sundi 29, lést í Hrafnistu,
Reykjavík, laugardaginn 29.
júlí.
Haraldur Samsonarson,
Framnesvegi 23, lést 31.
júlí.
Hermann Sveinsson,
Lönguhlíö 3, Reykjavík,
andaðist í Landakotsspítala
30. júlí.
Jóhanna Gísladóttir,
Hamraborg 14, Kópavogi,
lést 30. júlí í Landspítalan-
um.
Jóhanna Kristín
Guömundsdóttir
frá Efra-Apavatni, Sigtúni
49, Reykjavík, lést 1. ágúst.
Katrín M. Jóhannesson Lange,
Bogahlíð 14, Reykjavík, lést
í Landspítalanum laugar-
daginn 29. júlí.
Kristinn Friöberg
Hermannsson,
Ásbraut 19, Kópavogi, lést
30. júlí.
Kristín Einarsdóttir,
áöur til heimilis í Yrsufelli
13, lést á hjúkrunarheimil-
inu Eir 28. júlí.
Ólafur E. Sigurösson
rafeindavirki, Álftahólum 6,
Reykjavík, lést í Landspítal-
anum 30. júlí.
Margrét Þórarinsdóttir
frá Minna-Knarrarnesi,
Vatnsleysuströnd, lést í
Sjúkrahúsi Suðurnesja 27.
júlí.
Páll Gíslason
vörubifreiðarstjóri, Skipa-
sundi 25, Reykjavík, lést á
Hrafnistu sunnudaginn 30.
júlí.
Siguröur B. Finnbogason
raffræðingur, Mávahlíð 35,
Reykjavík, andaðist á Hrafn-
istu í Reykjavík 27. júlí.
Sigurgeir G. Sigurösson,
Bolungarvík, andaðist í
sjúkrahúsi Bolungarvíkur
28. júlí.
Vilhelmína Þórdís
Vilhjálmsdóttir,
Hrafnistu í Reykjavík, áður
til heimilis í Eskihlíð 5,
Reykjavík, lést mánudaginn
31. júlí.
Þóra Ólafsdóttir
frá Hvítárvöllum, Lönguhlíð
3, Reykjavík, lést á Hrafn-
istu sunnudaginn 30. júlí.
PÓSTUR OG SÍMI
Samkeppnissvið
Laus er til umsóknar staða verkfræbings/tæknifræbings/-
vibskiptafræbings hjá notendaþjónustu í gagnaflutnings-
deild.
Nánari upplýsingar um starfib veitir Karl Bender yfirverk-
ffæbingur, sími: 550 6331.
Hagfræðingur
Ibnabar- og vibskiptarábuneyti óska eftir ab rába hag-
fræbing í stöbu deildarsérfræbings. Starfssvib hans verb-
ur m.a. á svibi gengis- og vaxtamála. Reynsla af erlend-
um samskiptum er naubsynleg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist rábuneytinu í síbasta lagi 31. ágúst nk.
Iðnabar- og vibskiptarábuneyti,
26. júlí 1995.
Alríkisfangelsib í Marion, lllinois.
Flóttatilraun pabba
hans Woodys
Woody Harrelson í Staupasteini
var í miðju kafi við að reyna að
fá endurrannsókn á máli föður
síns þegar hann frétti að Charl-
es, faðir hans, sem er dæmdur
morðingi, hefði verið settur í
einangrun eftir misheppnaöa
flóttatilraun.
Charles er 56 ára gamall og
var hann í samfloti við tvo aðra
fanga þegar hann freistaði þess
að klifra yfir vegginn sem um-
lykur alríkisfangelsið í Atlanta.
Til flóttans notuðu þeir heima-
tilbúið reipi gert úr handklæð-
um og rifnum skyrtum. Tilraun-
in fór hins vegar út um þúfur,
þegar fangavörður kom auga á
þá með hjálp ljóskastara.
Charles Harrelson var dæmd-
ur í lífstíðarfangelsi fyrir eitur-
lyfjatengt morö á alríkisdómar-
anum John Wood. Morðið var
framið í San Antonio, Texas, ár-
ið 1979. Charles er þegar búinn
að sitja af sér 16 ár. Hann sat
ýmist inni eða var nýsloppinn
úr fangelsum jafnvel áður en
Woody fæddist og haföi áður
3 SPEGLI
TÍIVIANS
verið dæmdur fyrir annað sam-
særismorð á auðugum fjár-
hættuspilara að nafni Houston.
Faöir Woodys yfirgaf fjöl-
skylduna þegar Woody var að-
eins sjö ára gamall og móðir
hans Diane flutti þá meb syni
sína þrjá til Ohio. í byrjun ní-
unda áratugarins skrifaði Charl-
es syni sínum úr fangelsinu og
Woody tók upp heimsóknir til
hans. Á þeim tíma lét Woody
hafa eftir sér:
„Þetta kann að hljóma undar-
lega sagt um dæmdan glæpa-
mann, en faöir minn er einn af
skýrmæltustu, víðlesnustu og
mest sjarmerandi mönnum sem
ég hef kynnst."
Woody varð ákafur stuðnings-
maður fööur síns, þrátt fyrir of-
beldisfulla fortíð hans. Þegar
Woody lék í drápsmyndinni
„Natural Born Killers", hvatti
Oliver Stone, leikstjóri, hann til
að „hugsa um pabba sinn" til að
komast inn í ofsafengið eðli per-
sónunnar.
Ógnvekjandi lokaatriði
myndarinnar sýnir morbingj-
ana tvo ganga út í frelsið. Hvort
lífið geti líkt eftir listinni í máli
fööur Woodys er enn ósvarað.
Woody og Díana móöir han 's.
Charles er enn í haldi.