Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 15. ágúst 1995 DAGBOK |VJ\JVUUU\JVAJVAJUVJ| 227. dagur ársins -138 dagur eftir. 33.vika Sólriskl. 05.17 sólarlagkl. 21.45 Dagurinn styttist um 7 mínútur Sólrún og Jónas í Listasafni Kópavogs „Vib slaghörpuna" Á miövikudagskvöld kl. 20.30 flytja þau Sólrún Bragadóttir sópransöngkona ög Jónas Ingi- mundarson píanóleikari fjöl- þætta efnisskrá í Listasafni Kópavogs. „Vi5 slaghörpuna" er sam- heiti á röö tonleika, kynningar- tónleika. Jónas Ingimundarson hefur gert mjög mikið af því á undanförnum árum aö kynna tónlist fyrir áheyrendum, leiba fólk til hlustunar ef svo mætti aö oröi komast. Síöastliðinn vetur voru nokkrir slíkir tón- leikar í Listasafni Kópavogs, sem þóttu takast mjög vel og verður því framhald á. Að þessu sinni er gestur Jón- asar við slaghörpuna Sólrún Bragadóttir söngkona. Hún byrjaði sitt söngnám hjá Elísa- betu Erlingsdóttur fyrst við Tónskóla Kópavogs og síðan við söngdeild Tónlistarskólans í Reykjavík. Að stúdentsprófi loknu fór hún utan til áfram- haldandi söngmáms við há- skólann í Bloomington í Indi- ana. Aðalkennarar hennar þar voru Roy Samuelsen og Virgin- ia Zeani og lauk hún þaðan mastersgráðu í einsöng og söngkennslu. Sólrún var fastráöin við óper- una í Kaiserslautern í Þýska- landi í þrjú ár en fluttist síðan til Hannover, þar sem hún var fastráðin um tíma en hefur starfað sem lausráðin eftir það. Hún hefur sungið fjöldann all- an af óperuhlutverkum síðast- liðin ár í Munchen, Mann- heim, Bremen, Gelsenkirchen, Bern, Liege, Aviinon og víðar. Helstu hlutverk hennar eru Mimi í La Boheme. Greifafrúin í Brúðkaupi Fígarós, Pamina í Töfraflautunni, Donna Anna í Don Giovanni og Desdemona í Óþelló. Sólrún Bragadóttir hef- ur sungið með Sinfóníuhljóm- sveit íslands og haldið fjölda tónleika og komið fram í út- varpi og sjónvarpi. Foreldraþing á Eibum 26.-27. ágúst Landssamtökin Heimili og skóli standa fyrir foreldraþingi á Eiðum síðustu helgina í ágúst. Þar munu foreldrar nemenda í grunnskólum bera saman bæk- ur sínar í skólamálum. Einkum er vænst þátttöku foreldra á Norður- og Austurlandi. Dagskrá þingsins, sem stend- ur frá hádegi á laugardag og fram á miðjan sunnudag, er fjölbreytt. M.a. verður rætt um flutning grunnskólans til sveit- arfélaga, uppeldi, líðan barna í skólum, sérstöðu sveitaskól- anna og starfsemi foreldrafélag- anna. Þetta þinghald er frábrugðið öðrum þingum, því beinlínis er gert ráð fyrir að börnin fái að vera með og verður skipulögð dagskrá fyrir þau. Gott tóm gefst til að spjalla og kynnast á laugardagskvöld er kvöldvaka meb heimatilbúnum skemmti- atriðum. Þingið er opið öllum foreldrum sem áhuga hafa á skóla og í tengslum við þingið er einnig hægt að sækja fyrir- lestra án þess að vera í mat og gistingu. Skráningu lýkur 20. ágúst. Kvöldganga í Vibey Á hverju þriðjudagskvöldi er efnt til gönguferðar um Viðey. Staðarhaldari er leiðsögumaður. Eynni er skipt í þrjá hluta, þannig að hægt er að sjá meg- inhluta þessarar náttúruperlu Reykjavíkur með því að koma í gönguferð þrjú þriðjudagskvöld íröð. í kvöld verður gengið um norðurströndina og Eiðið og aðeins yfir á Vesturey að rúst- um s.n. Nautahúsa, en þar er t.d. steinn með athyglisverðri áletrun frá 1821. Farið verður með Maríusúðinni úr Sunda- höfn kl. 20.30. Gönguferðin tekur innan við tvo tíma. Göngufólk þarf að vera vel skó- að og að öðru leyti búið eftir veðri. Gjald er ekkert annað en ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Samkeppni um verðlauna- bók: Tveir mánubir til stefnu Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka minnir á að nú stendur yfir samkeppni um verðlaunabók ársins 1996. Verðlaunin verða afhent í ell- efta sinn næsta vor og mun bókin koma út hjá Vöku-Helga- felli á sama tíma. Frestur til að skila inn handritum er til 15. október 1995. íslensku barnabókaverðlaun- in nema 200.00 krónum auk þess sen höfundur verðlauna- bókarinnar fær greidd laun samkvæmt samningi Rithöf- undasambands íslands og Fé- lags íslenskra bókaútgefenda. Dómnefnd mun velja verð- launasöguna. Ekki eru sett nein takmörk varðandi lengd sagn- anna og einungis við það mið- að að efnið hæfi börnum og unglingum. Vib hvetjum jafnt reynda sem óreynda höfunda til þess að spreyta sig á því að skrifa góðar bækur fyrir íslensk börn og unglinga og taka þátt í sam- keppninni. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar fylgi í lokuöu um- slagi. Allar nánari uplýsingar eru veittar í síma 568-8300. Fullorbinsfræbslan lok- ar vegna sumarleyfa Fullorðinsfræðslan hefur lok- að vegna sumarleyfa frá 18. ág- úst til 5. september og er það reyndar í fyrsta skipti í 6 ár en skólinn á 6 ára starfsafmæli á þessu hausti. Forskráningu er þó hægt að gera í síma skólaris frá kl. 17-19 v.d. Nánari upp- lýsingar og lokaskráning verður 5.-17. sept. Fornámsáfangar, framhalds- skólaáfangar og almenn tungu- málsnámskeið hefjast sam- kvæmt stundaskrá 18. og 19. september í nýja húsnæbinu í „Fræðsluhöllinni" áður Versl- unarhúsið) að Gerðubergi í Efra Breiðholti. Sérstakur kynning- ardagur verður haldinn sunnu- daginn 17. sept. með kaffi og meðlæti frá kl. 14-18. Tónleikar fyrir fiblu og hörpu Laufey Sigurðardóttir fiðlu- leikari og Elísabet Waage hörpuleikari munu spila verk eftir Jórunni Viðar, Sergei Rach- maniov, Mist Þorkelsdóttur og Willem de Vries Robbé á sum- artónleikum í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar í kvöld, þriðju- dagskvöld. kl. 20.30. Þær hafa unnið saman öðru hvoru í mörg ár og haldið tónleika bæbi hér heima fyrir og í Hol- landi þar sem Elísabet býr hluta úr árinu. Laufey Sigurbardóttir. Elísabet Waage. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriojudagur 15. ágúst e6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Dagiegt mál 8.00 Fréttir 8.10A6utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíoindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir i ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sumardagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15Árdegistónar II.OOFréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aoutan 12.20Hádegisfréttir 12.45 Veourfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Vængjasláttur í þakrennum 14.30 Skáldumskáld 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbok 16.00Fréttir 16.05 Slodegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Sendibréf úr Selinu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Tunglib og tíeyringur 23.00 Tilbrigbi 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þriojudagur 15. ágúst 17.30Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (207) 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Gulleyjan (11:26) 19.00 Matador (6:32) 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Staupasteinn (9:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Aoalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. 21.00 Allt á huldu (18:18) (Under Suspicion) Bandariskur sakamála- flokkur. Abalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkin- son. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Atvinnuleysi (4:5) Ný röb fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleioingar atvinnuleysis. Fylgst er meb þremur persónum sem allar lenda í því ab verba atvinnulausar. Cubmundur, Bjöm og Kristin eru nú öll farin ab takast á vib vandann, hvert á sinn hátt. Höfundur handrits og þulur er |ón Proppé, Þorfinnur Guonason kvikmyndabi, Helgi Svenisson stjómabi upptökum en Umbi sf. framleibir þættina. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 15. ágúst jm 16.45 Nágrannar ^Æ ~A 17.10 Glæstarvonir ffSlUnÍ 17.30 Össi og Ylfa f^ 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Ellýogjúlli 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement III) (9:25) 20.40 Barnfóstran (The Nanny II) (11:24) 21.10 Hjúkkur (Nurses II) (5:25) 21.35 Læknalif (PeakPracticell)(2:13) 22.25 Log og regla StOrder III) (15:22) 23.15 Mabur þriggja kvenna (The Man With Three Wives) Þótt ó- trúlegt kunni ab virbast þá er þessi mynd byggb á sannsögulegum at- burbum. Sagan fjallar um skurb- lækninn Norman Greyson sem var giftur og þriggja barna fabir þegar hann fór ab halda vib abra konu. En sú sleit sambandinu eftir ab Norman neitabi ab fara frá eiginkonunni. Þá leitabi hann huggunnar hjá þribju konunni og gekk ab eiga hana til ab tryggja sambandib. Hann var því orbinn tvíkvæntur þegar hann hitfj fyrra vibhaldib aftur og þá munabi ekkert um þribja hjónabandib! Hvab knúbi þennan mann út í slíkar ó- göngur og var einhver leib fær út úr þeim? Abalhlutverk: Beau Bridges, Pam Dawber, joanna Kerns og Kathleen Lloyd. Leikstjóri: Peter Levin. 1993. 00.45 Dagskrárlok APOTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik frá 11. tll 17. ágúst er I Háaleltis apótekl og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna trá kl. 22.00 ao kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um Isknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar (sfma 18888.HafnargönguhÓpurinn: Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dÖgum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opio er á laugardógum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardagaT<l. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1995 Mánatwrgretöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 28.528 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327 Heimilisuppbot 9.697 Sérstök heimilisuppbót 6.671 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblagv/lbarns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaoa 12.139 Fullurekkjulrfeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ sfysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&dur Fullirfæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 í ágúst er greidd 20% orlof suppbót á f járhæbir tekju- tryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilis- uppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna ísama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast. GENGISSKRÁNING 14. ágúst 1995 kl. 10,53 Oplnb. viðm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarikjadollar...........64,51 64,69 64,60 Sterlingspund.............101,73 102,01 101,87 Kanadadollar.................47,39 47,57 47,48 Dönskkróna................11,591 11,629 11,610 Norskkróna...............10,213 10,247 10,230 Sænsk króna.................9,001 9,033 9,017 Finnskt mark...............15,202 15,252 15,227 Franskurfranki...........13,048 13,092 13,070 Belgfskur franki..........2,1851 2,1925 2,1888 Svíssneskur franki.......53,99 54,17 54,08 Hollenskt gytlini............40,11 40,25 40,18 Þýskt mark....................44,93 45,05 44,99 itölsk llra....................0,04025 0,04043 0,04034 Austurrfskursch...........6,383 6,407 6,395 Portúg. escudo...........0,4326 0,4344 0,4335 Spánskur peseti..........0,5260 0,5282 0,5271 Japansktyen...............0,6904 0,6924 0,6914 irskt pund....................104,15 104,57 104,36 Sérst. dráttarr................97,86 98,24 98,05 ECU-Evrópumynt..........84,21 84,51 84,36 Grískdrakma..............0,2798 0,2808 0,2803 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM Bf LA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.