Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. ágúst 1995 PJETUR SIGURÐSSON Alþjóölegt CSM rall í Reykjavík: Þrír breskir Land Rover her- jeppar hingað til lands Nú er Ijóst aö þrjár áhafnir frá flutningadeild breska hersins (British Army Rally Team) munu verða meöal þátttakenda í Alþjóölega GSM ralli Reykja- víkur sem haldið verður dagana 8.-10. september. Munu þéir flytja með sér sex Land Rover herjeppa, þrjá keppnisbíla og þrjá þjónustubíla. Alls eru 20- 25 manns í hópnum, með þjónustuliði, en einnig verður tækifærið notað og farið víðar um landið bæði fyrir og eftir rallið, en þeir verða hér á landi dagana 4-14. september. Að auki hafa þrír aðrir öflugir bílar og ökumenn verið skráðir til keppni, en um er að ræða bíla sem eru á bilinu 250- 300 hest- öfl og því líklegir til sigurs. Ástæðá þess að breskir her- menn taka þátt í keppnum sem þessum er að litið er á þær sem hluta af þjálfun hermannanna í akstri. Land Rover jepparnir eru allir óbreyttir, eru með mis- munandi vélarstærðum og allir að styttri gerð þessara bíla. Tryggvi Þórðarson, keppnis- stjóri rallsins, segir að hingað til hafi breska sveitin einbeitt sér að þátttöku í tveimur keppnum, annarri í Þýskalandi og svo Skoska rallinu. Nú hins vegar hafi þeir tekið þá ákvörð- un að taka þátt í íslenska rall- inu, sem sé í raun nokkur við- urkenning á sérstöðu þessarar keppni með hliðsjón af þeim leiðum sem eknar eru. Eins og áður sagðimun breska sveitin nota ferðina einnig til æfinga bæði fyrir og eftir keppni og þá munu aðrir meðlimir sveitarinnar einnig aka um hina erfiðari vegi lands- ins undir leiðsögn íslenskra að- ila. Þeir þrír erlendu ökumenn sem þegar hafa skráð sig, eru allir mjög sterkir ökumenn. Einn þeirra er íslendingum að góðu kunnur, Philip Walker frá Englandi, en hann ekur Mözdu bifreið í flokki óbreyttra bíla, en um er að ræða tæplega 300 hestafla bifreið. Þá verður Eng- lendingur að nafni David Mann, en hann ekur á Toyotu Celicu, sem er 300 hestafla bif- reið. Að síðustu kemur hingað Skoti, sem er álitinn mjög sterkur og er meðal annars til- raunaökumaður hjá Subaru- verksmiðjunum. Bragi Bragason, fram- kvæmdastjóri Landssambands íslenskra akstursíþróttafélaga, segir að komu Bretana megi rekja til öflugrar kynningar á keppninni erlendis og samband hafi náðst við þá í Skoska rall- inu í sumar. Allt stefnir í að með þeim sex erlendu áhöfnum sem þegar hafa verið skráðar að alls verði um 25 bílar með í rallinu og er búist við að allir bestu íslensku ökumennirnir verði á meðal keppehda. Skráning er reyndar nýhafin og skipuleggjendur rallsins eru enn að vinna í því að fá erlenda keppendur til landsins. ¦ Knattspyrna: Umboðsmað- ur í bann Norski umboosmaburinn Rune Hauge, sem hefur séb um sölu á mörgum knattspyrnumönnum á Norburlöndum til Englands og fleiri landa, hefur verib settur í bann af Alþjóba knattspyrnusam- bandinu. Astæba þess er ab upp komst um ólöglegar greibslur Hauge til George Graham vegna sölu á leikmönnum til Arsenal. Bann þetta þýbir ab Hauge getur eigi lengur komib nálægt neinum vibskiptum meb knattspyrnumenn í framtíbinni. ¦ Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í Cautaborg um helgina: Dagskrá 01' 96 breytt vegna ár- angurs Michael Johnson? Svo getur farib ab dagskrá Ólymp- íuleikanna verbi breytt vegna hins frábæra árangurs bandaríska hlauparans Michaels johnsons, en hann varb þrefaldur heims- meistari. Hann vann gullverblaun í 200 og 400 metra hlaupum, auk þess sem hann var í sigursveit Bandaríkjanna í 4X400 metra hlaupi. Samkvæmt tímatöflu Ólympíuleikanna í Atlanta er ekki hægt ab vinna til verblauna í 200 og 400 metra hlaupum, en nú er verib ab skoba hvort ekki sé mögulegt ab breyta því. Michael Johnson telst tvímælalaust mabur mótsins, en auk þeirra þriggja gullverblauna sem Johnson skil- abi þeim, unnu þeir til níu ann- arra gullverblauna, auk tveggja silfurverblauna og fimm brons- verðlauna. Af öbrum greinum má nefna ab Jan Zelesny hafbi yfirburbi í spjót- kastinu og engum dylst ab hann er enn besti spjótkastari í heimin- um í dag, en hann kastaði 89.58 metra, sem var reyndar abeins styttra en hann kastabi í undan- keppninni. Steve Backley varb í ööru sæti en hann kastabi 86.30 metra. Þab bar til tíbinda ab írar nábu í ein gullverblaun á mótinu, þegar írska stúlkan Sonia O'Sullivan sigrabi í 5000 metra hlaupi. Þá sigrabi Alsírbúi í 1500 metra hlaupi Ana Fidela Quirot frá Kúbu sigrabi í 800 metra hlaupi. ¦ Sigursveit Bandaríkjamanna í4x4oometraboöhiauPisést hér fagna sigrí ab lokinni keppni á sunnudag. Árangur Bandaríkjamanna á Heimsmeistaramótinu ífrjálsum íþróttum var mjög góbur og unnu þeir til flestra verblauna, þar af 12 gullverblauna. Mabur mótsins var einnig í þeirra herbúbum en þab er Bandaríkjamaburinn Michael johnson, sem var ísigursveit í 4X400 metra bobhlaupi, auk þess sem hann sigrabi Í200 og 400 metra hlaupum. símamyndReuter Leikur um Góögeröarskjöldinn í ensku knattspyrnunni: Meistararnir lágu í lélegum leik Englandsmeistarar Blackburn Blackburn fá víti, þegar varn- léku nokkuð vel. Úrslit leikja lágu gegn bikarmeisturum Ev- armaður Everton, Dave Wat- voru annars eftirfarandi: erton í leik um góðgerðar- son, virtist brjóta á Alan She- skjöldinn á Wembley leik- arer innan vítateigs, en dóm- Birmingham-Ipswich .....3-1 variginum í Lundúnum á ari leiksins var ekki á sama Crystal Pal.-Barnsley......4-3 sunnudag, 1-0 í afspyrnuléleg- máli. Þrátt fyrir að Blackburn Millwall-Grimsby...........2-1 um leik. Það var Winny Sam- ætti meira í leiknum undir Oldham-Huddersfield ....3-0 ways sem skoraði sigurmarkið lokin, verða úrslit leiksins að Portsmouth-Southend ...4-2 á 57. mínútu og var þar um teljast sanngjörn, en þess skal Stoke-Reading.................1-1 sérlega glæsilegt mark að þó getið að Blackburn saknaði Sunderland-Leicester......1-2 ræða. Eftir að mark Everton nokkurra lykilleikmanna. Tranmere-Wolves...........2-2 leit dagsins ljós sóttu leik- Um helgina var einnig leikið Watford-Sheff.Utd..........2-1 menn.Blackburn án afláts en í ensku 1. deildinni og léku WBA-Charlton...............1-0 tókst ekki að nýta sér þau færi þeir Þorvaldur Örlygsson og Derby-Port Vale...............0-0 sem gáfust. Lárus Orri Sigurðsson báðir Luton-Norwich...............1-3 Undir lokin vildu leikmenn með Stoke gegn Reading og ¦ Evrópuboltinn: Gott start hjá B. Munchen Hib stjörnum prýdda lib Bayern Munchen byrjabi vel í þýsku úr- valsdeildirmi í knattspyrnu um helgina, en libib sigrabi Hamburg 3- 2 í hörkuleik. Jurgen Klinsmann lék sinn fyrsta leik meb libinu, en hann var þó ekki á mebal marka- skorara. Þýsku meistararnir Boruss- ia Dortmund byrjubu ekki eins vel, en þeir gerbu jafntefli vib Kaisers- lautern, 1-1. í Belgíu tapabi Anderlecth fyrir Charleroi 0-2, sem hefur hins vegar byrjab mun betur og trónir nú á toppi deildarinnar ásamt fimm öbrum libum, meb tvo sigra ab baki. Anderlecht hefur hins vegar tapab bábum sínum leikjum. íslendingalibin í Svíþjób léfcu bæbi um helgina. Örebro sigraöi Malmö 5- 0, en íslendingarnir þrír, þeir Hlynur Stefánsson, Arn- ór Gubjohnsen og Hlynur Birgis- son léku ekki meb. Örgryte, lið Rúnars Kristinssonar, tapabi hins vegar fyrir Halmstad 0-2. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.