Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 9
Þribjudagur 15. ágúst 1995 Wtmvww 9 UTLOND.,.. UTLOND... UTLOND... UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . .. 3 Císlarnir í Kasmír: Indverska stjórnin neitar ab semja Srinagar — Reuter Indverjar sögðu í gær ekki koma til greina að leysa úr haldi 15 kasmírska aðskilnaðarsinna gegn því að vestrænu gíslunum fjórum, sem aðskilnaðarsinnar í Kasmír hafa á valdi sínu, verði sleppt. Þessi ákvörðun var tekin þrátt fyrir að norðmaðurinn Hans Christian Oströ hefði fundist látinn og hálshöggvinn um helgina og gíslatökumenn- irnir hafi hótað því að hinir fjórir, sem enn eru á lífi, verði drepnir innan tveggja sólar- hringa verði ekki gengið aö kröfum þeirra. „Það kemur ekki til greina ab Rússar setja Tsé- tsénum tímamörk Moskva — Reuter Viktor Tsérnomyrdin, forsætis- rábherra Rússlands, sagbi í gær ab Rússar hefbu sett abskilnabar- sinnum í Tsétséníu úrslitakosti varbandi hernabarsamkomulagib sem samninganefndir Rússa og Tsétséna gerðu meb sér í síbasta mánubi. Sagbi hann ab Tsétsénar yrbu ab lýsa því yfir formlega fyr- ir kl. 18 i gær (14 ab íslenskum tíma) ab þeir muni halda sam- komulagib, ab öbrum kosti yrbi gripib til „hörbustu abgerba," eins og hann komst ab orbi. Samkvæmt samkomulaginu er gert ráb fyrir því ab skærulibar Tsétséna afvopnist gegn því ab rússneski herinn fari ab hluta til frá Tsétséníu. Samkomulaginu er ætlab ab vera grunnur ab frekara fribarsamkomulagi í Tsétséníu, en bábir abilar hafa sakab hinn um ab reyna ab rangtúlka skilmálana. Samkvæmt rússneskum frétt- um hefur Dúdajev verib andvígur því ab afvopna öflugustu her- deildirnar sínar, sem hann kallar tsétsénska herinn. Hann hefur sagt ab meb orbalaginu „ólöglega vopnabar sveitir" í samkomulag- inu sé ekki átt vib herdeildir sínar. Bábir abilar eru líka ósammála um skilyröi þess að fangaskipti fari fram. Rússar hafa m.a. sakab abskilnabarsinnana um ab fara rangt meb tölur um fjölda fanga sem þeir hafa í sinni vörslu. Alþjóöabankinn lánar fátœkasta fólki jaröar: Flest lánin fara til kvenna Washington — Reuter Alþjóbabankinn er farinn ab gera tilraun meb ab veita fátæk- asta fólki heimsins lán í stórum stíl. í öllum tilvikum er raunar um smáar uppphæbir ab ræba, allt nibur í 100 Bandaríkjadali, sem eru rúmlega 6.000 krónur. Og flest fara þessi lán til kvenna. „Mebal kvenna er eftirspurnin eftir þessum lánum gífurleg," seg- ir Ismail Serageldin, varaforseti Alþjóbabankans, en hann er for- mabur „Rábgjafarhóps um abstob til hinna fátækustu", sem settur var á laggirnar í júní til þess ab hrinda þessari smálánastarfsemi í framkvæmd. Ýmis ríki, bankar og stofnanir hafa þegar veitt 200 milljón doll- urum í þessa starfsemi, eba milli 12 og 13 milljöröum íslenskra króna. Um þrír f jórbu hlutar þessa fés fara til kvenna. Þegar er búib ab veita lán fyrir um 200 milljón- ir króna. Meb því ab beina lánunum sér- staklega til fátækasta fólksins á hverjum stab er nánast óhjá- kvæmilegt ab athyglin beinist Saddam hreins ar til í hernum London — Reuter írákskur stjórnarandstöbuflokkur sagbi í gær ab 10 háttsettir foringjar í hernum, þar á mebal tveir hers- höfbingjar, hefbu verib handteknir í kjölfar þess ab tveir tengdasynir Saddams Husseins flúðu til Jórdan- íu í síbustu viku. Fjöldinn allur af lægra settum yf- irmönnum í hernum var einnig handtekinn, ab því er Dr. Hamid al- Bayati sagbi í London í gær, en hann er talsmabur stjórnarand- stöbuflokksins sem nefnist Æbsta- ráb íslamskrar andófshreyfingar í ír- ak (SCIRI). Hann sagbi hreinsanirn- ar vera lib í því að gera hugsanlega stubningsmenn Husseins Kamels Hassans hershöfbingja, annars tengdasonanna tveggja sem flúbi í síbustu viku, áhrií alausa í írak. „Saddam er ab reyna ab handtaka alla sem gætu verib fylgismenn eba stubningsmenn Husseins Kamels, vegna þess ab Hussein Kamel fór þess á leit vib herinn ab grípa til ab- gerba gegn Saddam. Þannig ab hver sá sem hugsanlega mun verba vib þessari beibni verbur handtekinn og jafnvel líflátinn," sagbi Bayati. Bayati sagbi einnig ab allir þeir sem hefbu verib handteknir kæmu frá Takrit hérabi í írak, sem er heim- kynni Saddams og beggja tengda- sonanna sem flýbu. SCIRI eru samtök shíta og hafa þau abalbækistöbvar í Teheran, en líkt og flestir abrir írakskir stjórnar- andstöbuhópar hafa þau einnig bækistöbvar í London. ¦ einkum ab konunum, segir Mo- hini Malhotra, sem hefur umsjón meb framkvæmdinni. „Þeir fá- tækustu og bjargræbislausustu mebal þeirra sem hafa fyrir heim- ili ab sjá eru konur," segir hún, og margvíslegar hindranir eru í vegi fyrir abgangi þeirra ab lánum. Eignaréttindi eru í mörgum lönd- um þess eblis ab karlar njóta þar forréttinda gagnvart konum, og oft er þess krafist ab undirritun karlmanns sé á láni sem á ab fara til konu. Á hinn bóginn hafa fá- tækar konur verib til fyrirmyndar í því ab endurgreiba lán sín. Þær hafa miklu frekar en karlar séb til þess ab peningarnir verbi notabir til ab styrkja velferb fjölskyldunn- ar, meb því til dæmis ab greiba fyrir menntun, betra mataræbi og heilsugæslu. í mörgum löndum eru þegar til „bankar fyrir fátæklinga", en yfir- leitt skortir slíka banka fé og setur þab þeim þröngar skorbur. I þessu tilviki er slíkum takmörkunum ekki fyrir ab fara og er vonast til þess ab þetta geti valdib einhverj- um straumhvörfum í efnahagi fjölmargra landa þribja heimsins svonefnda. ¦ leysa neinn þeirra úr haldi í skiptum fyrir erlendu ferða- mennina," sagði Rajesh Pilot, ráðherra innlendra öryggis- mála. Pranab Mukherjee utanríkis- ráðherra sagði að stjórnin myndi ekki gefa eftir vegna hryðjuverkanna og „ef við gerð- um pað myndi það verka sem hvatning á hryðjuverkamenn- ina um að framkvæma fleiri hryllingsverk af þessu tagi." Stjórnvöld í Jammú og Kasmír sögðust raunar vita nokkurn veginn hvar gíslarnir væru hafðir í haldi. „Við höfum hald- ið uppi eins konar eftirliti og al- Faran hafa haft samband viö okkur af og til." Indverskur milliliður hafði í gær samband viö skæruliðana sem hafa gíslana fjóra á valdi sínu. K.B. Janidal, talsmaður stjórnarinnar í Jammú og Ka- smír, sagði milliliðinn hafa ver- ið reglulega í sambandi við skæruliðana þær sex vikur sem gíslarnir hafa verið á valdi þeirra. ¦ Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans uhdraverba skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Föstud. 18/8 — mi&nætursýning kl. 23.30 - Sunnud. 20/8 — fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkab ver&) - Sunnud. 20/8 — sýning kl. 21.00 Mi&asala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir símar:561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Þab er langt síban undirrítabur hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. Innflutningur hjálpar ekki íslenskum heimilum - Við höfum reynsluna af EFTA! Veljum ISLENSKT.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.