Tíminn - 19.08.1995, Síða 8

Tíminn - 19.08.1995, Síða 8
8 Laugardagur 19. ágúst 1995 Túnfiskveiöar japana: V ekur áhuga útgerbamanna Jóhann A. Jónsson, formaö- ur úthafsvei&inefndar LÍÚ, segir a& fyllsta ástæ&a sé til aö fylgjast grannt meö túnfisk- vei&um Japana í N- Atlants- hafi, en eftir helgina er von á japönsku túnfiskvei&iskipi hingaö til lands til a& sækja vistir. Fátt eitt er vita& um túnfisk innan löggsögu íslands eba í út- hafinu í námunda viö landiö og þaöan af síöur um þessar tún- fiskveibar Japana og hvernig þeir stunda þær. Jóhann A. segir ab út af fyrir sig sé þaö í senn bæði freistandi og spennandi a& fylgjast með þessum tilrauna- veiöum Japana og hvort hægt sé aö læra eitthvað af þeim. Mjög gott verð er fyrir túnfisk á Jap- ansmarkaði, en þar mun vera greitt hátt í tvö þúsund krónur fyrir kílóið. Hann segist ekki vita hvar Japanirnir hafa stundað sínar veiðar þar sem ekki hefur verið hægt að fá nákvæmar upplýs- ingar um staðsetningu skipsins. Á sínum tíma sóttu þeir hins- vegar um að fá að reyna fyrir sér innan íslensku lögsögunnar en þeirri málaleitan var hafnað af stjórnvöldum. ■ Um 25 sýktir laxar hafa fundist í Elliöa- ánum: „Bakterían framkallar ekki sjúkdóm hjá okkar sjávarfiskum" Gísli Jónsson, fisksjúkdóma- læknir á Keldum, segir aö kýla- veikin geti smitast yfir í aila laxfiska, bleikju, urriöa og sil- ung en bakterían „framkallar ekki sjúkdóma hjá okkar sjávar- fiskum t.d. þorski og öörum." Hann segir aö menn hafi samt greint bakteríuna í þorski, ufsa og fleiri tegundum en hún hafi ekki beinlínis valdiö sjúkdómi í Jjeim tegundum. Þannig a& sjávarfiskarnir standa bakter- íuna af sér. Þaö sama myndi gerast ef ma&ur legöi sýktan fisk sér til munns: „Hún deyr al- veg um leiö í okkar þörmum og gerir okkur ekkert mein." Fátt er svo meö öllu illt.Veibimenn hafa notfært sér bágborib ástand brúarínnar yfir Fnjóská hjá Hróarstöbum í sumar. Tímamynd Birgir Gubmundsson Veiöipallurinn veröur brú á ný I gær fundust um 7 kýlasjúkir lax- ar í Elliðaánum til viðbótar við þá 18 sem menn vissu af. Að sögn Gísla hefur sjúkdómurinn ekki greinstá öðrum vatnasvæðum en Elliðaánum. „Við höfum nú feng- ið fiska héðan og þaðan sem fólk hefur verið að senda en við höf- um ekki fundið neitt sem bendir til sýkinga í neinu tilfelli. Sem betur fer." Hann segir að líklega séu það tilviljanir sem ráði því að sjúkdómurinn grasseri í Elliðaán- um en ekki annars staðar. Hann bendir á að aðstæður þar eru mjög sérstakar og því eigi sjúkur fiskur mjög auðvelt með að smita þar út frá sér. „Árnar eru mjög vatnslitlar og hún er gríðarlega heit þessi á, það er þröngt um fiskinn og þá blómstrar þetta og breiðist hratt út." ■ TÖKUM ÁFENGIÐ ÚR UMFERÐ yUMFERÐAR RÁÐ Brúin yfir Fnjóská hjá Hróar- stöðum hefur í sumar gegnt hlutverki veiöipalls og er þar meö sennilega dýrasti veiöi- pallur landsins. Veiöimenn verba þó senn aö víkja fyrir vi&geröarmönnum því byrjaö veröur a& bora fyrir undir- stööum brúarinnar á mánu- dag og er stefnt a& því a& brú- in veröi komin í Iag í næsta mánu&i. Brúin yfir Fnjóská hjá Hróar- stöðum er næstefsta brúin yfir ána. Brúin brotnaði í flóðum sl. vor og hefur síðan verið í því ástandi sem sést á myndinni. Sigurður Oddsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar Vegagerð- arinnar á Akureyri, segir að ver- ið sé að gera fyllingar út í ána þessa dagana og einnig séu að hefjast framkvæmdir til að tryggja undirstöður austari enda brúarinnar, sem nú stendur uppi, en það verður að gera áður en brúnni verður Iyft. Ætlunin er að ljúka framkvæmdunum í næsta mánuði. Okuleikni SVR- Finnskir strætisvagnabílstjórar sigmðu íslenska starfsbræður sína á Norðurlandamóti í öku- leikni strætóstjóra sem haldin var í Reykjavík á dögunum. Vörðu Finnar þannig titil sinn, en íslendingar voru nærri þeim þó. Myndin sýnir þá íslensku stjóra keppendur sem tóku þátt í mót- inu en þeir munu aftur reyna með sér í Finnlandi að ári. Haraldur Böövarsson hf. 80 millj- óna hagn- aður fyrstu sex mánuðina Rekstur Haraldar Bö&varsson- ar hf. á Akranesi gekk meö ágætum fyrstu sex mánuöi ársins aö sögn Haraldar Stur- laugssonar framkvæmda- stjóra og Bergþórs Guð- mundssonar fjármálastjóra. Reksturinn skilaöi 80 milljón króna hagna&i á þessu tíma- bili. Það ríkir bjartsýni hjá þeim á Skaganum eftir ýmsa erfiðleika fyrir nokkrum árum. Nú er ver- ið að byggja 50 milljón króna viðbyggingu við fiskimjölsverk- smiðjuna og allt gert til að taka á móti miklu magni af loðnu á komandi vertíð. Á launaskrá hjá HB eru um 400 manns, ársstörf 330. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.