Tíminn - 19.08.1995, Qupperneq 10
10
Laugardagur 19. ágúst 1995
impson-sirkusinn,"
eins og eitt blaðib
kaliar réttarhöldin í
9 * Los-Angeles yfir O.J. Simp-
son, fyrrverandi íþróttastjörnu,
leibist ab sögn til lykta á næst-
unni. í fjölmiðlum er sagt m.a.
um réttarhöld þessi ásamt
mebfylgjandi tilstandi, sem
stabib hafa í rúmlega hálft ár,
ab þetta hafi klofib Bandaríkja-
þjóbina (eba réttara sagt aukib
drjúgum klofning sem þar var
fyrir), sýnt og sannab ab glæpir
geti orbib sumum ærin gróba-
lind og dregib virbinguna fyrir
dómsmálakerfi landsins all-
langt nibur á vib.
Þar að auki er nokkuð ljóst ab
gangur réttarhaldanna og allt
umstangib í kringum þau hefur
ekki orbib til þess að auka virb-
ingu Bandaríkjanna út á vib.
Mesta áhugamálib
Simpson er sem alkunna er
ákærbur fyrir ab hafa myrt eigin-
konu sína, Nicole, sem hafbi slit-
ib samvistum við hann, og vin
hennar að nafni Ronald Gold-
man, fyrir um ári. Michael Kuttn-
er, fréttamabur danska blabsins
Berlingske Tidende í Los Angeles,
es fjallar einnig um þessar mund-
ir mikib um fyrirhugaba kröfu-
göngu blökkumanna í október í
Washington, en takmark þeirra
sem undirbúa gönguna er ab í
hana mæti milljón manns.
Kynþáttamálin eru allsstaðar
nálæg vibvíkjandi Simpson-mál-
inu. Dómarinn í því er Japani (í
von um að taliö sé tryggt aö hann
sé hlutlaus, þar eð hann teljist
hvorki hvítur né svartur) og hlut-
verkum sækjenda og verjenda er
skipt á milli gyðinga, blökku-
manna og engilsaxa. Verjendur
hafa fengib því framgengt ab
meirihluti kviðdómsins er svart-
ur, nokkuð augljóslega á þeim
forsendum ab annars sé ekki
tryggt að kviðdómurinn láti ekki
kynþáttafordóma gegn Simpson
hafa áhrif á úrskurb sinn. Líkleg-
ast þykir - sennilega auk annars
meb hliðsjón af svörtum meiri-
hluta kviödómsins - að Simpson
veröi sýknaður, hvaö sem líður
líkunum á því ab hann hafi fram-
iö morðin, en þær þykja sterkar.
Saksóknarar hafa ekki krafist
daubarefsingar yfir Simpson, eins
og þeir heföu lögum samkvæmt
getað. Talið er aö á bak viö þá
nærgætni sé ótti viö álíka spreng-
ingar í blökkumannahverfunum
og varð í Los Angeles 1992.
Simpson: líkurnar gegn honum þykja sterkar, en sennilegast er þó aö hann veröi sýknaöur.
skrifar aö Bandaríkjamenn fylgist
með Simpson-réttarhöldunum af
meiri áhuga en „meö Bosníustríð-
inu og öllum vandamálum lands
síns samanlögðum."
Þab er ekki nýtt í Bandaríkjun-
um aö réttarhöld veki mikla at-
hygli, einkum ef um frægt fólk er
aö ræða, og aö sú athygli taki á sig
mibur smekklegar myndir. En
Simpson- réttarhöldin eru sérstök
fyrir það, aö þau hafa oröið aö
stórviðkvæmu máli viðvíkjandi
samskiptum hvítra manna og
svartra, en vandræbin í þeim
samskiptum, sem í allri Banda-
ríkjasögunni hafa verib ærin,
hafa upp á síökastiö heldur aukist
en hitt. Sá sem ákærður er um
morðin er blökkumaöur, þau
myrtu voru hvít.
Samkvæmt niburstöðum skob-
anakannana skiptast landsmenn í
afstöbu sinni til sektar eða sak-
leysis sakborningsins mjög eftir
kynþáttum. Um 60% hvítra
Bandaríkjamanna telja Simpson
sekan en ekki nema 12% blökku-
manna. Margt bendir til þess aö
ótti við ab mál þetta leiði af sér
sprengingu í samskiptum hvítra
og svartra hafi ráöib miklu um
meðferð þess. Blaöiö Washington
Post segir aö Simpson-málið sé
orðiö ab „martröö fyrir alþjóö".
Kynþáttamálin alls-
staðar nálæg
Meöal blökkumanna virbist sú
skoðun almenn, aö málaferlin
séu ofsóknir á hendur Simpson
vegna þess aö hann er blökku-
mabur. Hér sé því eiginlega um
ab ræða atlögu gegn blökku-
mönnum sem slíkum; það sýni að
þeir séu sem fyrr ofsóttur kyn-
þáttur og þar af leiðandi sé næst-
um sjálfgefið aö þeir hafi réttinn
sín megin. Watts Times, blab á
vegum blökkumanna í Los Ange-
les, hefur undanfarið minnst þess
á áberandi hátt ab 30 ár eru liðin
frá kynþáttaóeirbunum í Watts
1965, en þá voru 35 menn drepn-
ir. í því sambandi fer varla hjá því
aö hugsað sé til óeiröanna í Los
Angeles fyrir fáeinum árum, en
mörgum þótti þær minna á borg-
ara- og kynþáttastríð. Watts Tim-
Sjónvarpsfélög hafa látiö reisa viö dómshúsiö, þar sem réttarhöldin fara fram, sjónvarpsturn fyrir tugi milljóna dollara, til
aö geta fylgst meö öllum sem koma og fara.
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
Simpson-málib hefur
magnab ríginn milli
hvítra og svartra
Bandarikjamanna,
orbib mörgum ab fé-
þúfu og dregib úr virb-
ingunni fyrir dóms-
máiakerfi Bandaríkj-
anna
Féþúfa fyrir marga
Samkvæmt niðurstöbum skoö-
anakönnunar telja 70% banda-
rískra lögfræöinga að Simpson
verbi sýknabur. Þaö vekur - og
ekki í fyrsta sinn - spurningar um
hvgrt bandarískt réttarfar gegni
hlutverki sínu þegar kynþáttaríg-
ur kemur inn í dómsmálin.
Cötusali meö
O.j.-gtingur.
Kveikjan aö óeirðunum í Los
Angeles 1992 var ab lögreglu-
menn, sem misþyrmt höfðu
blökkumanni er þeir handtóku,
voru sýknaöir af kvibdómi, er ab
mestu var skipaður hvítum
mönnum. Hvítur mabur, sem
blökkumenn misþyrmdu í óeirð-
unum (fyrir þaö eitt að hann var
hvítur), höfðaði mál, en þeir sem
höföu misþyrmt honum voru
sýknaöir af kviðdómi, sem að
mestu var skipaður blökkumönn-
um. í báöum tilfellum voru lögð
fram við réttarhöldin myndbönd,
sem ljóslega sýndu að ákærurnar
um misþyrmingar voru á rökum
reistar.
Robert Shapiro, aðalverjandi
Simpsons, fær aö sögn um
100.000 dollara fyrir ómak sitt
um mánuðinn og eftir því em
laun annarra verjanda ruðnings-
stjörnunnar fyrrverandi. En
Simpson er forríkur, og þar að
auki er sagt að hann hafi gert
samning um kvikmyndaleik, sem
muni færa honum tíu milljónir
dollara, verði hann sýknaður. Það
er meira en nóg fyrir hann til að
borga skuldir sem á hann hafa
hlaðist í réttarhöldunum og aö
byrja nýtt líf. Margir aðrir, sem
komið hafa við sögu viðvíkjandi
málinu, hafa og þénað vel á því,
efnahagslega og á annan hátt.
Tala áhorfenda CNN, sem sjón-
varpar beint frá réttarhöldunum,
hefur sexfaldast, Faye nokkur
Resnick, sem segist hafa verið
besta vinkona Nicole Simpson,
hefur skrifað um hana söluháa
bók, þar sem aðalefnið er kynmök
og ofbeldi, götusalar standa utan
við dómshúsib, þar sem réttar-
höldin fara fram, og selja unn-
vörpum armbandsúr, boli og
merki með mynd af Simpson.
Fasteignasalinn, sem hefur hús
Nicole til sölu, reiknar með aö
geta selt þab einhverjum japönsk-
um og sádiarabískum auðkýfingi
á uppsprengdu verbi.
Hefði sakborningurinn í máli
þessu verið lítt efnum búinn og
óþekktur, sem og þau myrtu,
hefbu réttarhöldin líklega verið
afgreidd á einum tveimur vikum.
Og enginn fjölmiðill hefði eytt á
þau nema fáeinum línum. ■