Tíminn - 19.08.1995, Page 19

Tíminn - 19.08.1995, Page 19
Laugardagur 19. ágúst 1995 19 ithou5e - Víkíng Chalets - Tour Serwc, e . r ~KUtíUr' ísl*nd Phone: 354-8-78367 Hvolsvöllur: Ferbaþ j ónustuþorp opnar um helgina Heilt fer&aþjónustþorp, Ásgarbur, sem stendur skammt frá Hvol- svelli, opnar um helgina. Byggb hafa verib nokkur smáhús á stabnum og í þeim eru tvíbýlis- og fjölskylduherbergi sem veita gistirými fyrir 40 til 50 manns. Þab er Erlendur Magnússon tré- smiöur sem stendur aö þessari uppbyggingu og mun reka Ásgarö — ásamt fjölskyldu sinni. Á staön- um er veitingasalur og hann er í gömlu skólahúsi Hvolhrepps sem er um 60 ára gamalt. Tjaldsvæöi eru á staönum og í boöi eru skoö- unar- og skemmtiferöir meö ýms- um aöilum, vítt og breitt um Suö- urland. í næsta mánuöi stendur Erlendur Magnússon síöan uppá námskeið í tréskuröi og aðrir í sultugerð. Opið hús er í Ásgarði á sunnu- dag, 20. ágúst. Þá stendur fólki til boða að kynna sér það sem þar er í boöi og af sama tilefni er um helg- ina boöiö í laxveiði á sérstökum vildarkjörum. ■ Kópavogslaug býbur gull, silfur og brons Þeir sem hafa haft þann draum ab vinna sér gullverblaun fyrir íþróttaafrek geta látib þann draum rætast á sunnudaginn. Þá. býbur Sundlaug Kópavogs upp á verblaunapeninga fyrir vaska sundmenn Kópavogssundsins. Þátttakendur þurfa aö láta skrá sig og ákveöa vegalengdir sem á aö synda. Menn geta synt 500, 1.000 eða 1.500 metra að vild og hafa all- an opnunartímann fyrir sér aö svamla vegalengdina, þ.e. frá 7 til 22, 15 klukkustundir sem ætti að nægja. Fyrir lengsta sundið fá menn gull, síðan silfur og brons fyrir 500 metr- ana. ■ Dr. Helga Kress á Hólahátíðinni 1995 Tööugjöld á Hellu: Stóbhestur ab störfum Stóðhestur ab störfum er meb- al atriba á dagskrá Töbugjalda sem haldin verba á Hellu nú um helgina. Fjölmargt annab og er á annars fjölbreyttri dagskrá. Dagskrá Tööugjalda hófst í gær, föstudag, meö ýmsum sýn- ingum en hápunkturinn er í dag. Keppt verður í aflraunum, plægingum, stökki yfir raf- magnsgirbingar og einnig mun ísólfur Gylfi Pálmason þing- mabur Sunnlendinga stökkva úr fallhlíf og lenda á Gadd- staðaflötum. Hann setur síöan hátíðina. Þá verða Njáluleikar á flötunum kl. 21:00 í kvöld. Á morgun, sunnudag, messar sr. Sigurður Jónsson í Odda undir berum himni og ýmis skemmtan verður önnur á Hellu og annarsstaðar í vestan- verðri Rangárvallasýslu. Frá Guttormi Oskarssyni, fréttaritarara Tímans á Sau&árkróki: Hin árlega Hólahátíb var haldin sunnudaginn 13. ágúst síbastlib- inn og hófst meb gubsþjónustu í dómkirkjunni. Séra Bragi J. Ingi- bergsson, sóknarprestur á Siglu- firbi, predikabi, en Kirkjukór Siglufjarbar annabist sönginn, organisti Antonia Hevesi. Hlöðver Sigurbsson söng einsöng og Sigurður Hlöðversson lék á trompet. Þegar kirkjugestir höfðu þegið veitingar í boði Bændaskól- ans, var hátíðarsamkoma í dóm- kirkjunni sem hófst meö orgel- og trompetleik þeirra Antoniu Hevesi og Sigurðar Hlöðverssonar. Dr. Helga Kress flutti erindi og fjallaði um Guðnýju Jónsdóttur frá Klömbrum, líf hennar og ljóð. Les- arar með Helgu voru Gerður Bolla- dóttir og Pétur Bolli Bollason. DAGBÓK 231. dagur ársins -134 dagur eftir. 3 i.vika Sólris kl. 05.29 sólarlag kl. 21.31 Dagurinn styttist um 7 mínutur Frá Óhábri listahátíb í dag: Risatónleikar á Ingólfstorgi. Unun, Olympía, Koiraisa ofl. Frá Félagi eldri borgara Göngu-Hrólfar fara kl.10 frá Risinu til Margrétar í Mosfellsbæ. Sunnudagur: Risið: Brids, tvímenn- ingur kl. 13.00 og félagsvist kl. 14.00. Dansaö í Goöheimum kl. 20.00 á sunnudag. 31. ágúst verbur farið í ferö um Nesjavelli og í Básinn, Ölfusi, kl. 14 frá Risinu. Upplýsingar og skráning á skrifstofu í s: 552- 8812. Frá Hana nú Kl. 13.00 í dag verður farið frá Gjá- bakka í gömlu þvottalaugarnar, Grasagarðinn og Húsdýragarðinn. Leiðsögumaður Margrét Guðmunds- dóttir sagnfræðingur. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna. Pantanir í síma 554-3400. Breskur organisti á sum- artónleikum Hallgríms- kirkju Sunnudaginn kl. 20.30 leikur breski organistinn Martin Souter fyrir gesti Hallgrímskirkju. Efnisskrá er tvíþætt; Tokkata og fúga í d-moll BMV 565 og tveir sálmforleikir eftir Bach. Opib hús í Þjóbveldisbæ I dag verður opið hús í Þjóðveldis- bænum í Þjórsárdal. Björgvin Sigurðs- son, starfsmaður bæjarins, tekur á móti gestum og veitir leiðsögn. Opib allan dagxnn frá kl. 10-12 og 13-18. Síbasta sýningarhelgi hjá Gunnhildi Sýningu á pappírsverkum Gunn- hildar Skovmand í Listasafni Sigur- jóns Óafssonar lýkur á morgun. Lista- safnið er opið milli kl. 14 og 18. Helgardagskrá í Vibey í dag, 19. ágúst, verður vikuleg laugardagsganga um Vestureyna. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15 og tekur rúmlega einn og hálfan tíma. Á sunnudag messar María Ágústsdóttir kl. 14 með aðstoð Dómkórs og dóm- organista. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu, eba kl. 15.15, verður staðarskoðun. Dagskrá Þingvalla um helgina í dag: 15.00. Ævintýraferð um Suð- urgjá. Náttúruskoðun með ljóðrænu ívafi. Tekur 2 klst. Hafið með ykkur skjólföt og nesti. Hefst við Valhöll. Sunnudagur 20. ágúst: 11.00 Helgi- stund í Hvannagjá. Leikir, söngur og náttúrsukoðun fyrir börn. 1 klst. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju 15.30 Þinghelgar ganga. Gengið um Almannagjá og hugað að þing- haldi til forna. Hefst við kirkjuna og tekur 1 klst. Þátttaka er ókeypis og öllum opin. Töbugjöld á Gadd- stabaflötum Um ' helgina verða haldin Töðu- gjöld að Gaddstabaflötum vib Hellu. Dagskráin er mjög fjölbreytt og má þar nefna plægingakeppni, pylsu- veislu, kraftakeppni, Brúðubílinn, tónlist og m.fl. Framsóknarflokkurínn Sumarhátíb Framsóknarfélags Árnessýslu Vib ætlum a& endurvekja gömlu gó&u framsóknarböllin í Árnesi þann 19. ágúst nk. Hátíbin hefst kl. 20.30 Húsib ver&ur opnab kl. 20.00 Rjómalögub blómkálssúpa. Lambalæri ab hætti hússins, salat og gratinera&ar kartöflur. Kaffi og konfekt. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Ver& kr. 3.000. Húsib opnab fyrir abra en matargesti kl. 22.30. Verð kr. 1.700. Matargestir þurfa ab panta fyrir föstudag 18. ágúst í síma 486-6014 eba 482-2557. Framsóknarfélag Árnessýslu „Á a5 standa við kosninga- loforbin?" Stefna SUF — Reykjum í Hrútafirði 25.-27. ágúst 1995. Föstudagur 25. ágúst: Kl. 21.00 Miðstjórnarfundur SUF Gestur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbr.ráðh., ritari Framsóknarflokksins. Laugardagur 26. ágúst: Kl. 10.00 Setning - Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF. Kl. 10.10 „Hverju var lofað?" - Páll Magnússon, varaformaður SUF. Kl. 10.30 „Staða rlkissjóðs — fjárlagagerðin" - Jón Kristjánsson, alþm., formaður fjárlaganefndar Alþingis. Kl. 11.00 „Áhrif fjárlaga á þjóðarbúskapinn" - Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur, aðstm. utanr.ráðherra. Kl. 11.30 „Störf Alþingis — þáttur þingflokksins við efndir kosningaloforða" - Valgerður Sverrisdóttir, alþm., form. þingfl. framsóknarmanna. Kl. 12.00 Hádegisverður — hlé Kl. 13.30 Kosningamálin: .Atvinnumál — 12000 ný störf" - Stefán Guðmundsson, alþm. og varalorm. stj. Byggðastofnunar. „Húsnæðismál — greiðsluvandi heimilanna" 1 Magnús Stefánsson, SUF-ari og alþingismaður. „Menntamál I öndvegi" - Hjálmar Árnason, alþingismaður. Kl. 15.00 „Unga fólkið og framtíðin" - Anna Margrét Valgeirsdóttir, formaður FUF-Ströndum. Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 16.00 Pallborðsumræður — ráðstefnulok Kl. 18.00 Kvöldverður — brottför á héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði Sunnudagur 27. ágúst Kl. 10.00 Morgunmatur — brottför pósturogsími Umsýslusvib Laus er til umsóknar staba yfirmanns reiknistofu Pósts og síma á umsýslu- svibi. Leitab er ab verkfræbingi/ tæknifræb- ingi/vibskiptafræbingi, meb mikla þekkingu á vinnslu í stórtölvusamskipt- um. Umsækjendur þurfa ab hafa góba samstarfshæfni og eiga aubvelt meb ab tileinka sér nýjungar. Nánari upplýsingar um starfib veitir starfsmannadeild, sími: 550 6470.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.