Tíminn - 19.08.1995, Side 21

Tíminn - 19.08.1995, Side 21
Laugardagur 19. ágúst 1995 -fr i-fr gwwro 21 t ANDLAT Aöalhei&ur Fanney Jóhannsdóttir, Bláskógum 9, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Borgarspít- alans fimmtudaginn 10. ág- úst. Anna Hrafndís Árnadóttir lést á vökudeild Barnaspít- ala Hringsins 11. ágúst sl. Arnór Óskarsson sjúkraliði, Meistaravöllum 29, Reykjavík, lést á gjör- gæsludeild Borgarspítalans fimmtudaginn 10. ágúst. Ásgeir B. Erlendsson vélstjóri lést í Landspítalan- um 15. ágúst. Jarðarförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna. Bettý Arinbjarnar, Alftamýri 32, lést á heimili sínu 14. ágúst. Bjarni Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi yfirumsjónar- maður Pósts og síma, lést á Hrafnistu, Reykjavík, þriðju- daginn 16. ágúst. Elínborg Guðríður Sigbjörnsdóttir, Birkihlíð 5, Vestmannaeyj- um, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 11. ágúst. Elíngunn Þorvaldsdóttir frá Tungufelli lést á heimili sínu 15. ágúst. Finnbogi Stefánsson, Þorsteinsstöðum, Lýtings- staðahreppi, lést 12. ágúst í sjúkrahúsinu Sauðárkróki. Helga Guðlaugsdóttir, Vestri-Hellum, Gaulverja- bæjarhreppi, lést í sjúkra- húsi Suðurlands að morgni 15. ágúst. Helga Oddsdóttir, Stigahlíð 64, lést á hjúkrun- arheimilinu SKjóli sunnu- daginn 13. ágúst. J. Ragnhildur Brynjólfsdóttir, Maríubakka 18, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum fimmtudaginn 10. ágúst. Kjartan Skúlason, Grundarstíg 6, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum 13. ágúst. Magnús Guðmundsson frá Mykjunesi, Stóragerði 8, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 15. þessa mánaðar. Óli Kr. Guðmundsson læknir, Stigahlíð 2, Reykja- vík, lést í Landspítalanum 13. ágúst. Ómar Víöir Jónsson bifvélavirki, Nýbýlavegi 70, Kópavogi, lést á heimili sínu 10. ágúst. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. Pétur Jónsson frá Bolungarvík, Selvogs- braut 19, Þorlákshöfn, lést í Landspítalanum þann 12. ágúst. Sigurður Óskarsson bóndi, Krossanesi, lést í Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 10. ágúst. Svanhildur Sigurðardóttir, Tunguheiði 4, Kópavogi, lést á Hrafnistu aðfaranótt 14. ágúst. Sæmundur Gunnarsson, fæddur í Hafnarfirði, lést 4. ágúst á heimili sínu í Selvík, Noregi. Jarðarförin hefur farið fram. Þorvaldur Kjartansson hárskeri, Akraseli 26, Reykjavík, lést í Landspítal- anum laugardaginn 12. ág- úst. Þórður Þóröarson, Njálsgötu 35, lést á heimili sínu aðfaranótt mánudags- ins 14. ágúst sl. Forstö&umaður DAB Forstöbumabur/-kona óskast aö Dvalarheimili aldrabra Borgarnesi. Skriflegar umsóknir um starfib meb upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra Dval- arheimilisins. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Upplýsingar gefur Margrét Guðmundsdótt- ir framkvæmdastjóri í síma 457-1285. - ................." ' '— ^ Tjarnarbíó x Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Sunnud. 20/8 — fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkað verð) - Sunnud. 20/8 — sýning kl. 21.00 Miöasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Miöapantanir sfmar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Þoð er langt síban undirritabur hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. — u* Ástkær afi okkar Jakob Frímannsson fyrrverandi kaupfélagssstjóri KEA er lést þann 8. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hans eru vinsamlegast beðnir aö láta Hjúkrunar- heimilið Sel á Akureyri njóta þess. Fyrir hönd fjölskyldunnar Jakob Frímann Magnússon Borghildur Magnúsdóttir Eins og sést á þessum myndum sem teknar voru nýlega í St. Tropez hefur Kelly ekki nokkrar áhyggjur afþví ab samband þeirra fréttist. Sonur Bonds á fleygiferð meb nýju kærustuna Þrátt fyrir að hafa dansað lið- langa nóttina höfðu þau enn orku fyrir ástríðufullt stefnu- mót daginn eftir í brennandi sólinni yfir Saint Tropez. Kelly Le Brock var hreinlega svipt upp á baksæti mótorfáks- ins af hinum 28 ára gamla syni Roger Moore, Geoffrey Moore. Þau fóru á fleygiferð til hádeg- isverðar í fjöllunum með út- sýni yfir hinn vinsæla sumar- dvalarstað stjarnanna við Cote d'Azur. Hjúin hittust um síðustu jól og svo kaldhæðnislega vildi til að á sama tíma var hjónaband Rogers Moore á leið í hund- ana. Aðeins mánuði áður hafði Kelly, stjarna myndarinnar Woman in Red, sótt um skiln- aö frá eiginmanni sínum til átta ára, leikaranum Steven Seagal vegna ósættanlegs skoðanaágreinings. Þau hjón- in eiga þrjú börn, Önnu-Lisu í SPEGLI TÍIVIANS sjö ára, Dominic fjögurra ára og Arissu eins árs. Gróur telja að Kelly hafi fyrir þó nokkru viljað segja skilið við karlinn en hafi þá uppgötvað að hún væri ólétt. Að sögn vina bjó Kelly við töluvert ofríki húsbónda síns og hafi hún hætt fyrirsætu- störfum og stöövað leikferil sinn að beiðni fyrrverandi eig- inmannsins. Hún nýtur greinilega frjáls- ræðisins til fullnustu með nýja manninum í lífi sínu sem er fimm árum fátækari en hún. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.