Tíminn - 19.08.1995, Page 22
22
Laugardagur 19. ágúst 1995
Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina
Lauqardaqur
19. ágúst
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 ,,Já, einmitt"
11.00 I vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Stef
14.30 Innan seilingar
16.00 Fréttir
16.05 Sagnaskemmtan
16.30 Ný tónlistarhljóbrit
Ríkisútvarpsins
17.10 Tilbrigbi
18.00 Heimur harmóníkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperuspjall
20.55 „Gatan mín" -
Pósthússtræti í Reykjavík
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Langt yfir skammt
23.00 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Laugardagur
19. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.55 Hlé
16.35 Hvíta tjaldib
17.00 Mótorsport
1 7.30 íþróttaþátturinn
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Geimstöbin (13:26)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (4:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum
um Grace Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. Abalhlutverk: Brett
Butler. Þýbandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
21.05 Rafdraumar
(Electric Dreams) Bandarfsk
bíómynd frá 1984 í léttum dúr um
ungan mann og tölvuna hans, sem
tekur af honum rábin og gerir sig
loks líklega til ab komast upp á
milli hans og kærustunnar.
Leikstjóri: Steve Barron.
Abalhlutverk: Lenny von Dohlen
og Virginia Madsen. Þýbandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
22.40 Úr dimmu í dagsljós
(Darkness Before Dawn) Bandarísk
sjónvarpsmynd um unga konu
sem leitar huggunar í vímugjöfum
og sekkur æ dýpra. Loks áttar hún
sig og reynir ab takast á vib
vandann. Leikstjóri: john Patt-
erson.Abalhlutverk: Meredith
Baxter og Stephen Lang. Þýbandi:
Ólöf Pétursdóttir.Atribi í myndinni
eru ekki vib hæfi barna.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
19. ágúst
09.00 Morgunstund
10.00 Dýrasögur
10.15 Trillurnar þrjár
10.45 PrinsValíant
11.10 Siggi og Vigga
11.35 Rábagóbir krakkar
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Hamlet
14.35 Lífvörburinn
16.35 Gerb myndarinnar Congo
17.00 OprahWinfrey (11:13)
17.50 Popp og kók
18.45 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Vinir
(Friends) (4:24)
20.30 Morbgáta
(Murder, She Wrote) (17:22)
21.20 Aftur á vaktinni
(Another Stakeout) Þab er snúib
verkefni ab hafa eftirlit meb grun-
ubum glæpamönnum og þab er
abeins á færi reyndustu lögreglu-
manna. Því er hætt vib ab allt fari í
handaskolum þegar leynilöggun-
um Chris Lecce og Bill Reimers er
falib verkefni á þessu svibi og ekki
bætir úr skák ab þeir eru meb Ginu
Garrett, abstobarkonu saksóknar-
ans, og hundinn hennar í eftir-
dragi. Abalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie
O'Donnell og Dennis Farina. Leik-
stjóri: John Badham. 1993. Bönn-
ub börnum.
23.05 Hugrekki
(Power of One) Myndin er ab
hluta sjálfsævisöguleg og gerb eftir
metsölubók Bryce Courtenay. Hún
gerist á fjórba og fimmta áratugn-
um í Subur-Afríku og fjallar um PK,
dreng af enskum uppruna sem
lendir eins og á milli steins og
sleggju í baráttu kynþáttanna.
Hann varb ungur munabarlaus og
var þá sendur á heimavistarskóla
þar sem nýnasistar ribu húsum. PK
hafbi alist upp í góbu nábýli vib
Zulu-fólkib og honum lenti
snemma saman vib hvíta harblínu-
menn. Hann lærbi þó ab verja
hendur sínar, mebal annars í
hnefaleikahringnum, og standa
fast á skobunum sínum. Tveir
menn, annar svartur og hinn hvft-
ur, höfbu afgerandi áhrif á unga
manninnn og urbu honum inn-
blástur til ab vinna ab sáttum og
samlyndi mebal ólíkra kynþátta
Subur-Afriku. Abalhlutverk: Steph-
en Dorff, Armin Mueller-Stahl,
Morgan Freeman og John Gielgud.
Leikstjóri: John G. Avildsen. 1992.
Stranglega bönnub börnum.
01.10 Raubu skórnir
(The Red Shoe Diaries)
01.35 Barton Fink
Hér segir af leikritaskáldinu Barton
Fink sem flyst frá New York til
Hollywood árib 1941 og ætlar ab
hasla sér völl í heimi kvikmynd-
anna. Þegar vestur kemur kynnist
Fink dularfullum sölumanni sem
umturnar öllum áformum hans.
Abalhlutverk: John Turturro og
John Goodman. Leikstjóri: Joel
Coen. Lokasýning. Bönnub börn-
um.
03.30 Stálístál
(The Fortress) Á 21. öld liggur
þung refsing vib þvf ab eiga fleiri
en eitt barn og jafnvel enn þyngri
refsing vib því ab brjóta almennar
reglur. Þau Brennick og Karen eru
á leib úr landi en eiga eftir ab fara í
gegnum landamæraeftirlitib. Þar
gæti uppgötvast ab Karen er
barnshafandi og þá er vobinn vís.
Fyrir tilviljun eru þau stoppub og
dæmd í 30 ára vist í rammgeru vít-
isvirki 30 hæbum fyrir neban yfir-
borb jarbar. Abalhlutverk:
Christopher Lambert, Kurtwood
Smith og Loryn Locklin. Leikstjóri:
Stuart Gordon. 1992. Stranglega
bönnub börnum.
05.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
20. ágúst
08.00 Fréttir
8.Ó7 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Nóvember '21
11.00 Messa frá Stóru Laugardalskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 TónVakinn 1995 -
Tónlistarverblaun Ríkisútvarpsins
14.00 Glaba Kaupmannahöfn
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Svipmynd af Árna Kristjánssyni
píanóleikara
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Smásaga, Ævintýri Andersens,
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 Æskumenning
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Út um græna grundu
22.00 Fréttir
22.10 Vebúrfregnir
22.15 Tónlist á sibkvöldi
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
20. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp
, barnanna
10.35 Hlé
14.30 Horft til himins
15.00 Mjólkurbikarkeppnin í
knattspymu
17.55 Atvinnuleysi (4:5)
18.10 Hugvekja
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Ghana (3:4)
19.00 Úr ríki náttúrunnar
19.25 Roseanne (7:25)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Náttúruminjar og friblýst svæbi
(2:6)
Annar þáttur: Flatey á Breibafirbi.
Heimildarmynd eftir Magnús
Magnússon.Fjallab er um líf og
starf eyjarmanna en í Flatey snýst
allt um fisk, sel, fugl og önnur
hlunnindi sem sjórinn gefur.Texti:
Arnþór Garbarsson. Þulur: Bjarni
Árnason.
21.05 Finlay læknir (7:7)
(Doctor Finlay III) Skoskur
myndaflokkur byggbur á sögu eftir
A.J. Cronin um lækninn Finley og
samborgara hans i' smábænum
Tannochbrae á árunum eftir seinna
stríb. Abalhlutverk leika David
Rintoul, Annette Crosbie og lan
Bannen. Þýbandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Helgarsportib
Fjallab um iþróttavibburbi
helgarinnar.
22.20 Hammett
(Hammett) Bandarísk bíómynd frá
1983 um höfundinn Dashiell
Hammett sem var frumherji í
sagnagerb um harbskeytta
einkaspæjara. Leikstjóri: Wim
Wenders. Abaihiutverk: Frederic
Forrest, Peter Boyle, Marilu Henner
og Roy Kinnear. Þýbandi:
Kristmann Eibsson.
Kvikmyndaeftirlit rikisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 12 ára.
00.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
20. ágúst
09.00 I bangsalandi
09.25 Dynkur
09.40 Magdalena
10.05 í Erilborg
10.30 T-Rex
10.55 Úr dýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Unglingsárin
12.00 íþróttir á sunnudegi
12.45 Þrjú á flótta
14.20 Djásn
15.55 Ósýnilegi maburinn
17.30 Sjónvarpsmarkaburinn
18.00 Hláturinn lengir lífib
19.19 19:19
20.00 Christy (12:20)
20.50 Sinatra
Einstaklega vöndub framhaldmynd
um ævi þesa ástsæla söngvara en
myndin er gerb af dóttur hans,
Tinu Sinatra. Seinni hluti myndar-
innar er á dagskrá annab kvöld.
(1:2)
23.10 Morbdeildin
(Bodies of Evidence II) (6:8)
23.55 Barnsrán
(In a Stranger's Hand) Spennu-
mynd um nýríkan kaupsýslumann
sem verbur vitni ab því þegar
stúlkubarni er rænt og hefur æsi-
legan eltingaleik vib mannræningj-
ana ásamt móbur barnsins. Saman
dragast þau inn í háskalega glæpa-
veröld þar sem samsæri, barnsrán
og brjálæbi rába ríkjum. í abalhlut-
verkum eru Robert Urich og Meg-
an Gallagher. 1993. Lokasýning.
Bönnub börnum.
01.25 Dagskrárlok
Mánudagur
21. ágúst
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs
Fribgeirssonar.
8.00 Fréttir
8.20 Bréf ab vestan
©'
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Tibindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Sumardagar
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Meb þeirra orbum
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, x
Vængjasláttur í þakrennum
14.30 Þrjú andlit Fjallkirkjunnar
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síbdegi
17.52 Fjölmiblaspjall Ásgeirs
Fribgeirssonar
18.00 Fréttir
18.03 Sagnaskemmtan
18.35 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla
21.00 Sumarvaka
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Kvöldsagan, Plágan
23.00 Úrval úr Síbdegisþætti Rásar 1
24.00 Fréttir
OO.lOTónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Mánudagur
21. ágúst
17.30 Fréttaskeyti
117.35 Leibarljós (211)
1 18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Þyturílaufi (48:65)
19.00 Matador (9:32)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lífib kallar (8:15)
(My So Called Life) Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk sem er
ab byrja ab feta sig áfram f lífinu.
Abalhlutverk: Bess Armstrong,
Clare Danes, Wilson Cruz og A.J.
Langer. Þýbandi: Reynir
Harbarson.
21.30 Afhjúpanir (22:26)
(Revelations) Bresk sápuópera um
Rattigan biskup og fjölskyldu hans.
Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir.
22.00 Heimurinn okkar (3:4)
Nautabú í Ástralíu (World of
Discovery: Australia's Outback,
The Vanishing Frontier)
Bandarískur heimildarmynda-
flokkur. Þýbandi er Jón O. Edwald
og þulur Gubmundur Ingi
Kristjánsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Mánudagur
21. ágúst
16.45 Nágrannar
- 17.10 Glæstarvonir
F~úIDÍ/£ 17.30 Artúr konungur og
riddararnir
1 7.55 Andinn í flöskunni
18.20 Maggý
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 Spítalalíf
(Medics III) (3:6)
21.10 Réttur Rosie O'Neill
(Trials of Rosie O'Neill) (12:16)
22.00 Sinatra
Seinni hluti einstaklega vandabrar
framhaldsmyndar um ævi Franks
Sinatra. (2:2)
23.35 Efasemdir
(Treacherous Crossing) Dulúbug
spennumynd um Undsey Gates,
efnaba konu sem er nýgift öbru
sinni og fer í brúbkaupssiglingu
meb manninum sínum. En
skemmtiferbaskipib er rétt komib
frá landi þegar eiginmabur hennar
hverfur sporlaust. Þab sem meira
er: í Ijós kemur ab Lindsey er skráb
fyrir eins manns klefa og farmibinn
er týndur ásamt vegabréfi hennar.
Hver er þessi kona og hvab varb
um eiginmann hennar? Abalhlut-
verk: Lindsay Wagner, Angie Dick-
inson, Grant Show og Joseph Bott-
oms. Leikstjóri: Tony Wharmby.
1992. Bönnub börnum.
01.00 Dagskrárlok
Símanúmerib er 5631631
Faxnúmeriber 5516270
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik frá 18. tll 24. ágúst er f Garös apótekl og
Reykjavfkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I slma 18888.Hafnargönguhópurlnn:
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvod að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er gpið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
Bl kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. ágúst 1995
MánaftargreibsJur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 28.528
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327
Heimilisuppbót 9.697
Sérstök heimilisuppbót 6.671
Barnalrfeyrir v/1 bams 10.794
Meblag v/1 bams 10.794
Mæöralaun/febralaun v/1 barns 1.048
Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
DaggrdWur
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
í ágúst er greidd 20% orlofsuppbót á fjárhæbir tekju-
tryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilis-
uppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama
hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast.
GENGISSKRÁNING
18. ágúst 1995 kl. 10,56 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandarfkjadollar 65,75 65,93 65,84
Sterlingspund ....101,66 101,94 101,80
Kanadadollar 48,40 48,60 48,11
Dönsk króna ....11,493 11,531 11,512
Norsk króna ... 10,223 10,257 10,240
Sænsk króna 8,971 9,003 9,807
Finnskt mark ....15,051 15,101 15,073
Franskurfranki ....13,038 13,082 13,060
Belgískur franki ....2,1696 2,1707 2,1733
Svissneskur franki. 53,90 54,08 53,99
Hoilenskt gyllini 39,91 40,05 39,98
Þýsktmark 44,68 44,80 44,74
ítölsk lira „0,04054 0,04072 0,04063
Austurrfskur sch 6,351 6,375 6,363
Portúg. escudo ....0,4328 0,4346 0,4337
Spánskur peseti ....0,5233 0,5255 0,5244
Japanskt yen ....0,6793 0,6813 0,6803
írsktpund ....103,92 104,34 104,13
Sérst. dráttarr 98,09 98,47 98,28
ECU-Evrópumynt.... 83,75 84,03 83,89
Grfsk drakma ....0,2797 0,2807 0,2802
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLEIVDIS
interRent
Europcar