Tíminn - 19.08.1995, Page 23

Tíminn - 19.08.1995, Page 23
Laugardagur 19. ágúst 1995 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 553 2075 JOHNNY MNEMONIC JOHNNV MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður við sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DONJUAN Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir i myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan ÐeMarco. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI I Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EINKALÍF £31.0 \æ mm b? Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlif og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einnig kl. 00.45 e. miðn. laugard. FREMSTUR RIDDARA Goðsögnin um Artúr konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Sýnd kl. 4.45 OG 9. B.i. 12 ára. ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. f rSony Dynamic J WJ Digital Sound. ÞÚ HEYRIR MUNINN! ÆÐRI MENNTUN QUESTION IHE KNOWLEDGE Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 551 8000 Dolores Claíborne Loksins er komin aivöru sálfræðilegur tryliir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hina sigildu óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbæriieg. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman, Against All Odds, La Bamba). Sýnd kl. 4.30, 18.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 12 ára. FORGET PARIS StórskemmtUeg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS MADNESS OF KING GEORGE Imnlif Ittti i fii it iii Isniii It rtljtt Tilnefnd til fernra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BY BY LOVE Gamanmynd um einstæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. Sýnd kl. 5 og 7. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Er Regnboginn besta bíóið í bænum Kannaðu málið! WORLD NEWS HIGHLIGHTS amman— U.S. and Jordanian forces began manoeuvres west of Iraq while American officials and top brass in Amman and Kuwait put the heat on Iraqi Ieader Saddam Hussein follo- wing the defection of his senior aides. dubrovnik, Croatia — Croatia has massed up 10,000 troops near its hist- oric southern port of Dubrovnik in preparation for an attack on Bosnian Serb positions in the hills overlooking it, the United Nations said. moscow — Political consultations bet- ween Russia and Chechen rebels might resume on Monday, Russia's top peace negotiator was quoted by Interfax news agency as saying. paris — A witness said he had helped French investigators prepare a sketch of a possible suspect after a bomb att- ack in the heart of Paris wounded 17 people and triggered a new security clampdown. madrid — Spain's Supreme Court announced it would take over investi- gation of a case in which Prime Min- ister Felipe Gonzalez and former min- isters are accused of involvement in a 1980s „dirty war" against Basque gu- errillas. stockholm — Swedish Prime Minister Ingvar Carlsson said he was exhaust- ed and would resign as prime minist- er next March at a special congress of his centre-left Social Democratic Party. berlin — Eight former East German generals went on trial for the killing of citizens fleeing across the Berlin Wall, in the latest attempt to bring communist leaders to book for deca- des of totalitarian rule. srinacar, india — Hostage negotiators from London's Scotland Yard joined efforts to free four Western hostages in Kashmir as Indian officials cont- inued to refuse to rule out a comm- ando raid to free the captive tourists. r HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýning: FRANSKUR KOSS MEG RYAN KEVIN KLINE Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjálæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. JACK & SARAH Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á litið sameiginlegt nema að vilja láta drauma sina rætast i Ameríkulandinu. Sjóðheit og takföst sveifla með óskarsverðlaunaleikkonunum Marisu Tomei og Anjelicu Huston ásam Chazz Palminteri og Alfred Molina.. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þinum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL Pér er boðið i ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með að fóta sig við uppeldið. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lífsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt í gegn i Bretlandi enda er hér á ferðinni ein at þessum sjaldgæfu öðruvísi myndum sem öllum líkar.. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. PEREZ FJÖLSKYLDAN ■V l.l/Bl6ifcl SAM : i í< n i BATMAN FOREVER SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 BAD BOYS BflD BOVS WHATCHA GONNA DÖ? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST * ^ Sýnd kl. 3, 5 og 9. Gjörbreyttur og betri Batman ásamt fríðum flokki stórkostlegra leikara koma hér saman í kvikmyndaveislu ársins. Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. DIE HARD WITH A VENGEANCE THINK FfiST LOQK ALIVE DIE HARD t.. | i -í Sýnd kl. 6.55 og 11.05. B.i. 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA með íslensku tali Sýnd kl. 2.45, verð 400 kr. BÍÓHÖI.LI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 890Ö BAD BOYS MARIIH LAWRENCf Wltl SMIÍH BAP BOYS KONUNGUR LJÓNANNA THE LION KING LjönannA WHATCHA GONNA 00? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Á MEÐÁN ÞÚ SVAFST SAMiRA ffi'UDCK IIIl.i. PIMJNAN Nú er síðasta tækifærið á þessari öld tii að sjá í bíó vinsælustu teiknimynd allra tíma og vinsælustu mynd ársins á íslandi! Misstu ekki af stórkostlegi i mynd, mynd sem margir sjá aftur og aftur og aftur... Sýnd með ensku tali kl. 9 og 11. Sýnd með íslensku tali kl. 2.45, 5 og 7, verð 400 kr. TANK GIRL - ni 111111 n 1111111 ri imn Hraði - spenna - húmor! Æðislegur BAD BOYS-leikur á Sambíólínunni! 904-1900 Vinningar: BAD BOYS bolir og bíómiðar!!! DREGIÐ ALLA VIRKA DAGAII! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. HUSBONDINN A HEIMILINU Sýnd kl. 3, verð 400 kr. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3, verð 400 kr. SACAr ÁLFABAKKA 8, SÍM! 587 8900 BATMAN FOREVER DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. THE ENGLISHMAN WHO WENT UP A HILL BUT CAME DOWN A MOUNTAIN Tmí Fta -Gooo Movn Or Tn^Orcvorr A SwB-nw: Ckolu mvsur Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7 og 9.15. B.i. 10 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3, verð 400 kr. Forsala hafin. Forsýnlng sunnudag kl. 9. iiiiint niiiiimnmin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.