Tíminn - 19.08.1995, Qupperneq 24
Vebriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
Laugardagur 19. ágúst 1995
• Suburland til Vestfjarba:Su&urland til Vestfjaröa: Subaustan kaldi,
skýjab og dálítil rigning síödegis. Híti 9 til 15 stig.
• Strandir og Norburland vestra til Austfjar&a: Su&austan gola og
ví&a léttskýjaö. Hiti 8 til 18 stig.
* Su&austurland: Suðaustan kaldi og súld vestantil. Hiti 10 til 16 stig.
• Mibhálendib: Su&austan kaldi, ví&ast skýjað en þurrt. Hiti 3 til 8
stig.
Útflutningsskýrslur: Um 204 milljónir fengust fyrir útflutning 2.670 hrossa í fyrra:
Eru útflutt hross ab verða
meiri og meiri truntur?
Þá gífurlegu gjaldeyrisöflun
fyrir þjó&arbúib sem hrossa-
menn hæla sér gjarnan af á
góðum stundum gengur hins
vegar heldur erfi&lega a&
finna í útflutningsskýrslum
Hagstofunnar. Útfluttum
hrossum fjölgar a& vísu ár frá
ári. En ver&þróunina vekur
óneitanlega þá spurningu
hvort þar sé a& mestu um tóm-
ar truntur a& ræöa. Me&alver&
útfluttra hrossa hefur nefni-
lega lækkaö jafnt og þétt me&
ári hverju. Þannig var me&al-
ver& útfluttra hrossa um
94.100 kr. fyrir fimm árum en
var komiö ni&ur í 76.500 kr. í
fyrra.
Svo dæmi sé tekið borguöu
helstu hrossakaupendurnir,
Formabur Framsóknarflokks-
in Halldór Ásgrímsson, for-
maður Framsóknarflokksins,
segir að full eining hafi veriö
innan flokksins um það
ákvæ&i stjórnarsáttmálans ab
breyta rekstrarformi ríkis-
bankanna. Hann vill ekki tjá
sig um afstööu Guöna Ágústs-
sonar alþingismanns að ö&ru
leyti en því a& Guöni hafi tek-
i& þátt í gerö samþykkta og
samninga flokksins.
Halldór vitnar í samþykkt
Framsóknarflokkins þar sem
lögö er áhersla á aö rekstrar-
formi ríkisviðskiptabanka og
fjárfestingarlánasjóöa veröi
Á&ur en langt um líbur má búast
vi& tí&indum úr herbúðum
vagnstjóra hjá SVR. Samkvæmt
árei&anlegum heimildum úr
þeirra rö&um ætla þeir a& krefja
borgina um eins flokks launa-
hækkun og 15% vetrarálag í
haust þrátt fyrir kjarasamning
sem gildir til ársloka á næsta ári.
Sömu heimildir greina frá því aö
ef ekki veröur gengiö aö kröfum
vagnstjóra, þá muni þeir grípa til
a&geröa þegar skólarnir byrja í
haust. Þar er efst á blaöi aö til-
kynna veikindaforföll vagnstjóra
sem mundi lama almenningssam-
göngur í borginni og koma sér afar
illa fyrir þá sem notfæra sér þjón-
Þjóöverjar, um 1.720 þýsk mörk
aö meöaltali fyrir hvert reið-
hross fyrir fimm árum, en aö-
eins 1.310 mörk (56.500 kr.) á
síöasta ári, samkvæmt útflutn-
ingsskýrslum. Verölækkunin,
410 mörk, jafngildir 17.700 ís-
lenskum krónum.
Alls voru um 2.670 hross flutt
úr landi á síöasta ári, aö andviröi
204 milljóna króna, samkvæmt
útflutningsskýrslum. Fimm ár-
um áöur voru aðeins flutt út
1.050 hross, fyrir 99 milljónir
króna, eba um 94.100 kr. að
meðaltali á hross. Heföi þaö
verð hækkað til jafns við 31%
hækkun á gengi Evrópumyntar,
ECU, á umræddu tímabili heföu
íslenskir „hrossabændur" átt að
fá um 125 milljónum meira fýr-
breytt. „Þaö var full eining um
þetta atriði. Framsóknarflokkur-
inn hefur hins vegar aldrei taliö
mikilvægt að selja Búnaðar-
bankann enda stendur ekkert
um það í stjórnarsáttmála ríkis-
stjórnarinnar. Þar var samiö um
aö breyta rekstrarformi banka
og fjárfestingarlánasjóða og ver-
iö er aö undirbúa þaö mál.
Stjórnarsáttmálinn var sam-
þykktur af þingflokknum á sín-
um tíma og hann var samþykkt-
ur samhljóða í miöstjórn Fram-
sóknarflokksins. Ég stend aö
sjálfsögöu viö þá samninga sem
flokkurinn hefur gert og Guöni
hefur tekiö þátt í því."
ustu SVR.
Þá er unniö af fullum krafti aö
því a& undirbúa mótframbob gegn
núverandi formanni Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar. En eins
og kunnugt er þá hefur aöaltrún-
aöarmaöur vagnstjóra, Jónas Eng-
ilbertsson, ekki lýst sig fráhverfan
framboöi vegna óánægju með
þann hlut sem vagnstjórar fengu
vib gerö núgildandi kjarasamn-
ings. Meöal annars mun eitthvað
fylgi vera innan raöa starfsmanna
Rafmagnsveitu Reykjavíkur vib
fyrirætlan vagnstjóra um mót-
framboö, en aðalfundur St. Rv.
veröur haldinn í mars á næsta ári.
ir útflutninginn á síðasta ári,
eða um 123.000 kr. meðalverð á
hross, í stað 76.500 kr.
Útflutt hross hafa síðustu árin
skipst nokkuö jafnt í reiðhesta
Fegursta gata Kópavogs er Foss-
vogsmegin í bæjarfélaginu og
heitir Brekkutún. Þær Sigrún og
Bryndís eru svo heppnar a& búa
vi& götuna.
Götur í Kópavogi og holurnar í
þeim, sem einu sinni voru yrkis-
efni háöfugla, eru orönar hinar
fegurstu og rennisléttar. Og í bæn-
um þar sem margir sögöu aö úti-
annars vegar og hesta til undan-
eldis hins vegar. Verölækkunin
kemur fram í báðum hópunum,
þótt reiðhestarnir hafi hrapað
ennþá hraðar í verði. ■
lokab væri ab stunda trjárækt,
standa nú glæsileg og teinrétt tré.
Jafnvel eru einstaka menn farnir
aö kvarta til bæjarrábs yfir of
miklum gróöri sem spilli útsýni!
Brekkutún er fyrsta gatan í bæn-
um sem kjörin er „fegursta gata
Kópavogs", en margar þeirra eru
álitlegar. Nánar um fagra garöa og
götur í Kópavogi eftir helgi. ■
Gúrkufrétt sumarsins
- Málverkiö í heilaga
herberginu í Höföa:
Sjallarnir
höfbu
sjálfir ýmsu
breytt
Herbergiö fri&helga í Höf&a
gekk í gegnum miklar breyting-
ar me&an Sjálfstæ&isflokkurinn
'fór me& völd í borginni. Þegar
Tíminn sko&a&i sig um í gær í
þessu fræga herbergi þar sem
ekki má hrófla vi& nokkrum
hlut, kom í Ijós a& þa& er ekki
a&eins málverki& af forsætisráö-
herranum fyrrverandi sem þa&-
an er horfiö. Þar hafa or&i& ýms-
ir vi&snúningar og breytingar á
húsakynnum, eins og e&lilegt
hlýtur a& teljast.
Þarna er búið að skipta um gólf-
teppi, nýr lampi virðist kominn
og styttur sem leiötogarnir höfðu
fyrir augum eru ekki lengur sýni-
legar. Ýmislegt annaö hefur breyst
frá fundi Gorbatsjovs og Reagans
fyrir rúmum áratug. Allar þessar
breytingar urðu meöan sjálfstæö-
ismenn réöu borginni.
Kostulegasta gúrku-umræöa
sumarsins hefur fariö fram að
undanförnu vegna brotthvarfs
málverks af Bjarna heitnum Bene-
diktssyni. Nú er komið í ljós aö
fleiri hafa fariö höndum um þetta
sögufræga og aö því er viröist heil-
aga herbergi í Höfða. ■
Hráefni me6
fragtskipum
Þa& færist í vöxt a& afla rúss-
neskra fiskiskipa í Barentshafi sé
umskipaö um borö í fraktskip
sem sigla sí&an meö aflann hing-
a& til lands. Þessi vi&skipti hafa
veri& töluverö í sumar, en tonniö
er selt á 1500 - 1600 dollara.
Þessi fraktiskip eru frekar lítil
enda farmurinn um 250 tonn í
hvert sinn.
Jóhann A. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Hraöfrystistöðvar
Þórshafnar hf., segir að nokkrir far-
mar af Rússafiski meö fraktskipum
heföu veriö keyptir þangab til
vinnslu og raunar hefðu vinnslur í
öllum landsfjóröungum keypt hrá-
efni á þennan hátt. Ástæðan fyrir
því aö notast er viö fraktskip í þess-
um fiskflutningum en ekki sjálft
veiðiskipiö mun vera ótti rúss-
neskra útgerðarmanna við kvóta-
skeröingu ef þeir sigla meb aflann
til íslands. Þaö helgast af andstööu
rússneskra yfirvalda við veiðar ís-
lenskra togara í Smugunni.
Þessir hráefnisflutningar hafa
gert landvinnsluna mun stööugri
en ella heföi verib vegna takmark-
aös framboös af hráefni af íslands-
smiöum. ■
ÞREFALDUR 1. VINMNGUR
Segir fulla einingu hafa veriö um aö breyta
rekstrarformi ríkisbankanna.
Guðni á þátt í
samningum
flokksins
Vagnstjórar hjá SVR:
Á döfinni kröfu-
gerð og skærur
Kópavogur:
Fallegar stelpur
vib fallega götu