Tíminn - 26.08.1995, Síða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Laugardagur 26. ágúst 1995 158. tölublað 1995
Framkvœmdastjóri Lífeyrissjóös
bœnda iánabi Emerald Air 90
milljónir án vitundar stjórnar:
Hver bóndi
lánaði Emer-
ald 20-25
þúsund
Framkvæmdastjóri Lífeyris-
sjóös bænda hefur sagt starfi
sínu lausu, vegna lánveitinga
til handa flugfélaginu Emerald
Air ab upphæb um 90 milljónir
króna, sem munu éftir því sem
Tíminn kemst næst án leyfis og
vitundar stjórnar sjóbsins.
Lífeyrissjóöur bænda er stærsti
hluthafi í Aktiva hf. sem svo aftur
er hluthafi í Emerald Air, sem nú
reyndar hefur hætt flugi til ís-
lands og annað félag tekið við
þeim rekstri. Það hefur verið haft
eftir Kristni Sigtryggssyni að fé-
lagið sé ekki hætt störfum, heldur
hafi félaginu bobist önnur betri
verkefni erlendis.
Miðað vib þessar tölur má ætla
að hver bóndi hafa lánab Emer-
ald Air um 25 þúsund krónur,
auk hlutafjár í félaginu. Þetta
jafngildir farseðli með félaginu til
Bretlandseyja.
Ekki náðist í Guöríði Þorsteins-
dóttur, stjórnarformann Lífeyris-
sjóðs bænda, ábur en blaðið fór í
prentun í gær. ■
Gubmundur Páll Ólafsson
í helgarvibtali Tímans:
Búfræðingurinn
varð höfundur
verðlaunabóka
G u ð m u n d u r
Páll Ólafsson
hélt ungur
vestur til
Bandaríkjanna
til ab verða bú-
fræðingur í
Ohio. Síðan
tók eitt við af
öðru í lífi hans,
og meðal annars lærbi hann líf-
fræbi og fór í ljósmyndun. í dag
er hann landskunnur fyrir þrjár
veglegar bækur sínar, þar af hefur
ein unnið til verðlauna.
-Sjábls. 8-9
Gubmundur
Tímamynd GS
i^On Um þ O n n S tO t*O • Strákamir sem eru ab dorga vib Keflavíkurhöfn — ef höfnin heitir þab þá
lengur — eru ibnir vib kolann og þab í bókstaflegri merkingu. Þessir krakkar, sem vib smelltum mynd af ígœr, voru ekki í veibiham, en
fylgdust vel meb því sem var ab gerast nebansjávar, án efa í von um ab sjá þann stóra, laxinn, sem gengur inn á hafnir þar sybra.
Lífeyrissjóöir ráöherra og þingmanna þyrftu meirihluta launanna œttu þeir aö standa undir
lífeyrisgreiöslunum:
Iðgj öldin þy rftu ab
vera 80% launanna
Lífeyrisréttindin sem ráöherr-
ar hafa tryggt sjálfum sér eru
svo rífleg aö lífeyrissjóöurinn
þeirra þyrfti aö fá í iögjöld
næstum öll ráöherralaunin ef
sjóöurinn ætti sjálfur aö geta
staöiö undir öllum lífeyris-
greiöslunum til fyrrverandi
rábherra. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Tryggingastolnun
Tugir alþjóblegra stórbanka vildu lána ríkissjóbi miklu meira en hann óskabi eftir:
Ríkissjóður opnar 13 milljarða kr. reikning
Ríkissjóbur hefur samiö vib 24
erlenda banka um nýtt alþjób-
legt bankalán, í formi hlaupa-
reiknings upp á 13.000 millj-
ónir króna, eba 200 milljónir
Bandaríkjadala. Um er aö ræöa
svonefnt veltilán, sem nota má
og greiöa inn á eftir þörfum,
segir í Hagtclum Seölabank-
ans. Raunar var aöeins leitaö
eftir 175 milljón dala láni vib
útboöiö þann 22. júni. En á
tveim vikum höfbu 24 bankar
skráb sig fyrir samtals 260
milljón dollurum. Ríkissjóöur
lét þá til leiöast aö hækka láns-
fjárhæöina í 200 milljónir
dollara.
Aö ööru jöfnu segir Seðla-
bankinn að ekki sé gert ráö fyr-
ir að lánsféö veröi greitt út til
ráöstöfunar fyrir ríkissjóð held-
ur myndi það varasjóð sem
grípa megi til þegar þurfa þyk-
ir. Fjárhæðin sé þó öll til reiðu
með dags fyrirvara í hverri sem
er af öllum helstu viöskipta-
myntum landsmanna og er
ríkissjóði þá heimilt að nota
féð í þrjá, sex og jafnvel tólf
mánuöi í senn. Samningurinn
gildir til 5 ára og vextirnir
LIBOR með 0,07% álagi.
Samhliða var einnig endur-
nýjaður samningur um útgáfu
ríkisvíxla á alþjóöamarkaöi,
sem gerður var 1985. En ríkis-
sjóður íslands varö þá fyrstur
allra ríkissjóöa til útgáfu ríkis-
víxla á alþjóölegum markaði. í
árslok 1994 nam fjárhæð úti-
standandi víxla 265 milljón
dollurum, eða um 18 milljörð-
um króna. Með nýja samn-
ingnum er hámarksfjárhæð út-
gáfunnar hækkub úr 350 í 500
milljónir dollara (33 milljaröa
kr.). ■
ríkisins sýna útreikningar
tiyggingafræbinga aö iögjöld í
Lífeyrissjóö ráöherra þyrftu aö
nema um 80% af ráðherra-
laununum — eöa 70% launa
til viöbótar þeim 10% launa
sem þessi sjóöur fær í iögjöld
vegna félagsmanna sinna,
eins og abrir lífeyrissjóöir
landsins. Lífeyrissjóöur al-
þingismanna kæmist raunar
af meö nokkru lægra iðgjalda-
hlutfall til þess aö standa sjálf-
ur undir áunnum lífeyrisrétt-
indum þingmanna, eöa „aö-
eins" 56% þingfararkaupsins.
Ibgjaldagreibslurnar hvers
þingmanns mundu þá nema
vel á aöra milljón króna á ári.
Sá gríðarlegi kaupauki sem
fellst í þessum glæsilegu lífeyris-
réttindum virðist af einhverjum
ástæðum aldrei komast inn í
tíðar umræöur um hraksmánar-
leg launakjör íslenskra alþingis-
manna, þar sem gjarnan er miö-
aö viö einhver ótilgreind störf á
hinum almenna vinnumarkaöi.
En þar er m.a. sá stóri munur á
að vilji þeir sem þar starfa ekki
láta sér nægja þann lífeyri sem
þeir ávinna sér í sínum lög-
bundnu lífeyrissjóðum, þá eiga
þeir ekki annan kost en sparnaö
af sínum eigin skattskyldu laun-
um. Ætlaöi t.d. 100.000 kr.
maðurinn ab að safna sér 46%
viðbótarlífeyrisréttindum (eins
og hann fengi væri hann kos-
inn á þing) þá þyrfti hann að fá
launin sín hækkuð í 180.000
krónur á mánuði. Virðist því
ljóst aö viðbótarlífeyrisréttindi
sem svara til 70% ráðherralauna
og 46% þingfararkaups eru mik-
illa peninga virbi. Má þar meðal
annars benda á að umræddir
tveir lífeyrissjóðir hafa undan-
farin ár verið aö greiða í lífeyri
upphæðir sem nema 6-10 föld-
um þeim iögjaldatekjum sem
þeir fá á ári. Mismunurinn, á
annað hundraö milljónir á ári,
kemur beint úr ríkissjóði. Enda
standa nú áfallnar lífeyrisskuld-
bindingar þessara galtómu
sjóða í rúmlega 2.600 milljón-
um króna. ■