Tíminn - 26.08.1995, Síða 17
Laugardagur 26. ágúst 1995
17
Umsjón:
Birgir
Gubmundsson
IVIeð sínu nefi
Reykjavíkurborg eöa öllu heldur Tjörnin veröur í sviösljósinu í
þættinum í dag eins og raunar forsætisráöherrann, því lag þátt-
arins er einmitt „Viö Reykjavíkurtjörn" eftir Davíö Oddsson.
Lagiö er eftir Gunnar Þóröarson. Þetta er fyrra lagiö af tveimur
sem þeir Davíö og Gunnar hafa gert saman, hitt er handbolta-
lagiö fyrir HM. Þaö lag varö þó hvergi eins vinsælt og fyrsta lag-
iö sem trúlega varö Davíö mikil lyftistöng sem stjórnmála-
manni.
Hvaö um þaö, lagiö er fallegt sönglag eins og svo mörg laga
Gunnars.
Góöa söngskemmtun!
VIÐ REYKJAVIKURTJÖRN
C Am7
Viö Reykjavíkurtjörn,
Cmaj7 G
á rölti eftir dansleik.
Gm F
Ég stúlku leit, og nú ég veit
Am D7 G
aö þá fór lífið á stjá.
Viðlag:
C Am7
Þá sælu sumarnótt
Cmaj7 G
sungu regnvot strætin
Gm C
um hamingjuna sem þá var,
FmG C
rétt innan seilingar.
G7 C G C F
í bárujárnshús, viö Bergþórugötuna
Dm G Am
bar ég okkar skrifpúlt, stól og rúm.
G7 C G C F
Gleði og trú, bjartsýni æska og von,
Dm Em F(maj7)
borgarbarna veganesti var.
Og ennþá niörá tjörn
ég einatt reika á kvöldin.
Og margt ég sá, sem minnir á
þaö allt sem lifði ég þá.
Viðlag...
C
Am
3 2 0 10
'l7
J
C'
X 0 2 . 0 1 0
G
±
X X 2 a
F
2 1 0 0 0 3
Gm
I »1
( }
1 11 i •
\
1 < * «
X X o 1
Am
D
1 >
•
T 1
L
X023.1 0 X 0 0 2 1 3
G7 Dm
3 2 0 0 0 1
Em
X 0 0 2 3 1
< M >
0 2 3 0 0 0
< > I < 1 o
<
•
X X 1 2 1
Tjarnarbíó ,
Söngleikurinn JOSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Mi&nætursýning 25/8 kl. 23.30 — Laugard. 26/8 og sunnud. 27/8 kl. 17.00 —
Fjölskyldusýning (lækkaö verö) — Sunnud. 27/8 kl. 21.00
Mi&asala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir
sfmar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015.
„ Þab er langt síban undirritabur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi."
Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins.
Takmarka&ur sýningarfjöldi, sýningum ver&ur a& Ijúka í byrjun sept.
Sími 5631631
Fax: 5516270
ii
’ÍMWM
Rafsuöumenn
Okkur vantar nú þegar vana rafsuðumenn eba
plötusmiði í u.þ.b. 4 mánuði.
Allar upplýsingar hjá
Kaupfélagi Fáskrúbsfirðinga í síma 475-1500.
X. ~ lUffriTCIXL LJLtrSl U
300 gr. smjör
300 gr. sykur
6egg
300 gr. hveiti
50 gr. kakó
2 tsk. lyftiduft
200 gr. suöusúkkulaöi
Raspaö hýöi utan af einni
appelsínu
Smjör og sykur hrært létt og
ljóst. Eggjunum bætt út í, einu
í senn, hrært vel á milli. Hveit-
inu, lyftidufti og kakó blandað
saman og hrært út í, og þar
næst er söxuöu súkkulaðinu
og appelsínuraspinu blandað
saman viö. Deigið er svo sett í
vel smurt mót og bakað viö
180' í ca. 40 mín.
Báiiaiaðigiassár:
200 gr. suðifsúkkulaði brætt
við vægan hita. 2' dl. rjóma og
safa úr einni appelsínu bætt út
í og látið hitna vel saman.
Kælt aðeins, áður en því er
smurt jafnt yfir alla kökuna.
Fallegt er að skreyta með jarð-
arberjum.
250 gr. sykur
3egg
200 gr. hveiti
150 gr. soönar kaldar
kartöflur
1 dl. sítrónusafi og raspaö
hýöi utan af 1 sítrónu
1 tsk. lyftiduft
Smjör og sykur hrært vel
saman. Eggjunum bætt út í í
einu í senn til skiptis meö
hveiti, lyftidufti og músuðum
kartöflunum. Sítrónusafa og
röspuðu hýði bætt út í hrær-
una. Deigið sett í vel smurt
tertumót og bakað viö 175° í
ca 1' klst. Kakan smurð með
bræddu súkkulaði áöur en
hún er borin fram.
4
50 gr. smjör
1 dl. jógúrt
2 tsk. salt
2 tsk. sykur
2 egg _ .
ca. 550 gr. hveiti
Geriö leyst upp í volgri
mjólk inni og bræddu smjör-
inu, aöeins kældu, jógúrtinu,
saltinu, sykrinum og 1 eggi
ásamt hveitinu (ekki öllu í
einu) bætt út í og hrært í jafnt
deig. Hveitinu bætt í eftir þörf-
um og hnoðað aðeins. Látiö
lyfta sér í ca. 45 mín. Deigiö
hnoðað aðeins og skipt í 2
hluta. Lagaö aflangt brauö og
rúllaðar bollur úr hinum hluta
deigsins. Sett á bökunarpapp-
írsklædda plötu og látiö lyfta
sér í 20-30 mín. Smurt yfir
nanc
Upp og niöur kakan
Þetta er amerísk kaka. Amer-
íkanar eru þekktir fyrir aö vilja
gera hlutina auðvelda en
góöa.
50 gr. smjör
2 msk. púðursykur
3/4 dl. sykur
1 dós ananas
6-8 kokteilber
2egg
175 gr. hveiti
1' tsk. lyftiduft
1 tsk vanillusykur
Smjör, púöursykur og sykur
brætt saman á pönnu, hrært
saman og hellt í kringlótt
form. Ananassneiðum raðaö á
og rautt kokteilber sett í miöj-
una. Eggin þeytt með sykrin-
um og brætt, aðeins kældu
smjörinu, vatni, hveitinu og
lyftiduftinu, með vanillusykr-
inum hrært saman viö. Deigið
sett yfir ananassneiðarnar og
bakað viö 175' í ca. 40 mín.
Kökunni hvolft varlega yfir á
fat, áöur en kakan er oröin
köld.
Maza/inaiaia tn/sí-
tr-ónaír-aýði
100 gr. smjör
/rAðOT' pCffóaT'
Búiö til gerdeig, það flatt út í
þunnar ræmur sem svoær vaf-
ið utan um pylsurnar. Pylsurn-
ar grillaðar í ca. 15 mín. vel frá
glóðinni og snúiö þeim oft.
Afganginn af gerdeiginu má
svo nota til aö baka nokkrar
góðar bollur til seinni nota.
Braaö oa, íofflur
(1 brauð, á-10 bollur)
50 gr. ger
" 1. mjólk
Vib brosum
Auglýsing:
2 manna svefnpoki, notaöur einu sinni, fæst í skiptum fyrir
barnavagn.
Presturinn hjólaði fram á sóknarbarn sitt reykjandi stóran
vindil. „Heldur þú, Einar minn, aö Jesús hafi reykt svona
vindla?"
„Nei, líklega ekki," svaraöi Einar. „En ég er viss um aö Jesús
var aldrei á reiðhjóli."
Prestur og strætisvagnabílstjóri voru mættir hjá „Lykla
Pétri" við dyr himnaríkis. Pétur yfirheyröi þá um lífshlaup
þeirra. Aö því loknu hleypti hann strætisvagnabílstjóranum
inn fyrir. Prestinum -fannst sér gróflega misboðiö, og fékk
þau svör frá Pétri, aö „þegar þú prédikaðir sváfu næstum all-
ir í kirkjunni, en þegar strætisvagnabílstjórinn keyrði stræt-
isvagninn báöu allir Guö að hjálpa sér."
með þeyttu eggi og fræi stráð
yfir. Bakað viö 210°-220° í ca.
30 mín.
Sítrónoa ^rótnas
(f. fjóra) u
5 matarlímsblöö
4egg
1 dl. sykur
1 tsk. rifið hýöi utan af
sítrónu
safi úr 2 sítrónum (ca.
3/4-1 dl.)
2' dl. rjómi
Matarlímið sett í kalt vatn í
ca. 10 mín. Eggjarauöumar
hræröar vel meö sykrinum. Sí-
trónusafanum og röspuöu
hýðinu bætt út í. Eggjahvít-
urnar og rjóminn þeytt, sitt í
hvoru lagi. Matarlímiö tekið
upp úr vatninu og brætt yfir
vatnsbaöi. Matarlímiö sett út í
eggjahræruna. Þar næst er
þeyttum eggjahvítunum
blandað varlega saman viö og
síöast þeyttum rjómanum.
Frómasinn settur í fallega skál,
röspuöu súkkulaði stráð yfir,
og ef vill smá rjómatoppum.
Sítrónufrómas er sérlega góö
fylling á t.d. marengstertu-
botn.