Tíminn - 30.08.1995, Side 1

Tíminn - 30.08.1995, Side 1
SIMI 563 1600 79. árgangur Velta fyrirtœkja jókst um 6% milli áranna 1993 og 1994: Gróðinn fimm- faldast Afkoma fyrirtækja hefur batn- a& verulega milli áranna 1993 og 1994 samkvæmt nitmrstöb- um Þjó&hagsstofnunar eftir úr- vinnslu úr ársreikningum 973 fyrirtækja í 10 helstu greinum atvinnulífsins. Velta fyrirtækj- anna jókst kringum 6% milli ára og hagna&ur þeirra af reglu- legri starfsemi fimmfaida&ist, úr 0,8% af tekjum fyrra ári& upp í 4% sí&ara ári&. Velta jókst í öllum greinum nema hva& 2% samdráttur var& í byggingar- i&na&i og kyrrstaöa hjá bönk- um og sparisjó&um. Mest jókst veltan aftur á móti um rúmlega 11% hjá samgöngufyrirtækj- um. Hagnaöur jókst sömuleiöis í öll- um greinum nema byggingariön- aði. Batinn varð mestur, 6,8%, í sjávarútvegi, þar sem meðalaf- koma 90 fyrirtækja snérist úr 4,3% tapi 1993 í 2,5% hagnað í fyrra. Hjá samgöngufyrirtækjun- um varö einnig um mikinn bata (5,7%) a& ræða milli ára þar sem 3,9% hagnaður kemur í staö 1,8% taps. Alls veltu umrædd 973 fyrir- tæki rúmlega 273 milljörðum króna í fyrra, sem var 5,6% aukn- ing frá árinu ábur. Þar af er versl- unin stærst í sniðum, alls 200 verslanir meö samtals 81 millj- arba kr. veltu, sem var 3,5% aukn- ing milli ára. Athygli vekur að launakostnaöur lækka&i milli ára, sem hlutfall af tekjum, í öllum greinum nema sjávarútvegi. Heildarlaunagreiðslur þessara fyr- irtækja jukust eigi aö síður um 3,8% milli ára — eða nokkurn vegin sama hlutfall og velta versl- ananna jókst milli ára. í heild var launakostnaður fyr- irtækjanna 21,9% á síðasta ári. En þetta hlutfall er mjög mismun- andi milli greina. Hjá þjónustu- fyrirtækjum og veitingahúsum fara talsvert yfir 40% söiunnar í launagreiðslur. Þaö þýðir t.d. að til þess að mæta 10% kauphækk- un þyrftu fyrirtækin um 5% meiri veltu. í bönkum og sparisjóðum fer drjúgur þriðjungur teknanna í launagreiðslur, en samt hefur af- skriftasjóður útlána stundum ver- ið stærri hluti teknanna en heild- arlaunagreiöslur til bankastarfs- manna. Launagreiðslur eru meira en fjórðungur (nær 28%) tekna sjávarútvegsfyrirtækja, svipað hlutfall í byggingariðnabi og rétt um fjórðungur veltunnar.í öörum ibnaði. Hins vegar er launakostn- abur í verslun og tryggingafyrir- tækjum jafnaðarlega um 11-12% veltunnar. Eiginfjárhlutfall hækk- aöi milli ára úr 28,8% í 31,6% að meöaltali ef innlánsstofnanir eru undanskildar, en eiginfjárhlutfall þeirra var 7,9% að meöaltali. Eig- infjárhlutfallið hækkaði milli ára í öllum greinunum nema hjá tryggingafélögum. ■ Miövikudagur 30. ágúst 1995 160. tölublað 1995 Staersta og stoltasta fley sumarsins prinsessa. Royal Princess. <5q meö komu þessa skips lýkur vœntanleqa aö mestu haqstœöu feröam Tímamynd CS var í Reykjavíkurhöfn í gærdag, glœsileg, konungleg prinsessa, Royal Princess. ög meö komu þessa skips lýkur vœntanlega aö mestu hagstœöu feröamannasumri. Royal Princess er 230 metrar á lengd, tekur 1200 farþega og er meö 500 manna áhöfn, langstœrsta skemmtiferöaskip sem hingaö hefur komiö í sumar. Hlutfall launakostnaöur hjá íslenskum og dönskum frystihúsum er svipaöur. Helmingsmunur á greiddu tímakaupi. Samtök fiskvinnslustööva: Meiri afköst og styttri pásur Arnar Sigurmundsson, forma&ur Samtaka fiskvinnslustöðva, seg- ir að helstu skýringarnar á mikl- um launamun í dönskum frysti- húsum og íslenskum hinsvegar séu m.a. þær að afköst í dönsk- um húsum eru meiri, minni tími fer þar í kaffitíma og pásur en hér auk þess sem dönsk út- flutningsframieiösla fær endur- greitt úr ríkissjóöi ýmsan útlagð- an kostnað. Aftur á móti sé hlut- fall launakostnaður hjá dönsk- um frystihúsum og íslenskum mjög svipaður, eða um 23%- 24%. Þá er hráefniskostnaöurinn talin vera mjög svipaður, en birgöatím- inn mun styttri hjá danskri vinnslu en íslenskri vegna þess hvaö stutt er þaðan á markaði í Evrópu. En síðast en ekki síst telur Arnar aö það hafi mikið að segja að íslendingar í danskri fisk- vinnslu hafa mun meira á milli handanna eftir skatta en hérlend- is. Hinsvegar sé því ekki aö neita aö allt að helmings munur er á greiddu tímakupi í danskri fisk- vinnslu í samanburöi viö það sem gengur og gerist hérlendis. Sam- kvæmt kjararannrókn á fyrsta árs- fjóröungi er meðaltímakaup í ís- lenski fiskvinnslu um 458 krónur. Á sama tíma greiöa Danir fisk- vinnslufólki allt frá 800 til rúm- lega 1000 ísl. krónur á tíjnann. Helstu ástæöurnar fýrir þessum mikla mun séu m.a. þær að afköst- in í dönskum frystihúsum á manntíma eru mun meiri en al- mennt gerist í íslenskum frysti- húsum. Það stafar t.d. af því að mun meira er af ormi í íslenskum en dönskum fiski. Jafnframt er tal- iö aö í dönskum húsum sé meiri sérhæfing en hérlendis. í þriðja lagi telur Arnar aö þessi launamis- munur sé vegna þess að af hverj- um átta dagvinnustundum í dönskum frystihúsum fer aðeins hálftími í pásur og kaffi, en klukkutími hérlendis. En síöast en ekki síst þá fær dönsk útflutnings- framleibsla og þar á meðal fisk- vinnsla sem selur á erlenda mark- abi, endurgreidda ýmsa launa- tengda liði frá danska ríkinu, s.s. tryggingargjöld o, fl. í þeim dúr. En talið er að þessi þættir geti veg- ið allt aö 10%-15% í launakostn- abi útflutningsfyrirtækja. Þar fyrir utan bendir formaður Samtaka fiskvinnslustöðva á aö á sínum tíma hefði Evrópusambandið, sem þá hét Evrópubandalagið, byggt höfnina í Hanstholm og fiskmark- aðinn þar. Því til viðbótar er óvíst hvaða áhrif styrkir frá EBS og frá dönskum sveitarfélögum kunna aö hafa á launamyndun í dönsk- 'um frystihúsum. Um 10 ár eru síðan gefin var út skýrsla um samanburð á launum í dönskum og íslenskum frystihús- um. Formaður Samtaka fisk- vinnslustöðva telur vel koma til greina aö ráðist veröi í gerð nýrrar skýrslu í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um þessi mál á síðustu misserum. ■ Heilbrigöisráöherra: Minna fé til fjárfestinga í nýju húsnœöi: Mikilvægt að fjár- magnið nýtist sem best „Eflaust verður miklu minna fé veitt til nýrra fjárfestinga en ver- i& hefur. Það er komið a& því, nú þegar við erum í erfiðleikum með a& reka þær stofnanir sem eru þegar starfræktar, a& við höfum ekki efni á því aö fjárfesta í nýju húsnæði. Þetta er það fyrsta sem við tökum á vib fjárlágageröina," segir Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðis- og tryggingaráðherra. Ingibjörg Pálmadóttir segir það erfitt að nefna tölur um fyrirhugaö- an niöurskurð. „Það veröur aukning á milli ára. Þetta er frekar spurning um hvab viö ætlum að draga mikið úr þensl- unni og hvab við ætlum að bæta miklu við. Það hafa oröiö verulegar kauphækkanir í heilbrigðiskerfinu. Þær hljóta að skila okkur ánægðara starfsfólki en taka óneitanlega í þegar 70% af rekstrarkostnaði sjúkrastofnana fara í launakostn- að." Ingibjörg segir að engin ákvörö- un hafi verið tekin innan ráðuneyt- isins um að fækka starfsfólki heldur verði hver stofnun að koma með tillögur um hvernig hún geti náð endum saman. Læknaráð Landspítalans og Borg- arspítalans sendi í gær frá sér yfir- lýsingu þar sem þau setja fram þá skoðun sína aö frekari niðurskurð- ur á sjúkrahúsunum í Reykjavík muni ekki skila tilætluðum árangri. Þau vitna jafnframt í grein land- læknis þar sem hann taiar um of- fjárfestingar í heilbrigðisstofnun- um utan Reykjavíkur. Ingibjörg segir ekki hægt að al- hæfa á þennan hátt. „Þetta er mis- munandi eftir stöðum. Það em margar rekstrareiningar á lands- byggöinni í fullum rekstri og vel reknar. Ég tel hins vegar mjög mik- ilvægt að sjúkrahús vinni saman og hlutir séu samnýttir betur en nú er gert. Þetta á líka við um sjúkrahús- in í Reykjavík sem þurfa að vinna betur saman innbyrðis. Viö getum ekki einungis verib í samkeppni um fjármagnið heldur verðum viö að reyna aö tryggja að það nýtist sem best þeim sem eiga að njóta þjónustunnar." ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.