Tíminn - 30.09.1995, Síða 1
79. árgangur
Laugardagur 30. september 1995
183. tölublað 1995
Hátt á 7. hundraö
manns flutt frá Vestfjörö-
um á átta mánuöum:
Vestfirðing-
um fækkar
hraðaren
nokkru sinni
Vestfiröingum hefur fækkab
ennþá hrabar á þessu ári
heldur en á undanförnum ár-
um, sem flestum þótti þó nóg
um. Rúmlega 670 Vestfirbing-
ar tilkynntu um brottflutn-
ing frá áramótum til ágúst-
loka í ár. Á móti tilkynntu
430 manns flutning til Vest-
fjarba. Niburstaban er fækk-
un um rúmlega 240 manns,
eba rúmlega 2,5% á abeins
átta mánubum.
Um 9.450 manns voru heim-
ilisfastir á Vestfjörbum í lok síb-
asta árs. þeim hafbi þá fækkab
um rúmlega 150 manns á ár-
inu, eða 1,6%. Áratug áður
voru Vestfirðingar um 10.420
talsins og sá fjöldi hafði þá ver-
ið nokkuð stöðugur í aldar-
fjórðung. En síðan hefur sigið
stöðugt á ógæfuhliðina. íbúum
Vestfjarða fækkaði um rúmlega
210 manns milli 1984 og 1985
og alls hefur þeim nú fækkað
um nærri 1.000 manns á einum
áratug, eða tæplega 1% að með-
altali ár hvert. ■
Fundur bœjarráös í
Hafnarfiröi:
Óviðunandi
vinnubrögð
Á fundi bæjarráös Hafnarfjarð-
ar sl. fimmtudag voru m.a. tek-
in fyrir starfsmannamál bæjar-
ins og óskuðu Lúðvík Geirsson
og Magnús Gunnarsson að eft-
irfarandi yrði bókað: „Vinnu-
brögð bæjaryfirvalda varðandi
uppsagnir á kjörum starfs-
manna bæjarins eru með slík-
um eindæmum aö engu tali
tekur. Einstakir ráðamenn bæj-
arins taka sér vald til að velja úr
hópi bæjarstarfsmanna og
senda þeim uppsagnarbréf, án
þess að fjallað sé áöur um mál-
ið á formlegan hátt í hagræð-
ingar- og sparnaðarráði, hvað
þá bæjarráði. Þessi aðgerð er
ekki í samræmi við fyrri sam-
þykkt bæjarráðs og því alls
óvíst að hún fái staöist." ■
Frumvarp um fœöingarorlof veröur lagt fyrir Alþingi á vorþingi:
Réttur foreldra verði jafnaður
Heilbrigbisrábherra hyggst
leggja fram frumvarp um fæb-
ingarorlof eftir áramót. Mark-
mib frumvarpsins verbur ab
jafna rétt foreldra til fæbing-
arorlofs án tillits til hvar þeir
vinna.
Ráðhera hefur ákveðið að
skipa nefnd til aö endurskoða
lagafrumvarp um fæðingarorlof
frá árinu 1990. Nefndin veröur
skipuð fulltrúum aðila vinnu-
markaöarins, Jafnréttisráðs, fjár-
málaráðherra og heilbrigbis- og
tryggingamálaráðherra. Nefnd-
inni verður ætlað að hafa
tvennt ab leiðarljósi. Annars
vegar að jafnaður verði réttur
foreldra til fæðingarorlofs, hvar
sem þeir vinna og hins vegar ab
kostnaður vinnuveitenda og
ríkisins vegna fæðingarorlofs
aukist ekki frá því sem nú er svo
neinu verulegu nemi. Nefnd-
inni verður ætlað aö ljúka störf-
um fyrir áramót. Stefnt er að því
aö leggja frumvarpið fyrir Al-
þingi strax eftir áramót.
Lagafrumvarpið frá 1990 var
samið af nefnd sem skipub var
árib áöur. Nefndin var skipuð í
framhaldi af Ioforði ríkisstjórn-
arinnar sem gefiö var til að
greiöa fyrir kjarasamningum
milli aðila vinnumarkaðarins
voriö 1989. Frumvarpið hefur
nokkrum sinnum verið kynnt í
ríkisstjórn en ekki lagt fyrir
Alþingi.
Afgangur af vöruviöskipt-
um viö útlönd 3.400 millj-
ónum minni en í fyrra:
Um 2.400
millj. meira í
neysluvörur
og nýja bíla
íslendingar eyddu um 2,4
milljörbum króna (12%)
meira af gjaldeyristekjum sín-
um til innflutnings á neyslu-
vörum og nýjum bílum fyrstu
átta mánubi þessa árs heldur
en sömu mánubi í fyrra. Þar
sem vöruútflutningur hefur
vaxib miklu minna en inn-
flutningurinn á þjóbin nú um
3,4 milljörbum minni afgang
af vöruvibskiptunum sínum
en fyrir ári, eba 9,9 milljarba.
Vörur voru seldar úr landi fyr-
ir 9 milljarba í ágúst, sem var
7% meira en árið áður. Útflutn-
ingurinn var þá alls kominn
hátt í 76 milljarða frá áramót-
um, sem er 6% meira en á síð-
asta ári. Nærri alla þá aukningu
má rekja til annars en sjávaraf-
urða.
Vöruinnflutningurinn var að
nálgast 68 milljarða í ágústlok,
hvar af rösklega 60 milljarðar
fóru í almennan innflutning.
Olíukaupin voru rúmir 5 millj-
arðar (12% meiri en fyrir ári).
Innflutningur fólksbíla var 3,1
milljaröur (sem er 34% aukning
milli ára). Um 13,3 milljarbar
voru farnir í aðrar neysluvörur
(8% aukning). Annar almennur
innflutningur var 17% meiri í
ágústlok heldur en ári áður. ■
A Hvammstanga
Tímamynd CS
Andri Már 4. ára og ungviöiö í barnavagninum nutu veöurblíöunnar sem var þar
nyöra í vikunni, heiöskír himinn og stafalogn. SJá bls. 8. Haust á Norburlandi.
Kristján Júlíusson, bœjarstjóri á Isafiröi, býöst til aö taka á móti flóttamönnum:
Allt ab 25 flótta-
menn til ísafjarðar
Kristján Júlíusson, bæjarstjóri á
ísafirbi, hefur sent erindi til fé-
lagsmálarábuneytis þess efnis
ab ísafjörbur sé reibubúinn til
ab taka ab sér óskilgreindan
fjölda flóttamanna. Félagsmála-
rábuneytib hefur ekki enn tekib
upp vibræbur vib sérstök sveit-
arfélög um þessi mál ab sögn
Braga Gubbrandssonar, for-
manns flóttamannarábs Is-
lands.
„Við bjóbum fram okkar þjón-
ustu á þessu svibi sem öbru, við
viljum sjá hvort við getum orbiö
að liði," sagði Kristján í gær.
Aðspurður hvort abstæður á
Isafirði væru hagstæðari en ann-
arra sveitarfélaga til að taka við
flóttamönnum, segir Kristján að
málið snúist ekki um hag-
kvæmni.
Nokkuð er um lausar íbúðir á
ísafirbi og auk þess vantar fólk til
fiskvinnslu.
Eins og kunnugt er hefur verið
talað um að taka 25 flóttamenn
inn í landið en ísland hefur verið
lokab flóttamönnum síðan 1991
og verið harðlega gagnrýnt fyrir
þær sakir.
Bragi Guðbrandsson segir að
það verbi ekki fyrr en ríkisstjórnin
taki ákvörðun um málib sem vib-
ræbur verbi teknar upp vib ákveb-
in sveitarfélög. Kostnabur á bak
vib hvern flóttamann er metinn á
allt ab 1,5 milljónir kr., sem ríkib
greibir, en þab fer þó nokkub eftir
líkamlegu ástandi flóttamanns-
ins, uppruna og öbru slíku. Ab
þeim tíma loknum er flótta-
mönnum ætlab að vera á eigin
vegum en geta sótt um abstob til
síns sveitarfélags í gegnum vib-
komandi félagsmálastofnun.
Kostnabur sveitarfélaga hefur
ekki verib reiknabur út sérstak-
lega vegna flóttamanna, ab sögn
Braga Guðbandssonar, formanns
flóttamannahjálpar íslands. ■