Tíminn - 30.09.1995, Side 17
Laugardagur 30. september 1995
17
Umsjón:
Birgir
Cubmundsson
IVI eö sínu nefi
Enn er óskalag í þættinum og greinilegt aö þaö eru gömlu dæg-
urlögin sem lifa og fólk vill syngja. Lagiö Angelía, sem Dúmbó
og Steini gerðu frægt á sínum tíma og Vilhjálmur Vilhjálmsson
söng einnig inn á plötu í upphafi áttunda áratugarins. Lagið er
erlent, eftir W. Meisel, en íslenski textinn er eftir Theodór Ein-
arsson. Hann er til í tveimur útgáfum, en hér er fariö eftir text-
anum sem Dúmbó og Steini sungu.
Góöa söngskemmtun.
ANGELIA
Em H7
Þegar ég á æskuárum ungur vár,
Em
átti ég mér fagrar ljúfar minningar.
Am
Nú eru þær horfnar, horfnar
Em
í hinsta sinn til grafar bornar,
Fís H7
æskutaugar allar sundur skornar.
Em
H
02300 0 X 2 1 3 0 4
Am
1 1 < >
< M »
Fís (Ges)
X 0 2 3 I 0
< 1 U
i
( > < ►
X 3 4 2 1 1
Em H7
Ég vildi ég væri dáinn, grafinn, gleymdur nár,
Em
hjartans vina, lækna þú mín hjartans sár,
Am Em
því þér og engum öörum mun ég treysta
H7 Em C H7
aö í mér glæði lítinn vonarneista.
Hví ertu svona dapur, kæri vinur minn?
Hvað er þaö sem þyngir svona huga þinn?
Er þaö einhver hulinn harrnur?
Hví er votur augnahvarmur?
Komdu hérna, kæri, hér er minn armur.
Get ég nokkuð huggað þína hrelldu sál?
Hjartans vinur, segöu mér þitt leyndarmál.
Eg sé það eru votar varir þínar.
Ó, viltu ekki leggja þær viö mínar?
Angelía, ég á sorg sem enginn veit.
Undrar þig þótt renni tár um kinnar heit?
Ég mun hana engum segja,
þótt ég ætti nú strax aö deyja,
á undan þér, mín elskulega meyja.
Ég hef eignast v'onir, ég hef eignast þrá.
Ég hef eignast þaö sem ég segi engum frá.
Allt er horfiö frá mér, gleymt og glatað.
Nú get ég ekki iengur veginn ratað.
Nú get ég ekki lengur veginn rataö.
C
X 3 2 0 1 O
Sjálfsbjörg - lcmdssamband fatlaðra
Viðurkenningar
fyrir gott aðgengi
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hefur ákveðið að veita
fyrirtækjum og þjónustuaðilum um land allt viðurkenningar
fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra. Viðurkenningarnar verða
veittar árlega á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, í fyrsta
skipti nú f vetur.
Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar:
1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði
fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og
stofnana.
2. Fyrir lagfæringu á áður óaðgengilegu húsnæði
til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða.
Þeir aðilar, sem vilja koma til greina á þessu ári, geta
óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu, L.s.f., fyrir 1.
október 1995.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 552 9133.
eY&r/&/c
Samda^s/aían
200 gr smjör
180 gr sykur
3egg
125 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
100 gr hnetur
100 gr suðusúkkulaði
1 stórt glas veiþroskuð
bláber
Smjör og sykur hrært létt og
ljóst. Eggjunum hrært út í,
einu í senn, og hrært vel á
milli. Hneturnar og súkkulaö-
iö saxaö og sett saman viö
hræruna, ásamt hveitinu og
lyftiduftinu. Bláberjunum
blandaö saman viö deigiö og
þaö sett í vel smurt form og
bakað viö 180° í ca. 1 klst. neö-
arlega í ofninum. Kakan borin
fram volg með þeyttum
rjóma.
100 gr smjör
1/4 I mjóik (1 peli)
50 gr ger
1 egg
1/2 tsk. salt
85 gr sykur
Ca. 400 gr hveiti
2-3 epli
Bræðið smjörið, bætið
mjólkinni út í, hafið blönd-
una ylvolga. Geriö hrært út í.
Hræriö salti, sykri og ca. helm-
ingi hveitisins út í, hræriö vel
saman í kekkjalaust deig og
bætiö þá meira hveiti út í, svo
úr veröi mjúkt deig. Deigið
sett meö tveimur skeiðum í
pappírsform og smá eplabit-
um stungið niður í hvert form.
Bollurnar látnar hefa sig í 30-
40 mín. Smurt yfir bollurnar
meö hræröu eggi og perlusykri
stráö yfir. Bollurnar bakaöar
viö 225° í 8-10 mín. Bestar eru
bollurnar nýbakaöar.
Bofflur m/’
se$amfítcæi
50 gr ger
2 1/2 dl vatn
150 gr rifinn ostur
1 msk. sykur
1/2 msk. sesamfræ
1/2 tsk. salt
1/2 dl haframjöl
Ca. 7 dl hveiti
Egg til að smyrja yfir boll-
urnar og sesamfræi stráð yfir
Gerið er hrært út í ylvolgu
vatninu. Ostur, sykur, sesam-
fræ, salt og haframjöl blandaö
saman viö. Bætið hveitinu út í
þar til myndast jafnt og mjúkt
deig. Stykki sett yfir skálina og
deigiö látið lyfta sér í ca. 30-40
mín. Hræröu eggi smurt yfir
bollurnar, sem búnar hafa ver-
iö til úr deiginu (ca. 20-25
stk.). Þær settar á plötu og
látnar lyfta sér í ca. 30 mín. Se-
samfræi stráö yfir bollurnar
eftir að þær hafa veriö smurö-
ar meö egginu. Bollurnar bak-
aöar gylltar við 225° í ca. 10
Viö brosum
Langafi varð 100 ára um daginn. Borgarstjórinn kom í heim-
sókn í tilefni dagsins meö blóm og hamingjuóskir.
„Og hvaö er svo merkilegast við að veröa 100 ára?" spuröi
hann.
Langafi hallaði undir flatt og svaraöi: „Ja, ætli það sé ekki bara
þaö að vera fæddur 1895."
Þaö er erfitt að vera kona. Maður þarf aö hugsa eins og karl-
maöur, haga sér eins og dama, vera í útliti eins og stelpa og
vinna eins og hestur.
Palli: Af hverju galar haninn, mamma?
Mamma: Þá er einhver sem segir ósatt.
Palli: En af hverju galar hann svo mikið snemma á fimmtu-
dagsmorgnum?
Mamma: Þá er Helgarpósturinn að koma út.
Eiginkonan: Hver er þessi María sem þú talar svo mikiö um
upp úr svefni?
Eiginmaðurinn: Það er hesturinn sem ég veðjaði á.
Daginn eftir, þegar maöurinn kom heim, sagði kona hans ill-
kvittnislega: „Elskan mín, hesturinn þinn hringdi til þín."
Eldri hjón voru komin til himna
og dásömubu útsýnib. „En hvab
hér er allt yndislegt," sagbi kon-
an.
„já, “ sagbi maburinn hógvcer.
„Hugsabu þér bara, ab vib hefb-
um getab verib komin hingab
fyrir löngu, efþú hefbir ekki allt-
af verib ab þrœla ofan í okkur
þessu heilsufcebi."
mín. Bragðast sérstaklega vel
nýbakaðar meö osti, smjöri og
marmelaði.
jf'fýóna deggert
500 gr ribsber
150 gr sykur
75 gr hrísgrjón
1/2 1 mjólk
25 gr sykur
Örlítið salt
3 matarlímsblöö
1/2 vanillustöng
2 1/2 dl rjómi (þeyttur)
Ribsberin skoluö og látin
standa með sykrinum í ca. 2
tíma. Hrísgrjónin skoluö og
soöin meö mjólkinni, salti,
sykri (25 gr) og vanillustöng-
inni í ca. 30 mín. Matarlímiö
lagt í kalt vatn smástund, tek-
iö upp úr og sett út í heitan
hrísgrjónagrautinn. Látiö
kólna. Þeyttum rjómanum
bætt út í grautinn og hann svo
settur í skál eða litlar skálar
(grautur — ribsber til skiptis
eöa berin bara höfö efst eftir
smekk hvers og eins). Ef þessi
dessert er settur í smáskálar
fyrir hvern og einn, er alveg
óþarfi aö nota matarlím. En ef
viö notum t.d. form, sem viö
hvolfum dessertnum úr, þarf
matarlím. Þá er formiö sett að-
eins í volgt vatn til aö iosna
úr.
Vissir þú ab ...
1. Moskva hefur flesta
íbúa allra borga í Evrópu,
ca. 9 milljónir manna.
2. Ronald Reagan, fyrr-
verandi forseti Bandaríkj-
anna, þjáist af Alzheim-
er-sjúkdómi.
3. Búddatrú eru elstu trú-
arbrögö heimsins, frá
500 f.Kr.
4. Edison á heiöurinn af
uppfinningu ljósaper-
unnar.
5. Besti vinur Freds Flint-
stone heitir Barney.
6. Fylki Bandaríkjanna
eru 50 talsins.
7. Alfred Hitchcock var
framleiðandi hryllings-
kvikmynda.
8. „Paso doble" er
spænskur dans.
9. Andesfjöllin eru í Suð-
ur-Ameríku.
10. Ræningjar Soffíu
frænku voru Kasper,
Jesper og Jónatan.