Tíminn - 30.09.1995, Page 20

Tíminn - 30.09.1995, Page 20
20 Laugardagur 30. september 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Laugardagur til leti. Njóttu þess að gera ekki neitt. Það er hvort eö er ekkert hægt að gera í svona veðri. Barnafólk getur notað tímann innan- dyra til að kynnast afkom- endum sínum lítillega. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dagurinn mótast af veðrinu. Lundin mótast af lægðinni. Neysluvenjur mótast af lund- inni. Ergó: Þú étur snakk og lakkrís í dag eins og brjálaður maður og þyngist um 1,55 kíló. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Stal Friðrik treflinum? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú hættir vib að stofna Seðla- banka í dag vegna nýjustu upplýsinga um að svoleiðis bákn séu nánast óþörf. Ann- ars rólegt. Vj Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður Christie Brinkley í dag. Það þýöir að þú veröur að æla öllu sem þú borðar, eyða átta tímum fyrir framan spegilinn og mátt yfirhöfub ekki gera neitt skemmtilegt. Þér mun líða betur með að vera lítt þekktur eftir þennan dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Finnst þér sérsaltaður smjörvi vondur? Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn passívur, en kvöldamunur framundan. Vináttubönd verða strengd. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður þunglyndur í dag og færð í magann. Þú verður sem sagt melankólígerill. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vei, vei yfir hinni föllnu borg, orti skáldið. Reykjavík brennur í nótt og svo virðist sem þú komir þar við sögu. Sumt breytist aldrei. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú borbar ál í dag. Slíkt vinn- ur ekki upp járnleysi í blóð- inu. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Krakkarnir heimta nammi- peningahækkun í dag sem nemur launahækkun Kjara- dóms, á þeim forsendum aö þeir séu verðandi þingmenn. Snúiö aö bregðast við því. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Allt bleikt og angandi rósir. Áfram veginn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 T Síðasti dagur kortasölunnar! FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7200 KR. Stóra sviblb kl. 20.00 Tvískinnungsóperan gamapleikrit meb sóngvum eftir Agúst Gubmundsson Frumsýning laugard. 7/10 Stóra svibib kl. 20.30 Lína Lanqsokkur , eftir Astridlindgren 1 dag 30/9 kl. 14.00. Örfa sæti laus Sunnud. 1/10 kl. 14.00 oq 17.00. Örfá saeti laus Sunnud. 8/10 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 14/10 kl. 14.00 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Mibnætursýning í kvöld 30/9 kl. 23.30. Uppselt Fimmtud. 5/10. Örfá sæti laus Föstud. 6/10. Uppselt Fimmtud. 12/10. Fáein sæti laus Mibnætursýning laugard. 14/10 kl. 23.30. Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib Hva& dreymdi þig, Valentína? eftir Liudmilu Razumovskaju í kvöld 30/9. Uppselt Sunnud. 1/10. Uppselt Þribjud. 3/10. Uppselt Mibvikud. 4/10. Uppselt Sunnud. 8/10. Uppselt Mibvikud. 11/10 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Einnig eru mibapantanir í síma 568- 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst Frumsýning föstud. 6. okt. kl. 20.30. Uppselt 2. sýn. laugard. 7/10 - 3. sýn. fimmtud. 12/10 4. sýn.föstud. 13/10 5. sýn. miövikud. 18/10 Stóra svibib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 4. sýn. I kvöld 30/9. Uppselt 5. sýn. á morgun 1/10. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 6/10. Uppselt 7. sýn. laugard. 14/10. Örfá sæti laus 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Örfá sæti laus Laugard. 28/10 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Laugard. 7/10- Föstud. 13/10 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa eftir Jim Cartwright í kvöld 30/9. Uppselt - Miövikud. 4/10 Sunnud. 8/10. Uppselt • Mibvikud. 11/10. Nokkur sæti laus Laugard. 14/10 - Sunnud. 15/10 Miövikud. 18/10 Fimmtud. 19/10 - Föstud. 20/10 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS UPPISTAND Valgeir Gubjónsson fer meb gamanmál. Mánud. 2. okt. kl. 21:00. Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alia daga og fram ab sýningu sýningar- daga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 'SuiiMmm* v DENNI DÆMALAUSI „Ég þarf ekkert að finna allt dótið ... það finnur mig!" KROSSGÁTA r~ m W fc k u L ÉL 404 Lárétt: 1 kjöt 5 dráttardýr 7 and- spænis 9 brögð 10 spónamat 12 gauö 14 námstímabil 16 uppi- staða 17 vitleysu 18 eyri 19 ónæði Ló&rétt: 1 barsmíb 2 skipalægi 3 hávaði 4 kaldi 6 lengjan 8 skila- boð 11 gjöld 13 fuglar 15 trýni Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 kugg 5 reist 7 meið 9 ar 10 liðug 12 gang 14 orf 16 lóa 17 ærast 18 kná 19 auð Lóbrétt: 1 kuml 2 grið 3 geðug 4 ýsa 6 trega 8 einræn 11 galsa 13 nótu 15 frá EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.