Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.09.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 30. september 1995 21 t ANDLAT Frú Aöalbjörg Björnsdóttir, Miklubraut 18, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 23. september. Björn Jónsson kaupmaður, Skipholti 32, lést á Hvítabandinu þriöju- daginn 26. september. Einar Jónsson, dvalarheimilinu Hlíð, áður Eyrarvegi 35, Akureyri, and- aðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri þann 22. september. Erlendur Vilhjálmsson, fyrrv. deildarstjóri, Flyðru- granda 16, lést þann 24. september. Fanney Sigurjónsdóttir, áður til heimilis í Munka- þverárstræti 24, síðast á dvalarheimilinu Hlíð, and- aðist á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri aðfaranótt 3. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðbjörg Skaftadóttir, Sólheimum 23, lést 18. sept- ember. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 25. september, kl. 15. Guömundur A. Erlendsson, ljósmyndari, Skeiðarvogi 25, lést í Landspítalanum laugardaginn 23. september. Hansína Hannibalsdóttir, Þingholtsbraut 28, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð miðvikudaginn 27. september. Ingunn Ófeigsdóttir, Ljósvallagötu 30, lést á elli- og hjúkrunarheinilinu Grund sunnudaginn 24. september. Kjartanía Guðmundsdóttir, Víðihlíð 12, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 26. sept- ember. Kristín Jóhannsdóttir, Bláhömrum 9, lést í Land- spítalanum þriðjudaginn 26. september. Kristín Þorbergsdóttir, Fossagötu 14, lést á Hvíta- bandinu að morgni 25. september. Ólafur Ingi Sveinsson, Skeljagranda 4, lést á hjarta- deild Borgarspítalans aðfara- nótt 27. september. Óli Guðmundsson útgerðarmaður, Boðagranda 6, lést aðfaranótt 26. sept- ember. Olína Steinunn Þórðardóttir, Bauganesi 35, andaðist á heimili sínu 20. september. Ríkarður Gestsson, Bakkagerði, Svarfaðardal, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 23. september. Stefanía Steindórsdóttir, Munkaþverárstræti 1, Akur- eyri, lést 24. september. Valdís Valdimarsdóttir, Eyjabakka 3, Reykjavík, lést í Borgarsptíalanum 25. sept- ember. Þorbjörg Líkafrónsdóttir, áður til heimilis í Sund- stræti 21, ísafiröi, andaðist á Hrafnistu DAS í Reykjavík aðfaranótt 27. september. Þorbjörg Vigfúsdóttir, Kirkjuvegi 18, Selfossi, lést að Ljósheimum föstudaginn 22. september. Þorlákur Þórarinsson, Víðihvammi 21, Kópavogi, er látinn. Framsóknarflokkurinn Opinn stjórnmála- fundur ver&ur haldinn á Grand Hótel í Reykjavík mánudaginn 2. október kl. 20:30. Finnur Ingólfsson talar um stjórnmálahorfur í dag. Maetum öll, allir velkomnir. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! yujgEROAR l_ Landsvirkjun Útbob Aflspennar Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum f aflspenna fyrir Steingrímsstöö og írafossstöb í samræmi við út- bobsgögn SOG-02. Verkib felur m.a. í sér deilihönnun, efnisútvegun, fram- leibslu, samsetningu og prófun á 40/20/20 MVA, 132(66)/6,6 kV aflspenni fyrir Steingrímsstöb og 63/63/3,1 5 MVA, 220/1 32/11 kV einvafsspenni fyrir íra- fossstöb. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeg- inum 2. október 1995 gegn óafturkræfu gjaldi ab upp- hæb 10.000 m. VSK fyrir hvert eintak. Tilbobum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 13.00 mánudaginn 6. nóvember 1995, en sama dag kl. 14.00 verba þau opnuð á sama stab ab vibstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Landsvirkjun Sími: 515 9000 Baldwin-brœburnir. Frá vinstri eru Daniel, Alec, William og Stephen. Þungaða Kim mætir í brúð- Brúðkaupiö er talið kjafts- högg í andlit abdáenda Williams Baldwin, bróður Alecs, en sjálfpr hefbi hann ekki getað verið hamingju- samari en nú fyrir skömmu þegar hann gekk inn kirkju- gólfið með sinni einu sönnu ást. Leikarinn er 31 árs og leikur hann meö Cindy Crawford í sinni nýjustu mynd. Um síöustu jól laumaði hann bónoröinu aö kærustu sinni til margra ára, Chynnu sem er 26 ára söngkona. Chynna er dóttir Johns og Michelle Phillips sem voru í hljómsveitinni The Mamas and the Papas, sem var afar vinsæl á sjöunda áratugnum. Chynna fetar í fótspor foreldranna og hef- ur sett saman eigin hljóm- sveit, Wilson Phillips, en fyrsta vinsæla lagib þeirra var Release Me. Stúlkurnar þrjár í band- inu ólust upp saman og tengdust sterkum böndum þegar þær horföu upp á feð- ur sína berjast við eitur- lyfjafíknina. Baldwin-bræöurnir voru nú allir samankomnir til að óska William til hamingju. Þeir eru allir leikarar: Steph- en er giftur brasilískri feg- urðardís, Kenya, og leikur nú í myndinni The Usual Suspects; Daniel er ógiftur (en á kærustu) og lítt fræg- ur, og Alec, sem er giftur Kim Basinger og telst víst sá frægasti þeirra. Leikkonan á nú von á fyrsta barni sínu í nóvem- ber og leit afskaplega vel út sem endranær. ■ í SPEGLI TÍIVI/VN S William Baldwin er ótrúlega líkur bróbur sínum, Alec. Hann bíbur þess ásamt kœrustunni, Chynnu, ab ganga í heilagt hjónaband. Kim Basinger sýnir þab og sannar ab glcesileiki flýr enga konu þó hún ófrísk verbi, sé hans gœtt af fyllstu alvöru. Þarna er hún kom- in sjö mánubi á leib, en þab gekk víst ekki þrautalaust ab komast þá leib. Hún krafbist þess ab skrífub værí klásúla í kvikmynda- samning eiginmannsins, svo hann gœti flogib heim „á ákvebnum tímum mánabarins þegar konan hans er frjó". Myndirbu vilja vera í hennar sporum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.