Tíminn - 12.10.1995, Side 1

Tíminn - 12.10.1995, Side 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 12. október 1995 191. tölublað 1995 Keppnislaug í Crafarvogi: Sterkar líkur á að laugin verði byggð Borgarráb hefur samþykkt ab setja þegar af stab vinnu vib und- irbúning og kostnabaráætlun ab 50 metra yfirbyggbri sundlaug vib íþróttamibstöbina í Grafar- vogi. Vonast er til ab sundlaugin verbi tilbúin fyrir smáþjóbaleik- ana árib 1997. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, for- maður ÍTR, segir ab ekki hafi veriö tekin endanleg ákvörðun um að sundlaugin verði byggð en sam- þykkt borgarráðs sé sterk vísbend- ing um að svo verði. Hun segist telja heppilegt að byggja keppnis- laugina í Grafarvogi þar sem hvort sem er hafi staðið til að byggja þar 25 metra laug fyrir skólasund og al- menning. Steinunn bendir á að Grafarvogur verði fjölmennasta hverfi borgarinnar þegar hann verður fullbyggður. -GBK Dcemi um 50 aura verömun á síld til brceöslu og hinsvegar til manneldis. Austfiröir: Allt á fullu m m - • m # m Tímamynd CS lf d UJ LlIblnuf vib unga Reykvíkinga og ungir Reykvíkingar leika sér vib haustib. Þau Sigfús jóhann Árnason (t. v), Kristján Ingi lóhannsson og Margrét Nana Gubmundsdóttir 5 ára voru ab leika sér vib ab kasta upp sölnubum laufum íblíbunni í Álftamýrinni í Reykjavík ígcer. Samtök fiskvinnslustöbva fagna því ef ásœttanlegir samningar takast um veiöar í Barentshafi: Rússafiskur um 10% af þorski til landvinnslu í síldinni Mikiö annríki er víba á Austfjörð- um vib vinnslu síldar, en afla- brögö hafa verib þokkaleg þab sem af- er vertíbinni. Hinsvegar þykir þab nýlunda hversu lítill verbmunur er á síld til bræbslu og hinsvegar til manneldis. Dæmi eru um abeins 50 aura mun á kílóinu uppúr sjó, eba 8,50 kr. til bræbslu og 9 kr. til manneldis. Finnbogi Jónsson, framkvæmda- stjóri Síldarvinnslunnar hf. í Nes- kaupstað, segir að síldin sé bæði fryst og söltuð og markaðir séu svip- aðir og í fyrra, hvorki betri né verri. Hann segir að þessi litli verðmunur á síld upp úr sjó getur haft gífurleg áhrif á atvinnustigið í landi, en mun fleiri þarf til að vinna síld til manneldis en til bræðslu í verk- smiðjum. -grh „Við förum ab fyrirmælum fjár- málarábuneytisins í þessum efn- um. Þab má segja ab fyrirtæki sem safna upp skuldum verbi ab stöbva. Þau fara í gjaldþrot, ella geta þau haldib áfram ab safna upp vandamálum í þjóbfélaginu," sagbi Þorvaldur Lúbvíksson, gjaldheimtustjóri í Reykjavík, í samtali vib Tímann í gær. Hann sagbi ab um þab bii 70% gjald- þrotabeibna frá Gjaldheimtunni í Reykjavík væru vegna ógreiddra gjalda félaga. Hér væri um ab ræba eins konar tiltekt mebal fé- laganna eba fyrirtækjanna. Arnar Sigurmundsson, formab- ur Samtaka fiskvinnslustööva, segist fagna því ef vibunandi og ásættanlegir samningar takast á milli íslands, Rússlands og Nor- Páll Pétursson, félagsmálaráð- herra, sagði í viðtali við Tímann fyr- ir skemmstu og aftur á ársfundi Hús- næöisstofnunar að samkvæmt upp- lýsingum Héraðsdóms Reykjavíkur greiöist ekkert upp í kröfur 99% þrotabúa. Af gjaldþrotabeiðnum þessa árs í Reykjavík, alls 326 í lok ágúst, koma 262 gjaldþrotabeiðnir frá Gjaldheimtu og Tollstjóra. Páll segir að gjaldþrotabeiðendur greiði 150 þúsund fyrir eða um 80 milljón- ir króna. Ríkissjóður greiði 80% þessa og fái nánast ekkert í staöinn. „Það er mikil góðsemi við lögfræð- inga," sagði Páll Pétursson. egs um veiöar í Barentshafi og um Síldarsmuguna. Hann von- ast til ab í framhaldinu verbi þá tekiö á veibum á Reykjanes- hrygg. Hann telur ab á árs- Þorvaldur sagði að hótanir um gjaldþrot og jafnvel stefnubirtingar hrifu vel. Margir skuldseigir tækju sig saman í andlitinu og færu að huga að skuld sinni. Fæstir færu í gjaldþrot, varla nema um 20%. Oft væri um að ræða óráösíu og margir heföu ekki taliö fram til skatts en létu af því verða. í Lögbirtingablaðinu má oft lesa klásúlu í fréttum um skiptalok. „Engar eignir fundust í þrotabú- inu....". Er þetta ekki undarlegt? „Það er mikiö skrítið að nánast aldrei finnast eignir í þessum bú- um", sagði gjaldheimtustjóri. -JBP grundvelli sé Rússafiskur um 10% af þeim þorski sem land- vinnslan hefur fengið, eba 16- 17 þúsund tonn uppúr sjó. Sú þíöa sem virðist vera komin á samband þjóðanna þriggja og hugsanlegur samningur þeirra í milli, hefur vakið vonir manna um ab hægt verði að stórauka vib- skipti við Rússa með fisk til vinnslu hér á landi. En eins og kunnugt er þá ætla menn ab reyna að ná samningum á fundi embættismanna þjóöanna í Moskvu í næstu viku. Ef þaö gengur eftir reikna menn með að Islendingum verði heimilt ab veiða þar sem þeir helst kjósa í Barentshafi og þar á meðal á Sval- barðasvæðinu. En þar mun vera auk þorsks, töluvert af grálúbu, ýsu og rækju. Þessir hagsmunir eru taldir vega töluvert í hugum stjórnvalda og hagsmunaöila og af þeim sökum séu menn tilbúnir að slá eitthvað af fyrri kröfum um veiðiheimildir og veibireynslu. Formaður Samtaka fiskvinnslu- stöðva segir að heldur minna af Rússafiski hafi komið hingað til vinnslu í ár en í fyrra. Hinsvegar séu deildar meiningar um það meðal manna hversu mikil áhrif hótanir rússneskra stjórnvalda hafa haft á innflutninginn. Hann segir þessi viðskipti skipta veru- legu máli fyrir fiskvinnsluna og atvinnustigið í landi. -grh Blönduós: Tveir nýir togarar Rækjufyrirtækin Særún á Blönduósi og Dögun á Saubár- króki hafa fest kaup á tveimur rækjutogurum af Royal Greenland. Kaupverb þeirra beggja er um 230 miljónir króna og hefur verið auglýst eftir mannskap á skipin. Ekki verður gerb krafa um lög- heimili áhafna þar nyrðra. Kára Snorrason, fram- kvæmdastjóri Særúnar, segir ab annar togarinn sé um 400 tonn og hinn vel á annað þúsund tonn. Sá minni er væntanlegur um næstu mánaðamót en sá stærri nokkuö síöar. Hann segir að ráða þurfi 14-15 manns á minni togarann en 20 manns á þann stærri. -grh Þorvaldur Lúbvíksson gjaldheimtustjóri segir naubsynlegt ab stöbva rekstur meb gjaldþrotabeibni: Nærri 70% gjaldþrota- beiðna vegna fyrirtækja

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.