Tíminn - 12.10.1995, Síða 8

Tíminn - 12.10.1995, Síða 8
8 Mmitm Fimmtudagur 12. október 1995 ttí Framsóknarflokkurínn Aöalfundur Framsóknar- félags Kjósarsýslu ver&ur haldinn í sal félagsins a& Háholti 14, laugardaginn 14. október kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg a&alfundarstörf, þar meö taliö kjör fulltrúa á kjördæmisþing framsóknar- manna á Reykjanesi og önnur mál. A& a&alfundi loknum ver&ur gert hlé til skrafs og vi&ræ&na og kl. 19.30 hefst kvöldver&ur. Gestir fundarins ver&a Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar Árnason alþingismenn. Fólki, sem ekki hefur tök á a& mæta til a&alfundar, er bent á a& þa& er velkomiö me& gesti sína f hlé eftir a&alfund og si&an til kvöldver&arins. Vinsamlega hafiö samband vegna pantana f kvöldverbarhófiö vi& Gylfa Gu&jóns- son, vs. 892-0042, hs. 566- 6442, og Sigurb Skarphé&insson, vs. 566-7217 og hs. 566-6322. Hafib samband fyrir föstudagskvöld. Stjórnin Kópavogur Bæjarmálafundur ver&ur haldinn ab Digranesvegi 12, mánudaginn 16. okt. kl. 20.30. Á dagskrá ver&a skólamál. Stjórn bœjarmálarábs Létt spjall á laugar- degi Létt spjall me& Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa ver&ur haldib laugardaginn 14. október kl. 10.30 í fund- arsal Framsóknarflokksins a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna I Reykjavík Afmælishátíð — Hálfrar aldar afmæli Félag framsóknarkvenna í Reykjavík held- ur kvöldver&arhóf þann 20. október n.k. í Borgartúni 6, kl. 20.00. Ávarp: Sigrí&ur Hjartar, forma&ur FFK. Einsöngur: Jóna Fanney Svavarsdóttir, undirleikari Lára Rafnsdóttir. Háti&arræ&a: Halldór Ásgrímsson, for- ma&ur Framsóknarflokksins. Horft um öxl: Sagan í tali og tónum. Þátttökutilkynningar berist á flokksskrif- stofuna í síma 562-4480 eigi si&ar en mib- vikudaginn 18. október. Stjórn FFK Hjálmar se: Alþingi ÍSLENDINGA Frá fjárlaganefnd Alþingis Vi&talstímar nefndarinnar Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undanfarin ár vi&töku erindum frá stofnunum, félögum, samtökum og einstakiingum er varöa fjárlög ársins 1996. Fjárlaganefnd gefur þeim aöilum, sem vilja fylgja erind- um sínum eftir meö viöræöum viö nefndina, kost á aö eiga fundi meö nefndinni. Tímapantanir eru í síma 5630700. Viötalstímar veröa sem hér segir: Félagasamtök og einstaklingar: 17.-19. október. Stofnanir 30. okt. til 2. nóv. MEN NTAMÁLARÁÐUN EYTIÐ Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 1996 til starfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlög- um. Umsóknir gætu miðast viö einstök verkefni eða samfellt starf til lengri tíma og verður afstaða tekin til skiptingar fjárins eft- ir eðli umsóknanna og eftir því sem fé á fjárlögum 1996 í þessu skyni kann aö segja til um. Umsóknir skulu berast til Menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. á eyöu- blööum, sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 11. október 1995. Landspítalinn. Framlög til nýframkvœmda í heilbrigöiskerfinu felld nibur, en: Fjárframlög til tækjakaupa hækka Framlög til tækjakaupa á Rík- isspítölum eru hækkuö um 95,5 milljónir króna í fjárlaga- frumvarpinu fyrir árib 1996. Af þeim eru 10 milljónir ætla&ar til ab kaupa hjarta- og lungna- vél fyrir börn, sem lengi hefur verib barist fyrir. Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru framlög til tækjakaupa hækkub um 50 milljónir. í fjárlagafmmvarpinu fyrir næsta ár er fylgt þeirri reglu ab fresta öllum nýframkvæmdum í heilbrigöiskerfinu. í samræmi viö þá stefnu er 144 milljóna króna framlag til nýbyggingar á Landspítalalóðinni fellt nibur. Á móti kemur að framlag til tækja- kaupa Ríkisspítalanna hækka um 95.5 milljónir. Hækkunin skýrist þannig: Um 34 milljónir em ætlaðar til aö greiða stofnkostnaö vegna línu- hraðals, 30 milljónir til endur- nýjunar á æðarannsóknarstofu, 21.5 milljón til endurbóta á hús- næði og tækjum glasafrjóvgun- ardeildar og 10 milljónir til kaupa á hjarta- og lungnavél fyr- ir börn. Hið síðastnefnda er vél sem hefur sárvantað, ab sögn Ingi- bjargar Pálmadóttur heilbrigðis- ráðherra. Meb tilkomu hennar verður hægt ab gera flóknari hjartaaðgerðir á börnum hér á landi en nú er unnt. Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur skýr- ist hækkun á framlagi til tækja- kaupa af áformum um að endur- nýja tölvusneiðmyndatæki. Jó- hannes Pálmason, framkvæmda- stjóri Sjúkrahússins, segir beibni um endurnýjun tækisins hafa legið lengi í ráðuneytinu. Hann segir að tækið, sem nú sé í notk- un, sé oröið úrelt og óömggt í rekstri. Þar sem tölvusneið- myndatæki sé eitt af lykiltækjun- um í rekstri nútimasjúkrahúss, hljóti hann að fagna því að þess- um eðlilegu þörfum sjúkrahúss- ins sé mætt. Hins vegar þurfi greinilega að semja um að tækið verði greitt á tveimur ámm, þar sem upphæðin sé of lág. -GBK Aöalfundur kjördœmisráös sjálfstœöismanna á Austurlandi: Leysa þarf landbúnað úr fjötram ofstjómar Sjálfstæðismenn á Austur- landi segja óhjákvæmilegt að gefa framleiöslu sauðfjáraf- urða frjálsa að verulegu leyti. Þá þurfi ab gera úttekt á öll- um jörðum landsins með til- liti til landkosta þannig að þeir, sem á þeim búa, geti fengið vottun sem framleið- endur vistvænnar vöru. Þetta kemur fram í ályktunum kjördæmisrábs Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi. Aðalfundurinn telur ab leysa verði landbúnað úr fjötrum of- stjórnar. Verði ekki brugöist við án tafar, þá muni að minnsta kosti ein grein landbúnaðar, sauðfjárræktin, brátt heyra sög- unni til. Þá segir í ályktun fundarins að taka þurfi sjávarútvegsstefn- una til gagngerðrar endurskoð- unar með áherslu á einföldun og markvisst eftirlit, þannig að ekki veröi komist framhjá lög- um um fiskveiðistjórnun. Þá telur aöalfundurinn að standa beri vörð um útgerð smábáta. Meðal annarra ályktana kjör- dæmisráðsins er að byggja þurfi upp efnahag einstaklinga og tryggja afkomu heimilanna. Fyrsta aðgerð í þeim efnum verði ab draga úr jaðarsköttum, hlutfall skatta af meðaltekjum og lægri sé þegar oröib hemill á verðmætasköpun og letji fram- takssamt fólk til vinnu. Fund- urinn telur að leggja beri á fjár- magnstekjuskatt til aö gætt sé jafnræðis í skattlagningu. Þá telur fundurinn að jafnframt því að landbúnaðurinn fái rétt- mæta vernd fái neytendur ab njóta hagræðis af samningum um lægra vöruverð vegna GATT-samninganna. Og ályktanirnar eru fleiri, eða í örstuttu máli þessar helstar: Leysa þarf þúsundir íslend- inga úr fjötrum húsnæbis- kreppunnar. Úthlutunarreglur atvinnuleysistrygginga verbi þannig að þær hvetji atvinnu- lausa til að leita sér að atvinnu. Endúrskoða og samræma þarf lífeyrismál, minnt á að Iífeyris- réttindi eru eign sjóðfélaga líf- eyrissjóðanna. Vinnulöggjöf verður ab endurskoða, enda 57 ára gömul og sniðin ab þjóðfé- lagi þess tíma. Fjórðungssjúkra- húsin verði efld, í stað þess að öll hátækniþjónusta sjúkra- húsa sé í Reykjavík. Byggingu hjúkrunarheimilis á Fáskrúðs- firði verði haldið áfram, vand- séð sé að virðing Alþingis og ríkisstjórnar þoli að hægt verði að segja að undirskriftir ráð- herra séu að engu hafandi. Hlutur kvenna í Sjálfstæðis- flokknum sé stóraukinn, alger- lega sé óviðunandi hvað konur hafa lent utan ábyrgöarstarfa í flokknum. Aðalfundurinn lýsir yfir ánægju með störf sinna ráð- herra, Davíðs Oddssonar fyrir stöðugleikann og Halldórs Blöndals fyrir stórvirki í sam- göngumálum á Austurlandi. í því sambandi er ályktað um bundið slitlag frá Höfn til Egils- staða á þessu kjörtímabili, sem og að byggja upp veginn milli Austurlands og Norðurlands jafnhliða tengingu til Vopna- fjarðar. Þá er lögð áhersla á jarðgöng á Austurlandi og lagn- ingu Hálendisvegar norðan jökla. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.