Tíminn - 12.10.1995, Page 13

Tíminn - 12.10.1995, Page 13
Fimmtudagur 12. október 1995 13 Ostadagar Osta- og smjörsalan sf. á Bitruhálsi stóö fyrir ostadögum um helgina og var fullt útúr dyrum báöa dag- ana. íslenskir ostameistarar hlaöa stööugt á sig alþjóöaverölaunum fyrir frábæra framleiöslu og eru þeir örugglega margverölaunaöasta matvælaframleiöslustétt landsins. Kalli Rós meb veibihúfuna sem hafbi þvílíkt abdráttarafl, ab honum var sagt ab vara sig á törfunum. Kalli Rós fertugur Karl Ingi Rosenkjær, tæknifræö- ingur í Hafnarfiröi, varö fertug- ur í síöustu viku og sló auövitaö upp tvíheilögu afmæli meö óperusöng, ljóöum, ræöum og frumsömdum dansatriöum „in persone". Fyrir utan fagiö hefur Kalli staöiö í ýmsu: veriö skáti, rallaö á bílum úm óbyggöir og á vélsleöum um jökla, skotiö niö- ur gæs og golfkúlur ofaní holur. Kalli rekur Blikksmiöinn hf. meö vinum sínum — og anda menn léttar. Kalli er ótrúlega laginn viö allt, sem hann tekur sér fyrir hendur, og eitt sinn breytti hann torfærujeppa svo rækilega, að Bifreiðaskoöunin er ennþá að átta sig á því, aö þetta hafi verið bíll. Einstaka hæfi- leika Kalla rekja menn helst til ungra foreldra og áhugasams frænda, sem tók að sér léttasótt- ina, uppeldiö og ýmislegt ann- að. T.d. var slegið upp veislu, þegar Kalli kom af fæðingar- deildinni, bútuö niður ýsa og Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON soðin rækilega. Er það í eina skiptið, sem ýsa hefur veriö á borðum á Fróni með bókstaf- lega öllu — haus, innyflum, sporöi, uggum etc. Sérstaklega þóttu soðnir smáþarmarnir eft- irtektarverðir. Ekki frekari orö um aðskiljanlegar umsagnir um kokkinn, sem varði sig með al- þjóðlegum stefnum, en frum- leikinn er ótvírætt undanfari „nýs fransks eldhús" og frá- bærra kokkshæfileika Kalla, ekki síst við útigrillið, hummandi skátasöngva. — Myndirnar eru úr veislunni. ■ Sá, sem stenst íslenska osta, mjólkurvörur og íslensk matvœli yfirleitt, þarf ekki ab hafa frekari áhyggjur af freist- ingunum í lífinu. ________________________________ Bílasmibirnir hugumstóru, Halldór Sigurþórsson og Kalli Rós, ásamt Árna Rosenkjær, föbur Kalla, rafvirkjameistara á Hótel Loftleibum. 1 fabmi vinnufélaganna. Meb þvílíkar framreibsludömur, er þá nokkur furba ab ostarnir séu svona góbir? ■. ■ . :'■' :: : : :': ' ÍMI . 23 ára eðalvagn Helgi Ingvarsson, framkvæmda- stjóri hjá Ingvari Helgasyni hf., stendur hér ásamt barnabarni við 23 ára Datsun, sem skipar heiðurssess hjá fyrirtækinu. Afi Helga, Helgi Ingvarsson, yfir- læknir á Vífilsstöðum, átti þennan bíl lengi og notaði mik- ið, enda annasamt hjá læknum. Fyrirtækiö lét yfirfara bílinn og stirnir nú á hann eftir allt volkið innandyra, m.a. til þess aö minna á þaö, aö á tímabili var helmingur alls leigubílaflota landsmanna af Datsun-gerð. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.