Tíminn - 19.10.1995, Side 2

Tíminn - 19.10.1995, Side 2
2 Wímivm Fimmtudagur 19. október 1995 Tíminn spyr... Er eMilegt ab útbúinn verbi launalisti, líkur leynilistanum um b- hluta ríkisstofnana? Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki: Launakerfi á að vera opiö og gagnsætt. Almenningur á rétt á upplýsingum. Því er eðlilegt aö birta lista sambærilegan og ráð- herra hefur þegar birt vegna þess aö launakerfi á að vera opið en ekki pukur. Jón Baldvin, Alþýbuflokki: Já. Launagreiðslur af hálfu hins opinbera, þ.e.a.s. annað hvort af fjármunum skattgreiðenda eða fyr- irtækja eða stofnana á ábyrgð al- mennings, eiga ekki að vera ríkis- leyndarmál. Eftir atvikum er unnt að fallast á að nafnleyndar sé gætt en upplýsingar um launakjör, sam- setningu launa, yfirvinnu og önnur greiðsluform er að mínu mati sjálf- sagt aö birta. Það eru kröfur á fjóra aðila að gera grein fyrir kjaramál- um. Forsætisráðherra hefur beðið kjaradóm að birta forsendur. Ekkert svar. Margir hafa óskað eftir að kjaranefnd geri grein fyrir úrskurð- um. Ekkert svar. Vinnuveitendur hafa fullyrt að verkalýðshreyfingin hafi gert samninga sem feli í sér meiri hækkun en þekkt er hjá topp- embættismönnum. Ekkert svar. Verkalýðshreyfingin sakar fjármála- ráðherra um aö hafa rofið launa- stefnu ríkisstjórnarinnar — valda- hópar opinherra starfsmanna hafi sprengt rammann. Ekker svar. Þab er orðin ástæba til aö setja reglur um upplýsingaskyldu þessara aöila allra. Svanfríbur Jónasdóttir, Þjóbvaka: Ég lít ekki svo á að það séu neinir leynilistar til um kjör opinberrra starfsmanna. Þaö getur hver sem er farið í skattskrána og séö nákvæm- lega hverjar tekjur opinberra starfs- manna eru. Þeir eru eini hópurinn í þjóöfélaginu sem klárlega getur engu skotið undan. Þess vegna finnst mér þetta leynilistatal alveg út í hött. Mál Sophiu Hansen tekib til mebferbar Hœstaréttar í Istanbul: Fjárþröng hamlar utanför Sophiu Sophia og Sigurbur Pétur fara yfir ný gögn í málinu. Tímamynd: CS Breytt staba er komin upp í for- ræbismáli Sophiu Hansen. Eftir frávísun í málinu í undirrétti 20. apríl sl. kærbi Iögmabur Sophiu í Tyrklandi málsmeb- ferbina til Hæstaréttar í Ankara og hefur þar verib ákvebib ab taka málib til mebferbar. Máliö fer fyrir Hæstarétt 28. nóvember nk. og standa vonir til að loks sé aö vænta endanlegs úr- skurðar. Sophia Hansen verður að vera viðstödd réttarhöldin en að sögn Sigurðar Péturs hjá sam- tökunum „Börnin heim" eru ekki til peningar og skora sam- tökin á þjóðina að aðstoða Sop- hiu til fararinnar meb framlagi á ávísanareikning nr. 9000 í Bún- aöarbankanum, Kringlu. Aöspurður um hve mikið fé þurfi til að hægt sé ab reka máliö fyrir Hæstarétti segir Sigurður að það sé mjög erfitt ab segja til um það, slíkt velti m.a. á hve langan tíma það tekur Hæstarétt aö komast að niðurstöðu. Sem kostnaðarliði nefnir hann, far- gjöld, lífvörð, lögmann Sophiu, uppihald ofl. Samanlagður kostnaður gæti hlaupib á nokkr- um milljónum króna. Þeir sem njóta endurhæfing- arlífeyris fá áfram greiddar ýmsar tengdar bætur eins og þeir fengu til 1. október. Heil- brigbisrábherra hefur gefib Tryggingastofnun ríkisins fyr- irmæli þar ab lútandi. Ingibjörg Pálmadóttir segir ab þrátt fyrir að sú lagatúlkun ráðuneytisins að hætta beri að greiða þessum hópi tengdar bætur sé vafalaust rétt, hafi slíkt ekki verið ætlunin. Þess vegna hafi hún gefið fyrirmæli um aö bæturnar verbi greiddar á sama hátt og fyrir 1. október. Þeir sem hafi þegar lent í skerðingu bóta Fjárhagsstaða Sophiu er mjög slæm. Baráttan hehir kostað um 70 milljónir kr. og heildarskuldir samtakanna nema um 30 millj- ónum. Helstu skuldunautar em Búnaðarbankinn, Landsbank- inn, Póstur og sími og lögfræö- ingurinn ytra. „Vib höfum beðið ríkisstjórnina um stuðning og sendum bréf þess efnis í júní en svarið var fyrst að berast núna. Þar segir að ekki veröi um neinn af þessum sökum fái leiðrétt- ingu. A Alþingi í gær lýstu stjórnar- andstæðingar yfir nauðsyn þess að frumvarp til breytinga á lög- um um félagslega abstoð verbi samþykkt fyrir 1. nóvember. Ingibjörg segist líta svo á aö þar hafi verið um óþarfa upphlaup og sýndarmennsku aö ræba. Fleiri ákvæbi laga um almanna- tryggingar þurfi breytinga við og þess vegna sé verið ab endur- skoða löggjöfina í heild sinni. Hún telur því óþarfi að breyta einstökum þáttum hennar nú. beinan fjárhagslegan stuðning að ræða en mögulega aðstoð viö naubasamninga. Við rekum ekki málið á nauðasamningum." Hann segir engan peningaleg- an stuðning hafa komið frá þess- ari ríkisstjórn, en Jón Baldvin ut- anríkisrábherra hafi í tíð fyrri rík- isstjórnar stutt töluvert við bakið á þeim, opinber aðstoð nemi alls um 10-12 milljónum kr. -/ versta falli vísar Hœstiréttur málinu aftur til undirréttar. Gefist þið upp efsvo fer? „Við gefumst aldrei upp. Hib góða sigrar alltaf að lokum. Þetta er spurning um líf tveggja sak- lausra barnssála í útlöndum sem voru numdar á brott frá landinu á fölskum forsendum. Þeim ber ab bjarga. Þær eru fæddar á ís- Iandi, aldar upp á íslandi, gengu í skóla á íslandi, eiga íslenska móður. Þetta eru íslensk börn sem eiga hvergi annars staðar heima en á íslandi." Dagbjört og Rúna eru orðnar 14 og 13 ára gamlar. Baráttan hefur stabið yfir í rúmlega 5 ár en Sigurður ségir Sophiu vera vib góba andlega heilsu, íslensk móðurást sé sterkasta afl sem fyr- irfinnist og það sé trúin sem haldi lífinu í henni. Hann vill ab lokum þakka allri þjóðinni fyrir stuðninginn og ekki síst forráða- mönnum Búnaðarbankans. Sagt var... Hvab um hin 20%? „Ma&ur getur alveg eins búist vib að 80% iandsmanna svari játandi þegar þeim er boðið að losna við einhver útgjöld." Árni Bergmann í kjallaragrein DV gefur iítib fyrir þá niburstöbu skobanakönn- unar ab meirihluti landsmanna vilji af- nema skylduáskrift ab Ríkisútvarpinu. Lúpína eba ekki lúpína „Fólki er raðað í fylkingar annað hvort sem fylgjendum eða andstæð- ingum þessarar plöntutegundar - enginn þriðji kostur virðist vera fyrir hendi. Hinir síðarnefndu eru gjarnan taldir formælendur „svartrar náttúru- verndar", svona til að slá föstu hvers konar umhverfisþverhausa þar er um ab ræba." Ingvi Þorsteinsson í DV hvetur íslend- inga til ab hætta ab búa til ímyndabar stríbandi fylkingar um plöntutegundir. Ab hala upp meb því ab toga nibur „Frekar en að setja fram kröfur um mannsæmandi kjör og byggja þær á gildi eigin verka og réttlátri hlutdeild í arðsemi atvinnuveganna viröist verkalýbshreyfingin uppteknari af því ab reyna ab hala sig upp úr láglauna- dýinu með því að toga aöra nibur." Árni Þorvaldur jónsson arkitekt kryfur vanda verkalýbshreyfingarinnar í Morg- unblabinu. Lausnin „Viö eru öll, sérstæð eða sameinub, misstór hjól í vél samfélagsins og ættum frekar ab reyna ab sjá til þess ab okkar hjól fái nægan smurning en ekki hvort að tannhjól einhverra ann- arra fái of mikla smurolíu á sig. Sú ol- ía kemur nefnilega til ab smitast yfir á hin hjólin í vélinni og tryggja þann- ig betri og þýðari gang vélarinnar." Þannig á ab reka verkalýbsbaráttu. Sami. Stuðningsmenn R-listans í heita pottinum eru glaðir þessa dag- ana og telja ab Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sé að gera góba hluti á almennum borgarafundum sín- um sem haldin hafa verib á mánudagskvöldum. Fullyrt er að borgarstjórinn nánast brilleri á þessum fundum og fólkið úti í hverfum sé stórhrifib af hversu yfirgripsmikla þekkingu borgar- stjórinn hafi á jafnvel hinum minnstu málum. • Ólafur Örn Haraldsson er úti- vistarmaður og umhverfisvernd- arsinni mikill og formaður um- hverfisnefndar alþingis. Hann mun hafa verið í matstofu þings- ins á dögunum þegar fyrrverandi umhverfisrábherra Össur Skarp- héðinsson kom til hans og af- henti honum með tilþrifum þrjár sveskjur á diski. Össur afhenti Ól- afi sveskjudiskinn meb þeim orb- um ab sem umhverfissinni vildi hann færa öbrum umhverfissinna eitthvab til ab bæta meltinguna, því Ijóst væri ab Ólafur ætti eftir ab éta svo mikib af kosningalof- orbum ofan í sig á þessu þingi. • Úr herbúbum Seblabankans heyrist ab sumarib í sumar hafi verb óvenju slakt laxveibisumar hjá Steingrími Hermannssyni, hann hafi abeins haft um 20 laxa, en hér á árum ábur hafi 100 laxar þótt hæfilegri skammt- ur. -BÞ Heilbrigöisráöherra gefur Tryggingastofnun fyrir- maeli um endurhœfingarlífeyri: Óbreyttar greiöslur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.