Tíminn - 19.10.1995, Síða 9

Tíminn - 19.10.1995, Síða 9
Fimmtudagur 19. október 1995 WÍMÍtfSt 9 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Njósnamál reynir á samskipti Suöur- og Noröur-Kóreu: Suöur-Kóreubúar reiöir vegna málsins Suöur-kóreski herirm hefur veriö í viöbragösstööu frá því aö njósnarinn frá Noröur-Kóreu var skotinn til bana sunnan landamœranna á þriöju- daginn. Reuter Seoul — Reuter Ekki er svo ýkja langt síðan Suður-Kórea sendi heilu hrís- grjónafarmana endurgjaldslaust til Norður-Kóreu, þar sem mat- vælaskortur hefur verið lands- mönnum töluvert til ama. Nú hafa hins vegar skjótt skipast veð- ur lofti eftir að tveir norður-kór- eskir njósnarar laumuðust yfir landamærin á þriðjudaginn búnir alvæpni. Suður-kóreskir hermenn skutu annan þeirra til bana en hinn slapp aftur norður yfir landamærin til Norður-Kóreu. Þykir Sunnanmönnum sem sendiför njósnaranna sé ekki beint í anda þeirra bættu sam- skipta, sem hægt og rólega voru að komast á milli ríkjanna, og eru margir þeirra mjög reiðir og sárir vegna atviksins. Suður-Kóreubúar eru raunar ekki óvanir ýmiss konar skærum á landamærunum, en þeir höfðu gert sér vonir um að hrísgrjóna- gjöfin rausnarlega myndi nægja til þess að þeir hefðu áunnið sér nokkuð traust nágranna sinna í norðrinu og bjuggust jafnvel við aö þeim yrði sýndur einhvers konar þakklætisvottur. „Við gáfum þeim hrísgrjón af mannúðarástæðum og vegna þess að við erum ein þjóð," sagði Park Seung-ki, embættismaður ríkis- stjórnarinnar sem hefur fylgst með með aðgerðum Norður-Kór- eu. „O'g svona þakka þeir okkur fyrir." Það var í júní sl. sem stjórnin í Seoul gaf loforð um að 150.000 tonn af hrísgrjónum yrðu send til Pyongyang, Norður-Kóreumönn- um að kostnaðarlausu. í kjölfarið gætti aukinna hlýinda í samskipt- um ríkjanna, og síðasti farmurinn fór norður yfir þann 7. október sl. Samskiptin versnuðu síðan aft- ur þegar stjórnin í Pyongyang braut loforð sitt um að skila aftur suður- kóreskum togara og átta manna áhöfn hans, sem norður- kóreskur eftirlitsbátur lagði hald á undan vesturströnd Kóreuskaga í maí sl. Kim Young-sam, forseti Suður-Kóreu, sagði að sér fyndist sem hann heföi verið svikinn og útilokaði leiðtogafund ríkjanna sem til haföi staðið að halda áður en langt um liði. „Norður-Kórea er mjög erfið að eiga samskipti við," sagði hann þá. „Boltinn er nú í höndum Norður-Kóreu." Hann er nú í hálfsmánaðar ferðalagi um Bandaríkin og Kan- ada, og sagði þar að atvikið á þriðjudaginn sýndi að Norður- Kórea væri enn viö sama stalínska heygarðshornið. I leiðurum dagblaða í Suöur- Kóreu var stjórninni í Norður- Kóreu ekki vandaður tónninn: „Frá því að Sovétríkin og önnur kommúnistaríki lögðu upp laup- ana er ekkert land í heiminum nema Noröur-Kórea sem á í frið- arviðræðum en sendir um leið vopnaða njósnara yfir landamær- in," segir í leiðara blaðsins Hankook Ilbo. Og í leiöara Dong- Ah Ilbo segir: „Norður-Kórea virð- ir að vettugi sífelldar kröfur okkar um viðræður ... Þetta sýnir að Norður-Kórea er að reyna að neyða kommúnisma upp á Suður- Kóreu meö herafli." „Stóri bróöir" Breta cetlar aö gera úttekt á sex ára börnum til þess aö finna út hver þeirra eru líklegust til aö veröa afbrotamenn: Tölvutæknin notuð til að Framsóknarflokkurinn Magnús Stykkishólmur Abalfundur Framsóknarfélags Stykkishólms verbur haldinn í Verkalýbshúsinu þribjudaginn 24. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg abalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Stefánsson alþingismabur verbur gestur fundarins. Stjórnin ^pr Ólafur Örn Létt spjall á laugar- degi Létt spjall meb Ólafi Erni Haraldssyni alþingismanni verbur haldib laugardaginn 21. október í fundarsal Framsóknar- flokksins ab Hafnarstræti 20, 3. hæb. FuUtrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Kjördæmisþing Framsókn- arfélaganna í Vestfjarða- kjördæmi haldib a& Reykhólum dagana 27. og 28. október 1995. Dagskrá: Föstudagurinn 27. október Kl. 14.00 Þingsetning — skipan starfsmanna þingsins. Kl. 14.05 Skipan þingnefnda. Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar. Kl. 14.45 Ávarp þingmanns. Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins. Kl. 15.45 Kaffi. Kl. 16.00 Málefni þingsins: „Vestfir&ir — okkar framtíb?" Framsaga — almennar umræbur. Kl. 18.30 Ávörp gesta. Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda. Kl. 20.00 Kvöldverbur. Laugardagurinn 28. október Kl. 09.00 Nefndarstörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.15 Afgreibsla mála og umræbur. Kl. 15.00 Kosningar. Kl. 16.00 Önnur mál. Kl. 17.00 Þingslit. Stjórnin Afmælishátíð — Hálfrar aldar afmæli Sigrfður ' Félag framsóknarkvenna í Reykjavík held- ur kvöldverbarhóf þann 20. október n.k. í Borgartúni 6, kl. 20.00. Ávarp: Sigríbur Hjartar, formabur FFK. Einsöngur: jóna Fanney Svavarsdóttir, undirleikari Lára Rafnsdóttir. Hátíbarræba: Halldór Ásgrímsson, for- mabur Framsóknarflokksins. Horft um öxl: Sagan f tali og tónum. Þátttökutilkynningar berist á flokksskrif- stofuna f síma 562-4480 eigi sibar en mib- vikudaginn 18. október. Stjórn FFK Halldór vinna úr upplýsingunum Michael Howard, innanríkis- ráðherra Bretlands, upplýsti það á sérstökum aukafundi sem haldinn var í síðustu viku í tengslum viö flokksþing íhalds- flokksins, ab hann væri ab setja á laggirnar sérstakan starfshóp á vegum nokkurra ráðuneyta sem hefur þab verkefni ab safna saman upplýsingum um sex ára börn í landinu með þab fyrir augum ab finna út hver þeirra séu líkleg til ab leibast út á glæpabrautina í framtíbinni. Niburstöburnar eigi svo ab nota til þess ab koma í veg fyrir, ef hægt er, ab vibkomandi börn lendi á glapstigum. Nefndin verbur undir stjórn innanríkis- rábuneytisins, en ab auki munu sitja í henni fulltrúar frá heil- brigbis- og menntamálarábu- neyti, stabaryfirvöldum og lög- reglunni. Þessi áform byggja á trú manna á ab unnt verði að nota nýja tölvutækni í þessu skyni, en hún byggist á svokölluðum „tauganet- um" sem eiga að geta greint til- hneigingu í hegðun og atferli með því að safna saman nógu miklu magni af flóknum upplýs- ingum. í þessu tilfelli verba not- aðar upplýsingar um aðstæður og eiginleika barnanna, svo sem hvar þau ólust upp og hvernig þeim hefur vegnað í skóla, ásamt sakaskrám foreldranna. Vibræbur hafa staðið yfir milli bresku lög- reglunnar og tölvufyrirtækja sem sérhæfa sig í „tauganetunum", þ.á m. bandaríska fyrirtækisins SAS Institute sem hefur bæki- stöðvar í Buckinghamshire. Margir hafa þó töluveröar áhyggjur af þessum áformum. „Ég hef efasemdir um möguleikana á því að skipta fólki niður í flokka meö þessum hætti," sagði Kim Howell, talsmaður Verkamanna- flokksins í málefnum sem varða vernd einkalífsins: „Ef fólk lítur svo á að tiltekið umhverfi fram- leiði glæpamenn, þá er hætta á því að heilu fjölskyldumar verði afskrifaðar." James Morton hefur einnig gert athugasemdir við hugmyndir lögreglunnar, en hann er ritstjóri New Law Journal og hefur sérhæft sig í fjölskyldum sem hafa hátt hlutfall afbrota- manna innan sinna raða. „Það er hætta á því að þegar einu sinni er búib að skilgreina tiltekið barn þannig að það geti hugsanlega oröið hættulegt öðrum, þá muni það rætast," segir hann. Byggt á The Sunday Times Kristjana Ingibjörg Valgerbur siv Framsóknarkonur Fjölmennum á 7. landsþing LFK, sem haldib verbur dagana 20.-22. október n.k. ab Aubbrekku 25 (í sal Lionsmanna í Kópavogi). Athugib breyttan fundarstab. Landssamband framsóknarkvenna LOGSUÐUTÆKI MARGAR GERDIR a=2zx> argon- og propangas- mælar súr- og gasmælar, tvöfaldar slöngur, kveikjur, • logsuðugleraugu, einstreymislokar, logsuðutæki í settum, súr- og gaskútar. Varahlutaþjónusta. ÁRVÍK HF. ÁRMÚL11, - PÓSTHÓLF 8000 - SÍMI568 72 22 - TELEX 3012 - TELEFAX 568 72 95

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.