Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 2
2 Tíminn spyr... Ertu sammála því sem fram kom á Kirkjuþingi ab taka þurfi upp Biblíufræbslu í tengslum vib bókmenntakennslu í fram- haldsskólum? Þorvaldur Örn Árnason, for- maður Sibmenntar (Félag áhugafólks um borgaralegar athafnir): „Já og nei. Sem hluti af fornbókmenntakennslu þá segi ég já. En ekki sem sérstök kristinfraeðigrein, nei takk." Sigurður Pálsson, fyrrum námstjóri í kristnum fræð- um og framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags: „Já, það er ég. Mér finnst þetta nánast sjálfsagður hlut- ur. Þetta er það fyrirferðarmik- ill hluti af bókmenntaarfinum að það ætti eiginlega ekki að vera spurning. Ég fagna því bara að móðurmálskennarar skuli hafa haft frumkvæði að þessu sjálfir. Því að kirkjuþing var eiginlega bara að taka undir við þá." Baldur Sigurösson, lektor í íslensku við Kennarahá- skóla íslands: „Nei. Vegna þess að það á að vera búið að kenna krökkun- um biblíusögurnar í grunn- skólanum. Þau eiga að þekkja biblíusögurnar eftir það nám og ef þau gera það ekki er það vegna þess að kristinfræði- kennsla í grunnskólum er komin út af sporinu. Það er nóg annað aö gera I fram- haldsskólum." Wímmti Noröaustan áhlaup á noröanveröum Vestfjöröum um helgina. ísafjöröur: Hnédjúpur snjór á götum í efri byggðum „Það átti enginn von á þessu, svona miklu og fólki líst ekkert á þetta ef það verður eitthvert framhald á þessu," sagði Stefán Ægisson lögreglumaður á ísa- firöi um veburhaminn, fann- komuna og snjóflóðin sem féllu á ísafirði og í utanverbum Álftafiröi um helgina. Töluverð ofankoma varð á ísa- firði og í nærliggjandi byggbum þegar hann brast á meb all- hvassri norðaustan átt í fyrsta áhlaupinu þar vestra í haust. Til marks um snjókomuna, þá var hnédjúpur snjór á götum í efri byggðum bæjarins og m.a. bæði á Urðarvegi og Hjallavegi og því ekki á færi nema stórra jeppa að aka þar um þegar verst var. í gær hafði veðrið gengið niður og greiðfært orðið innanbæjar. Þá féllu tvö snjóflóð á Steiniðj- una hf. á ísafirbi, en fyrirtækið er á þekktu snjóflóðasvæði við inn- anverban bæinn. Þrátt fyrir ab snjóflóbin hefðu ekki verið mikil um sig og fremur í ætt vib „spýj- ur" þá bmtu þau bæði hurðir og rúður í Steinibjunni og ollu tölu- verðum skemmdum. Búist er við að starfsemi fyrirtæksins muni eitthvað raskast vegna þessa og því er hætt við ab einhverjar taf- ir verba á steypuvinnu við upp- bygginguna í Súðavík. Ennfremur féllu nokkur snjó- flób á veginn við utanverðan Álftafjörö abfaranótt sl. mánu- dags og opnaðist vegurinn ekki aftur fyrr en um níu-leytið í gær- morgun. Sömuleiðis lokaðist vegurinn um Óshlíð vegna fann- fergis og einnig Djúpvegurinn. í gær var búið ab opna Oshlíðina fyrir umferð og verið var aö at- huga níeð mokstur í Djúpinu. Þrátt fyrir ab veðrið hefði lægt á ísafirði í gær var enn ofsi uppá Breiðadals- og Botnsheiði og ófært þar um. -grh Holtakjúklingur gefa út geisladisk. Bjarni Ásgeir Jónsson forstjóri: Ágætir sveita- kallar og virkilega gób hljómsveit „Þetta er virkilega góð hljóm- sveit hérna í Mosfellsbænum, ágætir sveitakallar, og við viljum styðja þá til góðra mála. Svo eru þeir að fara út á land á bíl merktum okkur og eblilegt að viö reynum að styðja vib bakiö á þeim," sagbi Bjarni Ásgeir Jónsson, forstjóri Reykjagarös hf., framleiðanda Holtakjúklinga, stærsta kjúklingakjötsfram- leiöanda landsins, í gær. Það fyrirtæki hefur lagt gott til ýmissa menningarmála. Fyrirtækið er útgefandi að nýjum geisladiski hljómsveitar- innar Sextíuogsex. Hljómsveit- in er skipuð vönum mönnum, þeim Birgi Haraldssyni og Karli Tómassyni meðlimum Gildr- unnar, ásamt Friðriki Halldórs- syni. Framleiðslan er algjörlega „mosósk" því hljóöritun er gerð í Stúdíó Hvarfi í Mosfellsbæ. Á disknum eru 13 lög. Skífan dreifir disknum sem kemur út á föstudaginn. -JBP Oagblabapappír I ar í verbi: Tíminner verbmætari en margur heldur tonn af dagWaba írust Sorpu hcekk Sextíuogsex í sveitinni — listarmanna. vanir menn og mebal okkar reyndustu rokktón- mei Þriðjudagur 24. október 1995 Sagt var... Klámstöbin sjónvarp . „Ef fréttir eru frátaldar er dagskráin mestan part einn sori, klám, nau&g- anir eöa harðsvírabir blóðsúthelling- arþættir og engan veginn sniðin að fjölskyldum eða sómakærum einstak- lingum." Skrifar Garöar Sigurbsson í DV og fetar þar í fótspor fleiri manna sem á opin- berum ritvelli hafa agnúast ab undan- förnu út í dagskrá Ríkisjónvarpsins. Les- endur dagblaba bíba nú vibbragba sjónvarpsmanna. Algjört ábyrgbarlaysi „Ég get ekki séð ab nokkur mabur, hvorki í opinberu starfi né í einka- geiranum, sé ábyrgur fyrir nokkrum einasta hlut." Ljótt er ef satt er. Þórir í DV. Krumpub vibhorf valdakerfisins „Að baki hinna krumpubu vibhorfa í valdakerfinu er forneskjuleg hugsun yfirstétta fyrri alda, sem byggðu rammskakkt réttarkerfi til að varb- veita eigur sínar fyrir undirstéttun- um, en höfbu minni áhyggjur af inn- byrðis ofbeldi og manndrápum inn- an undirstéttanna. Moka þarf flórinn á þessum sviðum, fá siöaba dómara til starfa, hraða gangi dómsmála, svo og setja manngildi ofar aubgildi í verbmætamati laga og dómsúr- skurba." Úr leibara Jónasar Kristjánssonar um valdakerfi vort, glæpi og refsingu. Ekki hægt ab fara í fótbolta í vesturbænum „í vesturbænum þar sem undirritaö- ur býr er ekki hægt ab fara í fótbolta lengur — fyrr en í mílu fjarlægð. Hver lófastór blettur er lagbur undir götur og einkalóbir." Valgarbur Egilsson í Mogga. Selnasta afreklb „Seinasta afrek þeirra, sem rába hús- einingum meb aldagömul tengsl vib menningarsögu borgarinnar, er ab afmá hib fagra og fræga heiti Hress- ingarskálans og leggja þab ab velli meb amerískum yfirgangi MacDon- ald's, bandarískum aubhring er hakk- ar matvælamauk og sker stablaba hveitisnúða um heimsbyggb alla." Skrifar Pétur Pétursson þulur í Mogg- ann um miöbæinn. Lýsi er allra meina bót eins og menn vita, burtséb frá smekk manna um bragbgæöi þess. í pottinum var verib ab ræba þetta undralyf og miblaði þar pottari, kunnugur starfsmönnum Lýsis hf., þeirri þekkingu sinni ab þar á bæ væru veikindadagar meb minnsta móti, enda tækju allir starfsmenn lýsi og makar þeirra einnig. Forföll úr vinnu væru samt ekki minni en geng- ur og gerist. Astæðan: Tíðari óléttur! Lýsib ku nefnilega hleypa fjöri í annars máttlitlar sábfrumur nútímamannsins. • Ingvar Viktorsson, sem gagnrýndi mjög fyrri meirihluta í Hafnarfirbi fyrir ab fara til Reykjavíkur eftir endurskob- un á bæjarpappírunum, neyddist sjálf- ur til ab fara til Reykjavíkur eftir lög- fræbiabstob. Reynt var ab fá hafnfirska lögmenn til ab vinna ab mati á Mib- bæjarvandamálum. í Ijós kom, og þab segir Ingvar sjálfur, ab allir hafnfirskir lögmenn voru á einn eba annan hátt flæktir í Mibbæjarmálin. Lögmaðurinn sem varb fyrir valinu, Steingrímur Ei- ríksson í Ármúla 1 3a, vann reyndar ábur fyrir Jóhann Gunnar Bergþórs- son ... í heita pottinum við Sundlaug Sel- tjarnarness kom skýrt fram í morgun ab þarsem hæstvirtur utanríkisráb- herra Halldór Ásgrímsson virbist klára bæbi utanríkismálin og sjávanitvegs- málin ágætlega einn muni ab líkind- um best ab senda hæstvirtan sjávarút- vegsrábherra Þorstein Pálsson subur á Bessastabi, enda muni þab vera vilji íhaldsins í kjördæmi rábherrans ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.