Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 12
12 fifcntiift Þri&judagur 24. október 1995 Stförnuspá Steingeitin /yo 22. des.-19. jan. Viöskiptamaður í merkinu stingur höföinu í gin ljóns- ins og kemst heill frá. Það er fátt skemmtilegra en aö taka djarfa áhættu og komast upp meö það. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dagurinn litast af veðrinu og sumir sjá fram á óhjákvæmi- lega fjárfestingu hvað varðar vetrardekk. Stjörnurnar hvet- ja vatnsberann til að leggja bílnum, iðka göngur í vetur og bæta þar með líf sitt. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður heill á geðsmun- um í dag. Stjörnur gratúlera. Þetta er merkilegur áfangi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur bæði fugl og fiskur í dag. Snjallt. Nautið 20. apríl-20. maí Þú leysir óvænt vind við matarborðið í kvöld og þá segir konan þín stolt: „Vem kan segla förutan vind?" Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú lest bókina hennar Sú- sönnu í dag og kemst að því að þið hjónakornin lifið ósköp tilbreytingarlausu Iífi. Innbyrðis a.m.k. iíí^) Krabbinn 22. júní-22. júlí Kona í merkinu verður ófrísk í kvöld. Það er nú ekkert annað. Ljónið 23. júIí-22. ágúst Þú ræðst á nágranna þinn með fúkyrðum í dag og berö hann í kássu. Þegar hann grátklökkur spyr um ástæbur þess gjörnings, svarar þú: „Vinur er sá er til vamms segir." Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hormónarnir eru eitthvab aö angra þig og þú munt eiga erfitt með ab einbeita þér að vinnunni vegna blautlegra drauma. Þetta er vandamál sem stjörnurnar skilja mjög vel og það er þeirra skoöun aö það sé nægur tími síðar til vinnu, en gæs skuli gripin og hún steikt, hvenær sem færi gefst til. Vogin 24. sept.-23. okt. Fyrirgefðu, en hvað varstu að gera aðfaranótt sunnudags- ins, væna mín? Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú hættir að setja mjólk út í kaffið þitt í dag og finnst það harla vont. Best að byrja bara aftur á morgun að setja mjólk út í kaffiö. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Jens í merkinu verður lens í dag. Aðrir þokkalegir. DENNI DÆMALAUSI „Denni var orðinn svo stilltur „... og þá vaknaði hann." og prúður..." LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnungsóperan eftir Ágúst Cubmundsson 6. sýn. fimmtud. 26/10. Cræn kort giida. 7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gilda Við borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 28/10 - Föstud. 3/11 Ath. Takmarkabur sýningarfjöldi. Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 28/10 kl. 14.00 • Sunnud. 29/10 kl. 14.00 Laugard. 4/11 kl. 14.00 - Sunnud. 5/11 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Föstud. 27/10 kl. 20.30 Laugard. 28/1 Okl. 23.30 Mibvikud. 1/11 Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Fimmtud. 26/10. Uppselt Laugard. 28/10. Örfá sæti laus - Föstud. 3/11 Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir Jim Cartwright Sýning föstud. 27/10. Örfá sæti laus Laugard. 28/10. Uppselt Föstud. 3/11 - Laugard. 4/11 Tónleikaröö LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þríbjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson. Mibav. 1400,-. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Föstud. 27/10-Föstud. 3/11 Takmarkabur sýningarfjöldi. Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 26/10. Aukasýn. Örfá sæti taus Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus. Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Nokkur sæti iaus. Sunnud. 12/11 - Fimmtud. 16/11 Laugard. 18/11 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Uppselt og kl. 17.00. Uppselt Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 18/11 kl. 14. laus sæti Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Laus sæti Laugard. 25/11 kl. 14.00 Sunnud. 26/11 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst 8. sýn. fimmtud. 26/10 - 9. sýn. sunnud. 29/10 Fimmtud. 2/11 -Föstud. 3/11 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa Á morgun 25/10. Örfá sæti laus Laugard. 28/10. Uppselt Mibvikud. 1/11 Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 5ími skrifstofu 551 1204 KROSSGATA 420 Lárétt: lögun 5 ráfa 7 fiskimib 9 ónefndur 10 algengir 12 bál 14 hvína 16 merki 17 lán 18 grjót 19 umboðssvæöi Lóðrétt: 1 bundin 2 vagn 3 milli- göngumann 4 hress 6 fuglar 8 skiptir 11 slitna 13 athygli 15 fé Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 mold 5 ormur 7 reka 9 gá 10 kisur 12 peli 14 lík 16 fín 17 fælin 18 iðn 19 rak Lóðrétt: 1 mörk 2 loks 3 draup 4 hug 6 ráðin 8 eilífö 11 refir 13 lína 15 kæn EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.