Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 6
6 amz-1.- W%%mwu Þri&judagur 24. október 1995 Gamli bærinn á sínum stað Þjóbleikhúsib: KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Þýbing: Hulda Valtýsdóttir. Þýbing söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjórn: Kolbrún K. Halldórsdóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Búningar: Cubrún Aubuns- dóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Cub- mundsson. Tónlistarstjórn: jóhann C. Jó- hannsson. Frumsýnt á Stóra svibinu 21. október. Ég býst viö að margir leikhús- gestir í hópi hinna eldri varpi öndinni léttar þegar tjaldiö er dregiö frá sviöi Kardemommu- bæjar. Hér er allt á sínum staö, umgjöröin eins og áöur, enda jafnan byggt á hugmyndum höfundarins sjálfs um leikmynd og búninga. Hver ný sýning þessa leiks er í rauninni eins og kópía af fyrri sýningum. Getur nokkur hugsaö til þess aö fariö yröi aö gera einhverjar tilraunir meö þennan elskulega barna- leik? Kolbrún Halldórsdóttir hefur ekki fitjað upp á neinu slíku. Enda hefur hún sem list- rænan ráðunaut þann mann sem mun hafa stjórnað öllum fyrri sýningum Kardemommu- bæjarins, Klemenz Jónsson. Og svo sem til aö undirstrika hið sögulega samhengi leikur Ró- bert Arnfinnsson Bastían bæjar- fógeta einu sinni enn. Það væri þarflaus iðja að setja á langar ræöur um Kardem- ommubæinn einu sinni enn. Þessi góövildarheimur „fólks og ræningja í Kardemommubæ", Barflugumar í samvinnu vib Leikfélag Reykjavíkur: BAR PAR eftir Jim Cartwright. Þýbing: Cubrún J. Bachmann. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Leikmynd og búning- ar: Jón Þórisson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýnt í Leynibar Borgarleikhússins 21. okt. Þetta leikrit var sýnt á vegum Leikfélags Akureyrar í fyrra og varö fádæma vinsælt. Félagiö kom með sýninguna hingaö suö- ur á listahátíð 1994 og sá ég þá sýningu og skrifaöi um hana í blaðið þá. Þetta var skemmtileg sýning og verkið gott. Nú er þaö aftur komiö á sviö á barnum niöri í Borgarleikhúsinu. — Cartwright hefur hitt sérlega vel í mark hjá ís- lenskum leikhúsgestum sem ann- ars staöar. Taktu lagið Lóa gengur enn í Þjóðleikhúsinu og nú les ég í íeikskrá aö nýjasta verk hans, Stone Free, eigi aö koma hér á sviö glænýtt á næsta ári. Bar par gerist á bar og sýnir hjón sem eiga og reka barinn. Það er strax ljóst aö milli þeirra ríkir kuldi, tilfinningar þeirra hvors í annars garö eru frosnar, af ein- hverri ástæðu sem ekki upplýsist fyrr en í lokin hver er — eitthvað sárt hefur gerst í lífi þeirra. Starfið á barnum deyfir sársaukann. „Þetta er okkar líf, þessi pöbb," segir konan, „og allir sem koma hingaö til aö skvetta í sig. Ekkert fjölskyldulíf, ekkert einkalíf. Þaö er allt hérna, bak viö þetta bar- sem Thorbjörn Egner hefur brugöið hér upp, heldur velli, af því aö höfundurinn var einn þeirra útvöldu sem fundu leiö- ina aö barnssálinni. Leikurinn hefur lifað af harövítuga raun- sæisstefnu í barnabókmenntum sem fylgdi í kjölfar 68-kynslóð- arinnar, þar sem gerö var krafa um aö barnasögur fjölluöu um börn einstæðra mæðra sem ættu í erfiðleikum í hinum gráa hversdegi. Hvar eru þau verk núna? Enginn veit — en Kar- demommubærinn iifir. Fyrst og fremst auðvitað vegna þess aö þetta er lifandi leikverk. Ekki er svo að skilja að sól- björt ævintýri eins og þessi leik- ur Egners — og aðrir leikir hans — séu einhlítur kostur fyrir börn, fjarri því. En alveg áreið- anlega er þetta gott innlegg í uppeldi, sá boðskapur aö innst inni séu manneskjurnar býsna góðar og sýni á sér betri hliðarn- ar ef vel er að þeim farið, hann á fullan rétt á sér. Og við megum ekki heldur gleyma því að hinn ljúfi og viðutan bæjarfógeti Kar- demommubæjar á sitt mótvægi í Soffíu frænku, sem heldur uppi skikk í bænum og endar með því að giftast einum þeirra sem helst ruglar hið farsæla samfélag bæjarbúa. Þótt sviðsetning Kardem- ommubæjar sé í öllum meginat- borð, vinnan, viðskiptin, skemmtunin, maður fær það allt hérna megin við borðið. Þar fyrir utan er ekkert annað að fá en ís- kalt hjónarúmið." Að lokum veröur lítið atvik á barnum þetta kvöld til þess að því sem innra fyrir býr er hleypt fram og það gefur raunar fyrirheit um að sam- band hjónanna eigi sér viðreisnar von. Þetta er fallega sögð, raunsæ og viðkvæmnisleg saga, sett fyrir sjónir af því valdi og kunnáttu sem Cartwright býr yfir í ríkum mæli. Þessi höfundur kann sann- arlega aö bmgga þann kokkteil sem gengur í leikhúsgesti, það sýna bæði þau leikrit sem ég hef séð eftir hann, Taktu lagið Lóa og Bar par. Um Stræti mun gilda það sama, en þá sýningu sá ég því miður ekki. Það, sem er sérstakt við Bar par, er að í því eru aðeins tveir leikar- ar, en margar persónur. Þetta er svo að skilja að parið á barnum bregður sér í gervi gestanna líka. Og það em margbreyttar persón- ur sem snjóar hér inn, sorglegar, skoplegar og allt þar á milli, því höfundurinn kann að bregða upp lifandi persónulýsingum. Og fle- stallar eru þessar manneskjur óhamingjusamar, ófullnægðar. — Það er gömul kona sem dröslast með ellihruman eiginmann, Kasper, jesper og jónatan. LEIKHÚS GUNNAR STEFÁNSSON riðum eins og þær fyrri, fer ekki hjá því ab nýr leikstjóri og leik- endur setji sinn persónulega stíl á sýninguna. Þá kemur auðvitað að þeirri spurningu leikgesta úr eldri flokki hvort breytingin sé til bóta, er leikurinn „eins góð- ur" núna og forðum? Áreiðan- lega eiga margir erfitt með að svara þeirri spurningu játandi og ég ætla að það sé ekki tóm nostalgía. Sannast ab segja finnst mér að einhver safi eða jarðsamband hafi farið forgörð- um, þótt í heild sé sýningin ásjáleg og fagmannlega unnin gamall maöur sem öðlast innri frið með því ab minnast látinnar konu sinnar. Úr þessu og þvílíku fólki sveifla leikararnir sér yfir í ungan töffara og kærustuna sem er að reyna ab hemja hann hjá sér, en hann hefur augun við aðr- ar konur. Síðan kemur ófull- nægða konan sem þráir ákaft stóra og sterka karlmenn, en á sjálf rindilmenni. Því næst koma kvalarinn og hin kúgaða, svo ak- feitt par þar sem konan hefur ekki náð sér eftir ab Elvis dó. Aö lokum er svo „hin konan", viðhald gifta mannsins — og svo lítill drengur sem leitar pabba síns, hann leysir úr læöingi tilfinningaþrungið lokaatribi leiksins. Um Bar par má segja, eins og svo mörg önnur nútímaleikrit, ab þar ræður tragi-kómíkin ríkjum. Líftaug verksins er hin stílfærða, skopnæma persónugerð. Hér er ekki lagst djúpt í mannlífs- eða sálfræbistúdíur, en leikritib hefur það jarbsamband sem greiðir því leiö til áhorfandans. Sumar per- sónumyndirnar eru alvarlega dregnar, aðrar hreinar skopkli- sjur, eins og litli karlinn. En skop- iö í persónugerðunum missir aldrei samband við veruleikann. Það sannast hér að hæfileg til- finningasemi í bland við grófgert skop er það sem bestan hljóm- grunn fær hjá áhorfandanum. Þessi sýning á Bar pari er í mörgu lík þeirri fyrri, en hér eru leikendurnir abrir og leikstjórinn einnig. Sýningin hefur það fram yfir þá fyrri (sem ég sá reyndar í Lindarbæ) að hún er sett á svið á bar, passar sem best má verða í umgjöröina. Aubvitab er freist- andi fyrir þann sem séð hefur báöar sýningarnar, og af því að sú fyrri er ekki lengra að baki en raun ber vitni, að bera þær sam- af leikstjóra og liði hans. Yfir- leitt er leikstíllinn allur tempr- aðri, skopgervingin ekki eins lit- sterk og áður var, fólkið í Kar- demommubæ er allt orðið venjulegra en áður. Gleggst birt- ist þetta í Soffíu frænku, sem var alveg furðulega tilþrifalítil í meðförum Ólafíu Hrannar Jóns- dóttur. Það var eins og þessi ágæta leikkona héldi aftur af sér og raddbeitingin var líka undar- leg. Hvað er leikstjórinn að fara með slíku? Ég er líka viss um að Ólafía getur sungið betur en þetta. Yfirleitt var söngurinn veikur hlekkur í sýningunni, en hljómsveitin spilaði ágætlega undir stjórn hins þrautreynda Jóhanns G. Svo aðeins séu nefndir helstu leikendur, þá skilaði Róbert an. Ég er ekki frá því að sú fyrri hafi verið bragðmeiri og jafnbetri en þessi. Helga E. Jónsdóttir leik- stjóri hefur beitt tempraðri leik- stjórnarstíl en Hávar Sigurjóns- son við fyrri sýninguna. Aubvitað er þess líka ab gæta að leikararnir eru ólíkir, reyndar ekki aðeins að leikstíl heldur aldri og útliti. Meiri munur er á stíl Þráins Karlssonar og Guðmundar Ólafssonar, sem leikur karlhlutverkin hér, heldur en á Sunnu Borg og Sögu Jóns- dóttur. En þessi sýning stendur vissulega fyrir sínu. Hér er um að ræða óskaverkefni fyrir leikara að spreyta sig á og ég spái því að ekki eigi eftir að líða mörg ár áður en við fáum að sjá Bar par með nýju „pari". Það er gaman að sjá leikarana hafa svo ótt og títt hamskipti sem hér. Hin mismunandi gervi fóru þeim náttúrlega misvel, en í heild var góður gangur á sýningunni og tókst að halda dampinum býsna vel. Guðmundur átti betra með skopfígúrurnar, var til dæmis býsna góbur í hlutverki litla karls- ins. Saga sýndi aftur á móti hinar raunsæju týpur vel, eins og sorg- mædda viðhaldib undir lokin. Best var hún þó í aðalhlutverk- inu, veitingakonunni innan við barborðið. Þab er raunar sérlega gaman ab fylgjast meb Sögu í þessu verkefni, enda hefur hún ekki sést á leiksviði alllengi. Þessi sýning á Bar par er gott innlegg í starf Borgarleikhússins, þótt ekki sé hún ab öllu leyti á vegum þess, og ætti að efla gengi leikhússins. Þaö má ætla ab fólk sunnan heiða kunni ekki síður ab meta þennan leik en Norölend- ingar um áriö — enda fer frægð höfundarins nú vaxandi hér á landi með hverju misseri, eins og' fyrr var sagt. ■ Arnfinnsson auðvitað Bastían vel sem áður, þótt merkja megi að sönnu að leikarinn er tekinn að eldast og þreytast. Spurning er hvort ekki hefði eldri leik- kona átt að fara með hlutverk konu hans, þótt Anna Kristín Arngrímsdóttir skili því þekki- lega. Árni Tryggvason er alltaf vinsæll af börnunum, eitt sinn lék hann Bastían en er nú Tobí- as. Hann verður dálítið hjákát- legur, ekki beinlínis eins og sá vitringur sem höfundurinn lýs- ir. Það er skemmtilegt að lesa umsagnir Egners um persón- urnar í leikskránni, en efast má um að leikstjórinn hafi fylgt þeim til hlítar, samanber það sem ábur sagði um Soffíu frænku. En þá er að víkja að ræningjunum. Um þá segir Egner að þeir séu eins og stór börn og hafi marga eiginleika barna. Kasper, sá elsti, er strangur og hávær, Jesper er skástur útlits, Jónatan er feitur og trúgjarn og sá sem frekast ætti að vinna hylli áhorfenda. Þá segir að ræningj- ana eigi að leika með töluverð- um krafti og gáska. „Óhreinir og vanhirtir, en eiga þó sinn „sjarma" undir skítnum." — Pálmi Gestsson, Örn Árnason og Hjálmar Hjálmarsson leika Kasper, Jesper og Jónatan. Af þeim þykir mér Örn bestur, enda útmetinn skopleikari. Pálmi fór einnig vel með Kasper, en hæpnastur fannst mér Jónatan og gervi og hegbun Hjálmars í hlutverkinu var að minnsta kosti ekki í samræmi við lýsingu Egners. Hjálmari tekst varla nógu vel ab „vinna hylli áhorfenda", en að vísu er erfitt að fara í fótspor Bessa Bjarnasonar án þess að blikna. Aðrir, sem vert er að nefna, eru Sörensen rakari (Bergur Þór Ing- ólfsson), pylsugerðarmaðurinn (Sveinn Þ. Geirsson) og bakarinn (Benedikt Erlingsson). Ekki sætti leikur þeirra miklum tíbindum. Atriði Bergs með rakstri ræningj- anna var ekki nógu markvisst og þar komu líkamlegir tilburðir á svibi í staðinn fyrir eiginlegan skopleik. Benedikt Erlingsson sýndi áberandi bestan leik þess- ara þriggja. Kolbrún Halldórsdóttir er sér- lega útsjónarsamur leikstjóri í hópatriðum og kann vel að vinna með börnum. Börnin, sem taka þátt í sýningunni, standa sig ágætlegá og hefur leikstjór- inn greinilega lagt rækt við þau. Dýrin í Kardemommubæ, hund- ar og kettir, eru skemmtileg, og einnig Kamilla og Tommi sem mest mæðir á (Guðbjörg Helga Jóhannsdóttir og Þorvaldur Dav- íb Kristjánsson), ekki síst Guð- björg sem söng líka ljómandi fal- lega. — Kardemommubæinn á auðvitað hver ný kynslóð að sjá. Góða skemmtun! ■ Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Bábum megin barborðsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.