Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 11
Þri&judagur 24. október 1995
11
UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND .
Ingrid Stahmer, leiötogi Sósíaldemókrata, ásamt Eberhard Diepgen, leiötoga Kristilegra demókrata og borgar-
stjóra í Berlín.
Sósíaldemókratar tapa, kommúnistar vinna sigur í Berlín:
Stjórnarmyndun
gæti reynst flókin
Berlín — Reuter
Eins og búist var við töpuöu Sósíal-
demókratar töluverðu fylgi í kosn-
ingunum í Berlín á sunnudaginn,
fengu 23,6% atkvæða en höföu
30,4% í síðustu kosningum árið
1990. Sósíaldemókratar hafa að
jafnaði verið sterkir í Berlín, á
stundum með meira en 60% fylgi,
og svíður þeim því sérlega sárt sá
lélegi árangur sem náðist nú um
helgina. Kristilegir demókratar
töpuðu líka nokkru fylgi, fengu
37,4% en voru síðast með 40,4% —
og kom það nokkuð á óvart því bú-
ist var við að staða þeirra myndi
styrkjast og þeir myndu jafnvel
vinna yfirburðasigur. Þrátt fyrir tap
beggja þessara flokka, sem hafa
verið saman í stjóm síðustu fimm
árin, hafa þeir samanlagt 61% at-
kvæða og gætu því þess vegna
haldið áfram stjórnarsamstarfinu,
þótt ólíklegt þyki að svo verði
nema allar aðrar leiðir reynist
ófærar.
Möguleikar Kristilegra demó-
krata til stjórnarmyndunar versn-
uðu reyndar einnig til muna við
þaö að Frjálsir demókratar duttu út
af borgarþingi í þessum kosning-
um, en Frjálsir og Kristilegir demó-
kratar hafa oft starfað saman í
stjórn. Frjálsir demókratar fengu
2,5% atkvæða, sem nægir ekki til
að koma manni á þing, en voru
með 7,1% síðast.
Hins vegar var það flokkur aust-
ur- þýskra kommúnista, PDS, sem
vann mestan sigur í kosningunum
og urðu þeir nú þriðji stærsti flokk-
urinn í Berlín með 14,6% atkvæða
(9,2% árið 1990). Þessi atkvæði
skiptust þó mjög ójafnt á-milli
borgarhluta, því í austurhluta
borgarinnar, sem áður var höfuð-
borg Austur-Þýskalands, fengu þeir
36% atkvæða, en ekki nema 2,1% í
vesturhlutanum. Einnig unnu
Græningjar töluverðan sigur,
fengu 13,6% atkvæða en voru með
9,4% síðast. Tap Sósíaldemókrata
varpaði þó skugga á sigur Græn-
ingja vegna þess að samanlagt hafa
þessir flokkar ekki nóg fylgi til þess
að mynda samsteypustjórn, eins
og hugur Græningja stób til. ■
Þriggja daga afmœlishátíö Sameinuöu þjóöanna:
Gjaldþrota samtök á
grafarbakkanum?
Sameinubu þjóbunum — Reuter
{dag lýkur þriggja daga hátíðahöld-
um Sameinuðu þjóðanna í New
York í tilefni af fimmtíu ára afmæli
samtakanna. Þar eru samankomnir
þjóöaleibtogar víðs vegar að úr
heiminum. Staða SÞ hefur verið
veik undanfarib, ekki síst fjárhags-
lega staðan því útgjöld vegna friöar-
París — Reuter
Franskur iögfræðingur, Pierre-
Francois Divier að nafni, sagðist í
gær hafa bebið saksóknara ríkisins
um að úrskurða hvort sækja megi
Jacques Chirac til saka vegna leigu-
íbúðar sem Chirac hefur búib í frá
því árið 1977 þegar hann var borg-
arstjóri í París. Málið snýst um það
hvort Chirac hafi haft óeðlileg af-
skipti af því að fyrirtæki, sem að
hluta til er í eigu Parísarborgar,
keypti íbúðina á sínum tíma.
Saksóknarinn, Pierre Cotte, getur
úrskurðað að engin ástæða sé til
þess að sækja Chirac til saka vegna
málsins, eða ab fara eigi fram frum-
gæslu hafa aukist verulega undan-
farin ár og á sama tíma hefur geng-
ið æ verr aö innheimta þær greiðsl-
ur sem ríkisstjórnum ber að reiba af
hendi til Sameinuðu þjóðanna.
Ekki síst hafa Bandaríkin staðið sig
illa í að greiða sinn hlut, þau skulda
SÞ nú 1,25 milljarða dala og repú-
blíkanar, sem hafa meirihluta á
rannsókn á málinu. Sú rannsókn
gæti síðan leitt til þess að málið
verði annaðhvort látið niður falla
eða nánari rannsókn verði gerð á
vegum sérstaks rannsóknardómara.
Að þeirri rannsókn lokinni getur
hann síöan annab hvort látið málib
falla nibur eða látið fara fram opin-
bera rannsókn. Ef það gerðist yrði
það í fyrsta sinn í 37 ára sögu
fimmta lýöveldisins sem forsetinn
yrbi látinn sæta opinberri rann-
sókn.
Skömmu eftir að fréttir bárust af
málinu lækkaði franski frankinn
verulega í verði, en náði sér þó fljót-
lega á strik aftur. ■
þingi, hafa lítinn sem engan áhuga
á ab greiða þessa skuld sína.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
hélt opnunarræðu samkomunnar.
Þar sagði hann m.a. að heimurinn
þyrfti enn á Sameinuðu þjóbunum
að halda og lýsti því yfir að hægt
væri að treysta á Bandaríkin næstu
50 árin og raunar ennþá lengur.
Mary Robinson, forseti írlands,
sagði á hinn bóginn ab „ef við gef-
um Sameinuöu þjóðunum ekki ...
nýjan kraft með ákveðnum tilgangi
og nýrri stefnumörkun þá óttast ég
að lofið sem við berum á SÞ hér á
þessum ræðupalli þessa dagana
komi rétt tímanlega til þess að vera
grafskrift þeirra."
Ekki skorti þó á bjartsýni margra
leiðtoga á framhaldið, og ekki síst
heyrðust raddir um það frá þróun-
arríkjum á suðurhveli jarðar að efla
þyrfti starfsemi Sameinuðu þjóð-
anna til muna og þá ekki hvað síst á
sviði þróunaraðstoðar. Chadrika
Bandaranaike Kumaratunga forseti
Sri Lanka minnti fundargesti engu
að síður á ab „hin nýju verkefni
Sameinuðu þjóðanna, með mikla
áherslu á friðargæslu, hafa haft al-
varleg áhrif á þróunarstarfið." ■
Franskur lögfrceöingur:
Biður um rannsókn á Chirac
Framsóknarflokkurinn
Valgerður
Cuðmundur
Kjördæmisþing framsókn-
armanna í Noröurlands-
kjördæmi eystra
ver&ur haldib a& Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudags-
kvöldiö me& hef&bundinni dagskrá og erindi félagsmálará&herra Páls Pétursson-
ar, sá dagskrárli&ur ver&ur opinn öllum þeim sem áhuga hafa.
Á laugardag ver&a ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Nor&urlandi
eystra, afgrei&sla mála og kosningar.
Um kvöldiö ver&ur hátíö í umsjón Framsóknarfélags Húsavikur.
Stjórn K.F.N.E.
i
isverðarfundur
Almennur stjórnmálafundur ver&ur hald-
inn f Átthagasal Hótel Sögu þri&judaginn
24. október kl. 12-13.30.
Fundarefni: Stjórnmálavi&horfib og verk-
efni ríkisstjórnarinnar.
Framsöguma&ur: Halldór Ásgrímsson,
forma&ur Framsóknarfjokksins.
Fundarstjóri: Ólafur Örn Haraldsson al-
þingisma&ur.
Allir velkomnir.
FFR
Halldór
Aðalfundir
framsóknarfé-
laganna í
Hafnarfiröi
A&alfundir Framsóknarfélags Hafnarfjarbar, Kvenfélagsins Hörpu Hafnarfir&i og Félags
ungra framsóknarmanna í Hafnarfir&i ver&a haldnir mi&vikudaginn 25. október í
Hraunholti. Fundirnir hefjast kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg abalfundarstörf félaganna.
Ávörp flytja alþingismennirnir Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar Árnason.
A& loknum ávörpum þeirra ver&a almennar umræ&ur.
Félagar hvattir til ab mæta og taka me& sér gesti. Stjórnirnar
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskað eftir tilboð-
um í lóðaframkvæmdir vegna sameiningar lóba leikskólanna
Rofaborgar og Selásborgar.
Útbobsgögn eru afhent á skrifstofu vorri ab Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu.
Tilbobin verba opnub á sama stab föstudaginn 27. október
1995, kl. ll.OOf.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 5525800
ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í
gangstéttarhellur.
Verkib nefnist: Gangstéttarhellur 1995
Helstu magntölur eru: 40x40x5cm u.þ.b. 3.000 stk.
40x40x6cm u.þ.b. 28.000 stk.
Síbasti skiladagur er 1. júlí 1996.
Útbobsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri ab Frí- '
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 2. nóvember
1995, kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800
Sími 5631631
Fax: 5516270
Wmmm